Tíminn - 07.10.1986, Síða 9

Tíminn - 07.10.1986, Síða 9
Tíminn 9 Þriðjudagur 7. október 1986 Guðni Ágústsson: Lambið er afurð landsins Nauðsynleg umhverfisvernd að stöðva innflutning á hráu kjöti Göngur og rcttir standa yfir um land allt, flestir íslcndingar munu með einhverjum hætti komast í tæri við þessá hátíð svcitafólksins. Frí er gcfiö í skólum og snúningakrakkar á öllum aldri leita í átthagana heim, þetta ævintýri haustsins fær hjörtun til að slá saman. ___ En það er verðugt verkefni fyrir alla þjóðholla menn að íhuga á þessari stundu þá erfiðu stöðu, sem bændastcttin á nú við að glíma, vegna þess eins að við torgum ekki öllu því kjöti. sem framleitt er með ýmsum hætti í landinu. Hver þjóð býr við sín sér- einkenni, margt er það scm gcrir ísland að auðugu landi, en fyrst og fremst eru það lífbeltin tvö, hafið og landið, sem úrslitum ráða um . afkomu eyjaskeggja. Stéttirnar á fslandi cru að takast á um að þjóna og selja náunga sínum afurð sína og með þeim hætti að draga sjálfum sér björg í bú. Samstaðan var vopn bændanna EjEJ Málið er það að bænd- ur verða að rísa upp og hefja nýja sókn, fólkið í landinu er á því að lambakjötið sé heims- ins besta kjöt, útlend- ingar kalla þennan mat lostæti. og sterk afurðasölufélög gcrðu þá frjálsa og gerðu þeim kleift aö kljást við það vald sem ekkert sér annað en að versla sem flest við erlendar þjóðir. Gróðaöflin hafa ávallt setiö við sinn keip um að koma höggi á þá þjóðhollu og þær afurðirsem land- ið gefur. Allir kannast viö hina stritandi menn, sem með orði og athöfn hafa í sífellu ráðist að starfi og afurð bóndans, heil dagblöð eru gefin út með skrumi við lýðinn, en háði og niðrandi rógi um bænda- stéttina, dagblað gróðaaflanna er gestur á flestum heimilum landsins og vinnur sitt starf jafnt og þétt, sauðfénu fækkar á heiðunr og sveit- irnar drúpa höfði. Er lambakjötið það sem skal víkja? Fcir sem innflutning stunda scgja það, það gera einnig ýmsir sem undanhaldinu ráða, bregða glæru á skjá og sýna tölur málinu til stuðnings, jafnvel forystumenn bændanna eru á stundum farnir að nota orð hinna andstæðu afla. Málið er það, að bændur verða ;ið rísa upp og hefja nýja sókn, fólkið í landinu er á því að lamba- kjötið sé heimsins besta kjöt, út- lendingar kalla þennan nrat lostæti. En það verður að sclja þetta kjöt og hafa sig í frammi nrcð nýjum hætti, tímarnir liafa breyst. Sláturtíð fer í hönd, fólkið þyrp- ist í afurðasölurnar til að kaupa slátur en nýtt lambakjöt selst ekki. flutning, hvernig sem á stendur. Til svo véigamikillar skerðingar á forræði ríkisins ylir cigin málum þarf ótvíræða heimild samkvæmt ríkjandi viöhorfum í þjóðarrétti." Samkvæmt þcssari lagaskýringu þremenninganna hafa íslensk stjórnvöld fyllsta rétt til að stöðva innflutning á liráu kjöti og geta notfært sér hann hvenær senr er. Þannig stcndur á, að mikil sjúk- dómshætta getur fylgt þessum inn- flutningi. Það er of seint að grípa til varnaraðgerða, þegar hættan 'cr skollin á. Þær vcrða að koma strax. Því hefur slundum vcrið haldið fram, að það beri kcim af svo- nefndri aronsku, að krefjast þcss, að þcssum innflutningi sé hætt og varnarliðið þurfi því að einhvcrju leyti að kaupa íslenskt kjötmeti. Þetta er algcr rangtúlkun. Varnar- liðiö getur áfram flutt inn margs konar kjötmeti, þótt innflutningur- inn á hráa kjötinu stöðvist. Því cr óséð, hvort hér sé um að ræða vcrulegt fjárhagsmál, þótt varnar- liðið yki kaup sin eitthvað á ís- lenskum afurðum. Aðalatriðið er, að þetta mál er heilbrigðisvernd- armál og umhverfisverndarmál. Það cr verið að verja umhverfið sjúkdómshættu. A slíkri umhverf- isvernd hafa Bandaríkjamenn vax- andi skilning og því er harla ótrú- legt, að stöðvun umrædds innflutn- ings lciddi til einhvers teljandi ágreinings við þá, heldur mætti leysa þetta mcð góðu samkomu- lagi. Þótt nokkurrar viðspyrnu hafi gætt varðandi sjóflutningamálin og hvalamálin, er ótti við að móðga Bandaríkjamenn alltof mikið ríkj- andi. Þetta cr eins konar arfur frá því, þegar Island var dönsk ný- lenda. En