Tíminn - 10.12.1986, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 10. desember 1986
Tíminn 19
Miðvikudagur
10. desember
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin - Páll Benediktsson,
Jón Baldvin Halldórsson og Guðmundur
Benediktsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30
og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynn-
ingar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25.
9.00 Fréttir.
9.03 Jólaalmanakið „Brúðan hans
Borgþórs", saga fyrir börn á öllum aldri.
Jónas Jónasson les sögu sína (8). Jóla-
stúlkan, sem flettir almanakinu, er Sigur-
laug M. Jónasdóttir.
9.20 Morguntrimm. Tilkynningar.
9.35 Lesið úr forustugreinum dagblað-
anna.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Land og saga Umsjón: Ragnar Ág-
ústsson
11.00 Fréttir.
11.03 íslenskt mál Endurtekinn þáttur frá
laugardegi sem Guðrún Kvaran flytur.
11.18 Morguntónleikar: Tónlist eftir
Wolfgang Amadeus Mozart a. Fagott-
konsert i B-dúr K. 191. Michael Chapman
leikur með St. Martin-in-the-Fields hljóm-
sveitinni; Niville Marriner stjórnar. b.
Sinfónía nr. 19 í Es-dúr K. 132. Fílharm-
oniusveit Berlínar leikur; Karl Böhm
stjórnar.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar.
13.301 dagsins önn - Börn og skóli.
Umsjón Sverrir Guðjónsson.
14.00 Miðdegissagan: „Glópagull" ævi-
söguþættir eftir Þóru Einarsdóttur
Hólmfríður Gunnarsdóttir bjó til flutnings
og les. (7).
14.30 Norðurlandanótur Svíþjóö.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Landpósturinn Frá Vestfjörðum.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið Stjórnandi: Kristín
Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Síðdegistónleikar a. Fantasía í C-
dúr op 159 eftir Franz Schubert. Gidon
og Elena Kremer leika á fiðlu og píanó.
b. Sónata í F-dúr eftir Georg Friedrich
Handel. Maurice André og Marie-Claire
Alain leika á trompet og orgel.
17.40 Torgið - Samfélagsmál. Umsjón:
Bjarni Sigtryggsson og Anna G. Magnús-
dóttir.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
Fjölmiðlarabb Guðrún Birgisdóttir flytur.
Tónleikar.
20.00 Ekkert mál Bryndís Jónsdóttir og
Sigurður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt
fólk.
20.40 Gömul tónlist.
21.00 Bókaþing. Gunnar Stefánsson
stjórnar kynningarþætti um nýjar bækur.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Hljóð-varp Ævar Kjartansson sér um
þátt í samvinnu við hlutsendur.
23.10 Djassþáttur-Tómas R. Einarsson.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
10. desember
9.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar
Halldórsdóttur, og Kristjáns Sigurjóns-
sonar. Meðal efnis: Barnadagbók i umsjá
Guðríðar Haraldsdóttur að loknum frétt-
um kl. 10.00, gestaplötusnúður og get-
raun.
12.00 Hádegisutvarp með fréttum og léttri
tónlist i umsjá Margrétar Blöndal.
13.00 Kliður. Þáttur í umsjá Gunnars Svan-
bergssonar.
15.00 Nu er lag Gunnar Salvarsson kynnir
gömul og ný úrvalslög.
16.00Taktar Stjórnandi: Heiöbjört Jó-
hannsdóttir.
17.00 Erill og ferill Erna Arnardóttir sér um
tónlistarþátt blandaðan spjalli við gesti
og hlustendur.
18.00 Hlé
20.00 Tekið á rás Ingólfur Hannesson og
Samúel Örn Erlingsson.
22.00 Dagskrárlok
Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00 11.00,
12.20,15.00,16.00 og 17.00
Svæðisútvarp virka daga vikunnar
17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík
og nágrenni - FM 90,1 MHz.
18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrennni. FM 96,5.
Héðan og þaðan Umsjón: Gísli Sigur-
geirsson. Fjallað er um sveitarstjórnar-
mál og önnur stjórnmál.
Miðvikudagur
10. desember
18.00 Ú myndabókinni-32. þáttur. Barna-
þáttur með innlendu og erlendu efni:
Umsjón: Agnes Johansen. Kynnir Anna
Maria Pétursdóttir.
18.50 Skjáauglýsingar og dagskrá
19.00 Smáfuglar (Wildlife on One: Titbits)
Bresk náttúrulífsmynd. Umsjón: David
Attenborough. Þýðandi og þulur Jón O.
Edwald.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Prúðuleikararnir - Valdir þættir.
11. Með Zero Mostel Brúðumyndasyrpa
með bestu þáttunum frá gullöld prúðu-
leikara Jim Hensons og samstarfsmanna
hans. Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar
20.45 í takt við tímann Blandaður þáttur
um fólk og fréttnæmt efni. Umsjón: Jón
Gústafsson, Ásdís Loftsdóttir og Elin
Hirst.
