Tíminn - 04.11.1986, Blaðsíða 10

Tíminn - 04.11.1986, Blaðsíða 10
10 Tíminn Þriðjudagur 4. nóvember 1986 ÍÞRÓTTIR Enska knattspyrnan: Norwich í kennslustund - Bryan Robson meiddist eftir aðeins 11. mín. Frá Gudmundi Fr. Jonassyni fréttaritara Tímans í Lundúnum: Wimbledon kom á óvart með góðum leik á móti Tottenham og náði forystunni á 14. mín. Watford fékk aukaspyrnu rétt fyrir utan víta- teig en leikmenn Tottenham gleymdu Alan Cork sem fékk bolt- ann rétt innan vítateigs og skoraði örugglega. Wimbledon náði síðan sanngjarnri tveggja marka forystu á 25. mín. Clemens varði vel en náði ekki að halda boltanum sem hrökk til John Fashanu sem var á réttum stað og skallaði boltann í netið. Og ekki nóg með það heldur skallaði hann Gary Stevens varnarmann Tottenham niður um leið og var hann borinn af leikvelli, líklega viðbeinsbrotinn. Osvaldo Ardiles kom inná og þá fór Tottenham að sækja mun meira. 20 mín. fyrir leikslok braut Graham Roberts Tottenham illa á Lawrie Sanchez. Hann sætti sig ekki viö það og sparkaði Roberts niður aftanfrá. Sanchez var vikið af leikvelli en Roberts hinsvegar borinn útaf. Varnarmaðurinn Mitchell Thomas minnkaði muninn á 79. mín. Eftir það var stórsókn að marki Wimble- don en markvörðurinn var í góðu formi og varði ótrúlega vel, t.d. skot frá Clive Allen og Nico Claesen á Urslit 1. deild: Aston Villa-Leicester ........... 2-0 Charlton-Arsenal................. 0-2 Chelsea-Watford ................. 0-0 Liverpool-Norwich................ 6-2 Luton-Queen's Park Rangers....... 1-0 Manchester United-Coventry ...... 1-1 Newcastle-Oxford ................ 0-0 Nottingh. Forest-Sheff. Wednesday .. 3-2 Southampton-Manchester City...... 1-1 Tottenham-Wimbledon.............. 1-2 West Ham-Everton ................ 1-0 2. deild: Barnsley-Blackburn............... 1-1 Bradford-Reading ................ 3-0 Brighton-Hull.................... 2-1 Grimsby-Millwall................. 1-0 Ipswich-Huddersfield............. 3-0 Leeds-Shrewsbury................. 1-0 Oldham-Portsmouth ............... 0-0 Plymouth-Crystal Palace ......... 3-1 Sheffield United-Sunderland...... 2-1 Stoke-Derby...................... 0-2 West Bromwich-Birmingham......... 3-2 Skoska úrvalsdeildin: Celtic-Rangers................... 1-1 Dundee-Aberdeen.................. 0-2 Falkirk-Clydebank................ 1-0 Hearts-Hibernian................. 1-1 Motherwell-Hamilton.............. 1-1 St. Mirren-Dundee United ........ 0-1 Markahæstir 1. dcild: mörk Ian Rush Liverpool ......... 18 Clive Allen Tottenham .... 15 John Aldridge Oxford .... 13 Steve McMahon Liverpool 12 Colin Clarke Southampt ... 12 2. deild: Mick Quinn Portsmouth ... 14 Trevor Senior Rcading .... 13 Wayne Clarke Birmingham . 11 Ron Futcher Oldham......... 10 Stuart Gray Barnsley....... 9 síðustu mínútunum. Dómarinn bætti við 10 mínútum vegna tafa. Liverpool tók Norwich í kennslu- stund og voru mörkin síst of mörg miðað við öll færin. Paul Walsh lék sinn fyrsta leik í vetur. Hann byrjaði vel, skoraði 3 mörk, á 31. 