Tíminn - 20.09.1986, Qupperneq 11

Tíminn - 20.09.1986, Qupperneq 11
Laugardagur20.september1986 Tíminn 11 IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIH IPROTTIR .......... .......... .......... ............. ........... ............. ............... ........I...IHIIIIIIIIII.Illlllllllllll.................■III.... Enska knattspyrnan: Rush og Clarke mætast Ian Rush markaskorarinn mikli hjá Liverpool Þýska knattspyrnan: Góðar sigurlíkur hjá Stuttgart í dag verður leikin 7. umfcrð þýsku knattspyrnunnar. Efsta lið deildarinnar, Bayern Munchen leik- ur gegn Gladbach á heimavclli en Gladbach er í 13. sæti í deildinni mcð 6 stig. Miinchen hefur 10 stig. Stuttgart sem Ásgeir Sigurvinsson leikur með og er í 5. sæti með 8 slig rnætir Diisseldorf sem er i 17. og næst neðsta sæti með aðcins þrjú stig. Diisscldorf hcfur leikið 3 leiki á útivelli og tapað. þcim öllum. Sigurlíkur Ásgeirs og félaga ættu að vera miklar því leikurinn fcr fram í Stuttgart. í leikjum liðanna í fyrra sigraði Stuttgart tvívegis, 5-0 og 7-0. Ucrdingen sem Atli Eðvaldsson leikur með kcppir á heimavelli gegn Köln. Uerdingen er í II. sæti mcð 6 stig íyrir leikinn. en Köln í því fjórtánda mcð 3 stig. íþróttir helgarinnar: Lítið um að vera hérlendis - í viðureign Southampton og Liverpool í dag Um helgina verður lítið um að vera á íþróttasviðinu hér innan- lands. Þessa dagana er hálfgert millibilsástand, sumaríþróttunum að mestu lokið að frátöldum Evrópukeppnum í knattspyrnu og vetraríþróttirnar varla hafnar. 1 dag verður fram haldið keppni á Reykjavíkurmótunum í hand- knattleik og körfuknattleik. Hand- knattleiksmótið fer fram í Selja- skóla. Kl. 14 í dag keppa KR og Víkingur í kvennaflokki, Frani og Ármann keppa strax á eftir einnig í kvennaflokki og loks Víkingur og Fylkir í karlaflokki. í körfuknatt- leiknum hefst keppni einnig kl. 14 í Hagaskóla með leik Vals og ÍS í karlaflokki. Þá keppa KR og ÍR í karlaflokki og loks 1R og ÍS í kvcnnaflokki. Á morgun hefst keppni í handknattleiknum kl. 18.45 og vcrða einnig þrír leikir á dagskrá þá. Þá er á ntorgun Götu- boðhlaup Frjálsíþróttasambands- ins og hefst það við KR heimilið við Frostaskjól kl. 11. Ian Rush markaskorarinn mikli hjá Liverpool og Colin Clarke markahæsti leikmaður 1. deildar á þessu ári mætast í fyrsta skipti á knattspyrnuvellinum í dag þegar Liverpool keppir í Southampton. Clarke hefur skorað 7 mörk í 1. deild það sem af er tímabilinu, þar af einu sinni þrennu. Hann vakti mikla athygli í fyrra þegar hann skoraði 26 mörk í 46 leikjum með Bournemouth í 3. deild. Eitt af liðunum sem sýndi honum áhuga var Torino á Ítalíu, nágrannafélag Ju- ventus. En Clarke ákvað að leika áfram í Englandi og gekk til liðs við Southampton að loknu Heimsmeist- aramótinu í Mexíkó í sumar þar sem hann keppti með norður-írska landsliðinu. Rush hefur skorað 5 ntörk í haust. Það er merkileg staðreynd að þeim leikjum sem Rush hefur skorað mark í hefur Liverpool ekki tapað, ekki einum einasta. Knattspyrnuunnendur og leik- menn í Southampton eru líkast til fegnir að landsliðsmarkvörðurinn góðkunni Peter Shilton er kominn á stjá aftur, en hann hefur verið meiddur. Pað veitir ekki af reyndum markmanni þar sem Rush er á ferðinni með knöttinn. Af öðrum leikjum dagsins má nefna viðureign Chelsea og efsta liðsins. Nottingham Forest. Forest má ekki við tapi í leiknum því Liverpool cr með jafn mörg stig í öðru sæti. Everton er í þriðja sæti og þeir mæta Manchester United á morgun. Nýjar greinar áOLíSeoul Á Ólympíuleikunum í Seoul 1988 verður bætt við tveimur nýjum keppnisgreinum frá því sem verið hefur. Þetta er hvorttveggja viðbót við greinar sem áður hefur verið keppt í. Greinarnar eru 50 m skriðsund og sveitakeppni í bogfimi. Áður hefur verið keppt í einstaklingskeppni í bogfimi. I sundi hefur ekki verið synt styttri vegalengd en 100 m hingað til. Gordillo ekki með Spænski landsliðsþjálfarinn í knattspyrnu, Miguel Munoz kom mjög á óvart f gær er hann tilkynnti spænska landsliðshópinn fyrir vin- áttulandsleik gegn Grikkjum sem verður leikinn á miðvikudag. Hann valdi miðvallarleikmanninn Rafael Gordillo frá Real Madrit ekki í 16 manna hópinn. Gordillo er einn af leikreyndustu landsliðsmönnum Spánverja með 63 leiki að baki. í stað Gordillo kemur Eusebio Sacristan frá Valladolid sem þykir efnilegur mjög. Að öðru leyti er liðið óbreytt frá þvf í Mexíkó. Rush sektaður Ian Rush var í gær sektaður um upphæð sem nemur um 30.000 ísl. kr. fyrir að sýna „móðgandi og óviðeigandi framkomu" í leik gegn Manchester City fyrir mánuði. Hann var einnig áminntur um að láta slíkt ekki gerast aftur og gert að greiða málskostnað. Hann slapp við bann þar sem hann hefur aðeins verið bókaður tvisvar á síðustu 6 árum og þykir það einstök prúðmennska. Dodds snýr heim Skoski knattspyrnumaðurinn Davie Dodds snéri í gær heim að nýju eftir misheppnaðan feril hjá Xamax í Sviss sem stóð aðeins í 3 mánuði. Hann mun leika með Aber- deen í dag gegn Clydeband en í Sviss komst hann aldrei í aðalliðið hjá Xamax. VERÐTRYGGÐIR REIKNINGAR MEÐ FÖSTUM VÖXTUM VEXTIR ^HMÁNADA Q/ VEXTIR ■O 24ifiliiA m ea AVOXTUN SEMMUNARUM SAMVINNUBANKI ÍSLANDS HF.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.