Tíminn - 14.02.1987, Qupperneq 19

Tíminn - 14.02.1987, Qupperneq 19
Tíminn 19 Laugardagur 14. febrúar 1987 Gladys Knight, Patti LaBelle og Dionne Warwicke syngja jQj. Kl. 22.30 ív" á sunnudagskvöld tJ sýnir Sjónvarpið bandarískan tónlistarþátt þar sem „soul"-söngkonurnar þrjár Gladys Knight, Patti LaBelle og Dionne Warwicke syngja saman á söngskemmtun í Hollywood ásamt kvennakór og hljómsveit. „ Sisters in the Name of Love “ er þessi dagskrá nefnd á frum- máhnu og má segja að þessar 3 stórstjörnur komi þarna fram sem „systur". Þaer eiga langa vináttu að baki, bæði í einkalífi og á starfsvettvangi, og allar hafa þær langan söngferil að baki. í meira en aldarfjórðung hafa þær sent frá sér hverja toppsöluplötuna af annarri, það er að segja hver í sínu lagi, því að þetta er í fyrsta sinn sem þær koma fram saman! Þær eru súp- erstjörnur „sour'tónlistarinnar. Spaug- stofan Kl. 20.35 á mánudagskvöld bregða áhorfendur Sjónvarpsins sér í annað sinn í Spaugstofuna þar sem þeir fé- lagar Örn Árnason, Þórhallur Sigurðsson, Sigurður Sigurjóns- son, Randver Þorláksson og Karl Ágúst Úlfsson bregða upp skop- myndum úr tilverunni og koma víða við í allra kvikinda líki. Pétur Hjaltested hefur veg og vanda af tónlistinni og stjórn upptöku annast Björn Emilsson. “Við ætlum að leggja mikinn metnað í útvarpsdagskrána," segir Ágústa Ólafsdóttir, for- maður útvarpsráðs Kvenna- skólans. Hún er ekki óvön því að starf a við útvarp, hefur unn- ið við Rás 2 með skólanum undanfarin 2 ár. (Tímamynd GE) Útrás á Opnu- dögum Þessar vikurnar standa yfir svokallaðar „Opnudagar" í framhaldsskólunum og er þá brugðið út af hversdagslegu skólastarfi með margvíslegum hætti. Undanfarin ár hafa sumir skólarnir starfrækt litlar útvarps- stöðvar í tengslum við Opnudag- ana en í ár hafa framhalds- skólarnir í Reykjavík sameinast um eina stöð og sendi sem að- setur hefur í Fjölbrautaskólan- um í Breiðholti. Þeir hafa gefið henni nafnið Útrás og sending- artíðnin er FM 88.6. Útsendingar heyrast víða í Reykjavík og Kóp- avogi. Næstuviku standayfir „Tjarn- ardagar í Kvennaskólanum og „Árdagar" í Fjölbrautaskólanum við Ármúla og þá bera nemendur þeirra skóla hitann og þungann af útvarpsdagskránni. Hún stendur yfir kl. 10-24 samfleytt og byggist að sjálfsögðu að mestu leyti á viðtölum og popp- tórúist. Kl. 20.00 á mánudagskvöld tekur Stöð 2 upp enn eina nýbreytni. Þá verður opin símalína á stöðinni sem áhorf- endur geta hringt í til að spyrja um hitt og þetta sem þeim liggur á hjarta. 1 sjónvarpssal situr stjórnandi með einhvern sér við hlið og leysa þeir úr spurningun- um. Línan er opin í 15 mínútur og verður svo á sama tíma á mánu- dags-, miðvikudags-, fimmtu- dags- og föstudagskvöldum. Ævi Kristjáns Fjallaskálds var stutt og besti vinur hans var flaskan, sem varð honum að fjörtjóni Kl. 13.30 á sunnudag bregður Sigrún Björnsdóttir upp mynd af listamanninum Óskari Gíslasyni kvikmynda- gerðarmanni og ljósmyndara á Rás 1. Óskar er meðal atkvæðamestu brautryðjenda í íslenskri kvik- myndagerð og eru margar myndir hans nú orðnar merkar heimildir um liðna tíma. Sem dæmi má taka mynd Óskars frá lýðveldishátíðinni 1944. í þættinum verður rætt við Óskar sjálfan, samstarfsmenn hans frá mismunanditímabilum á starfs- ferh hans, þá Ævar R. Kvaran leikara og leikstjóra og Helga Sveinbjörnsson