58. og 77. mín. Ian Rush skoraði 2 mörk, á 50. og 75. mín. og Steve Nicol skoraði 1 mark á 15. mín. Undir lok leiksins náðu Mike Phelan og David Hudson að minnka muninn. Á 74. mín. kom Kenny Dalglish inná fyrir Steve Nicol og fékk hann ógleymanlegt klapp enda var þetta hans 500. leikur fyrir Liverpool. Sigur Aston Villa á Leicester var sanngjarn. Simon Stainrod skoraði bæði mörkin, á 64. og 72. mín. lan Andrews markvörður Leicester kom í veg fyrir stærra tap. Arsenal vann sanngjarnan sigur á Charlton. Tony Adams skoraði fyrsta markið á 18. mín. og á 58. mín. kom eitt fallegasta mark helg- arinnar. Martin Hayes fékk boltann á eigin vallarhelmingi, tók sprett upp allan völlinn og endaði á því að vippa boltanum skemmtilega yfir markmanninn. Framkvæmdastjóri Charlton sagði eftir leikinn: „Við höfum spilað á móti Everton, Nott- ingham Forest og Liverpool í vetur cn mér finnst Arsenal spila best af þessum liðum. Watford sótti mun meira allan leikinn gegn Chelsea og hefðu þeir getað verið yfir 3-0 í leikhléi. En það virðist há Kerry Dixon marka- skorara Chelsea að David Speedie leikur ekki með. Hann er kominn á sölulista og hefur ekkert spilað síð- ustu vikurnar. Varnarmaðurinn Warren O'Neil skoraði sjálfsmark á 56. mín. sem reyndist vera eina mark leiks Luton og Queens Park Rangers. Luton átti sigurinn skilinn, þeir voru mun betri allan leikinn, mark vardæmt af þeim og þeir áttu m.a. skot í stöng. Bryan Robson varð að yfirgefa lcikvöllinn á 11. mín. er gömul meiðsl tóku sig upp í hásin. Reiknað er með að hann verði frá í nokkrar vikur. Peter Davenport náði foryst- unni fyrir Manchester United á 31. mín með góðu skoti rétt fyrir utan vítateig. Stuttu síðar bjargaði Chris Turner markvörður Manchester Un- ited tvívegis glæsilega en David Phillips náði að jafna fyrir Coventry á 52. mín. Sanngjarnt jafntefli. Oxford var mun betra en Newcast- le og á síðustu mínútunni átti Oxford að fá víti en dómarinn var á annarri skoðun. Stuðningsmenn Newcastle búuðu á sína menn í hálfleik og þcgar þeir gengu af leikvelli í leiks- lok. Sheffield Wednesday spilaði með 5 menn í vörn allan leikinn og stílaði á skyndisóknir en Nottingham For- est spilar mjög skemmtilega knatt- spyrnu þessa dagana og var sigur þeirra sanngjarn. Neil Webb skoraði fyrsta markið á 19. mín., Stuart Pearce bætti öðru við úr víti á 39. mín og Garry Birtles skoraði 3. markið á 72. mín. Lee Chapman skoraði bæði mörk Wednesday á 54. og 80. mín. Leikmenn Southampton fengu 7 mjög góð marktækifæri í fyrri hálf- leik en náðu aðeins að skora úr einu þeirra. Það var Colin Clarke norður- írski landsliðsmaðurinn á 16. mín., hans 12. mark í vetur. Á 61. mín fékk Sotuhampton víti en Glen Cockerill skaut í stöng. Það var síðan Graham Baker fyrrverandi leikmaður Southampton sem skor- aði jöfnunarmark Manchester City á 83. mín. Everton fékk 2 góð færi á 1. mínútum leiksins gegn West Ham en Phil Parkes markvörður West Ham varði mjög vel. Besta færið í leiknum fékk Tony Cottee þegar hann komst einn innfyrir vörn Ever- ton en Southall kom út á móti. Cottee vippaði boltanum yfir hann en í leiðinni framhjá markinu. Alan Dickens skoraði sigurmark West Ham á 49. mín. með fallegum skalla eftir hornspyrnu frá Alan Devons- hire. Litlu munaði að Tony Cottee bætti við öðru marki rétt fyrir leiks- lok er hann komst inn í sendingu til markmannsins en skot hans fór rétt framhjá. Frekar sanngjarn sigur. Staðan 1. deild: Nottingham Forest . . 