Tíminn - 08.04.1986, Blaðsíða 15

Tíminn - 08.04.1986, Blaðsíða 15
Tíminn 15 Þriðjudagur 8. apríl 1986 Sjónvarp kl. 20.35: Utvarp kl. 22.40: ÚTVARP/SJÓNVARP Myndverk í útvarpi! í kvöld kl. 22.40 vcrður í útvarpi þáttur scm hlýtur að vcra nýstár- lcgur og vekja forvitni. lJar vcröur frumflutt myndvcrkið ..Ófullkom- ið forrit" cftir Níels Hafstcin. Flyt j- andi ásamt höfundi cr Kolbrún Pctursdóttir leikari. Til nánari skýringar cr tekið fram að verkið varpi ljósi á aðferðir í myndlist síðustu ára mcð tilvísun- unt í innlenda og crlcnda listamcnn cn bcndi einnig í átt til framtíðar- ntöguleika scm maðurinn hal'i ckki á valdi sínu við sköpun listavcrka. Þátturinn ncfnist ..Viðkvæmur farangur" t)g er sá fyrsti af fjórum um myndlist í umsjá Níelsar Haf- stein myndlistarmanns. Peir verða á dagskrá útvarps á hálfsmánaðar frcsti. í vargaklóm - 3. þáttur Henry Jay situr hér í þungum þönkuni, reyndar virðist hann eyða mestuin tíina síniim í þunga þanka. Enn er hann ekki búinn að brjóta á bak aftur illu öflin, sem öllu vilja ráða í heiminum, en hann heftir ekki hcldur beðið ósigur. Við bíð- um framhaldsins. Sjónvarp kl. 21.30: Fjölskyldan i Löðri, stór, skrýtin og tlókiii eins og hón var, er f'ólki enn í fersku niinni. HLÁTURINN LENGIR LÍFIÐ Ellclti þátturinn í röðinni um sjónvarpið verður sýndur í kvöld kl. 20.35 og fer nú að Iiða að lokum þessa breska heimildamynda- flokks scm hefur áunnið scr sí- auknar vinsældir. cn alls cru þætt- irnir I3. I kvöld verður sagt frá gaman- þáttum og gamanmyndaflokkum í sjónvarpi. cn þeir ciga scr þar langa og fjölskrúöuga scigu. Já. víst cr um þaö að ef eitthvað cr til í því að hláturinn lengi lífiö. á sjónvarpið fyllilega sinn þátt i auknu langlífi síðustu árin! Pýðandi cr Kristmann Eiðsson. Sjónvarp kl. 19.20: FJÁRSJÓDSLEITIN eftir E. Nesbit í kvöld kl. 19.20 hefst í sjónvarp- inu sýning á nýjum breskum myndaflokki í scx þáttum. Hann hcitir Fjársjóðsleitin (Thc Story ol' thc Treasure Scckcrs) ogergerður eftir langfrægri sögu enska rithöf- undarins Edith Nesbit. í Fjársjóðslcitinni segir frá 6 ntóðurlausum systkinum, Dóru, Oswald. Dicky, Noel, Alicc og H.O. sent leita ráða til að hjálpa föðursínum út úrfjárhagskröggum sem hann hcfur lcnt í eftir að rnóðir þcirra dó. Ofan á verður algcngt ráö þeirra scm þurfa skyndilega á fé að halda: leit að fjársjóði. Þau hefjast þegar handa við gröl't eftir niðurgröfnum dýr- mætum. cn á ýmsu gengur við framkvæmdirnar. Edith Nesbit cr cnn þann dag í dag cinn vinsælasti barnabókahöf- undur Breta. þó að hún Itafi fæðst 1858 og ekki hafið ritstörf fyrr en vel komin á fimmtugsaldurinn. Bækur hcnnar hafa verið vinsælt efni til kvikmyndunar og má t.d. nefna Börnin við járnbrautina sem var endursýnd í sjónvarpinu ckki alls fyrir löngu. Þessi útgáfa af Fjársjóðslcitinni sem sjónvarpið sýnir nú er sú fjórða scnt BBC hefur gert á innan við 30 áruni. Þýðandi er Jóhanna Jóhanns- dóttir. Systkinin sem fara að leita uppi tjársjóð til bjargar föður þeirra, seni er staurblankiir. Þriðjudagur 8. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morgunteygjur. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Katrln og Skvetta" eftir Katarinu Taikon Einar Bragi les þýðingu sína (8). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleik- ar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Örn Ólafsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. 10.40 „Ég man á tíð“ Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.10 Úr söguskjóðunni - Árið 1000. Umsjón: Arni Snævarr. Lesari: Sigrún Valgeirsdóttir. 11.40 Morguntónleikar. Þjóðleg tónlist frá ýmsum löndum. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnír. Tilkynningar. Tónleikar. 13.301 dagsins önn - Heilsuvernd Umsjón: Jónína Benediktsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Skáldalíf í Reykjavík“ eftir Jón Óskar. Höfundur les fyrstu bók: „Fundnir snillingar" (6). 14.30 Miðdegistónleikar. a. „Grand Duo Concertante" i Es-dúr op. 48 eftir Carl Maria von Weber. Gervase de Peyer leikur á klarinettu og Cyril Preedy á píanó. b. Píanókvartett i Es-dúr op. 47 eftir Robert Schumann. Pro Arte kvartett- inn leikur. 15.15 Barið að dyrum. Inga Rósa Þórðar- dóttir sér um þátt frá Austurlandi. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hlustaðu með mér - Edvard Fred- riksen. (Frá Akureyri). 17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Úr atvinnulífinu - Iðnaður. Umsjón: Sverrir Albertsson og Vilborg Haröardótt- ir. 18.00 Neytendamál Umsjón: Sturla Sigur- jónsson. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttin. 19.50 Fjölmiðlarabb. Guðmundur Heiðar Frimannsson talar. (Frá Akureyri). 20.00 Á framandi slóðum Oddný Thor- steinsdóttir segir frá Kina og kynnir þarlenda tónlist. Fyrri hluti. (Áður útvarp- að 1982). 20.30 Að tafli. Umsjón: Jón Þ. Þór. 20.55 „Kvunndagsljóð og kyndugar vís- ur Þorgeir Þorgeirsson les úr nýrri ijóða- bók sinni. 21.05 Islensk tónlist „Fimm evangelískar postlúdíur" eftir Gunnar Reyni Sveins- son. Halldór Vilhelmsson syngur. Gústaf Jóhannesson leikur á orgel. 21.30 Útvarpssagan: „Ævisaga Mikjáls K.“ eftir J.M. Coetzee Sigurlína Daviðs- dóttir les þýðingu sína (2). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Kórsöngur. Kammerkórinn syngur lög eftir íslensk tónskáld; Rut Magnússon stjórnar. 22.40 Viðkvæmur farangur Fyrsti þáttur af fjórum um myndlist í umsjá Níelsar Hafstein myndlistarmanns. Flutt verður myndverkið „Ófullkomið forrit" eftir Níels. Flytjandi ásamt honum: Kolbrún Péturs- dóttir leikari. 23.00 Kvöldstund í dúrog moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. ■HT 10.00 Kátir krakkar. Dagskrá fyrir yngstu hlustendurna í umsjá Guðriðar Haralds- dóttur. 10.30 Morgunþáttur. Stjórnandi: Páll Þor- steinsson. 12.00 Hlé. 14.00 Blöndun á staðnum. Stjórnandi: Sig urður Þór Salvarsson. 16.00 Sögur af sviðinu. Þorsteinn G. Gunnarsson kynnir tónlist úr söngleikjum og kvikmyndum. 17.00 Hringiðan. Þáttur i umsjá Ingibjargar Ingadóttur. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar í þrjár mínútur kl. 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni - FM 90,1 MHz. 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. Þriðjudagur 8. apríl 19.00 Aftanstund Endursýndur þáttur frá 17. febrúar. 19.20 Fjársjóðsleitin - Nýr flokkur - Fyrsti þáttur (The Story of the Treasure Seekers) Breskur myndaflokkur i sex þáttum, gerður eftir sígildri barna- og unglingabók eftir Edith Nesbit. Sagan gerist fyrir aldamótin siðustu. Sex syst- kini reyna með ýmsu móti að afla peninga til að hjálpa föður sinum sem er í fjárkröggum. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarpið (Television) 11. Hiátur- inn lengir lifið. Breskur heimildamynda- flokkur í þrettán þáttum um sögu sjón- varpsins, áhrif þess og umsvif um víða veröld og einstaka efnisflokka. í þættin- um er rakin saga gamanþátta og gaman- myndaflokka í sjónvarpi, allt frá Lucy Ball til Löðurs. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.30 í vargaklóm (Bird of Pray II) Þriðji þáttur. Breskur sakamálamyndaflokkur í fjórum þáttum. Aðalhlutverk Richard Griffiths.Þýðandi Bogi Arnar Finnboga- son. 22.25 Kastljós. Þáttur um erlend málefni. Umsjónarmaður Guðni Bragason 23.00 Fréttir í dagskrárlok. Félag járniðnaðarmanna Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 10. apríl 1986 kl. 20.00 í Domus Medica v/Egilsgötu. Dagskrá: 1. Félagsmái 2. Kosning fulltrúa á 12. þing Málm og skipasmiðasamband íslands. 3. Frá Vinnueftirliti ríkisins. 4. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega Stjórn Félags járniðnaðarmanna Myndlista- og handíðaskóli íslands auglýsir inntöku nýrra nemenda sem hefja nám haustið 1986. Umsóknareyðublöð ásamt upplýsingum um inn- tökuna og námið í skólanum liggja frammi á skrifstofu skólans, Skipholti 1, sími 19821. Skrifstofan er opin frá kl. 10-12 og frá 3-4 virka daga. Umsóknir verða að hafa borist skrifstofu skólans fyrir 18. apríl Skólastjóri Kennarar-Kennarar Kennara vantar að grunnskóla Fáskrúðsfjarðar næsta skólaár. Meðal kennslugreina: Eðlisfræði, líffræði, handmennt pilta, handmennt stúlkna, tónmennt, myndmennt og kennsla í yngri bekkjadeildum. Gott ódýrthúsnæði nálægtskólan- um, flutningsdiskur, nýlegt rúmgott skólahúsnæði. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-5224 á vinnutíma, 97-5159 á kvöldin. Lausar stöður Nokkrar stöður við afleysingar í lögreglu og tollgæzlu ákomandi sumri, eru lausartil umsóknar. Umsóknir um störf þessi skulu hafa borist skrifstofu minni fyrir 18. apríl n.k. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli, 3. apríl 1986. Sjúkraliðar Sjúkraliða vantar að dvalar og sjúkradeild Forn- brekku Ólafsfirði. Umsóknarfrestur til 24. apríl 1986 upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 96-62480. Óska eftir að kaupa Hondu MT í topp standi, árg. ’82 eða yngri. Staðgreiðsla. Upplýsingar í síma 41224 eftir kl. 17.00.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.