ljósmyndara og fyrrverandi samstarfsmann Ósk- ars úr sjónvarpinu. Ennfremur flytur Erlendur Sveinsson kvik- myndagerðarmaður erindi um Óskar, stöðu hans og störf í ís- lenskri kvikmyndasögu. Tónhstin í þættinum er eftir Jórunni Viðar tónskáld og samin við fyrstu leiknu kvikmyndina sem Óskar gerði, Síðasta bæinn í dalnum. Tónhstarflutningurinn er af upphaflegri hljóðritun 1949. Nú er frost á Fróni... Það er langt um liðið síðan Ósk- ar Gíslason fór að taka kvik- myndir og í þá daga voru engir styrkir eða aðstoð af opinberri hálfu til kvikmyndagerðar. Mynd af lista- manni: Oskar Gíslason KX. 20.50 á mánudagskvöld sýnir Sjónvarpið nýja heimildamynd um Kristján Fjahaskáld. Kristján var eitt ástsælasta skáld nítjándu aldar og orti mörg kvæði sem enn hfa á vörum fólks, t.d. „Nú er frost á Fróni" eða Þorraþræl. Hann lést árið 1869 aðeins 26 ára gamall eftir dapur- lega ævi sem orðið hefur að þjóð- sögu með tímanum. Myndin er um æviferil Krist- jáns og skáldskap. Litast er um á æskuslóðum hans í Keld- uhverfi og á Hólsfjöhum. Skóla- vist hans í Reykjavík er lýst og loks er komið við á Vopnafirði þar sem ævi skáldsins lauk með hörmulegum hætti. Talað er við fólk, sem kann sögur afKristjáni, auk þess sem skáldbróðir hans, Þorsteinn frá Hamri, leggur orð í belg. Rúnar Guðbrandsson leik- ur Fjahaskáldið. Ath Heimir Sveinsson samdi og útsetti tónlist. Kristinn Sig- mundsson syngur Þorraþræl, Dettifoss og Tárið. Höfundur og sögumaður er Matthías Viðar Sæmundsson. Laugardagur 14. febrúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum er lesið úr forustugrein- um dagþlaðanna en svo heldur Pétur álram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 ( morgunmund. Páttur fyrir börn i tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. (Frá Akur- eyri) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Pianókonsert nr. 4 i c moll op. 44 eftir Camille Saint-Saéns. Aldo Ciccolini og Parísarhljómsveitin leika; Serge Baudo stjórnar. 11.00 Vfslndaþátturinn Umsjón; Stefán Jökuls- son. 11.40 Næst á dagskrá Stiklað á stóru i dagskrá útvarps og sjónvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Pór Sverrisson. 12.00 Hér og nú. Fréttir og fréttaþáttur í vikulokin I umsjá fréttamanna útvarps. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Hér og nú, framhald. 13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón Þorgeir Ólafsson 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Ólafur Þórðarson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Ævintýri Múmínpabba" ettir Tove Jansson i leikgerð eftir Camillu Thelestam. Annar þáttur. leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Þor- steinn Ö. Stephensen, Þór H. Tuliníus, Þröstur Leó Gunnarsson, Róberl Arnfinnsson, Aðal- steinn Bergdal, Harald G. Haraldsson, Jakob Þór Einarsson, Guðrún Þ. Stephensen, Soffía Jakobsdóttír og Ragnheiður Arnardóttir. 17.00 Að hlusta á tónlist. 19. þáttur: Enn um sinfóníur. Umsjón: Atti Heimir Sveinsson. 18.00 fslenskt mál Gunnlaugur Ingólfsson flylur þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Á tvist og bast. Jón Hjartarson rabbar við hlustendur. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurður Al- fonsson. 20.30 „Ætti ég hörpu" Friðrik Hansen á Sauðár- króki og Ijóð hans. Gunnar Stefánsson tók saman. Lesari með honum: Hjalti Rögnvalds- son. (Áður útvarpað í september 1984). 