21.45 Sjúkrahúsið í Svartaskógi (Die
Schwarzwaldklinik) 14. Þýskur mynda-
flokkur sem gerist meðal lækna og sjúk-
linga í sjúkrahúsi í fögru fjallahéraði.
Aðalhlutverk: Klausjúrgen Wussow,
Gaby Dohm, Sascha Hehn, llona Grúbel,
Angelika Reissner og Karin Hardt. Þessir
þáttur gerist að nokkrum árum liðnum og
markar upphaf nýrrar syrpu. Hann er líka
tvöfalt lengri en endranær. Þýðandi Jó-
hanna Þráinsdóttir.
22.35 Almannatryggingar í hálfa öld
Tryggingastofnun ríkisins 1936-1986.
Innlend heimildamynd um sögu al-
mannatrygginga á Islandi, hlutverk þeirra
og starfsemi T ryggingastofnunar rikisins.
Umsjón: Páll Pálsson. ÞulurBirna Hrólfs-
dóttir. Framleiðandi: Myndbær hf.
Myndgerð: Þumall - Kvikmyndagerð.
23.05 Fréttir í dagskrárlok.
«~9S-9,
Miðvikudagur
10. desember
7.00- 9.00 Á fætur með Sigurði G. Tóm-
assyni. Létt tónlist með morgunkaffinu.
Síguröur lítur yfir blöðin, og spjallar við
hlustendur og gesti.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00-12.00 Páll Þorsteinsson á léttum
nótum. Palli leikur öll uppáhaldslögin
ykkar, gömul og ný. Opin lína til hlust-
enda, mataruppskrift ' og sitthvað fleira.
Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00.
12.00-14.00 Á hádegismarkaði með Jó-
hönnu Harðardóttur. Fréttapakkinn
Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast
með þvi sem helst er í fréttum, segja frá
og spjalla við fólk.
Flóamarkaðurinn er á dagskrá eftir kl.
13.00.
Fréttir kil. 13.00 og 14.00.
14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri býlgju-
lengd. Pétur spilar siðdegispoppið og
spjallar við hlustendur og tónlistarmenn.
Hlustendur syngja uppáhaldslögin.
Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00.
17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson i
Reykjavík síðdegis. Hallgrímur leikur
tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við
fólk sem kemur við sögu.
Fréttir kl. 18.00.
19.00-21.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson
Þorsteinn leikur létta tónlist og kannar
hvað er helsfá seyði í íþróttalifinu.
21.00-23.00 Vilborg Halldórsdóttir. Vil-
borg sníður dagskrána við hæfi unglinga
áöllum aldri. Tónlist og gestir i góöu lagi.
23.00-24.00 Vökulok. Þægileg tónlist og
fréttatengt efni í umsjá fréttamanna
Bylgjunnar.
24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Tónlist og upplýsingar um veður.
STOD 7VO
•SlEnSka SjOnvarpsfEláG'Ð
Miðvikudagur
10. desember
17.00 Myndrokk Þungarokk tónlist, stjórn-
endur eru Amanda og Dante.
18.30 Teiknimyndir. Glæframúsin (Dang-
ermouse).
18.30 Þorparar (Minder). Breskur mynda-
þáttur með Denis Waterman og George
Cole í aðalhlutverkum. Clive Cosgrove
verður fyrir þvi að missa allt sjálfstraust
sitt eftir að hafa boöið Arthur og Telly í
brúðkaup sitt.
19.30 Fréttir.
19.55 Matreiðslumeistarinn. Meistara
kokkurinn Ari Garðar Georgsson kennir
þjóðinni matreiðslu. Ari er eini Islending-
urinn sem starfað hefur á 5 stjörnu hóteli
í Bandaríkjunum. Til gamans má geta
þess aö þegar hann fór frá hótelinu missti
það eina sjtörnu.
19.55 Dallas. Árshátíð olíuframleiðanda
endar með slagsmálum og matar-
sendingum til hvors annars á milli J.R.,
Bobby, Cliff, Ray og Mark. Ástarmálin á
Southfork gerast flókin.
21.00 Hardcastleog MacCormick. Banda-
rískur myndaflokkur. Hardcastle (Brian
Keith) er fyrrverandi dómari. Þegar hann
lætur af störfum ákveður hann að gæta
MacCormick (Daniel Hugh Kelly), sem
var fundinn sekur en hefur verið látinn
laus og fengið skilorðisbundinn dóm. I
sameiningu reyna þeir að fara ofan í ýmis
lögreglumál sem voru afgreidd með
sama hætti. Spennandi þættir með gam-
ansömu ivafi.
21.45 Bróðurleg ást (Brotherly Love).
Bandarísk sjónvarpsynd frá CBS. Mynd
þessi fjallar um samkeppni og hefnd
systkina. Geðveikum morðingja er sleppt
út af geðveikrahæli og ætlar hann sér að
eyða tvíbura sinum. Aðalhlutverk er
leikið af Judd Hirch.
23.25 Niður með gráu frúna (Gray Lady
Down) Bandarisk kvikmynd með Charl-
ton Heston, David Carradine, Stacey
Keach og Ned Beatty í aðalhlutverkum.
