Tíminn - 10.12.1986, Blaðsíða 11

Tíminn - 10.12.1986, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 10. desember 1986 Tíminn 11 ÍÞRÓTTIR Handknattleikur: Toppiiðin unnu Þrír leikir voru i 1. deild kvenna í handknattleik um helg- ina, Fram vann Víking 24-16, Stjarnan vann Val 17-15 og KR vann Armann 24-17. Leik IBV og FH var frestað, ekki var flogið til Eyja. Staðan í deildinni er þannig: Fram FH Stjarnan KR Víkingur Valur ÍBV Ármann 7601 152-124 12 6 5 0 1 128-88 10 7502 168-121 10 7 4 0 3 128-129 8 6 3 0 3 118-103 6 6 2 0 4 122-109 4 6 1 0 5 77-130 2 7 0 0 7 104-193 0 Körfuknattleikur - 1. deild karla: Þórsarar vanmátu ÍS - sigruðu með 7 stiga mun eftir að vera undir í leikhléi Frá Gylfa Kristjánssyni fréttaritara Tímans á Akureyri: Þórsarar sigruðu lið íþróttafélags Stúdenta með 83 stigum gegn 76 í 1. deildinni í körfuknattleik á Akureyri á laugardaginn. Stúdentar höfðu yfirhöndina í fyrri hálfleik og voru Getraunir: Margir með vinning Á sautjánda hundrað ntanns fær vinning í getraunum eftir síðustu helgi, 83 voru með 12 rétta og la kr. 15.700.- fyrir hverja röð en þeir 1.550 sem voru með 11 rétta fá kr. 360,- í sinn hlut hver. Potturinn var rúmlega 1,8 rnillj. kr. Heimasigrarnir í þessari viku voru 9 talsins og má þar finna ástæðuna fyrir þessum mikla fjölda vinningshafa. íþróttafréttamenn voru enda með ntarga rétta, Dagureístur með 9 en Tíminn, Mórgunblaðið og DV fylgdu fast á eftir með 8. Seðillinn fyrir næstu viku cr öllu erfiðari viðfangs og spámenn eftir því ósammála. Ekki meira um þaö, spáin kemur hér: LEIKVIKA17 Leikir 13. desember 1986 c c 5 > Q > «o •o 'a. 3 O) ra Q > O 1. AstonVilla-JVIan. Utd. 1 2 X X 1 2 1 2. Luton-Everton 1 2 1 1 1 2 X 3. Man. City-WestHam 2 2 2 2 2 X 2 4. Newcastle - Nott’m Forest X X 2 1 2 2 2 5. Norwich-Arsenal 1 2 X 2 1 2 2 6. Q.P.R.-Charlton 1 1 1 1 1 1 1 7. Southampton-Coventry X 1 1 1 1 1 1 8. Tottenham-Watford 1 1 1 1 1 1 1 9. Wimbledon-SheffieldWed 1 1 2 X X 2 1 10. Blackburn-Oldham X X 1: 2 2 2 2 11. Plymouth-Derby 1 1 2 2 1 1 1 12. Sheff. Utd.-Portsmouth 1 2 2 2 X 1 X Staðan: 64 67 66 65 67 66 70 yfir í leikhléi, 44-42. Greinilegt var að Þórsarar vanmátu getu Stúdenta því þeir byrjuðu ekki með sitt sterk- asta lið, t.d. sat ívar Webster á bekknum í upphafi leiks. Þórsurum tókst að jafna fljótlega eftir leikhlé og tryggja sér síðan sigur eins og fyrr sagði, 83-76. Flest stig Pórsara skoraði ívar Webster, 16, Konráð Óskarsson skoraði 14 og Hólmar Ástvaldsson 13. Helgi Gústafsson var stigahæstur Stúdenta með 21 stig, Ágúst Jóhann- esson skoraði 18 og Lárus Jónsson 15. Á föstudagskvöldið sigruðu Tindastólsmenn ÍS með 85 stigum gegn 60 eftir að staðan í leikhléi var 42-27 og sigur heimamanna var aldr- ei í hættu. Eyjólfur Sverrisson var stigahæstur þeirra með 23 stig en Björn Sigtryggsson skoraði 21. Sig- urður Jóhannsson var atkvæðamest- ur Stúdenta með 15 stig, Lárus Jónsson skoraði 14. Þá sigruðu Grindvíkingar Breiða- blik á sunnudaginn með 68 stigum gegn 57. (þróttaviðburðir kvöldsins: Síðasta umferð í hand boltanum fyrir jólafrí Handknattieiksmenn í 1. deild karla hefja 9. og st'ðustu umferð fyrir jólafrí í kvöld og keppa KA og Víkingur á Akureyri kl. 20.00, Valur og Stjarnan í Laugardalshöll kl. 20.15 og KR og Haukar á sama stað kl. 21.30. 