Fréttablaðið - 14.02.2009, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 14.02.2009, Blaðsíða 76
 14. febrúar 2009 LAUGARDAGUR52 LAUGARDAGUR 14.50 Portsmouth - Man. City, beint STÖÐ 2 SPORT 2 SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 18.00 Sjáðu STÖÐ 2 19.35 Spaugstofan SJÓNVARPIÐ 19.45 America’s Funniest Home Videos SKJÁREINN 20.05 American Idol STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 08.00 Morgunstundin okkar Kóala- bræðurnir, Herramenn, Sammi, Músahús Mikka, Húrra fyrir Kela!, Ævintýri Kötu kan- ínu, Arthúr, Millý og Mollý, Fræknir ferða- langar og Þessir grallaraspóar. 10.30 Leiðarljós (e) 11.55 Kastljós (e) 12.30 Kiljan (e) 13.15 Morten Ramsland (e) 13.45 Fiðrildi á ferð og flugi (e) 14.30 Fjölskylduklúður 3 (e) 16.00 Alltaf í boltanum (The Big Green) Bandarísk fjölskyldumynd frá 1995 um skrautlegt fótboltalið ungra krakka. 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Útsvar (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Spaugstofan 20.05 Söngvakeppni Sjónvarpsins 21.35 Kóngulóarmaðurinn II (Spider- Man II) Bandarísk ævintýramynd frá 2004. Framhald af ævintýrum skólastráks sem öðl- aðist ofurkraft eftir að erfðabreytt kónguló beit hann. Aðalhlutverk: Tobey Maguire, Al- fred Molina og Kirsten Dunst. 23.40 Myrkraverur (Pitch Black) Ástr- ölsk bíómynd frá 2000. Myndin gerist í fjar- lægri framtíð og segir frá strandaglópum úti í geimnum sem heyja erfiða lífsbaráttu. Að- alhlutverk: Vin Diesel, Radha Mitchell, Cole Hauser og Keith David. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.40 PGA Tour 2009 08.35 Inside the PGA Tour 2009 09.00 World Supercross GP 09.55 Veitt með vinum 4 Farið á gæsaveiðar. 10.25 Enski boltinn Leikur Tottenham Hotspur og Manchester City, 4. febrúar 2004. 12.05 FA Cup - Preview Show Hitað upp fyrir elstu og virtustu bikarkeppni í heimi. 12.35 Swansea - Fulham Bein útsend- ing frá leik í ensku bikarkeppninni. 14.50 West Ham - Middlesbrough Bein útsending frá leik í ensku bikarkeppn- inni. 17.00 Watford - Chelsea Bein útsending frá leik í ensku bikarkeppninni. 19.25 Atvinnumennirnir okkar Ólaf- ur Stefánsson. 20.20 Spænski boltinn Fréttaþáttur spænska boltans. 20.50 Betis - Barcelona Bein útsending frá leik í spænska boltanum. 22.30 UFC Unleashed Bestu bardagar í sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir. 23.15 West Ham - Middlesbrough Út- sending frá leik í ensku bikarkeppninni. 00.55 Watford - Chelsea Útsending frá leik í ensku bikarkeppninni. 10.20 Liverpool - Chelsea Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 12.00 Masters Football 14.20 PL Classic Matches Norwich og Southampton 1993. 14.50 Portsmouth - Man. City Bein útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.50 PL Classic Matches Liverpool - Blackburn, 1994. 17.20 Man. City - Arsenal Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.00 Premier League World Enska úr- valsdeildin er skoðuð frá ýmsum hliðum. 19.30 PL Classic Matches Nottingham Forest - Man. Utd. 20.00 PL Classic Matches West Ham - Bradford, 1999. 20.30 1001 Goals Bestu mörk úrvals- deildarinnar frá upphafi. 21.25 Portsmouth - Man. City Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 23.05 Liverpool - WBA Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Litla risaeðl- an, Dynkur smáeðla, Hlaupin, Ruff‘s Patch og Refurinn Pablo. 08.00 Algjör Sveppi Þorlákur, Boowa and Kwala, Blær, Sumardalsmyllan, Kalli og Lóa, Gulla og grænjaxlarnir, Elías, Hvellur keppnis- bíll og Könnuðurinn Dóra. 10.00 Stóra teiknimyndastundin 11.35 Njósnaraskólinn 12.00 Eldsnöggt með Jóa Fel (4:10) 12.30 Bold and the Beautiful 12.50 Bold and the Beautiful 13.10 Bold and the Beautiful 13.30 Bold and the Beautiful 13.50 Bold and the Beautiful 14.15 Idol - Stjörnuleit (1:14) 15.20 The Big Bang Theory (11:17) 15.45 Gossip Girl (2:25) 16.35 Sjálfstætt fólk (21:40) Jón Ársæll Þórðarson heldur áfram mannlífsrannsóknum sínum í eftirlætisviðtalsþætti þjóðarinnar 17.10 ET Weekend Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólks- ins er tíundað á hressilegan hátt. 18.00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða mynd- ir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmynda- áhugamenn 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.55 Lottó 19.01 Veður 19.10 Flushed Away Tölvuteiknimynd úr smiðju höfunda Wallace og Gromit sem ger- ist í rottuheimum holræsakerfis London. 