13 8 2 3 30-15 26 Arsenal . 13 7 3 3 16- 8 24 Liverpool . . 13 7 2 4 30-18 23 West Ham . . 13 6 4 3 24-22 22 Norwich . . 13 6 4 3 21-20 22 Everton . . 13 6 3 4 20-15 21 Luton . 13 5 5 3 13- 9 20 Coventry .. 13 5 5 3 13-10 20 Tottenham .. 13 5 4 4 13-12 19 Wimbledon . . 13 6 1 6 16-17 19 Sheffield Wednesday . 13 4 6 3 25-21 18 Southampton . . 13 5 2 6 26-27 17 Queen’s Park Rangers . 13 5 2 6 13-15 17 Charlton . . 13 5 2 6 15-19 17 Oxford . . 13 4 5 4 12-21 17 Aston Villa . . 13 5 1 7 19-28 16 Watford . . 13 4 3 6 19-18 15 Leicester .. 13 4 3 6 16-19 15 Manchester United . . . 13 3 4 6 16-16 13 Chelsea .. 13 3 4 6 14-23 13 Manchester City ... . 13 1 6 6 10-15 9 Newcastle . . 13 2 3 8 9-22 9 2. deild: Portsmouth . 13 7 5 1 16- 7 26 Oldham . . 13 7 4 2 20-12 25 Leeds . . 13 7 3 3 19-11 24 Plymouth . . 13 6 5 2 22-16 23 Ipswich .. 13 6 4 3 21-16 22 West Bromwich . . . . . . 13 6 3 4 17-15 21 Derby . . 13 6 3 4 16-14 21 Sunderland . . 13 5 5 3 19-17 20 Sheffield United . . . . . . 13 4 6 3 16-15 18 Crystal Palace . . 13 6 0 7 17-23 18 Brighton . . 13 4 5 4 13-13 17 Grimsby . . 12 4 5 3 11-12 17 Hull . . 13 5 2 6 13-18 17 Reading . . 13 4 3 6 23-21 15 Bradford . . 12 4 3 5 16-17 15 Millwall .. 13 4 2 7 16-16 14 Birmingham . . 13 3 5 5 18-20 14 Shrewsbury . . 13 4 1 8 12-18 13 Huddersfield . . 13 3 3 7 12-20 12 Blackburn . . 11 3 2 6 13-16 11 Barnsley .. 13 2 5 6 11-16 11 Stoke . 13 3 2 8 8-16 11 Skoska úrvalsdeildin: Celtic 15 11 1 36- 8 25 Dundee United .... 16 10 1 30-11 25 Rangers 15 9 3 26-10 21 Hearts 16 7 6 3 19-12 20 Aberdeen 15 7 5 3 25-14 19 Dundee 16 8 6 19-15 18 St. Mirren 16 6 13-15 15 Falkirk 16 8 13-23 11 Motherwell 16 2 7 15-27 11 Hibernian 16 3 5 8 16-34 11 Clydenbank 16 10 11-28 10 Hamilton 15 0 13 8-34 2 Kenny Dalglish lék sinn 500. Icik með Liverpool á laugardaginn Unglingamót Ármanns í sundi: Meyjamet Kjá Örnu . Arna Þórey Sveinbjörnsdóttir Ægi setti meyjamet (12 ára og yngri) í 50 m skriðsundi á Ung- lingamóti Ármanns sem fram fór í Sundhöll Reykjavíkur á sunnudag- inn. Arna synti á 30,0 sek og bætti gamla metið um 0,8 sek og eigin árangur um rúnia sekúndu. Ekki var annar árangur á rnótinu sérlcga góður enda varla von þar sem bikarkeppnin f 1. og 2. deild verður síðar í þessum mánuði og sundfólkíð verður ekki í toppþjálf- un fyrr en þá. Blak: w Fram vann IS15-0! Þau óvæntu úrslit urðu í blakinu um helgina að Fram vann ÍS 3-0 og það sem meira er, þriðja hrinan fór 15-0 fyrir Fram og er ekki á hverjum degi eða öllu heldur hverju ári sem slíkt kemur fyrir Stúdcnta sem hafa verið annað sterkasta liðið á undan- förnum árum. Hinar tvær hrinurnar unnu Framarar 15-11 og 15- 13. KA menn kepptu tvo leiki og töpuðu báðum, 3-0 fyrir Víkingi (15-12, 15- 9 og 15-13) og 3-1 fyrir ÍS (15-13, 11-15, 15-13 og 15-2. í 1. deild kvenna voru 2 leikir, KA tapaði fyrir Víkingi og ÍS 3-0. 