Tíminn - 16.01.1987, Blaðsíða 18

Tíminn - 16.01.1987, Blaðsíða 18
18 Tíminn Föstudagur 16. janúar 1987 BÍÓ/LEIKHÚS BÍÓ/LEIKHÚS db ÞJODLEIKHUSID aurasAlin 9. sýning sunnudag kl. 20.00 10. sýning miðvikudag kl. 20.00 HALLÆDIðiniÓD Lend me a tenor Gamanleikur eftir Ken Ludwig Þýðing: Flosi Ólalsson Leikmynd og búningar: Karl Aspelund Æfingastjóri tónlistar: Agnes Löve Lýsing: Sveinn Benediktsson Sýningarstjóri: Kristín Hauksdóttir Leikstjóri: Benedikt Árnason Leikendur: Aðalsteinn Bergdal, Árni Tryggvason, Erlingur Gíslason, Helga Jónsdóttir, Herdís Þorvaldsdóttir, Lilja Þórisdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir og Örn Árnason Frumsýning laugardaa kl. 20.00 2. sýning þriðjudag kl. 20.00 3. sýning fimmtudag 22. jan. kl. 20.00 Litla sviðið (Lindargötu 7) ísnAsjá Laugardag kl. 20.30 Sunnudag kl. 20.30 ATH. Veitingar öll sýningarkvöld i Leikhúsk|allaranum. Pöntunum veitt móttaka i miðasölu fyrir sýningu. Miðasala 13.15-20.00. Simi 1-1200. Upplýsingar i símsvara 611200 Tökum Visa og Eurocard i sima l.KiKl'KIAC RKYKIAVlKUK • SÍM116670 <Bj<9 N/egurlwti MoWn I kvöld kl. 20.30 Laugardag 24. jan. kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Eftir Birgi Sigurðsson. Leiksljóri: Steián Baldursson. Leikmynd og búningar: Þórunn S. Þorgrímsdóttir. Lýsing: Daniel Williamsson. Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson. Leikendur: Margrét Helga Jóhannsdóttir, Sigurður Karlsson, Þröstur LeóGunnarsson, ValdimarÖrn Flygenring, Sigríður Hagalín, Guðrún S. Gísladóttir. 4. sýning laugardag kl. 20.00 Uppselt. Blá kort gilda 5. sýning þriðjudag kl. 20.00 Örfá slæti laus Gul kort gilda 6. sýning fimmtud. kl. 20.00 Græn kort gilda Örfá sæti laus Ath. Breyttan sýningartíma L'A'NÐ kM&íias Sunnudag kl. 20.30. Örfá sæti laus Miðvikudag kl. 20.30 Sýningum fer fækkandi Forsala til 1. febrúar í síma 16620. Virka dagafrá kl. 10 til 12 og 13 til 19. Simasala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu simtali. Aðgöngumiðar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. MIÐASALA IIÐNÓ OPIN KL. 14 TIL 20.30 Slmi 31182 Minnisleysi (Blackout) „Lík frú Vincent og bamanna fundust í dag i fjölskylduherberginu i kjallara hússins - enn er ekki vitað hvar eiginmaðurinn er niðurkominn..." Frábær, spennandi og snilldarvel gerð ný, amerísk sakamálamynd i sérflokki. Aðalhlutverk: Richard Widmark, Keith Carradine, Kathleen Quinlan. Leikstjóri: Douglas Hlckox. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Comorra Hörku spennandi. - Keðja afbrota þar snm sönnunargögn eru of mórg, - of margir grunsamir, - og of margar ástæður. - En rauði þráðurinn er þó hópur sterkra, ákveðinna kvenna... Napóli mafían i öllu sinu veldi Harvey Keitel - Angela Molina - Francisco Rabal Leikstjóri Lina Wertmúlier Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11.15 Samtaka nú Eldfjörug gamanmynd. Bilaverksmiðja í Bandarikjunum er að fara á hausinn. Hvað er til ráða? Samstarf við Japani? Hvemig gengur Könum að vinna undir stjórn Japana? Svarið er i Regnboganum. Leikstjóri: Ron Howarn Aðalhlutverk: Michael Keaton, Gedde Watanabe, MimiRogers, Soh Yamamura. Jólamynd 1986 Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11.15 Aftur í skóla „Ætti að fá örgustu fýlupúka til að hlæja“ **i S.V. Mbl. Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10 Jólamynd 1986 Link When Manwasglven mastery over tne beasts, someone forgot to tell pnk^ Spennumynd sem fær hárin til að risa. Prófessor hefur þjálfað apa með harðri hendi og náð ótrúlegum árangri, en svo langt er hægt að ganga að dýrin geri uppreisn, og þá er voðinn vís. Leikstjórn: Richard Franklin. Aðalhlutverk: Elisabeth Shue, Terence Stamp, Steven Pinner. Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.05 Bönnuð innan12ára Dolby Stereo Mánudagsmynd Hinir útvöldu “‘The Chosen’... One of the year’s best! ’ Spennandi og athyglisverð mynd. Þeir voru vinir og trúbræður, en viðhorf þeirra afar ólik, svo úr þvi verða mikil átök. Aðalhlutverk: Maximillam Schell, Rod Stelger, Bobby Benson. Leikstjóri: Jermey Paul Kagan. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15 Suni 11381 Salur I. Stórkostlega vel gerð og leikin, ný, bandarísk stórmynd. - Hjónaband Eddi og May hefur staðið árum saman og engin lognmolla verið i sambúðinni, - en skyndilega kemur hið óvænta i Ijós. Aðalhlutverk: Sam Sheppard, Kim Basinger. Leikstjóri: Robert Altman Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Salur 2 Stella í orlofi Eldfjörug islensk gamanmynd i litum. I myndinni leika helstu skopleikarar landsins, svo sem Edda Björgvinsdóttir, Þórhallur Sigurðsson (Laddi), Gestur Einar Jónasson, Bessi Bjarnason, Gisli Runar Jónsson, Sigurður Sigurjónsson, Eggert Þorleifsson og fjöldi annarra frábærra leikara. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Allir í meðferð með Stellu. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hækkað verð Salur 3 Frumsýning á meistaraverki Spielbergs: Purpuraliturinn Aðalhlutverk: Whoopy Goldberg. Leikstjóri og framleiðandi: Steven Spielberg. Dolby Stereo Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð JL WSA L. HASKOLABIO 3 SJM/22140 Frumsýnir Jólamynd ársins 1986 Nafn rósarinnar of God, k geltlng away wfth murdCT? Stórbrotin og mögnuð mynd. Kvikmynduð eltir sögu samnefndrar bókar er komið hefur út í íslenskri þýðingu. Klaustur á 14. öld. Líkin hrannast upp eitt af öðru. Grunur fellur á marga. Æsispennandi sakamálamynd. Leikstjóri: Jean-Jacques Annaud (Leitin að eldinum) Aðalhlutverk: Sean Connery (James Bond) F. Murrey Abrahams (Amadeus) William Hickey. Sýnd kl. 5,7.30 og 10.00 Bönnuð innan 14 ára Dolby Stereo laugarásbió Salur A Bráðfjörug ný bandarisk gamanmynd um stelpu sem langaði alltaf til að verða ein af strákunum. Það versta var að henni varð að ósk sinni. Aðalhlutverk: Pamela Segall og Eric Gurry. Leikstjóri: Paul Schneider. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Mlðaverð kr 160,- Salur B Hetjan Hávarður -T^E Hávarður er ósköp venjuleg önd sem býr á plánetunni Duckworld. Hann les Playduck, horfir á Dallas-duck og notar Euro-duck greiðslukort. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Mlðaverð kr. 200,- Bönnuð innan 12 ára Dolby Stereo Salur C E.T. Sýndkl. 