Tíminn - 23.05.1986, Qupperneq 8
8 Tíminn
Föstudagur 23. maí 1986
mmtsUB8g&
mrnmsýá
,V*» - * *„* *; Slfl * ‘A v 'lV-' *
ffÍMTf
j:M' V.
■*sy.
r.-M»Sj ■ a&s
assStefeítsísasfw^
Skriðuklaustur. Síðan þessi mynd var tekin hafa veriö byggðar svalir ug súlnagung framan við
húsið, eins ug upphaflega var gert ráð fyrir.
Avarp til Austfirðinga
um eflingu fræðaseturs á Skriðuklaustri í Fljótsdal
Fljótsdals grund
„I'ú Fljótsdals grund mín fagra
svcit. hcr fyrstu vorsins bl<jm ég
lcit“. Svo licfst kvæði Jörgens E.
Kjcrúlfs um Fljótsdalinn, scm orðið
hcfur svcitarsöngur. Það mun tæpast
ofmælt, að Fljótsdalur sé cin fcg-
ursta sveit á landi hér. „Þá cr ég kom
þangað, fannst mér scm ég væri
kominn í cinhvcrja undrahöll," scgir
Sæmundur Eyjólfsson búfræðingur,
og flciri hafa viðhaft svipuð ummæli.
Dalbotninn cr iðjagræn, rennislétt
grund, þar scm árnar liðast um
svarta sanda. Umgjörðina inynda
rismikil fjöll mcð reglulegum klctta-
bcltum, algróin upp á brúnirog víða
skógi klædd að ncðanverðu. Undir
einu því veglegasta, Klausturhæð-
inni, stendur höfuðbólið Skriðu-
klaustur uppi á lágum klcttastalli,
skógbrydduðuiu. Hérermikið fossa-
val, og vckur Hcngifossinn mcsta
athygli. Meira cn 100 mctra hár
„hrynur" liann Ijóð sín í ótrúlcga
litskrúðugum hamrasal. Við inn-
keyrsluna í dalinn cr Hallormsstaða-
skógur, vcl kunnur landslýðnum og
speglar sig í „Fljótsins dreymnu ró",
þarsem Lagarfljótsormurinn þrumir
í djúpinu og lætur stundum á sér
kræla, cn inn yfir dalnum gnæfir
Snæfellið, snævi krýnt, eins og vold-
ug vcrndarvættur.
Á sögusloðum
Fljótsdalur cr vettvangur hclstu
fornsagna Austfirðinga: Fljótsdælu
og Droplaugarsona sögu. Drop-
laugarsynir ólust upp á Arnhciðar-
stöðum, scm var ysti bær hreppsins.
Hoftættur Bersa á Bessastöðum cru
sýndar í hvammi sunnan við ána,
sem nú er kcnnd við bæinn, skammt
fyrir ofan Fljótsdalsrétt. Hrafnkels-
staðir eru kcnndir við Hrafnkel
Frcysgoða, scm’ bjó þar um skeið
cftir ófarir sínar á Aðalbóli.
Valþjófsstaður var eitt af höfuð-
bólum Svínfellinga á Sturlungaöld,
cn þcirra kunnastir eru Valþjófs-
staðabræður, Oddur og Þorvarður
Þórarinssynir. Þorvarður er oft
nefndur „síðasti goðinn", af því
hann gckk síðastur íslenskra höfð-
ingja á hönd Noregskonungi, og
Barði Guðmundsson taldi hann vera
höfund Njálu. Þar var í margar aldir
skáli mikill og timburkirkja, en fyrir
hcnni var Valþjófsstaðahurðin
fræga, sem að áliti fræðinianna er
einhver mcrkasti smíðisgripur á
Norðurlöndum frá þessum tíma.
1 lún skreytir nú sýningar Þjóðminja-
safnsins í Rcykjavík, cn nákvæm
cftirlíking af hcnni cr fyrir nýlcgri
kirkju á Valþjófsstað.
Á Víðivöllum varð sncmma sýslu-
mannssctur, scm hélst fram á miðja
18. öld, og þjóðtrúin sctti bústað
Grýlu í fjallið þar fyrir ofan.
Á Skriðu var stofnað munka-
klaustur árið 1496, yngst klaustra
hcr á landi. Það náði þó á skömmum
tíma miklum jarðeignum víðsvegar
á Austurlandi. scm komust í eigu
Konungs þegar klaustrið var lagt
niður árið 1552. Voru þær veittar að
léni sérstökum umboðsmanni, scm
oft sat á Skriðuklaustri og var jafn-
framt sýslumaður. Þekktastur þcirra
var Hans Wíum, scm uppi var um
miðja 18. öld og lcnti í málaþrasi út
af barncignamálum systkinanna
Jóns og Sunncvu. Af því hafa mynd-
ast þjóðsögur. og hefur Sunncva
löngum vcrið hugstæð Fljótsdæling-
um. Um miðja 17. öld var Vísi-Gísli
unt tíma sýslumaður á Klaustri, og
ntun hafa gcrt þar ræktunartilraunir.
