Tíminn - 06.08.1986, Blaðsíða 15

Tíminn - 06.08.1986, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 6. ágúst 1986 Tíminn 15 Illlll! illllllUIIII lllllllll ÚTVARP/SJÓNVARP Útvarp kl. 21.30: Skipulags-og húsnæðismál í Reykjavík Auður G. Magnúsdóttir hefur á hendi umsjón með þættinum um sögu Reykjavíkur, sem er á dagskrá útvarpsins kl. 21.30 í kvöld. í þessurn þætti verður fjall- að um skipulags- og húsnæðismál. Þar verður stiklað á stóru í skipu- lagsmálum bæjarins og sagt frá deilum þar að lútandi. Þá verður brugðið upp mynd af húsnæðis- ástandi í bænum fram til 1940. Með Auði G. Magnúsdóttur er Gerður Róbertsdóttir se'm lesari. Erill og ferill Ein af „nýju röddunum" á Rás 2 er rödd Ernu Arnardóttur, sem sér um þátt kl. 17.00 á miðvikudögum sem heitir „Erill og ferill'1. Þetta er tónlistarþáttur, blandaður spjalli við gesti og hlustendur. Auk þess er kíkt í gömul dagblöð og lesnar smáklausur úr þeim. Einhverjir gestir koma í heimsókn til Ernu, en enn vitum við ekki hverjir það verða í þetta sinn. Við sjáum bara til kl. 17.00 í dag. Albert Einstein. Sjónvarp kl. 21.50: í upphafi - þegar stóra spreng- ingin varð - er álitið að öll náttúran hafi lotið einu lögmáli. Einstein, einn hinn mesti vísindamaður heimsins, einbeitti sér að rann- sóknum um lögmál náttúrunnar - svo sem þyngdarlögmálið, segul- magn, og gerð atómsins o.fl. Kl. 21.50 í kvöld er á dagskrá sjónvarpsins 50 mínútna bresk heimildamynd um nýjar kenningar Útvarp kl. 10.30: Land og saga: í eðlis- og efnafræði, en þær byggj- ast á hugmyndum manna um óþekktar víddir í veröldinni. Á ensku heitir myndin „What Ein- stein Never Knew". Á sínum tíma hafnaði Einstein þeim hugmynd- um, sem komafram í myndinni, en nú hafa þær á ný fengið byr undir báða vængi. Þýðandi er Jón O. Edwald. Hveragerðisnreppur Ragnar Ágústsson sér um þátt- inn Land og saga í útvarpinu kl. 10.30 í dag. Að þessu sinni verður fjallað um fjörutíu ára sögu Hvera- gerðishrepps. Efnið er sótt vítt og breitt. t.d. í þjóðsögur og bók- Útvarp í dag: menntir tengdar Ölfusi og Hvera- gerði. Þar við bætast hugleiðingar umsjónarmanns frá ferðum hans í áætlunarbíl, sem ferfrá Reykjavík austur um Hellisheiði. HRINGVEGURINN OG SVÆDISÚTVARP „Útvarp landsmanna" á hring- veginum hefur nú að undanförnu verið á ferð um Norðurland og heldur vestur um landið. Þau Örn Ingi og Anna Ringsted héldu ásamt tæknimanni sínum frá Þórshöfn í síðustu viku og voru í gær í Höfða- hverfi og Laufási við Eyjafjörð. í dag leggja þau leið sína um vestan- verðan Eyjafjörð. Áætlað er að síðan verði þau á Ólafsfirði á fimmtudag og á Siglufirði á föstu- dag. Svæðisútvarp - mánudaga til föstud.: 17.03-18.00 Svæðisútvarp f. Reykjavík og nágrenni FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarp f. Akur- eyri og nágrenni FM 96,5 MHz Miðvikudagur 6. ágúst * 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tiikynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Góðir dagar“ eftir Jón frá Pálmholti Einar Guðmundsson lýkur lestrinum (6). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleik- ar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesið úr forustugreinum dagblaðanna. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áöur sem Guðmundur Sæ- mundsson flytur. 10.10 Veðurfregnir 10.30 Land og saga. Ragnar Ágústsson sér um þáttinn. 11.00 Fréttir 11.03 Samhljómur Umsjón: Guðmundur Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 I dagsins önn - Börn og umhverfi þeirra Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Lilja Guðmundsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Katrín", saga frá Álandseyjum eftir Sally Salminen Jón Helgason þýddi. Steinunn S. Sigurðar- dóttir les (27). 14.30 Norðurlandanótur. Finnland. 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Á hringveginum - Norðurland Umsjón: Umsjón: Örn Ingi, Anna Ring- sted og Stefán Jökulsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. Lýrisk svíta eftir Edvard Grieg. Hallé-hljómsveitin leikur; John Barbirolli stjórnar. b. Svíta úr Þyrnirósuballettinum eftir Pjotr Tsjaíkov- skí. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristfn Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.451 ioftinu Umsjón: Hallgrímur Thor- steinsson og Guðlaug María Bjarnadóttir. - Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Að utan Fréttaþáttur um erlend mál efni. 20.00 Sagan „Sundrung á Flambards- setrinu“ eftir K.M. Peyton Silja Aðal- steinsdóttir les þýðingu sína (19). 20.30 Ýmsar hliðar Þáttur í umsjá Bern- harðs Guðmundssonar. 