Tíminn - 17.03.1987, Síða 12
Þriðjudagur 17. mars 1987
DAGBÓK lllll
Reykjavík
Samvinnurekstur og framtíð
Þjóðmálanefnd Sambands ungra framsóknarmanna heldur umræðu-
fund um viðfangsefnið „Samvinnuhreyfingin og framtíðin" miðviku-
daginn 18. mars 1987 kl. 20.00 í Nóatúni 21.
Framsögumenn verða:
Finnbogi Alfreðsson, framkvæmdastjóri - Samvinnufélögin og
sjávarútvegurinn.
Jonas Guðmundsson, hagfræðingur - Samvinnufélög - lifandi
valkostur?
Slgurður Jónsson, verslunarráðgjafi - Samvinnuverslunin.
Á eftir mun Bolli Héðinsson stýra pallborðsumræðum.
Nánar auglýst síðar.
SUF
Reykvíkingar
Guðmundur G. Þórarinsson verður til viðtals
miðvikudaginn 18. mars n.k. kl. 10.00-12.00.
Verið velkomin.
Framsóknarfélögin í Reykjavík
Reykvíkingar
Finnur Ingólfsson verðurtil viðtalsföstudaginn
20. mars n.k. kl. 10.00-12.00.
Verið velkomin.
Framsóknarfélögin í Reykjavík
Norðurland vestra
Norðurland vestra
Páll, Stefán, Elín og Sverrir boða til fundar sem hér segir:
Mánudaginn 23. mars kl. 13.30, Félagsheimilinu Ásgarði.
kl. 16.30, Félagsheimilinu Héðinsminni.
Þriðjudaginn 24. mars kl. 13.30, Félagsheimili Skeflingsstaðahrepps.
kl. 20.30, Félagsheimilinu Rípurhreppi.
Miðvikudaginn 25. mars kl. 13.30, Félagsheimilinu Flóðvangi.
kl. 20.30, Hótel Varmahlíð.
Fimmtudaginn 26. mars kl. 15.00, Grunnskólanum Sólgörðum.
kl. 20.30, Grunnskólanum Hólum.
Föstudaginn 27. mars kl. 13.30, Félagsheimilinu Húnaveri.
kl. 16.30, Húnavöllum.
Laugardaginn 28. mars kl. 15.00, Félagsheimilinu Skagaströnd.
Sunnudaginn 29. mars kl. 15.00, Laugarbakka Miðfirði.
Þriðjudaginn 31. mars kl. 17.00, Aðalgötu 14, Siglufirði.
kl. 20.30, Félagsheimilinu Hofsósi.
Komið og spjallið um pólitík og komandi kosningar.
Frambjóðendur
BILALEIGA
Útibú í kringum landið
REYKJAVIK:.. 91-31815/686915
AKUREYRI:.. 96-21715/23515
BORGARNES: ......... 93-7618
BLÖNDUÓS:...... 95-4350/4568
SAUÐARKROKUR: . 95-5913/5969
SIGLUFJÖRÐUR:.... 96-71489
HUSAVIK:..... 96-41940/41594
EGILSSTAÐIR: ....... 97-1550
VOPNAFJÖRÐUR: . 97-3145/3121
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166
HÖFN HORNAFIRÐI: . 97-8303
interRerrt
Jámhálsi 2 Sími 83266 110 Rvk.
Pósthólf 10180
Nokkrir félagar í FÍM við uppsetningu sýningarinnar.
Sýning FÍM á Kjarvalsstóðum
- Ókeypis er á sýninguna
(Tímamynd Sverrir)
Samsýning Félags íslenskra myndlist-
armanna stendur nú yfir í austursal Kjar-
valsstaða og verður hún opin daglcga kl.
14:00-22:00 fram til 29. mars.
Sú nýbreytni hefur átt sér stað á
l.Mdn
4STERKARI
• ÖRUGGARI
• ÓDÝRARI
&
BUNABARDEILD
BAMBAND9IN9
ARMULA3 PEYKJAVtK SfMI 38000
sýningarhaldi FlM, að nú er sýnt að
vorlagi í stað hinna árlegu Haustsýninga
og mun félagið hafa þann háttinn á annað
hvert ár. Því hefur sýningin hlotið nafnið
TVÍÆRINGUR FÍM og mun væntanlega
ganga undir þessu heiti í náinni framtíð.
í Félagi íslenskra myndlistarmanna eru
liðlega eitt hundrað listamenn úr flestum
greinum myndlistar. „Félagið hefur eflst
mjög á undanförnum árum og bætast
stöðugt nýir og efnilegir myndlistarmenn
í hópinn", segir í fréttatilkynningu frá
FfM.
Tekið er fram, að aðgangur að sýning-
unni er ókeypis.
„Þjóðarátak“:
Símaráðgjöf og upplýsingar
viðkomandi krabbameini
í framhaldi af „Pjóöarataki" 1986 mun
Krabbameinsfélagið nú auk þjónustu við.
almenning. Frá og með 16. mars n.k.
verður símatími alla virka daga frá kl.
9.00-11.00 í síma 91-21122. Þar með gefst
landsmönnum tækifæri til að hringja og fá
upplýsingar og ráðgjöf um það er viðkem-
ur krabbameini. Munu hjúkrunarfræð-
ingarnir Hjördís Jóhannesdóttir og
Bryndís Konráðsdóttir vera við símann,
svara fyrirspurnum og veita ráðgjöf, m.a.
leiðbeina fólki við að ná fundi annarra
sérfræðinga þegar ástæða er til.