Klausturkirkja var vígð á Skriðu-
klaustri 1512 og stóð lengi síðan. Scr
cnn ntóta fyrir kirkjugarði, og þar er
nýlegur legsteinn Jóns hrak. Einnig
var barnaskóli í klaustrinu, en um
fræðastarfscmi getur þar ckki.
Samtíma Hans Wíum, var Hjör-
lcifur Þórðarson prcstur á Val-
þjófsstað, skáldmæltur og þýddi
m.a. Passíusálmana á latínu. Hon-
um tcngdur var séra Vigfús
Ormsson, sem gerðist búnaðarfröm-
uður í dalnum, og svo var og um
afkomendur Vigfúsar, þá Guttorm á
Arnheiðarstööum og Guttorm í
Gcitagerði, sem einnig voru alþing-
isntenn. Á Brckku var aðsctur fjórð-
ungslækna Austurlands 1772-1844,
og héraðslæknissetur frá aldamótum
1900 til 1944, er sjúkraskýlið brann.
Á öldinni scnt leið var óvenju
öflugt félagsstarf í Fljótsdal. Eins
konar tryggingarfélag (Matsöfnun-
arfélagið) V;ir stofnað þar um 1800,
citt fyrsta búnaðarfclag landsins
(Búbótafélagið) um 1847, og líklega
fyrsta verkalýðsfélagið (Skrúfufélag-
iö) um 1874. Söngltf var einnig
mikið á þcirrar tíðar mælikvarða.
Gunnar Gunnarsson
og skáldverk hans
Gunnar skáld Gunnarsson cr
fæddur á Valþjófsstað í Fljótsdal 18.
maí 1889 og ólst þar upp að mestu
til sjö ára aldurs, er foreldrar hans
fluttust til Vopnáfjarðar. Þar gerist
fyrsti hluti Fjallkirkjunnar, scm er
talin meðal merkustu skáldverka
Gunnars. Faðir hans og afi, sem
hctu sama nafni, voru báðir bændur
í dalnum, cn móðirin ættuð að
Langanesströnd. Séra Sigurður
Gunnarsson á Hallormsstað, afa-
bróðir Gunnars skálds. var rnikill
félagsmálafrömuður eystra. Skáld-
gáfa var rík í báðutn ættum Gunnars.
Amma hans, Guðrún Hallgríms-
dóttir, var af kunnri skáldaætt á
Austurlandi, og Katrín móðir hans
var skyld Einari skáldi Bcncdikts-
syni. Atján ára að aldri fór Gunnar
í danskan lýðháskóla og var síðan
búsettur í Danmörku. þar sem hann
kvæntist Franziscu Jörgensen frá
Frcdericia á Jótlandi og gerðist
mikilvirkur rithöfundur. Árið 1939
fluttist Gunnar, mcð fjölskyldu
sinni, hcim til ættjarðarinnar og
settist að á Skriðuklaustri í Fljótsdal.
Þar hóf hann stórbúskap og byggði
hið glæsilega íbúðarhús, sem enn
stcndur þar, til minja um vcru
skáldsins. Það er nú gjarnan við
hann kennt og ncfnt Gunnarshús.
Árið 1948 flutti Gunnars-fjöl-
skyldan til Reykjavíkur og afhenti
íslenska ríkinu jörðina Skriðuklaust-
ur, með öllum húsum, gögnum og
gæðum, til ævarandi eignar. í gjafa-
bréfi þeirra Gunnars og Franziscu
scgir, að jörðin skuli hagnýtt á þann
hátt „að til mcnningarauka horfi",
og ncfndir ýmsir mögulcikar á starf-
scmi þar, svo sem tilraunir í búskap,
söfn, skólar og hæli.
Fyrstu skáldverk Gunnars Gunn-
arssonar voru tvær Ijóðabækur á
íslensku, cn rúmlega tvítugur að
aldri haslaði liann sér völl sem
rithöfundur á dönsku og ávann sér á
næstu tveimur áratugum nafn, sem
citthvert Ircmsta sagnaskáld
Norðurlanda. Voru vcrk hans þýdd
jafnóðum á ýmsar helstu þjóðtungur
Evrópu.
Þó að hann scmdi sögur sínar á
dönsku, voru yrkisefni hans ávallt
íslensk. og þar birtist umheiminum
íslenskt mannlíf í öllum fjölbreyti-
leik sínum, borið fram af djúpsæi
og skyggni mikils rithöfundar.