15-9, 15-10 og 15-4 á móti Víkingi og 15-1, 15-3 og 15-9 á móti ÍS. Næstu leikir eru annaðkvöld. þá leika HK og Víkingur í 1. deild karla og Breiðablik og Víkingur í 1. deild kvenna. Úrvalsdeildin í körfuknattleik: Árangurleikmanna -að lokinni einni um- ferð Nú er iokið einni umferð af fjórum í úrvalsdcildinni í körfuknattleik. Hér á eftir fer listi yfir þá leikmenn sem mest hafa skorað, best hafa nýtt vítin og þá sem hafa fengið flestar villur. Stigaskor: Pálmar Sigurðsson Haukum 120 sUg i51eikjum Guöni Ó. Guðnason KR 95 - -5 - Þorvaldur Goirsson Fram 92 - -5 - Valur Ingimundarson UMFN 89 • -4 - Einar Ólafsson Val 84 - -5 - Guðjón Skúlason ÍBK 78 - -5 - Ólafur Rafnsson Haukum 69 - -5 - Sturla Örlygsson Val 67 - -5 - Johannes Kristbj. UMFN 66 - -5 - Torfi Magnússon Val 61 - -5 - Þriggja stiga körfur: Pálmar Sigurösson Haukum 20 stig i 5 leikjum Guðjón Skúlason ÍBK 9 - -5 - Ástþór Ingason KR 7 - -5 Hreinn Þorkelsson ÍBK 7 - -5 - Jóhannes Kristbj. UMFN 5 - -5 - Ólaf ur Guömundsson KR 5 - -6 - Vítahittni: skot/stig nýting Gylfi Þorkelsson ÍBK 16/13 01,25% Pálmar Sigurðsson Haukum 18/14 77,78% Valur Ingimundarson UMFN 16/12 75,00% Kristinn Einarsson UMFN 11/8 72,73% Einar Ólaf sson Val 29/21 72,41% Guðbrandur Lárusson Fram 10/7 70,00% Teitur Örlygsson UMFN 19/13 68,42% Guðni Ó Guðnason KR 18/12 66,67% Jóhann Bjarnason Fram 15/10 66.67% Henning Henningsson Haukum 17/11 64,71% Villur: Eyþór Árnason Haukum 20 villur i 5 leikjum Jón Júliusson Fram 19 - -5 - Þorvaldur Geirsson Fram 19 - -5 - Henning Henningsson Haukum Gylfi Þorkelsson ÍBK 19 - -5 - 19 - -5 - Ingimar Jónsson Haukum 17 - -6 - Guðni Ó Guðnason KR 16 - -5 - Ólafur Guðmundsson KR 16 * - -5 - Þriðjudagur 4. nóvember 1986 Tíminn 11 ÍÞRÓTTIR Úrvalsdeildin í körfuknattleik: Fyrsta tap Valsmanna Það kom að því að Valsmenn töpuðu sínum fyrsta leik í úrvals- deildinni í vetur og það voru KR-ing- ar sem fengu heiðurinn af því að rjúfa sigurgöngu þeirra. Fögnuöur KR-inga var að vonum mikill eftir leikinn og sigurinn verðskuldaður að svo miklu leyti sem hægt er að tala um verðskuldaðan tveggja stiga sigur í körfuknattleik. Öruggur var hann hinsvegar ekki, munurinn fór niður í 4 stig um miðjan síðari hálfleik, 52-56, skömmu síðar í 2 stig, 58-60 og þannig var gangurinn út leikinn, oftast tveggja til fjögurra stiga munur að frátöldu einu skipti þegar hann fór í 7 stig. Lokatölurnar urðu 67-69 eftir mikla spennu, Vals- menn skoruðu 5 síðustu stigin og pressuðu at miklum krafti síðustu mínúturnar. KR-ingar voru greini- lega orðnir mjög taugaóstyrkir og var öryggið eftir því en þcim tókst að halda út. Staðan í leikhléi var 32-42 KR í hag og komust Valsmenn aðeins þrisvar yfir í leíknum, 8-6. 