Tíminn - 06.08.1986, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 6. ágúst 1986
Tíminn 11
Vestur-íslendingar í
heimsókn
68 manns eru nú staddir hér á landi á vegum
kanadísku ferðaskrifstofunnar Viking Travel. Eru
þeir flestir Vestur-íslendingar og makar þeirra. Hér
mun hópurinn dvelja til 21. ágúst. Hér fara á eftir nöfn
þeirra sem nú eru í heimsókn í gamla landinu.
Alexanderson. Thomas,
Arborg, Man.
Anderson, Duane,
Grand Forks, N.D.
Anderson, Emilia J.
Grand Forks, N.D.
Anderson, Kristjan G.
Ottawa, Ont.
Anderson, Phyllis M.
Ottawa, Ont.
Arnason, Einar
Winnipeg, Man.
Arnason, Thora
Winnipeg, Man.
Auchstaetter, Mable B.
Calgary, Alta.
Barnson, Elva I.
Burnaby, B.C.
Birch, Warren,
Vancouver, B.C.
Dinusson, Ima,
Fargo, N.D.
Elvin, Sigridur.
Mississauga, Ont.
Erickson, Esther V.,
Selkirk, Man.
Erickson. Victor E.S.
Selkirk, Man.
Eyford, Pearl,
Winnipeg, Man.
Fridriksson, Arngerdur J.
Don Mills, Ont.
Fridriksson, Petur O.
Don Mills, Ont.
Gierholm, Gudny,
Gimli, Man.
Goodmanson, Pearl M. .
Selkirk, Man.
Grimson, Grace M.
Quesnel, B.C.
Grimson, Martin H.
Quesnel, B.C.
Gudmundson, Lillian,
Arborg, Man.
Gudmundson, Victoria,
Grand Forks, N.D.
Gunderson, Laura,
Selkirk, Man.
• Hancherow , Anna,
Calgary, Alta.
Hanceherow, Kirk,
Calgary, Alta.
Hanceherow, Stefan O.
Calgary, Alta.
Hannell, Christine,
Hamilton, Ont.
Hannell, Francis
Hamilton, Ont.
Hatcher, Dorothy,
Toronto, Ont.
Helgason, Gudmundur A.
Arnes, Man.
Helgason, Thora A.
Arnes, Man.
Johnson, Ken A.
Edmonton, Aita
Johnson, Lillian R.
Voricouver, B.
Johnson, Valdine G.
Winnipeg. Man.
Jonasson. Oloafa,
Winnipeg. Man.
Juliusson, Kristin.
Edmonton, Alta.
Kellas, Brent A.
Winnipeg, Man.
Keltas, Bruce D. J.
Winnipeg, Man.
Kellas, Robert E.
Winnipeg, Man.
Kellas, Sigrid A.
Winnipeg, Man.
Kellas, Steven D.J.
Winnipeg, Man.
Lacombe, Sylvie,
Laval, Quebec.
Love, Kathryn A.
Winnipeg, Man.
Magnusson, Anna R.
Winnipeg, Man.
Magnusson, Janis O.
Regina, Sask.
Moris. Stefania,
Surrey, B.C.
Olafson, Laura
Churchbridge, Sask.
Oliver, Winnifred,
Vancouver, B.C.
Perfect, Mary B.
Winnipeg, Man.
Reppin, Karen,
Don Mills, Ont.
Senior, Lynda,
Downsview, Ont.
Senior, Richard,
Downsview, Ont.
Sigurdson, Asgeir,
Elfros, Sask.
Thomson, Unnur,
Rexdale, Ont.
Thor, Elsa,
Winnipeg, Man.
Thor, Katrin,
Winnipeg, Man.
Thorsteinson, Hulda
Regina, Sask.
Thorsteinson, Skuli,
Regina, Sask.
Thorvaldson, Gunnar,
Edmonton, Alta.
Young, Elizabeth,
Selkirk, Man.
Gerrard, Nelson S.
Arborg, Man.
Gísladottir, Gunnthora,
Winnipeg, Man.
Hood, Elin,
Brandon, Man.
Juliusson, Oddny T.
Rcgina, Sask.
Nordal, Guðmundur E.
Winnipeg, Man.
Nordal, Hermania,
Winnipeg, Man.
Olafsson, Marius
Edmonton, Alta.
Hancherow, Koletta,
Alta. TOL.
Blaðberar
óskast STRAX
/ eftirtalin hverfi.
Melabraut, Skólabraut
Ármúla, Síðumúla
Kópavogsbraut,
Meðalbraut, Hlíða-
braut, Hraunbraut
Meistaravelli, Kapla-
skjólsveg,
Karfavog, Skeiðarvog.
Afleysingar í ágúst
Grettisgötu, Njáls-
götu, Granda og víðs-
vegar íaustur og vest-
urbæ og Garðabæ.