Kjarnorkukafbáturinn Neptune, illa
skemmdur eftir árekstur, situr á barmi
stórrar gjótu neðansjávar og getur sig
hvergi hreyft. Þarna eru stöðugar jarð-
hræringar og þeir sem eru um borð hafa
aðeins súrefni í 48 stundir. Endursýning.
01.15 Dagskrárlok.
Jólaalmanakinu flett
Glæframúsin
0K1. 9.05 flettir jól-
astúlka almaninu
með hlustendum
Rásar 1 og heldur því.
áfram á þessum tíma til jóla.
En þar er líka flutt ný og
áður óbirtsaga eftir Jónas Jónas-
son, Brúðan hans Borgþórs, á
þessum tíma og.allir geta síðan
tekið þátt í myndlistasamkeppni
Borgþórs! Hver og einn má
senda inn allt að 24 myndum,
jafnmargar köflunum í sögunni.
Sagan gerist í Ljúfalandi og er
rakin saga Borgþórs smiðs frá
ungum dögum til efri ára. Við
sögu koma ýmsir íbúar Ljúfa-
lands, en þó mest Ólína kona
hans og Hafþór skipstjóri, tré-
brúða sem Borgþór gaf Ólínu í
festarfé.
Kl. 18.00 alla virka
daga eru sýndar
teiknimyndir á Stöð
2. Myndirnar eru frá
Walt Disney og svo nýjar af
nálinni að íslendingar eru meðal
þeirra fyrstu sem fá að sjá þær!
í dag er það Glæframúsin sem
er á dagskrá. Hún er í leyniþjón-
ustunni og berst gegn hinu illa
— í hvaða mynd sem er - fyrir
frelsi og réttlæti. Verkefnin eru
óþrjótandi en Glæframúsin er
alltaf tilbúin til baráttu hvar sem
hennar er þörf.
LEIFUR ÞORARINSSON
DJASSTÓNSKÁLD
Kl. 23.10 í kvöld er
á Rás 1 Djassþáttur
Jóns Múla Árnasonar
og verður Leifur Þór-
tónskáld gestur x
arinsson
þættinum.
Leifur er löngu búinn að vinna
sér frægð og viðurkenningu sem
tónskáld, en ekki dettur þó öllum
djass í hug þegar nafn hans er
nefnt. Leifur samdi djasstónlist
í kvikmyndina „Frosni hlébarð-
.inn" sem var frumsýnd í Svíþjóð
í ágústlok sl. og Lárus Ýmir
Óskarsson leikstýrði. Vafalaust
verða einhverjir tónar úr kvik-
myndinni fluttir í kvöld.
Neyðarástand í
kjarnorkukafbát
Kl. 23.25 verður í kjarnorkukafbátnum Neptún-
endursýnd á Stöð 2
bandaríska kvik-
^ myndin Niður með
gráu frúna með Charlton
Heston, David Carradine, Stacey
Keach og Ned Beatty í aðalhlut-
verkum.
Það er neyðarástand um borð
usi. Hann liggur á hafsbotni, á
brún djúprar sprungu, skemmd-
ur eftir árekstur. Þarna eru
stöðugar jarðhræringar, og til að
kóróna allt saman er súrefnis-
skammturinn um borð bara til
tveggja sólarhringa.
Glæframúsin er alltaf reiðubú-
in til að berjast gegn hinu illa.
I takt við tímann
Kl. 20.45 í kvöld
verður á dagskrá
Sjónvarpsins þáttur-
inn I takt við tímann
og það eru þau Elísabet Sveins-
dóttir, Jón Hákon Magnússon
og Ólafur Hauksson sem hafa
umsjón með honum í þetta sinn.
í þessum þáttum er komið
víða við og allir finna eitthvað
við sitt hæfi í þeim. Þeir eru sem
kunnugt er í beinni útsendingu
og ekki alltaf séð fyrirfram hvað
kemur út úr viðræðum við fólk.
Væntanlega eru eftirköstin eftir
kaupaleiðangurinn til Glasgow
um garð gengin og þá bíðum við
eftir hvort einhverjar aðrar upp-
ljóstranir eiga nú eftir að sjá
dagsins ljós.
Elísabet Sveinsdóttir er einn
umsjónarmanna þáttarins í
takt við tímann og Sigmar B.
Hauksson er þar líka fastur
liður með matreiðsluþátt, en
þessa dagana gefst nýjum
áskrifendum Tímans kostur á
að eignast 3 matreiðslubækur,
sem annars eru ófáanlegar, eft-
ir hann.
Jónas Jónasson er höfundur
sögunnar um brúðuna hans
Borgþórs og Sigurlaug M. Jón-
asdóttir flettir almanakinu. Á
milli þeirra hefur brúðan Haf-
þór komið sér vel fyrir.
Það er neyðarástand um borð í kjarnorkukafbátnum Neptunusi.
Leifur Þórarinsson tónskáld
samdi djasstónlist við kvik-
myndina „Frosni hlébarðinn"