Bandaríkin voru einnig nýlenda um skeið og því skilja Bandaríkjamenn afstöðu íslend- inga að mörgu leyti betur en t.d. gömlu nýlendudrottnararnir í Evrópu. Þess vegna getur ríkisstjórnin óhrædd stöðvað innflutninginn á hráa kjötinu. i eldhúsinu heima hjá Sér. Afurða- sölurnar verða að sctja sér ný takmörk, lambakjötið getur ef vel er að verki staðið, fylgt slátrinu heim í frystikisturnar. Sláturhúsin verða að vinna kjöt- ið í aðgcngilegar umbúðir og gera fjölskyldunum klcift með tilboðs- verði og fyrirgrciðslu að eignast þennan holla mat. Vonbrigöin svonefndu, spikið og lélegustu hlutar skrokksins verður að fjarlægja. Það hrekkir neytand- ann. Lambinu á ckki að ryðja úr vegi. Það er afurð landsins og stenst gæðalcgan samanburð við hvaða kjötafurð sem er. Hér skal ekkert haft á móti kjúklingi eða svíni. Þessi fram- leiðsla þarf og á að vera til staðar, í höndunt bænda, en ekki í vcrk- smiðjum - en fóðrið í þessar grein- ar kostar gjaldcyri og er aö mestu erlent. Lambið getur og á að halda sinni yfirburðastöðu. Það er þjóðhags- lcga hagkvæmt. Guðni Ágúsl.sson ekki von segja kaupmennirnir. fólkið verslar það hjá okkur, en þar kostar lærið í kjötborðinu eins og lambið allt og þykir eðlilega dýrt. Hvað sent liver segir borðar almenningur flestar sínar máltíðir Samkvæmt forustugrein Mbl. á sunnudaginn 5. þ.m. hefur Þor- steinn Pálsson fjármálaráðherra flutt athyglisverða ræðu á fundi Íslensk-ameríska verslunarráðsins í Washington. Morgunblaðið segir m.a. frá henni á þessa leið: „Fjármálaráðherra áréttaði síðan, að bandaríska varnarliðið á íslandi dveldist hér á grundvelli tvíhliða samnings þjóðanna, er veitti íslendingum úrslitavald um allt er varðar framkvæmd hans í Iandi þeirra, „Það brýtur í bága við anda þessa samnings, ef önnur þjóðin krefst sérréttinda, sem ekki eru bein ákvæði um í samningnum sjálfum," sagði hann." Þetta er hárréttur skilningur og samkvæmt honum er Bandaríkja- mönnum algerlega óheimilt að flytja inn hrátt kjöt, þar sem slíkur innflutningur er bannaður sam- kvæmt íslenskum lögum um varnir gegn búfjársjúkdómum. I varnarsamningnum og viðbót- arsamningi hans er ekki að finna nein bein ákvæði, sem heimila þennan innflutning. Hann rekur heldur ekki á neinn hátt rætur til varnarsamningsins 1951, enda hófst hann tíu árum áður en sá samningur var gcrður vegna þess styrjaldarástands sem þá ríkti. Á stríðsárunum skapaðist sú venja varðandi þennan innflutning, sem hefur haldist síðan, en byggist ekki að neinu leyti á varnarsamningnum frá 1951. Þótt segja megi, að þessi venja hafi ekki komið að sök hingað til, getur óhappið gerst hvenær, sem er. Hér þarf að byrgja brunninn áður en barnið dettur ofan í. Það var því meira en tímabært, þegar Albert Guðmundsson sem fjár- málaráðherra gerði tilraun til að stöðva þennan innflutning á síðast- liðnu ári. í áliti þriggja lögfræðinga, sem þeir skiluðu um þetta mál í janúar síðastl. samkvæmt tilmælum ríkis- stjórnarinnar. kemurskýrt fram að í varnarsamningnum eða viðbótar- samningi hans er ekki að finna nein bein ákvæði sem heimila innflutn- ing á umræddum bannvarningi. Albert Guðmundsson um það hvernig skýra beri varnar- samninginn og lög nr. 110/1951 leiðir hins vegar ekki, að íslensk stjórnvöld hafi gengist undir for- takslausa skyldu gagnvart Banda- ríkjunum til að heimila slíkan inn- Þorsteinn Pálsson útvegun" geta verið teygjanleg í þessu sambandi. Svo fer líka, að þeir draga þessa skýringu á varnar- samningnum að miklu leyti til baka. í áliti þeirra segir ennfremur: „Af framangreindri niðurstöðu Þórarinsson skuldbindingu þiess efnis, að ekki yrði að því er það varðaði hindrun í vegi varnarliðsins við eðlilega útvegun vista óg búnaðar." Að vonum orða lögfræðingarnir þetta varlega, því að orðin „eölileg Þess vegna grípa lögfræðingarnir til hæpinna lagaskýringa, þegar þeir segja í álitinu: „Þegar skýrum ákvæðuni varn- arsamningsins slcppir, verður að skýra hann svo, að nteð honum hafi íslenska ríkið tekið á sig

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.