21.00 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 21.30 Þættir úr sögu Reykjavíkur - Hús- næðis- og heilbrigðismál. Umsjón: Auður Magnúsdóttir. Lesari: Gerður Ró- bertsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljóð-varp Ævar Kjartansson sér um þátt í samvinnu við hlustendur. 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Hall- dórsdóttur, Kristjáns Sigurjónssonar og Páls Þorsteinssonar. Guðríður Haralds- dóttir sér um barnaefni í fimmtán mínútur kl. 10.05. 12.00 Hlé. 14.00 Kliður. Þáttur i umsjá Gunnars Svan- bergssonar og Sigurðar Kristinssonar. (Frá Akureyri) 15.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson kynnir gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. 16.00 Taktar. Stjórnandi: Þórarinn Stefáns- son. 17.00 Erill og ferill. Erna Arnardóttir sér um tónlistarþátt blandaðan spjalli við gesti og hlustendur. 18.00 Dagskrárlok Fréttlr eru sagðar kl. 9.00,10.0011.00, 15.00,16.00 og 17.00 Svæðlsútvarp virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz. 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrennni - FM 96,5 MHz Miðvikudagur 6. ágúst 19.00 llr myndabókinni - 14. þáttur. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni. Fálynd prinsessa, Ali Bongo, Kuggur, Villi bra bra, Snúlli snigill og Alli álfur, Ugluspegill, Raggi ráðagóði, Alfa og Beta, Klettagjá og Hænan Pippa. Umsjón: Agnes Johansen. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Smellir Rolling Stones - Fyrri hluti Umsjónarmaður Hallgrimur Óskarsson Stjórn upptöku: Friðrik Þór Friðriksson. 21.05-Siðustu dagarPompei (Gli Ultimi Giorni Di Pompei) Þriðji þáttur. Italsk- bandariskur framhaldsmyndaflokkur i sex þáttum, gerður eftir sagnfræðilegri skáldsögu eftir Edward Bulwer Lytton. Leikstjóri Peter Hunt. Allmargir leikarar koma fram í þáttunum en meðal þeirra eru Franco Néro, Laurence Olivier, Olivia Hussein, Ernest Borgnine og Brian Blessed. Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir. 21.50 Það sem Einstein vissi ekki (What Einstein Never Knew) Bresk heimilda- mynd um nýjar kenningar í eðlis- og einafræði en þær byggjast á hugmyndum manna um óþekktar viddir í veröldinni. Á sínum tíma hafnaði Einstein slíkum hug- myndum en nú hafa þær á ný fengið byr undir báða vængi. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.40 Stiklur 8. Undir Vaðalfjöllum. Stiki- að er um Reykhólasveit i Austur-Barða- strandarsýslu. Hún er fámennasta sýsla landsins og byggð á i vök að verjast vestan Þorskafjarðar en fegurð landsins er sérstæð. Þessi þáttur var áður á dagskrá í janúar 1980. 23.20 Fréttir i dagskrárlok Útboð Byggingamefnd flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli óskar eftir tilboðum í hússtjórnarkerfi fyrir nýju flugstöðina á Keflavíkurflugvelli og nefnist verkið FLUGSTÖÐ Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI HÚSSTJÓRNARKERFI FK-25 Verkið nær til: a) Hússtjórnarkerfis, sem inniheldur m.a. stjórnstöð, brunaviðvörunarkerfi, Halon bruna- slökkvikerfi, klukkukerfi, Ijósastýringar og tengingar við tölvustjórnbúnað loftræsti- og snjóbræðslukerfa. b) Hönnunar smíði, uppsetningar, prófunar og viðhalds í flugstöðvarbyggingunni í samræmi við útboðsgögn. Verkinu skal lokið eigi síðar en 30. mars 1987. Útboðsgögn verða afhent hjá Rafhönnun hf., Ármúla 42, 108 Reykjavík, gegn 10.000.- króna skilatryggingu, frá og með þriðjudeginum 5. ágúst 1986. Tilboðum skal skila til: Varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, Skúlagötu 63, 105 Reykjavík eigi síðar en 22. september 1986, kl. 14.00. Reykjavík, 28. júlí 1986 Byggingarnefnd flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli. Bæjarritari Sauðárkrókskaupstaður auglýsir laust til umsókn- ar starf bæjarritara. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst. Upplýsingar gefur bæjarstjóri í síma 95-5133. Bæjarstjórinn á Sauðárkróki Kennarar - Kennarar! Grunnskólann Hofsósi í Skagafirði vantar kennara í eftirtaldar greinar: íþróttir, smíðar, dönsku og kennslu yngri barna að hluta. Um er að ræða eina og hálfa stöðu og því tilvalinn möguleiki fyrir tvo að deila með sér. Gott húsnæði er í boði og leikskóli á staðnum. Allar frekari upplýsingar veita skólastjóri, Svandís Ingimundar í síma 91-41780 og formaður skólanefndar, Pálmi Rögnvaldsson í símum 95-6400 og 95-6374. Hlí. Besta verðið - Bestu kjörin TVIMÆLALAUST HAGSTÆÐUSTU KAUPIN Lang ódýrasta dráttarvélin á markaðnum Velaborg Bútækni hf. Sími 686655/686680 EKKI FLJÚGA FRÁ PÉR ÁSKRIFTARSÍMI 686300

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.