Lokað
Lokað verður eftir hádegi í dag, þriðjudaginn 17.
mars hjá Rafmagnseftirliti ríkisins Síðumúla 13,
vegna jarðarfarar dr. Jakobs Gíslasonar fyrrver-
andi orkumálastjóra
Rafmagnseftirlit ríkisins.
+
Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og hlýhug við andlát og
jarðarför
Sigurgeirs Þórðarsonar
Brautarási 10
Reykjavík
Ingibjörg Guðmundsdóttir
Þórður Kristjánsson
Aðalsteinn Sigurgeirsson
Sigríður Sigurgeirsdóttir
Hansína Sigurgeirsdóttir
Þorkatla Sigurgeirsdóttir
Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir
Sigmar Hróbjartsson
Lea H. Björnsdóttir
RagnarJónasson
Sveinbjörn Herbertsson
Ragnar T ryggvason
Sigursteinn Gunnarsson
og systkinabörn
+
Alúðarþakkir sendum við þeim fjölmörgu, sem sýndu
Bjarna Vilhjáimssyni,
fyrrverandi þjóðskjalaverði
virðingu sína og okkur samúð og hlýju við andlát hans og jarðarför.
Kristín Eiríksdóttir
Kristín Bjarnadóttir Halldór S. Magnússon
Elísabet Bjarnadóttir Jón H. Stefánsson
Eiríkur Bjarnason Guðrún Hauksdóttir
Vilhjálmur Bjarnason Auður María Aðalsteinsdóttir
barnabörn og systkini hins látna
+
Maðurinn minn,
Einar Erlendsson
frá Vík í Mýrdal,
andaðist á Borgarspítalanum 13. mars.
Þorgerður Jónsdóttir
Vetrarfagnaður F.í.
Ferðafélag (slands efnir til Vetrarfagn-
aðar í Risinu, Hverfisgötu 105, föstud.
20. mars. Fordrykkur verður borinn fram
kl. 19.30. Borðhald hefst kl. 20.00.
„Glens og grín“ sem félagsmenn sjá um
verður á dagskrá. Hljómsveit leikur fyrir
dansi. Veislustjóri verður Árni Björnsson
þjóðháttafræðingur. Aðgöngumiðar eru
um leið happdrættismiðar.
Miðar verða seldir alla daga á skrifstofu
F.l.
Bubbi Morthens er forsprakki „BIús-
hundanna“.
Jazzvakning
Á morgun, miðvikudaginn 18. mars kl.
21:00, heldur Jazzvakning djass- og blús-
kvöld á Hótel Borg.
Meðal þeirra sem koma fram eru:
„Blúshundar“, sem koma nú fram í fyrsta
sinn. En það er Bubbi Morthens sem er
forsprakki þeirra. Einnig leikur þarna hið
sígilda djass-tríó Guðmundar Ingólfsson-
ar. Nú fá menn einnig að heyra í hljóm-
sveitinn Súld, sem sló í gegn á síðustu
tónleikum Jazzvakningar á Borginni.
TM-miðstóðin kynnir
„Innhverfa íhugun“
Um síðustu mánaðamót tók til starfa ný ?
kennslumiðstöð í Reykjavík, TM-mið-
stöðin í Garðastræti 17. Þar verða haldin
námskeið og fyrirlestrar í svonefndri
TM-tækni (Transcendental Meditation
Technique) eða Innhverfri íhugun, eins
og tæknin hefur verið nefnd hér á landi.
TM-tæknin hefur verið kennd milljón-
um manna um allan heim, en hér á landi
hafa um 2000 íslendignar sótt byrjenda-
námskeið á vegum Islenska íhugunarfé-
lagsins frá 1985.
Næsta byrjendanámskeið á vegum TM-
miðstöðvarinnar hefst með kynningarfyr-
irlestri fimmtudag, kl. 20.30.
Skrifstofa TM-miðstöðvarinnar er opin
alla virka daga kl. 14.00-17.00, og þar er
hægt að fá allar upplýsingar um starfsem-
ina, og einnig í síma 16662. Forstöðumað-
ur TM-miðstöðvarinnar er Ari Halldórs-
16. mars 1987 ki. 09.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar.....39,220 39,340
Sterlingspund........61,889 62,0729
Kanadadollar.........29,734 29,824
Dönsk króna........... 5,6458 5,6631
Norsk króna........... 5,6452 5,6625
Sænsk króna............ 6,0849 6,1035
Finnskt mark.......... 8,6636 8,6901
Franskur franki....... 6,3840 6,4035
Beigískur franki BEC .. 1,0262 1,0293
Svissneskur franki....25,3687 25,4463
Hollenskt gyllini....18,8133 18,8708 .
Vestur-þýskt mark....21,2494 21,3144
Itöisk líra........... 0,02990 0,02999
Austurrískur sch...... 3,0226 3,0319
Portúg. escudo........ 0,2764 0,2772
Spánskur peseti....... 0,3027 0,3036
Japanskt yen.......... 0,25748 0,25826
írskt pund...........56,732 56,905
SDR þann 13.03 .......49,4701 49,6214
Evrópumynt...........44,0911 44,2260
Belgískurfr.fin....... 1,0212 1,0243
Samt. gengis 001-018 ..290,34518 291,23245