12-10 og 16-12. Þá höfðu þeir forystuna uns KR-ingar skoruðu 18-19. Það sem fyrst og fremst einkenndi þennan leik var góð hittni, sérstak- lega íramanaf, á tímabili fór bókstaf- lega allt niður sem að hringnum fór. Þá voru mistök á báða bóga áber- andi, oft sáust sendingar beint útaf og einnig var boltanum stolið óvenju oft. Guðni Guðnason var sem oftar besti maður KR-inga, hann tekur mikið af frá- köstum og vinnur mjög vel. Hjá Val var enginn einn sem stóð uppúr en í heild var leikurinn góður hjá báðum liðum og virki- lega skemmtilegur á að horfa. Stigin (þriggja stiga körfur innan sviga), KR: ólafur 15, Guðni 14, Garðar 10, Þor- steinn 10, Astþór 9(3), Matthías 9, Guð- mundur 2. Valur: Torfi 15, Einar 13(1), Leifur 12, Sturla 11, Tómas 9, Jóhannes 3, Björn 2, Páll 2. Dómarar Johann Dagur Björnsson og Sigurður Valur Halldórsson, ágætir. Njarðvík vann Fram Njarðvíkingar sigruðu Framara með 79 stigum gegn 63 í úrvalsdeild- inni í körfuknattleik á föstudags- kvöldið. Staðan í leikhléi var 41-23 og var sigur Njarðvíkinga öróggur. Þeir léku án þjálfara síns Vals Ingi- mundarsonar sem var meiddur en ekki létu þeir það á sig fá þrátt fyrir að Valur sé mikilvægur burðarás í leik liðsins. Njarðvíkingar eru tveimur stigum frá efsta sætinu og til alls líklegir en heldur er farið að syrta í álinn hjá Frömurum, þeir eru án stiga eftir heila umferð. Stigin skoruðu, Njarðvík: ísak Tómasson 20, Jóhannes Kristbjörns- son 18, Teitur Örlygsson 12, Helgi Rafnsson 11, Friðrik Rúnarsson, Hrciðar Hreiðarsson og Kristinn Einarsson 6 hver. Fram: Jóhann Bjarnason 15, Attð- unn Elíasson og Þorvaldur Geirsson 14 livor, Jón Júlíusson 10, Björn Magnússon 8, Guðbrundur Lárus- son og Hclgi Sigurgeirsson 2 hvor. Villusúpa í Firðinum - þegar Keflvíkingar sigruðu Hauka 78- 72 Dómararnir höfðu nóg að gera í leik Hauka og ÍBK í úrvalsdeildinni í körfuknattleik á sunnudaginn, vill- urnar urðu um 40 talsins sem verður að teljast í meira lagi. Staðan í leikhléi var 35-34 Hauk- um í vil en þeir höfðu forystu allan Guðni Guðnason var besti maður KR-inga. Hann gnæfir hér yfir Björn Zoéga Valsniann. Tímainynd Svcrrir fyrri hálfleik að því frátöldu að ÍBK komst í 0-3.1 upphafi síðari hálfleiks gekk ekkert upp hjá Haukum, stað- an breyttist úr 35-34 í 37-45 og síðan 40-50 og allt var á sama vcg, mis- heppnað skot hjá Haukum, Kcflvík- ingar náðu frákastinu og skoruöu. Aö þcssum kafla frátöldum voru liðin svipuð að getu eins og tölurnar reyndar sýna. Mcsti munurinn varð 14 stig, 54-68. Þeir bræður Hreinn og Gylfi Þorkelssynir voru sterkir i lidi ÍBK og þeir Jón Kr. Gislason, Ólafur Gottskálksson og Gudjón Skúlason áttu allir ágætan leik. Ólafur setti þó blett á þegar hann fékk sina 5. villu fyrir ad henda knettinum í dómarann í illsku sinni. Hjá Haukum var Pálmar Sigurdsson aö vanda bestur. Hann matadi samherja sína á góðum sendingum auk þess sem hann skoraði mikið sjálfur. Þá var vítahittni hans 100%, 10 stig úr 10 vítum. Stigin (þriggja stiga körfur innan sviga), ÍBK: Gylfi 15, Guöjón 14(2), Hreinn 13(2), Sigurður 11(1), Jón Kr. 10, Ólafur 10. Haukar: Pálmar 28(3), Ólafur 12, ívar 10, Ingimar 9, Henning 7, Eyþór 5. Dómarar Bergur Steingrimsson og Ómar Scheving, þokkalegir. Handknattleikur: Sigur gegn Portúgölum íslenska kvcnnalandsliðið í handknattleik kcppir þessa dagana í C-hcimsmcistarakcppninni í handknattlcik á Spáni. íslensku stúlkurnar byrjuðu mótið með sigri gegn Portúgölum, 21-16 en staðan í lcikhléi var 9-8. Mest skoraði Guðríður Guðjónsdóttir, 10 mörk, Erla Rafnsdóttir skoraði 