Tíminn - 18.01.1987, Blaðsíða 14

Tíminn - 18.01.1987, Blaðsíða 14
Sunnudagur 18. janúar1987 Spáð í árið 1987 Hvað er framundan? M síðustu heljji settuni vift hér á Poppsíðuiiiii fram nokkrar hiigmyndir uni það hvernig listinn ytir hestu plötur síöasta árs g«eti litiö út. Fengum við til þess spaka menn (og konu) svo tjölhreytnin yrði einhver. Auðvitað hel'ur Poppsíðan uppgötvað plötur sein hreinlega gleymdust en liefðu gjurnan niátt vera þarna á nieöul (t.d. Q5 - VVhen the Mirror Craeks). En hér er ekki xtlunin að velta sér uppúr inistökunuin frá því síöast heldur að Ineta uin betur. Jú. hér á eftir fylgir listi yfir óútkonmar plötur sem allt eins gætu invndað listann ytir bestu plöturnar í árslok. Vonandi ereinhver ekki á sama niáli uin listann. T.d. keinur alltaf eitthvað út af óvæntuin frálnerum plötuin á hverju ári sem stiiudum setja töluvert strik í reikniuginn. En allt er þetta til gainans gert og hér kemur listinn: David Bowie lcile Works Echo and the Bunnymen PinkFloyd The Pogues Keith Richard (Rolling Stones) Bian Ferry Donovan lanHunter Neil Young JoeStummer Dire Straits MickJagger RogerWathers (PinkFloyd) Joni Mitchel 10.000 Maniacs Tom Petty Marianne Faithful RickieLee Jones The Style Council ElvisCostello George Harrison Graham Parker Ray Davis (The Kinks) Bob Dylan Van Morrison... ... ogsvona inætti felja lengiáfram. Eneitthvað verðum viö að eiga til fyrir næstu Poppsíðu og vonandi stöndum við okkur í því að tlytja ykkur sem bestar upplýsingar uin væntaulegai plötiir. En svona í lokin þá viljuin við ininnast á þrjár væntanlegar plötur sem verða að teljast verulega spennandi. Fyrst er þaö ný Whitesnake plata sem hefur verið í vinnslu i rúmlega tvö ár. Hún er víst loksins að koma út. Þá er þaö nýjasta afkvæmi Scorpions. Þýsk rokkhljóinsveit sem sló heldur hetur í gegn árið 1985. Þetta eru drengir sem eru húnir að vera á róli í rtiinlega tíu ár og nú er það spurningin hvernig þeim tekst til við að fylgja niilljóna vinsældum sínuin eftir. Að íokuni er það gainla hrýniö Deep Purple. Þjóösagan sem vakin var upp frá daiiðum og sendi frá sér hina fráhæru Perfect Stranger plötu fyrir riiniuin tveimur árum. House Of the Blue Liglit lieitir uýja platan og kemur litin út 30. janúar. Smáskífan ineð laginu Call Of Tlie Wind er komin út (livar eru útvarpsstöðvarnar nú?) og vonandi fáum við aö lieyra það fyrr en seinna. En rúsínan í pylsuendanuin er að Poppsíðan liefur tryggt sér miða á tónleika Deep Purple í Londou þann 3. og4. mars og mununi við llvtja ykkur nákvæma frétt frá gangi mála þar. Loksins! Á, eftir ófyrirsjáanlegar ifir, birtum við nafn þess eppna sem vann myndband- ) í spurningaleiknum um ljómsveitina Stryper. Þátt- ikan var töluvert miklu betri n við áttum von á og flest Ivörin hárrétt. Hinsvegar likkuðu þeir sem klikkuðu llir á því sama. í fyrstu purningunni sem hljóðaði annig; Hver eru einkunnar- rð Stryper og hvaðan eru au tekin? Hér vorum við að iska eftir Fyrir hans bcnjar rðum við heilbrigðir og Jes- ja 53.5. En þetta voru ekki llir með. Hinsvegar voru lokkrir með þetta rétt og ein if þeim var Þorbjörg Snorra- lóttir Grenigrund 2, 300 kranesi. Stúlkan hlýtur myndbandið í verðlaun og vonandi verður það komið í hennar hendur fyrr en varir. En meira um það síðar. Bruce Spr Live 1975-1985 Fleira til í pokahorninu en fimmlaga albúmið! AÐ hefur verið mikið rætt um hinn frábæra plötukassa sem Bruce i Springsteen sendi frá sér fyrir jól á síðasta ári. Um síðust helgi minntumst 'við á að þetta hljómleikasett væri sambærilegt við venjulega hljómplötu. Það væri því ekki hægt að telja kassann með þegar valin er besta plata ársins. Það er heldur ekki á allra færi að gefa út jafn heiisteypta fimmfalda hljómleikaplötu og þessi kassi er. Plöturnar mættu bara vera fleiri. Reyndar reið Bob Dylan á vaðið 1985 með fimmplötukassanum Biograph, en undantekningin sannar