1 1. deild kvenna keppa Stjarnan og Fram í Digranesi kl. 20.00, KR og Valur mætast í Höllinni kl. 19.00 og ÍBV og Ármann í Eyjum kl. 20.00. í blakinu verða 3 leikir, Þróttur og Fram keppa í Hagaskóla kl. 20.00, HK og ÍS í Digranesi kl. 21.20 og HSK og Víkingur ^ Laug- arvatni kl. 20.30. Allir leikirnir eru í 1. deild karla. A-heimsmeistarakeppni kvenna í handknattleik: Slök útkoma hjá Bandaríkjamönnum Bandaríska kvennalandsliðið í handknattleik tapaði öllum leikjum sínum í riðlakeppni A-heimsmeist- aramótsins í Hoilandi urn helgina en liðið sigraði eins og kunnugt er íslenska liðið í tveimur leikjum og gerði jafntefli í einum fyrirskömmu. Úrslit í leikjum riðlakeppninnar á laugardag og sunnudag urðu þessi, lokastaðan í hverjum riðli fylgir: A-riöill: Júgóslavía-Austurríki............24-14 (14-7) Sovctríkin-Pólland...............24-15 (13-8) Austurríki-Pólland...............18-15 (9-10) Júgóslavía-Sovétríkin........... 14-14 (7-9) Bikarmótið í fimleikum: w Gerpla og Armann efst Gerpla og Ármann sigruðu í öllum flokkum á bikarmótinu í fimleikum sem haldið var í Laugardalshöll um helgina, Gerpla í kvennaflokkum (A, B og C) og Ármann í karlaflokk- um (A og B) Ármann varð í 2. sæti í öllum stúlknaflokkunum en Stjarn- an varð í 3. sæti í B flokki og KR í 3. sæti í Cflokki. I B flokki pilta varð Gerpla í 2. sæti. Keppendur voru 72 frá 4 félögum. Sovétrikin ................32 1 0 68-44 5 Júgóslavía ................ 32 1 0 63-43 5 Austurríki ................ 3 1 0 2 47-69 2 Pólland........................ 3003 45-67 0 B-ríðill: A-Pýskaland-Bandaríkin..........28-7 (9-4) Ungvcrjaland-Holland ..........21-19 (11-6) Holland-Bandaríkin.............18-17 (12-8) A-Pýskaland-Ungvcrjaland .... 14-14 (9-5) A-Þýskaland................ 3 2 1 0 76-39 5 Ungvcrjaland...............3210 65-48 5 llolland...................3102 55-70 2 Bandaríkin................. 3 0 0 3 39-76 0 C-rídill: Noregur-Tékkóslóvakía .........27-17 (11-10) Japan-Kína ................... 20-20 (10-13) Tékkóslóvakía-Kína.............27-17 (14-8) Norcgur-Japan................. 33-18 (20-8) Noregur.........................3201 79-55 4 Tékkóslóvakía .............3 2 0 1 68-61 4 Kína....................... 3 1 1 1 57-66 3 Japan...................... 3 0 1 2 55-77 1 D-riðill: Kúmcnía-V-Pýskaland............22-21 (10-9) Suöur Kórea-Frakkland .........27-11 (13-6) Rúmenía-Frakkland.............. 27-8 (16-5) V-Þýskaland-S-Kórea............24-16 (15-10) Rúmenía....................3300 74-51 6 V-Þýskaland................3201 66-55 4 Suöur Kórca................ 3 1 02 65-60 2 Frakkland ................. 3003 36-75 0 LEITIN AÐ •>•) VHS MYNDBAND 3 KLUKKUSTUNDIR Olíufélagið hf VÖNDUÐ SÍMTÆKI STEREÓ ÚTVARP MEÐ TÓNVALI Komdu við á næstu bensínstöð ESSO og gerðu góð kaup. Athugaðu að það er opíð bæðí á kvöldín og um helgar. ENDAR HJÁ ESSO Á bensínstöðvum ESSO fast ódýrar en vandaðar vörar af ýmsti tagí, sem era tilvaldar í jólapakkann. Þar fæst líka jólapappír ásamt merkispjöldum og margs konar varningí til jólaundirbúnings s.s. litaðar perar í útiseríuna, framlengíngarsnúrar og öryggí, að ógleymdum reykskYnjuram og slökkvitækjum. TVEIR KERTASTJAKAR MEÐ KERTUM.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.