,_l
mninn
SIÐUMÚLA 15
©
686300
Ráöstefna norrænna stúdenta:
Margir
bændur
búnir að
heyja
Heyskapur:
- aðrir langt komnir
Heyskapur gengur víðast hvar
mjög vel á landinu og eru margir
bændur nú þegar búnir að heyja og
flestir langt komnir. Bændur við
innanvert ísafjarðardjúp eru t.d.
ýmist búnir að heyja eða að klára og
bændur á Suðurlandi eru búnir víð-
ast hvar nema í uppsveitum Árnes-
sýslu þar sem rigndi um helgina. Þeir
bændur sem slógu tún mjög snemma
í sumar og ætla að slá tvisvar eru nú
einnig að hefja seinni slátt.
Að sögn Jónasar Jónssonar bún-
aðarmálastjóra munu hcyin í sumar
vera með allra besta móti, því gras
er víðast mátulega sprottið og ekki
hrakið. Kal í túnum er líka með
minnsta móti í ár og ekki er vitað um
neina bændur á landinu sem hafa
orðið fyrir tilfinnanlegu tjóni af
þeim völdum.
ABS
Málverkasýning
í Borgarnesi
Fimmtudaginn 31. júlí opnar
Guðmundur Sigurðsson mál-
verkasýningu í sal Grunnskól-
ans í Borgarnesi. Á sýning-
unni eru krítarmyndir og ol-
íumálverk samtals 51 mynd.
Myndirnar sem eru allar til
söiu eru flestar málaðar síðast-
liðin 3 ár. Þetta er 5. einkasýn-
ing Guðmundar sem auk þess
hefur tekið þátt í samsýningum
m.a. í Danmörku, Noregi og
Svíþjóð. Sýningin verður opin
alla daga kl. 17 til 22 og lýkur
henni föstudaginn 8. ágúst.
Horfur í húsnæðismálum
- árið 2000
Norræn ráðstefna um náms-
mannaíbúðir verður haldin á vegum
Félagsstofnunar stúdenta við H.í.
dagana 11.-15. ágúst á Hótel Sögu.
Þátttakendur ráðstefnunnar eru
stjórnendur stúdentagarða á
Norðurlöndunum ásamt opinberum
aðilum frá húsnæðismálaráðuneyt-
um allra Norðurlandanna. Haldnir
verða almennir fyrirlestrar um fram-
tíðarhorfur í húsnæðismálum stúd-
enta í framhaldi af hugsanlegum
breytingum á kennsluháttum æðri
menntastofnana. Einnig verða hóp-
umræður og pallborðsumræður, en í
þeim munu fimm sérfræðingar frá
hinum Norðurlöndunum sitja fyrir
svörum varðandi nýbyggingar stúd-
entagarða og fjármögnun þeirra.
úthlutanir og viðhald garðanna.
Einnig verður rætt um notkun upp-
lýsingakerfa við stjórn stúdenta-
garða í framtíðinni.
Ráðstefnan ber yfirskriftina
„Stúdentar árið 2000“ og er þetta 10.
ráðstefnan sem haldin er um hús-
næðismál stúdenta á Norðurlöndun-
um.
ABS
fútboð
Siglufjörður
Tilboð óskast í trévirki við íþróttahús á Siglufirði.
Verki skal lokið 1. júlí 1987. Tilboðsfrestur er til
mánudagsins 18. ágúst nk. Tilboðsgögn eru til
afhendingar á bæjarskrifstofunum á Siglufirði og á
Verkfræði og teiknistofunni sf., Kirkjubraut 40 á
Akranesi
Siglufjarðarkaupstaður
Bæjarsjóður
ísafjarðar
Starf félagsmálastjóra.
Auglýst er til umsóknar staða félagémálastjóra hjá
ísafjarðarkaupstað. Umsóknarfrestur er til 13.
ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir undirritaður
eða félagsmálastjóri á skrifstofu bæjarsjóðs að
Austurvegi 2 á ísafirði eða í síma 94-3722.
Bæjarstjórinn á ísafirði
Laus staða
Staða umdæmisfulltrúa við Bifreiðaeftirlit ríkisins
á Suðurlandi er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir berist Bifreiðaeftirliti ríkisins, Bíldshöfða
8, fyrir 30. þ.m. á þar til gerðum eyðublöðum, sem
stofnunin lætur í té.
Reykjavík, 1. ágúst 1986.
Bifreiðaeftirlit ríkisins.
Sjúkrahúsið á
Húsavík auglýsir
Sjúkraliða vantar á sjúkrahúsið á Húsavík frá 1.
sept. eða eftir nánara samkomulagi.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri eða deildar-
stjóri í síma 96-41333.