Tíminn - 02.07.1986, Blaðsíða 13

Tíminn - 02.07.1986, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 2. júlí 1986 Tíminn 13 Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 13. júní til 19. júní er í Ðorgar apóteki. Einnig er Reykjavíkur apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-19.00, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknastofur eru lokaðar a laugardögum og helgidögum. en hægt er að na sambandi við lækna a Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20.00 til kl. 21.00 og a laugardögum fra kl 14.00 til kl. 16.00. Simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidogum Borgarspitalirfn: Vakt frá kl. 08.00-17.00 alla virka daga fyrir folk sem ekki hefur heimilislækm eða nær ekki til hans (simi 81200) en slysa- og sjukravakt (Slysadeild) sinn- ir slosuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 1 /.00 virka daga til khjkkan 08.00 að morgm og fra klukkan 17.00 a föstu- dogum til klukkan 08.00 ard. A manudógum er læknavakt i sima 21230 Nanari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjonustu eru gefnar i sim- svara 18888 ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegri mænusott fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þnðjudögum kl 16.30-17.30. Folk hafi með ser ónæmisskirtemi. Neyðarvakt Tannlæknafelags Islands er í Hei.suverndarstöðinni á laugardogum og helgi- dögum kl. 10.00 til kl. 11.00f.h. Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsugæslustöðmr á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.Ot og 20.CO-21.00. laugardaga kl. 10.00-1/1.00. S->mi 27011. Garðabær: Heilsugæslustoðin Garðaflöi simi 45066. Læknavakt er i sima 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar. Strandgotu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722 Læknavakt simi 51100 Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18 00 virka daga. Sími 40400 Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjof i sálfræðilegum efnum. Simi 687075 Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohól- ista,Traðarkotssundi6. Opinkl. 10.00-12.00 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17.00-20.00 daglega. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slök- kvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333. Heimsóknartími á sjúkrahúsum í Reykjavík og víðar Barnaspitali Hringsins: Kl. 15.00-16 00 alla daga. Borgarspitali: Kl. 18.30-19.30 manud -föstud. en 15.00-18.00 laugard og sunnud. Fæðingarheimili Reykjavikur: Kl 15 30-16 00 alla daga Fæðingardeild Landspitalans: Kl 1500- 16.00 og 19.30-20. Sængurkvennadeild Landspitalans: Kl 15.00-16 00. feðurkl. 19 30-20.30 Flókadeild: Kl. 15.30-16.30 alla daga Grensasdeild: Kl. 18.30-19.30 alla virka daga og 13.00-17.00 laugardaga og sunnudaga. Hafnarbuðir: Kl 14.00-17.00 og 19.00-20.00 alla daga Landakotsspitali: Kl 15.30-16.00 og 19 00- 19.30 alla daga. Barnadeildin: K. .14.00-18.00 alla daga. Gjörgæsludeildm eftir samkomulagi. Hvitabandið: Frjáls heimsoknatimi Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15.00-17.00 á helgum dögum, Kleppsspitali: Kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30 alla daga. Landspitali: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 alla daga. Sólvangur Hafnarfirði: Kl 15.00-16.00 og' 19.30-20.00 St. Jósefsspitali Hafnarf.: Kl. 15 00-16.00 og 19.00-19.30. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Vistheimilið Vifilsst.: Kl. 20.00-21.00 virka d. 14.00-15.00 um helgar. 30. júní 1986 kl. 09.15 Belgískur franki BEC Kaup Sala ..41,150 41,270 ..63,104 63,288 ..29,627 29,713 .. 5,0533 5,0680 .. 5,4878 5,5038 .. 5,7831 5,8000 .. 8,0552 8,0787 .. 5,8773 5,8945 .. 0,9165 0,9178 ..22,9376 22,0045 ..16,6363 16,6849 ..18,7399 18,7945 .. 0,02728 0,02736 .. 2,6645 2,6723 .. 0,2757 0,2765 .. 0,2933 0,2942 .. 0,25107 0,25180 ..56,6160 56,7810 . 48,3760 48,5162 Helstu vextir banka og sparisjóða (% á ári) Dagsetning síðustu breytingar: Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, allt að 2,5 ár1 * Verðtryggð lán m.v. lánskjaraví sitölu, minnst 2,5 ár1 * Almenn skuldabróf (þ.a. grv. 9.0)1 > Almenn skuldabréf útgefin fyrir 11.8.19841 > Vanskilavextir (dráttarvextir) á mán., fyrir hvem byrjaðan mán. i skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skrár) 1. júlf 1986 ika sem gilda fyrir allar innlansstofnanir: f/51986 21/61986 4.00 Afurða- og rekstrarlán í krónum 15.00 5.00 Afurðalán i SDR 8.00 15.50 Afurðalán i USD 8.50 15.50 Afurðalán i GBD 11.25 2.25 Afurðalán í DEM 6.00 II. Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka: Dagsetning siðustu breytingar: Innlánsvextir: Alm. sparisj.bækur Annað óbundiðsparifé2) Hlaupareikningar Avisanareikningar Uppsagnarr., 3mán. Uppsagnarr., 6mán. Uppsagnarr.,12mán. Uppsagnarr.,18mán. Safnreikn.<5mán. Safnreikn.>6mán. Verðtr. reikn.3mán. Verðtr. reikn.ömán. Ýmsirreikningar2* Sérstakar verðbæturámán. Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Sterlingspund V-þýskmörk Danskarkrónur Útlansvextir: Vixlar (forvextir) Hlaupareiknmgar þ.a.grunnvextir Lands- banki Útvegs- banki Búnaðar- banki Iðnaðar- banki Versl.- banki Samvinnu- banki Alþýðu- banki Spari- Vegin sjóðir meðaltöl 1/7 1/5 1/5 21/5 1/6 1/5 21/5 1/7 9.00 8.00 8.50 8.00 8.50 8.00 8.50 8.00 8.50 ?-14.00' 8-13.00 7-13.00 8.5-12.50 8-13.00 10-16.0 3.00 31 4.00 3.00 2.50 3.00 3.00 4.00 3.00 3.00 3.30 4.00 3.00 2.50 3.00 3.00 4.00 6.00 3.00 3.40 10.00 9.00 9.00 8.50 10.00 8.50 10.0 9.00 9.30 10.00 9.50 11. oo21 12.50 10.00 12.50 10.00 10.20 11.00 12.60 14.00 15.50 2151 11.60 14.5021 14.50 14.502)4) 14.5 10.00 9.00 8.50 10.00 8.00 10-13.00 9.00 11.00 10.00 9.00 13.00 10.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 3.50 3.00 2.50 2.50 3.00 2.50 3.00 3.00 3.00 7.25 7.5-8.00 8-9.00 0.75 0.50 1.00 0.75 0.75 0.7 1.00 0.70 0.80 6.00 6.00 6.00 6.00 6.50 6.50 7.00 6.00' 6.10 9.00 9.00 9.50 9.00 10.50 10.00 10.50 9.00' 9.30 3.50 3.50 3.50 3.50 3.50 3.50 4.00 3.50 3.50 6.00 7.00 7.00 7.00 7.00 7.50 7.50 7.00 6.70 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 ^DENNI DÆMALA USp „Hann var að komast að því að Shirley Temple er orðin nógu gömul til að geta verið amma hans. 1) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2% á ári. 2) Sjá meðfylgjandi lýsingu. 3) Trompreikn. er verðtryggður. 4) Aðeins hjá Sp. Reykjav., Kópav., Hafnarlj.. Mýrarsýslu, Akureyrar, ólafsfj., Svafrdæla, Siglufj. og i Keflavik. 5) Aðeins hjá Sp. Vélstjóra. - Við verðum að færa ömmu þinni blómin seinna. Við komumst áreiðanlega ekki yfir götuna í dag. - Ég ætti eiginlega að sekta ykkur fyrir of hraðan akstur, en það er ekki bætandi á ykkur fleiri vandræðum... nóg er samt framundan, greyskinnin! - Að minnsta kosti er hann Snati hættur að betla undir borði og spangóla.... BRIDGE Græðgisdobl hafa stundum fengið umfjöllun hér í þesum þáttum. Norðmaðurinn Tor Helness fékk alvarlegan snert af doblgræðgi í fyrri leik Islands og Noregs sem ísland vann 19-11. Vestur + AG1082 976 ♦ AG943 Á - Nor&ur + K96 * A842 ♦ D + K10964 N/Allir Austur * 7532 * D10 * K10652 4> D8 Suður ♦ D ♦ KG53 ♦ 87 + AG7532 Við annað borðið sátu Sigurður Sverrisson og Jón Baldursson NS og Aabye og Helness AV: Vestur Norður Austur Suður pass pass 1 + 14 dobl 24 pass pass 3*f» pass 4» dobl pass pass pass Dobl Sigurðar á 1 spaða lofaði a.m.k. 4-lit í hjarta, og þegar hann sýndi laufstuðning síðar sá Jón að spil NS féllu vel saman og stökk því í 4 hjörtu. Dobl vesturs hefði verið skiljanlegt ef austur hefði átt út, þá vildi Helness stinga lauf, en Helness átti sjálfur út og reyndi að koma austri inn með því að spila út undan spaðaárs. Það varð til þess að Jón fékk 12 slagi og 1190 fyrir spilið. Við hitt borðið sátu Þórarinn Sigþórsson og Þorlákur Jónsson AV og Voll og Stövning NS. Norð- mennirnir spiluðu 5 lauf, ódobluð, og fengu 11 slagi, og ísland græddi 11 impa. & OKUMAIMIMA Mikil- vægt er að menn geri sér grein fyrir þeirri miklu ábyrgö sem akstri fylgir. Bilar eru sterk- byggöir i samanburöi viö fólk. Athyglisgáfan veröur því aö vera virk hvort sem ekið er á þjóövegum eöa i þéttbýli. ||UMFERÐAR Ertu hættulegur í UMFERÐINNl án þess að vita það? Mörg lyf hafa svipuó áhrif og áfengi Kynntu þér vel lyfió sem þú notar d® IKROSSGÁTA 1 m 7 8 H 1i J m l( S n IO M ■ 4873. Lárétt 1) Slæma. 6) Fiskur. 7) Skyggni. 9) Dauði. 11) Sex., 12) Suðaustur. 13) Leiða. 15) Ofan á húsi. 16) Sjó. 18) Hafgola. Lóðrétt 1) Gola. 2) Rimlakassi. 3) Fæði. 4) Slæm. 5) Líflátið. 8) Gufu. 10) Kona. 14) Beita. 15) Seinustu stafir. 17) Tveir eins. Ráðning á gátu no. 4872. Lárétt 1) Vetur. 6) Lán) 8) Haf. 9) Gæs. 10) Táa. 11) LVI. 12) Nóa. 13) Nón. 15) Uglan. Lóðrétt 21 Elfting. 3) Tá. 4) Unganna. 5) Áhöld. 7) Asnar. 14) Ól.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.