20.35 27 Dresses Rómantísk gamanmynd með Katherine Heigl í aðalhlutverki. Með önnur aðalhlutverk fara George Burns, James Marsden og Judy Greer. 22.25 She‘s the One Rómantísk gaman- mynd með Jennifer Aniston, Cameron Diaz og Edward Burns í aðalhlutverkum. 00.00 Ghost Óvenjuleg blanda af spennu, skemmtun og innilegri rómantík. Aðalhlut- verk: Demi Moore og Patrick Swayze. 02.05 Walk the Line Óskarsverðlauna- mynd með þeim Joaquin Phoenix og Reese Witherspoon í aðalhlutverkum. Hér er sagt frá lífsbaráttu söngvarans Johnny Cash og ástarsambandi hans við June Carter. 04.15 Four Brothers 06.00 Fréttir Rómantíkin verður allsráðandi á Stöð 2 á Valentínusardag enda ekkert notalegra en að hjúfra sig með elskunni sinni yfir rómantískri kvikmynd. Ástin fyrirfinnst á ólíklegustu stöðum og því viðeigandi að byrja kvikmyndaveislu kvöldsins á stórskemmtilegri teiknimynd fyrir alla fjölskylduna úr smiðju höfunda Wallace og Gromit. Flushed Away gerist í rottuheimum holræsakerfis Lundúnaborgar og fjallar um rottuna Roddy sem hefur lifað góðu lífi í fína hverfinu í London, en endar á að finna ástina í ræsinu. Fjöldi frábærra leikara ljá karakt- erunum rödd sína og þar má nefna Hugh Jackman og Kate Winslet. Klukkan 20.35 verður svo á dagskrá rómantíska gamanmyndin 27 Dresses með Katherine Heigl úr Grey‘s Anatomy og Knocked Up í aðalhlutverki. Jane er hin fullkomna brúðarmær og tekur hlutverk sitt afar alvarlega. Hún hefur verið ástfangin af yfirmanni sínum í þó nokkurn tíma og ákveður loks að játa honum ást sína þegar systir hennar kemur í heimsókn og stelur athygli hans. Nú lítur út fyrir að hún verði brúðarmær í 28. skipti en í þetta sinn í brúðkaupi sem hana hryllir við. She‘s the One er önnur rómantísk gamanmynd kvöldsins kl. 22.25 með Jennifer Aniston, Cameron Diaz og Edward Burns í aðalhlutverkum. Rígurinn á milli bræðranna Mickeys og Francis hefur ætíð verið mikill og ekki skánar ástandið þegar Francis heldur fram hjá konunni sinni með fyrrverandi unnustu Mickeys, Heather. Hún vill fara aftur til Mickeys en hann kærir sig ekki lengur um hana þar sem hann telur sig hafa fundið hina einu sönnu ást með Renee. Veislunni lýkur svo á miðnætti með einni frægustu rómantísku kvikmynd allra tíma, Ghost, með Demi Moore og Patrick Swayze. STÖÐ 2 Í KVÖLD Innileg rómantík á Valentínusardag 08.15 Thunderstruck 10.00 Cow Belles 12.00 Just Like Heaven 14.00 Thunderstruck 16.00 Cow Belles 18.00 Just Like Heaven 20.00 The New World Vönduð og eink- ar áhrifamikil mynd um Pocahontas með Christian Bale, Colin Firth og Q‘orianka Kil- cher í aðalhlutverkum. 22.15 Primeval 00.00 Paparazzi 02.00 The Woodsman 04.00 Primeval 06.00 Half Nelson 06.00 Óstöðvandi tónlist 12.35 Vörutorg 13.35 Rachael Ray (e) 14.20 Rachael Ray (e) 15.05 Charmed (21:22) (e) 15.55 Are You Smarter Than a 5th Grader? (25:27) (e) 16.45 The Bachelor (10:10) (e) 17.35 Top Gear (3:6) (e) 18.35 Game Tíví (2:8) (e) 19.15 The Office (5:19) (e) 19.45 America’s Funniest Home Videos (8:48) Fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20.10 90210 (6:24) Annie er á allra vörum eftir frammistöðuna í skólaleikritinu á meðan Adrianna neitar að viðurkenna að hún eigi við vandamál að stríða. (e) 21.00 Heroes (9:26) Hiro ferðast aftur í tímann og fylgist með Arthur Petrelli síð- ustu dagana áður en hann „dó. Meredith er í þjálfun hjá Thompson en bróðir hennar setur strik í reikninginn. (e) 21.50 Flashpoint (5:13) Bankarán fer úr skorðum og ræninginn heldur gíslum. Sér- sveitin lendir í óvenjuerfiðum samningavið- ræðum við ræningjann sem kemur þeim mjög á óvart. (e) 22.40 Painkiller Jane (2:22) Þáttaröð um ódrepandi hörkukvendi. Jane Vasko er lögreglukona sem boðið er starf með leyni- legri sérsveit sem berst við hættulegt fólk með yfirnáttúrulega hæfileika. (e) 23.30 Rat Race Gamanmynd frá 2001 með Rowan Atkinson, John Cleese, Whoopi Goldberg, Cuba Gooding Jr og Seth Green í aðalhlutverkum. (e) 01.30 Jay Leno (e) 02.20 Jay Leno (e) 03.05 Vörutorg 04.05 Óstöðvandi tónlist > Kirsten Dunst „Ég vil vakna spennt yfir því sem dagurinn ber í skauti sér. Það er eitt af meginmarkmiðunum í lífi mínu.“ Dunst leikur Mary Jane í kvikmyndinni Kóngulóarmaðurinn II sem Sjónvarpið sýnir í kvöld. ▼ ▼ ▼ ▼
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.