4, Erna Lúðvíksdóttir 3, Eiríka Ásgríms- dóttir 2 og Arna Steinsen og Björg Gilsdóttir 1 hvor. Á sunnudag var leikið gegn Dön- um og tapaðist sá leikur, 30-23 eftir að staðan í leikhléi var 11-9. Guð- ríður skoraði aftur mest, 9 mörk, Erla skoraði 6, Arna og Katrín Friðriksen 3 hvor, Erna og Guðrún Kristjánsdóttir 1 hvor. í kvöld leika stúlkurnar gegn Austurríki og Finnum annaðkvöld. Ekki er öll von úti enn um að keppa um sæti í B-kcppninni, 2 efstu liðin keppa við 2 cfstu úr hinuni riðlinum um það. Staðan Þegar lokið er cinni umferð af fjórum í úrvalsdeildinni í körfu- knattleik er staðan þannig: Valur UMFN ÍBK KR Haukar Fram 5 3 5 3 5 2 5 340-314 8 378-337 6 348-309 6 353-355 6 368-370 4 0 5 277-379 0 ÍÞRÓTTIR Körfuknattleikur 1. deild: Þórsarar enn taplausir -Tindastóll vann UFMG eftir þríframlengdan leik A b WNBA Keppni í bandarísku atvinnu- mannadeildinni í körfuknattleik hófst á föstudagskvöldið. Úrslit urðu sem hér segir: Huston Rockots-LA Lakers . . . 112-102 Atl. Hawks-New Jersey Nets . 131-111 Indiana Pacers-Detroit Pistons . 92- 89 Chicago Bulls-NY Knicks .... 108-103 Clevel.Cavaliers-Was.Bullets . 113-106 S.A. Spurs-Dallas Mavericks 108- 105 Milw.Bucks-Boston Celtics .. . 111-105 Utah Jazz-P.Trail Blazers .... 119-110 LA Clippers-Phoenix Suns . S.Supersonics-Sacr.Kings .. G.S. Warriors-Denver Nugg. 117-111 114-103 131-109 Leikir á sunnudag: Atlanta Hawks-Phil. 76ers .. . 122-113 Ch.Bulls-Clevel.Cavaliers...... 94-89 Frá Gylfa Kristjánssyni fréttaritara Tímans á Akureyri: Það munaði ekki miklu að Grind- víkirigum tækist að vinna upp for- skot Þórsara á lokamínútunum í leik liðanna í 1. deild körfuboltans á Akureyri um helgina. Þegar staðan var 88-74 fyrir Þór og 6 mín. cftir af leiknum fóru Þórsarar að tínast af velli með 5 villur, fyrst Konráð Óskarsson, Þá ívar Webster og Jó- liann Sigurðsson og Grindvíkingarn- ir voru fljótir að ganga á lagið. Þeim tókst þó ekki að komast nær en 3 stig en Þórsarar voru í panik og skoruðu ekki nema 3 stig á síðustu 6 mínútum leiksins. Þórsararnir eru enn eina taplausa liðið í 1. deild en á næstu helgi eiga þeir útileiki gegn ÍR og Grindavík og þá reynir í alvöru á liðið. Grindvíkingarnir voru yfir allan fyrri hluta leiksins utan þess að Þór jafnaði nokkrum sinnum. Jafnt var 16-16, Grindavík leiddi síðan 40-35 en Þór komst yfir á lokasekúndum hálfleiksins og leiddi 51-50 í hálfleik. Þórsarar létu ekki forystuna af hendi eftir þetta, hún var þó naum framan- af en þegar komið var framyfir miðjan hálfleik kom mjög góður kafli hjá liðinu sem keyrði upp hraðann og þá náði Þór að tryggja sér stöðu sem nægði til sigurs þó litlu munaði í lokin. Liðin voru mjög áþekk að getu í þessum leik en verða að gera betur ef þau ætla sér að eiga möguleika gegn ÍR-ingum um sæti í úrvaisdeild að ári. Hjá Þór voru bestir Konráð Ösk- arsson og ívar Webster sem þó hefur oft leikið betur en hjá Grindavík voru þeir bestir Guðmundur Braga- son og Hjálmar Hallgrímsson sem þó lætur skapið hlaupa með sig í gönur af og til. Stigahæstir Þórsara voru Konráð með 28 stig, ívar 20 og Jóhann Sigurðsson II en hjá Grindavík