5og7. Miðaverð kr. 160,- Dolby Stereo C-salur Lagarefir Redlord og Winger leysa flókið mál. ***MBL-***DV Sýnd kl. 9 og 11 Miðaverð kr. 190,- Bönnuð innan 12 ára BIOHUSIÐ Srmi 13800 Frumsýnir stórmyndina: „Undur Shanghai“ (Shanghai Surprise) A ROMANTIC ADVENTURÍ FO« THE DANGEROUSAT HEART iunuiuc--,9iin« inw. wwws vWmn «i..Mi*a.ieu«i >'jim : ...MOUIII Ii ' ...wMUBl.HIIII ------------...JIEM Splunkuný og þrælskemmtileg ævintýramynd með heimsins frægustu hjónakornum þeim Madonnu og Sean Penn, en þetta er fyrsta myndin sem þau leika i saman. Sean Penn sem hinn harðduglegi sölumaður og Madonna sem hinn saklausi trúboði fara hér á kostum í þessari umtöluðu mynd. Aðalhlutverk: Sean Penn, Madonna, Paul Freeman, Richard Griffiths. Tónlist samin og leikin af: George Harrison. Leikstjóri: Jim Goddard. Myndin er sýnd i Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hækkað verð. BlÓHOlllW S.n.i ’H900 Frumsýnirmetgrínmyndina: Crocodile Dundee I y) ---.-JÍBSS Splunkuný og sórkostlega skemmtileg og vel gerð ævintýramynd gerð af Nick Castle (Last Starfighter). Heitasta ósk Erics var að geta flogið eins og Superman og það gat hann svo sannarlega. En hann þurfti að hafa mikið fyrir þvi. Boy Who Could Fly er frábær mynd fyrir alla fjölskylduna. Erlend skril um myndina: „Fyrir alla muni sjáið þessa mynd með börnum ykkar látið hana ekki fljúga frá ykkur. Þessi mynd mun láta þig liða vel. Þú munt svífa þegar þú yfirgefur bióið" Good Morning America David Hartman/Joel Slegel. Aðalhlutverk: Lucy Deakins, Jay Underwood, Louise Fletcher, Fred Sayage. Leikstjóri: Nick Castle. Sýnd ki. 5, og 7, Vopnaður og hættulegur (Armed og Dangerous) Nú er hún komin metgrinmyndin Crocodile Dundee sem sett hefur allt á annan endann bæði í Bandarikjunum og Englandi. I London hefur myndin slegið öll met fyrstu vikuna og skotið aftur fyrir sig myndum eins og Rocky 4, Toþ Gun, Beveriy Hills Coþ og A View To A Kill. I Bandaríkjunum var myndin átoþþnum i níu vikur og er það met árið 1986. Crocodile Dundee er hreint stórkostleg grinmynd um Mick Dundee sem kemur alveg ókunnur til New Yorkog það eru engin smá ævintýri sem hann lendir i þar. Island er fjórða landið sem frumsýnir þessa frábæni grinmynd. Aðalhlutverk: Paul Hogan, Linda Kozlowski, Mark Blum, Michael Lombard. Leikstjóri: Peter Faiman Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása Starscope Sýnd kl.5,7,9og11 Hækkað verð „Ráðagóði róbotinn" (Short Circuit) Hér er hún komin aðaljólamynd okkar i ár en þessi mynd er gerð af hinum þekkta leikstjóra John Badham (Wargames). Short Circuit er i senn frábæ grín og ævintýramynd sem er kjörin fyrir alla fjölskylduna, enda full af tæknibrellum, fjöri og grini. Róbolinn númer 5 er alveg stórkostlegur, hann fer óvart á flakk og heldur af stað í hina ótrúlegustu ævintýraferð, og það er ferð sem seint gleymist þiógestum. Erlendir blaðadómar: „Frábær skemmtun, nr. 5 þú ert í rauninni á 'ir NBC-TV. „Stórgóð mynd, fyndin eins og „Ghostbusters" Nr. 5 þú færð 10“ USA today. „R2D2 og E.T. Þið skuluð leggja ykkur, númer 5 er kominn fram á sjónarsviðið" KCBS-TV Los Angeles. Aðalhlutverk: Nr. 5, Steve Guttenberg. Ally Sheedy, Fisher Stevens, Austin Pendleton. Framleiðendur: David Foster, LawrenceTurman Leikstjóri: John Badham Myndin er i Dolby Stereo og sýnd i 4ra rása Starscope. Sýndkl. 5, 7, 9og11. Hækkað verð Léttlyndar löggur Þessi mynd verður ein af aðal- jólamyndunum i London í ár og hefur verið með aðsóknarmestu myndum vestan hafs 1986. Það er ekki á hverjum degi sem svo skemmtileg grín—löggumynd kemur fram á sjónarsviðið. Aðalhlutverk: Gregory Hines, Billy Crystal. Leikstjóri: Peter Hyams. Sýnd kl. 9 og 11 Hækkað verð Jólamynd nr. 1 Aliens Besta spennumynd allra tíma **** A.l. Morgunblaðið **** Helgarpósturinn Aliens er splunkuný og stórkostlega vel gerð spennumynd sem er talin af mörgum „Besta spennumynd allra tima“. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Vítaskipið Sýndkl. 5,7,9 og 11 Jólamyndin 1986 Frumsýnir ævintýramyndina „Strákurinn sem gat flogið“ (The| Boy Who Could F; Þegar Frank Dooley er rekinn úr lögreglunni, ákveður hann að verða vopnaður öryggisvörður. Þegar dómari ráðleggur Norman Kane að hætta starfi sem lögmaður, ákveður hann að verða vopnaður öryggisvörður. Tveir geggjaðir, vopnaðir, hættulegir og misheppnaðir öryggisverðir, ganga lausir i Los Angeles. Enginn er óhultur. Sprenghlægileg, ný bandariskgamanmynd með tveimur óviðjafnanlegum grinleikurum i aöalhlutverki, þeim John Candy og Eugene Levy. Robert Loggia (Jagged Edge,) Frábær tónlist: Bili Meyers, Atlantic Star, Maurice White (Earth, Wind and Fire), Michael Henderson, Slgue Sigue Sputnik, Glen Burtick, Tito Puenta and His Latin Ensamble og Eve. Harold Ramis (Ghostbusters, Stripes, Meatballs), skrifaði handritið að þessari bráðskemmtilegu gamanmynd. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11 Dolby Stereo Frumsýnir jólamynd 1986: Völundarhús (Labyrinth) Ævintýramynd ársins fyrir alla fjölskylduna. David Bowie leikur Jörund i Völundarhúsi. Jörundur hefur rænt litla bróður Söru (Jennifer Connelly). Með aðstoð dvergsins Varðar, loðna skrimslisins Lúdós og hins hugprúða Dídimusar, tekst Söru að leika á Jörund og gengið hans. David Bowie flytur fimm frumsamin lög i þessari stórkostlegu ævintýramynd. Listamönnunum Jim Henson og George Lucas hefur tekist enn einu sinni, með aðstoð háþróaðrar tækni, að skapa ógleymanlegan töfráheim. I Völundarhúsi getur allt gerst. Sýnd í B-sal kl. 5,7 og 9 Dolby Stereo Á ystu nöf (Out of Bounds) Átján ára sveitadrengur kemur til Los Angeles í fyrsta sinn. A flugvellinum tekur bróðir hans á móti honum. Af misgáningi taka þeir ranga tösku. Afleiðingarnar verða hrikalegri en nokkurn órar fyrir. Hörkusþennandi, glæný bandarisk * spennumynd í sérflokki. Anthony Michael H Ai (The Breakfast Club), leikur Daryl, 18 ára sveitadreng frá lowa, sem kemst i kast við harðsviruðustu glæpamenn stórborgarinnar. Jenny Wright (St. Elmos Fire), leikur Dizz, veraldarvana stórborgarstúlku, sem kemur Daryl til hjálpar. Sýnd i B-sal kl. 11 ÍSLENSKA OPERAN Aida eftir G. Verdi Aida: Ólöf Kolbrún Harðardóttir Amneris: Sigríður Ella Magnúsdóttir, Anna Júliana Sveinsdóttir Radames: Garðar Cortes Amonasro: Kristinn Sigmundsson Ramphis: Viðar Gunnarsson Konungur: Hjálmar Kjartansson, Eiður Á. Gunnarsson Hofgyðja: Katrin Sigurðardóttir Sendiboði: Hákon Oddgeirsson Kór og hljómsveit íslensku óperunnar Hljómsveitarstjóri: Gerhard Deckert Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir Leikmynd: Una Collins Búningar: Hulda Kristín Magnusdóttir, Una Collins Lýsing: Árni Baldvinsson Dansahöfundar og aðstoðarleikstj.: Nannr Ólafsdóttir Kór og æfingastjórar: Peter Locke, Catherine Williams Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjónsdóttii Frumsýning í kvöld. Uppselt 2. sýning sunnud. 18. jan. kl. 20.00 3. sýning 23. jan. kl. 20.00 4. sýning sunnudaginn 25. janúar kl. 20 Miðasala opin frá kl. 15.00-19.00, simi 11475. Simapantanir á miðasölutíma og auk þess virka daga kl. 10.00-14.00, simi 11475. Spennum beltin ALLTAF

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.