Fréttablaðið - 14.02.2009, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 14.02.2009, Blaðsíða 33
heimili&hönnun LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 2009 Í UPPÁHALDI Eftir Þórdísi Zoega húsgagnahönnuð liggja ýmis verk en hún heldur þó mest upp á stólinn Sess. BLS. 3 SÓLARSPEGILL Kenneth Wingard hefur hannað veggspegil sem minnir á sólina og er búinn skemmtileg- um eiginleika. BLS. 4 ● Síðustu mánuði hefur skapast nýr grundvöllur fyrir sölu notaðra hluta. Í Mörk- inni 1 verður verslunin Notað og nýtt opnuð form- lega í dag en þar má koma ýmsum vörum í umboðssölu. Jón Halldór Bergs- son, annar eigenda, segir verslunina góðan vettvang fyrir þá sem vilja koma ýmsum munum í verð. V ið tökum hvað sem er í umboðssölu,“ útskýrir Jón Halldór Bergsson, annar eigenda versl- unarinnar Notað og nýtt. „Fólk er með stút- fullar geymslur heima og mörg fyrirtæki eru að hætta rekstri með ákveðna vöruflokka sem við getum þá tekið að okkur í umboðssölu. Við verð- um því bæði með notað og nýtt.“ Eigendurnir hófu að taka við vörum í vikunni og segir Jón Halldór að viðtökurnar hafi farið fram úr vonum. Vörurnar séu í raun bornar út jafnharðan og þær eru bornar inn. Hann segir nýju verslunina ekki beinlínis byggjast á hugmyndinni um kompu- eða skransölu en þarna geti fólk komið góðum hlut- um í verð. Hlutirnir geta verið í sölu í átta vikur til að tryggja endurnýjun á úrvali. „Við komumst að samkomulagi um hvað varan á að kosta og tökum Þetta er auðvitað ekki skemmtilegt ástand en þarna fær fólk tækifæri til að breyta dóti í peninga.“ Notað og nýtt FRAMHALD Á BLS. 2 Þetta skemmti- lega loftljós er á meðal þeirra nýju húsmuna sem verða seldir í bland við not- aða hluti í versluninni Notað og nýtt. Að sögn Jón Halldórs kemur það frá þýska fyrirtækinu Kari og er því gott dæmi um þá há- gæða vöru sem má finna í búðinni. Líkt og aðrir nýir munir sem þar eru á boðstólum er ljósið á töluvert lækkuðu verði. Kíkt í fjársjóðs- kistuna Loftljós frá fyrirtækinu Kari. FR ÉT TA BL A Ð IÐ /V IL H EL M Allt til rafhitunar Olíufylltir rafmagnsofnar Brenna ekki rykagnir. Auðveld uppsetning á vegg. 250 - 400 - 750 - 800 - 1000 - 1600 - 2000 wött. Norskir hitakútar Úr ryðfríu stáli Fyrir sumarhús og heimili Yfir 30 ára reynsla hérlendis 10 ára ábyrgð Fermingartilboð 2009 Sjá nánar á www.betrabak.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.