Hjálmar með 27 og Guðmundur með 23 stig. Grindvíkingar léku gcgn Tinda- stóli á Sauðárkróki á föstudags- kvöldið og þurfti þrjár framlenging- ar til að fá úrslit. Að loknum venjulegum leiktíma var staðan 62-62. I lok fyrstu fram- lengingarinnar höfðu heimamenn 3 stiga forskot en Grindvíkingar jöfn- uðu með 3 stiga körfu á síðustu sekúndunum, 70-70. Þá var fram- lengt í annað sinn en ekki dugði það til, jafnt 78-78. í þriðju framlenging- unni tókst Tindastólsmönnum loks að knýja fram sigur, 88-87. Stigahæstir: Tindastóll: Eyjólfur Sverrisson 28, Kári Marísson 27, UMFG: Guðmundur Bragason 28, Hjálmar Hallgrímsson og Rúnar Árnason 17 stig. Þriðji lcikurinn í 1. deild var milli Breiðabliks og ÍR. ÍR-ingar sigruðu 91-55 eftir að staðan í leikhléi var 41-23 ÍR í hag. Stigahæstir: Breiðablik: Hannes 17, Kristinn 11, Óskar 11. ÍR: Jón Örn 19, Karl 21, Pétur 12 Vignir 12. Knattspyrnuúrslit Þýskaland Úrslit: Bayern Munchen-Loverkusen .... 0-3 Bochum-Homburg .............. 0-0 Gladbach-Stuttgart ............. 4-0 Köln-Blau-Weiss.............. 1-1 Frankfurt-Mannheim .......... 2-1 Hamburg-Dortmund ............... 4-2 Kaiserslautern-Schalke....... 5-1 Núrnberg-Dusseldorf ......... 4-3 Werder Bremen-Uerdingen...... 5-1 Staöa efstu liða: Leverkusen...... 12 8 1 3 28-10 17 Hamburg......... 12 7 3 2 24-12 17 Bayern Múnchen . 12 6 5 1 22-13 17 Werder Bremen . . 12 7 3 2 26-18 17 Kaiserslautern ... 12 5 5 2 23-13 15 Stuttgart....... 12 4 5 3 20-15 13 Bochum.......... 12 3 7 2 15-14 13 Frankfurt ...... 12 3 6 3 15-14 12 Uerdingen....... 12 4 4 4 17-19 12 Sviss Bellizona-La Chaux-De-Fonds .... 5-1 Lausanne-Basel ................ 4-3 Xamax-Locarno ................ 7-2 Servette-Aarau................. 3-2 Sion-Vevey.................... 1-1 Wettingen-Luzern . . .......... 3-2 Young Boys-Grasshoppers........ 1-0 FC Zurich-St. Gallen........... 3-2 Staöa efstu liöa: Xamax........... 13 9 2 2 31-9 20 Grasshoppers .... 13 8 3 2 25-12 19 Sion............ 13 8 2 3 30-14 18 Bellinzone...... 13 7 3 3 26-18 17 Urslit: Brescia-Sampdoria . . . . Como-Juventus ....... Empoli-Roma ......... Milano-Fiorentina . . . . Napoli-Internazionale . Torino-Avellino...... Udinese-Ascoli....... Verona-Atalanta ..... 0-1 0-0 1- 3 3- 0 0-0 4- 1 3-0 2- 1 Staöa efstu liða: Juventus .... Napoli ...... Milano....... Internazionale Verona....... Roma......... Como......... 8 4 4 8 4 4 8 4 2 8 3 4 8 3 4 8 4 2 8 2 6 13-2 12 10-5 12 10-3 10 10-3 10 10-8 10 9-7 10 4-2 10 Spánn Úrslit: Atletico Bilbao-Atletico Madrid . . . 3-0 Real Madrid-Sabadell ............ 4-0 Real Valladolid-Sevilla.......... 1-0 Espanol-Cadiz ................... 1-0 Real Murcia-Real Mallorca........ 2-0 Sporting-Barcelona............... 0-0 Real Zaragoza-Osasuna ........... 1-0 Real Betis-Real Sociedad ........ 1-0 Las Palmas-Racing ............... 3-2 Staða efstu liða: Barcelona ....... 12 6 5 1 18-6 17 Real Madrid ..... 12 6 5 1 24-9 17 Espanol.......... 12 5 5 2 16-10 15 RealBetis........ 12 6 3 3 16-16 15 Atletico Madrid . . 12 5 4 3 15-15 14 1 var Webster.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.