21.00 íslensk einsöngslög. Halldór Vilhelmsson syngur. 21.20 A réttri hillu Umsjón: örn Ingi. (Frá Akur- eyri) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Mannamót. Leikiö á grammófón og litið inn á samkomu. Kynnir: Leifur Hauksson. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar Umsjón: Jón Örn Marin- ósson. 01.00 Dagskráriok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00. á Laugardagur 14. febrúar 9.00 0skalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Morgunþáttur í umsjá Ástu R. Jó- hannesdóttur. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjón Margrétar Blöndal og Bjarna Dags Jónssonar. 13.00 Ustapopp í umsjá Gunnars Salvarssonar. 15.00 Vift rásmarkift. Þáttur um tónlist, íþróttir og sitthvað fleira. Umsjón: Sigurður Sverrisson ásamt íþróttafréttamönnunum Ingólfi Hannes- syni og Samúel Emi Erlingssyni. 17.00 Savanna, Ríó og hin tríóin. Svavar Gests rekursögu íslenskra söngflokka í tali og tónum. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Hlé 20.00 Kvöldvaktin - Gunnlaugur Sigfússon. 23.00 Á næturvakt með Þorsteini G. Gunnarssyni. 03.00 Dagskrárlok. Svæðisútvarp virka daga vikunnar 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. Um að gera. Þáttur fyrir unglinga og skólafólk um hvaðeina sem ungt fólk hefur gaman af. Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. Laugardagur 14. febrúar 14.55 Enska knattspyrnan - Bein útsending. Notthingham Forest - West Ham. 16.45 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.05 Spænskukennsla: Hablamos Espanol. Fjórði þáttur. Spænskunámskeið í þrettán Nú semja hlustendur sjálfir sakamála- þrautina j@ Kl. 9.00 SVjrH á mánudagsmorgun hefst að venju fjöl- breyttur morgunpáttur á Rás 2 og er nú í umsjón Kristjáns Sig- urjónssonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Fastir liðir eru þar eins og venjulega, s.s. Amsterdampistill Jóns Ólafssonar, óskalög yngstu hlustendanna og sakamála- getraunin. En nú hafa orðið hálf- gerð hlutverkaskipti í sakamála- getrauninni. Hlustendur sem voru orðnir kræfir að ráða þraut- irnar nú teknir til við að semja þærsjálfir! Gefst hér gullið tæki- færi fyrir þá sem lagnir eru að setja saman slíkar þrautir að koma þeim á framfæri! þáttum ætlað byrjendum og Spánarförum. Is- lenskar skýringar: Guðrún Halla Túlinius. 18.30 Litli græni karlinn Sögumaður Tinna Gunn- laugsdóttir. 18.35 Þytur í laufi Annar þáttur. Breskur brúðum- yndaflokkur, framhald fyrri þátta um Móla mold- vörpu, Fúsa frosk og félaga þeirra. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.55 Háskaslóðir. (Danger Bay) Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. Kanadískur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þættirnir eru um dýralækni við sædýrasafnið i Vancouver og börn hans tvð á unglingsaldri. Þau lenda í ýmsum ævintýrum við verndun dýra í sjó og á landi ásamt fjölskylduvini sem er flugmaður. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdótlir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Stóra stundin okkar. Umsjón: Elísabet Brekkan og Erla Rafnsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Dalalif - Selnni hluti. fslensk gaman mynd um æringjana Þór og Danna sem spreyta sig nú á skepnuhirðingu og öðrum búskapar- Laugardagur 14. febrúar 8.00-12.00 Valdis Gunnarsdóttir. Valdís leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur á það sem framundan er hér og þar um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 8.00 9.00 og 10.00. 