regluna. Ástæðan fyrir þessum skrifum hér er sú að Poppsíðunni finnst umfjöllun íslenskra plötugagnrýnenda um þennan plötukassa hafa verið Íítil og byggst á lofi um ágæti kassans, án þess að taka plöturnar til eiginlegrar gagnrýni. Poppsíðan hefur þó tekið þann pólinn í hæðina að gerast samsek í gagnrýnileysi íslenskra poppskríbenta, en þess í stað birta úrdrátt úr hreint makalaust ágætri grein er birtist fyrst í breska blaðinu Record Collector. „Bootlegs“ 1975-1985 Á austurströnd Bandaríkjanna |er safnarabúð sem sérhæfir sig í „bootlegum" (hljómplata sem geymir hljómleikaupptökur sem eru ólöglegar. Það er að segja þær eru teknar upp af fólki sem ekki hefur leyfi til að gera slíkt) og þá sérstaklega Bruce Springsteen „bo- otlegum". Síðastliðið sumar voru , þar til sölu yfir 200 hlutir sem Ftengjast B.S. Og mest voru þetta Ihljómleikaupptökur með B.S. and IThe E Street Band. Og það eru Pekki aðeins einfaldar eða tvöfaldar plötur. Ónei. Þetta voru allt upp í tíu platna kassar sem bæði inni- khéldu myndabók í lit og fría smá- fskífu. Og allt var þetta laust við það að sem venjulega fylgir „boot- i legum“, það er að segja lítil hljóm- |gæði. Það var þessi samkeppni sem |erði „B.S. and The E Street Band Jve 1975-’85“ nauðsynlega. Þej, ^em hafa verið svo hepi "B.S. á hljómlei ,sammál má góð; betrilpWBSstl CBS (útgáfuf; þeir sem sjá tekið upp tónl ríkjunum og síð' rómur um hljóm loftinu. 500 hljói á 10 ári „Live ’75-’85“ varð að innihalda lög af sem flestum plötum kappans^ einfaldlega til aðlpgtasssakpnnt vj „bootleglUÉbSfÖrilár. En B.S. se sér E St 500 hl og þá kvöldi efnivan tíma pa Einnig ummismu Snemma samdi B.S. aðeins hafa um, en aldn stúdíóplötu. „Roulette", „Thundercrack Einnig hafa hljómleikar B.S. verið opnir yfir lögum annarra. Hljóm- leikarnir á miðjum sjötta áratugn- um innihéldu lög eins og „It’s My Life“, sem Animals fluttu, „When You Walk In The roorn" með The Searchers. Hin síðari ár hefur B.S. tekið upp á arma sína áður óþekkt lög eftir Woody Guthrie Fogarty (sá kántrítónlista Johg _______ iprauta ý' i eödance Cj c a rw at c r RcvivaJ) til að sýna hvc ameríski i laga a þe ra. Ei tta. G S. á stemmningunni á liöa Hivudi þáttt °g- enna á bak- ú menn setL, plast komið út svipaður kassi. Fyrir jól 1985 kom út Bob Dylan kassi, sem reyndist vera söluhæsti fimm platna kassinn sem komið hafði út. Og þá er aðeins verið að tala um Bandaríkin. Stúdíóplötur Dylans (þessar sem komið hafa í seinni tíð) hafa ekki selst vel en Biograph setti sölumet og hefur verulegt sögulegt gildi. Það kom fram snemma á síðasta hausti að nokkurra plötu pakki væri á döfinni. Þegar gengið var á B.S. sagðist hann vera að gefa út fimm platna albúm, með áður ;fnu efni. Biograph með Dyl- fyrirmynd hans. Þetta gaf nna um að Springsteen væri a frá sér ónotað efni byr ndir báða vængi. SeiniUÉdðHSStoklréttir að von em ætti að andsspólu. Tidi þeilfspanna sögu E dsins frá 1973 til dagsins ta liðsskip- Suki mn a eru lög eins og Bishop Dance“, ‘ og „The Fever". yor er haldinn Bunaráráttu. Þar seTí*W^pB.Wfú liðin tvö ár síðan hann gaf út síðustu stúdíóplötu, og í nánústu framtíð getum við ekki búist við öðru safni frá honum. Hljómleikasettið mun halda nafni hans á lofti (og sölu) án þess að hann þurfi að koma með aðra stúdíóplötu sem gæti allt eins eyði- lagt fyrir honum í stað þess aðauka hróður hans. f öðru lagi hefur ði þimw^wrna. fve 1975-’85“ hefur valdið úbrigðum þeim sem vonuðust til að á plötunni væri efni sem væri eldra en „The River“. Þó platan heiti „Live 1975-’85“ er aðeins eitt lagfrá árunum 1975-’77. Sömuleið- is eru aðeins örfá lög tekin upp í Roxy 1978, en platan þess í stað tileinkuð upptökum úr stóru hljómleikasölunum. Hinsvegarvar það styrkur hinna eldri hljómleika að í litlu sölunum þekkti hann áheyrendahópinn. Framhald í næstu viku.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.