Fullyrða má að hann hafi orðið
því meira metinn af löndum sínum,
sem tímar líða fram. og því til
staðfestu má vitna hér til ummæla
Matthíasar Viðars Sæmundssonar
bókmenntafræðings, en um gildi og
stöðu Gunnars í íslenskum bók-
menntum segir hann m.a. (DV.
21.6. 1985):
„Smám saman hafa þó æ fleiri
sannfærst um, að Gunnar er einn af
okkar alsnjöllustu rithöfundum.
Hlutur hans í þróun íslenskra
nútímabókmennta er stærri en marg-
ir gera sér í hugarlund... Gunnar er
og einn af mcstu hugsuðum í hópi
íslenskra rithöfunda, skrifaði um
grundvallarspurningar mannkyns-
ins, sem allsstaðar eru þær sömu.
Framan af fjallaði hann á opinskáan
hátt um lífsháskann og hlutskipti
manna í nútímaveröld... Síðar meir
mótaði hann í verkum sínum heim-
speki, sem var á margan hátt
frumleg, en um leið hefðbundin og
einkar íslensk, túlkar þar norrænan
hugmyndaarf á sjálfstæðan hátt og
lagar hann að nútímanum í ljósi
cigin lífsreynslu. Hugmyndir hans
eru ennþá tímabærar, sem meðal
annars má sjá af því, að afstaðan til
náttúrunnar er sú sama og hjá um-
hverfisverndarmönnum nú á
tímum."
Þann 18. maí 1989 (eftir rétt þrjú ár) verður öld liðin frá fæðingu
Gunnars Gunnarssonar skálds. Hann var búsettur á Skriðuklaustri
í Fljótsdal árin 1939-1948 og byggði hið glæsilega hús, sem þar
stendur og gaf það Ríkinu, ásamt jörðinni, við brottför sína, gegn
því að þar yrði rekin menningarstarfsemi. Af því tilefni sendum við
Austfirðingum og landsmönnum öllum eftirfarandi ávarp, um eflingu
fræðaseturs á Skriðuklaustri, sem stofnað yrði í tilefni af aldarafmæli
hans. Vonum við að þetta erindi hljóti góðar undirtektir.
Gunnarshús
Ibúðarhús Gunnars og Franziscu
á Skriðuklaustri ereinhversérkenni-
legasta bygging hérlendis og vekur
óskipta athygli allra sem þangað
koma. Það er byggt árið 1939, eftir
teikningu þýsks arkitekts, F.J.G.
Höger, sem var gamall vinur
Gunnars. Húsið er steinsteypt, um
325 fermetrar að grunnfleti, með urn
30 herbergjum. Utan á veggina voru
múraðir blágrýtishnullungar, svo
þeir virðast vera grjóthlaðnir. Torf-
þak var upphaflega á húsinu, sem
reyndist erfitt í viðhaldi, og því var
sett á það járnþak árið 1957. Súlna-
göng voru byggð austan á húsið um
1977, samkvæmt teikningu Högers,
og þarmeð fékk það endanlegan
svip, ef þakið er undanskilið. Gunn-
arshús er heilsteypt og merkilegt
listaverk, einstætt í sögu húsagerðar
hér á landi. Það sameinar á vissan
hátt stíl íslenska torfbæjarins og
dans-þýska „herragarðsins", en
minnir einnig á klausturbyggingar
miðaldanna. Eins og í skáldverkum
Gunnars, mætast hér rótgróin ís-
lensk bændamenning og alþjóðlegir
straumar og fallast í faðma. Þannig
er húsið minnismerki um Gunnar og
verk hans í fleiri en einum skilningi.
Það lætur því að líkum, að Gunn-
arshús hefur mikið safngildi, enda er
það viðurkennt í ráðherrasamþykkt
frá 1979. Þar er skýrt tekið fram, að
húsið skuli vera „aðgengilegt til
skoðunar fyrir almenning", á þeim
tíma sem viðkomandi aðilar koma
sér saman um. Hafa ábúendur talið
það skyldu sína. að sjá um að svo
væri.
Starfsemi á
Skriðuklaustri eftir 1948
Ymis starfsemi hefur farið fram í
Skriðuklaustri í þá veru, sem tilskilið
er í gjafabréfi Gunnars og Franziscu.
Ber þá fyrst að nefna Tilraunastöð
í landbúnaði, sem þar hcfur verið
rekin síðan árið 1949. Síðan 1965
hefur tilraunastöðin heyrt undir
Rannsóknastofnun landbúnaðarins,
sem hefur aðsetur í Reykjavík. Árið
1985 tók Búnaðarsamband Austur-
lands við rekstri tilraunabúsins. Jón-
as Pétursson, síðar alþingismaður,
var fyrsti tilraunastjórinn, en síðan
komu Matthías Eggertsson og Þór
Þorbergsson. Síðan 1984 hefur Þór-