12.00-12.30 (fréttum var þetta ekki helst. Rand- ver Þorláksson, Júlíus Brjánsson, Guðrún Þórð- ardóttir og Saga Jónsdóttír bregða á leik. 12.30-15.00 Jón Axel á Ijúfum laugardegi. Jón Axel I góðu stuði enda með öll uppáhaldslögin ykkar. Aldrei dauður punktur. Fréttir kl. 14.00. 15.00-17.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00-19.00 Ásgeir Tómasson á laugardegi. Léttur laugardagur með Ásgeiri, öll gömlu uppáhaldslögin á sinum stað. Fréttlrkl. 18.00. 19.00-21.00 Rósa Guðbjartsdóttir lítur yfir atburði siðustu daga leikur tónlist og spjallar við gesti. 21.00-23.00 Anna Þorláksdóttir i laugardags- skapi. Anna trekkir upp fyrir kvöldið með tónlist sem engan ætti að svíkja. 23.00-04.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn Byl- gjunnar heldur uppi stanslausu fjöri. 4.00- 8 00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Harald- ur Gíslason leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Laugardagur 14. febrúar 09.00 lukkukrúttin (Monsurnar). Teiknimynd. 09.30 Högni hrekkvísi og Snati snarráöi. Teikni- mynd. 10.00 Penelópa puntudrós. Teiknimynd. 10.30 Herra T. Teiknimynd. 11.00 Hinn víðfrægi hoppfroskur frá Kalavera- sýslu. Unglingamynd. 12.00 Hlé._____________________________________ 16.00 Hitchock. í afskekktu húsi við sjávarsíðuna gerast voveiflegir atburðir þegar þokan hvolfist yfir. _________________________________________ 17.00 20 Bleikir Skuggar (20 Shades Of Pink). Bandarísk kvikmynd frá CBS sjónvarpsstöðinni með Eli Wallach og Anne Jackson í aðalhlut- verkum. Miðaldra húsamálari lætur til skarar skríða og stofnar eigið fyrirtæki. Að ráðum heimilislæknisins fer hann að hjóla til að slaka á spennunni. 18.30 Myndrokk.______________________________ 19.00 Teiknimynd. Furðubúarnir (Wuzzles). 19.30 Fréttir. 19.55 Undirheimar Miami (Miami Vice). Banda- rískur sakamálaþáttur með stórsjörnunni Don Johnson i aðalhlutverki. Lífi Tubbs hangir á bláþræði þegar Crockett tekur nýtt ástarsam- band fram yfir skyldustörf.____________________ 20.45 Ray Charles. Snillingurinn Ray Charles syngur og spilar af hjartans lyst og fjölmargar stórstjörnur koma fram með honum, þ.á.m. Stevie Wonder, Quincy Jones, Smokey Robin- son, Glenn Campell, Joe Cocker og fleiri. 22.15 Astin er aldrei þögul (Lbve Is Never Silent). Áhrifarík bandarísk mynd um togstreitu ungrar konu þegar hún þarf að velja milli þess að lifa eigin lífi eða helga líf sittheyrnarlausumforeldr- um. Aðalhlutverk: Mare Winningham, Phyllis Frelich. 23.50 Auglýsingastofan (Agency). Bandarísk kvikmynd frá 1984 með Robert Mitchum, Lee Majors, Valerine Perrine, Saul Rubinek og Alexandra Stewart í aðalhlutverkum. Mikilsvert auglýsingafyrirtæki er skyndilega selt utanað- komandi aðila. Eftir að hinir nýju eigendur eru teknir við eiga sér stað umtalsverðar breytingar,. á örskömmum tíma og með leynd. Þrír starfs- menn komast á snoðir um að ekki er allt með felldu varðandi rekstur hinna nýju aðila. Leik- stjóri er George Kaczender. 01.20 Myndrokk. 03.00 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.