Tíminn - 07.04.1987, Blaðsíða 16

Tíminn - 07.04.1987, Blaðsíða 16
Utankjörstaða- kosning Sérstakir starfsmenn vegna utankjörstaðakosn- inga eru Einar Freyr og Helgi Valur. Opið er frá kl. 9.00-22.00 virka daga, símar 689425 og 689426. Kosningastjórar og aðrir trúnaðarmenn hafi samband sem fyrst. Skrifstofa Framsóknarflokksins. Þriðjudagur 7. apríl 1987. DAGBÓK Frá sýningu Erlendar ■ Eden í Hveragerði. Erlendur F. Magnússon sýnir í Hveragerði Þessa dagana stendur yfir í Eden í Hveragerði sýning á myndverkum unnum úr tré eftir Erlend F. Magnússon. Þetta er seinni hluti sýningar hans á blómasúlum og skúlptúrum, en fyrri hlutinn varsýndur á síðasta ári. Erlendur hefur á undanförn- um árum nær eingöngu helgað sig út- skurðarlistinni, og má í því sambandi nefna Skiðaskálann í Hveradölum, Hótel Geysi í Haukadal, Eden í Hveragerði og útsicurð á hurð Þorlákshafnarkirkju. Sýningin í Eden mun standa yfir til 15. apríl, og eru öll verkin til sölu. Suðurland Vestmannaeyjar Kosningaskrifstofan viö Kirkjuveg er opin frá kl. 16.00 til 18.00 og 20.30 til 22.00 SÍmi 98-2331. Norðurland eystra Mývetningar Orðsending til kjósenda: Frambjóöendur B-listans eru tilbúnir til aö koma í heimsóknir og ræöa stjórnmálaviðhorfið og baráttumál Framsóknarflokksins á næsta kjörtímabili. • Vinnustaöir • Klúbbfundir • Starfshópar • Heimahús • Félagasamtök Ef þiö hafiö áhuga á að ræöa við okkur, kynnast skoöunum okkar eöa koma ykkar sjónarmiðum á framfæri þá hafið samband við kosninga- skrifstofuna aö Hafnarstræti 90, sími 21180. Kosningastjóri. Utankjörstaðakosning Sérstakur starfsmaöur vegna utankjörstaðakosninga er Hanna B. Jónsdóttir. Opiö er frá kl. 9.00-22.00 virka daga. Kosningastjórar og aðrir trúnaöarmenn hafi samband sem fyrst. Simi 27405. Skrifstofa Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra. Vestlendingar Fundir með frambjóðendum B-listans á Vesturlandi verða haldnir á eftirtöldum stööum: Þriðjudaginn 7. apríl í félagsheimilinu Tjarnarlundi kl. 14.00. Þriðjudaginn 7. apríl í félagsheimilinu Röst Hellissandi kl. 20.30. Miðvikudaginn 8. apríl Lionshúsinu Stykkishólmi kl. 20.30. Fimmtudaginn 9. apríl í Lísuhól, Staöarsveit kl. 13.00. Fimmtudaginn 9. apríl í Breiðabliki, Miklaholtshreppi kl. 16.00. Fimmtudaginn 9. apríl í Lindartungu, Kolbeinsstaðahreppi kl. 21.00. Föstudaginn 10. apríl í Lyngbrekku, Álftaneshreppi kl. 14.00. Föstudaginn 10. apríl á Hvanneyri kl. 17.00. Miðvikudaginn 15. apríláHlöðum, Hvalfjarðarstrandahreppi kl. 14.00. Er fólk hvatt til að mæta á fundina og ræða við frambjóðendur. Kjósum ábyrga forystú, kjósum gegn sundrungu og upplausn. Grindavík - Viðtalstími Frambjóðendur B-listans Jó- hann og Valdís verða í litla sal Festi þriðjudaginn 7. apríl kl. 20.30. Allir velkomnir. Rutubíll óskast til sölu Óska eftir að kaupa 20-30 manna rútubíl, upplýs- ingar um verð og ásigkomulag sendist Tímanum, auglýsingadeild merkt 2030. Kristín Þorkelsdóttir í Gallerí Borg Fimmtudaginn 2. apríl kl. 17.00opnaði Kristín Þorkelsdóttir sýningu sína HRIF í Gallerí Borgv/Austurvöll. Ásýningunni eru vatnslitamyndir málaðar á síðastliðnu ári. Aðalviðfangsefni Kristínar er íslenskt landslag, sem hún málar úti í sjálfri náttúrunni. Kristín er fædd 1936. Hún útskrifaðist frá Myndlista- og handíðaskóla íslands 1954. Hún stofnsetti Auglýsingastofu Kristínar (Auk hf.) ásamt Herði Daníels- syni 1967 og hafa þau starfrækt hana síðan. Þetta er þriðja einkasýning Kristínar og hftri hefur tekið þátt í fjölda samsýn- inga. Sýningin er opin virka daga frá kl. 10.00 til 18.00 nema mánudaga frá kl. 12.00 til 18.00 og frá kl. 14.00 til 18.00 um helgar. Sýningunni lýkur þriðjudaginn 14. apríl. Hellu- og röraverksmiðja Undirrituðum hefur verið falið að leita tilboða í eftirtalin tæki fyrir hellu og röraverksmiðju. • 30 tonna sementssíló með tilheyrandi snigli og vikt. • 5 stk. efnissíló með tilheyrandi færiböndum og skömmturum • 2 stk. vélar fyrir hellugerð, tvívirkar, ásamt mótum fyrir 20-30 gerðir af mótum. Henta bæði fyrir framleiðslu á gangstéttarhellum og milliveggjahellum. • Rafknúnar talíur fyrir mót o.fl. • 2 stk. steypuhrærivélar. • Loftknúin kló til umstöflunar. • 2 stk. vélar til framieiðslu á rörum, með tilheyrandi mótum. • Ýmsir aukahlutir. • Sjálfvirknibúnaður. Skriflegar fyrirspurnir óskast sendar til skrifstofu undirritaðs, sem veitir allar frekari upplýsingar. Ólafur Thoroddsen hdl. Suðurlandsbraut 20, 108 Reykjavík. Atvinna í boði Verkamenn óskast til starfa á trésmíðaverkstæði sem fyrst. Gott kaup og góð vinnuaðstaða. Upplýsingar á staðnum. Trésmiðja Björns Ólafssonar v/Reykjanesbraut, Hafnarfirði Til sölu Til sölu Massey Fergusson dráttarvél 690 4wd árg. ’84, ekinn 950 tíma. Upplýsingar í síma 99-1036. Fósturheimili óskast Fósturheimili fyrir 3 börn (systkini) óskast til frambúðar. Upplýsingar gefur Helga Þórólfsdóttir, félagsmálaráðgjafi í síma 25500. Félagsmálastofnun Reykjavíkur. coopecr Síur í flestar vélar á góðu verði ¥Élp\[R& MaMÖJSFAHF Járnhálsi 2. Sími 673225 110 Rvk. Pósthólf 10180 6. apríl 1987 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar......38,910 39,030 Sterlingspund.........63,036 63,2310 Kanadadollar.........29,7690 29,861 Dönskkróna........... 5,6545 5,6719 Norsk króna..........5,7141 5,7317 Sænskkróna............ 6,1329 6,1518 Finnskt mark......... 8,7527 8,7797 Franskur franki...... 6,4086 6,4284 Belgískur franki BEC .. 1,0303 1,0334 Svissneskur franki...25,6105 25,6895 Hollenskt gyllini.....18,8957 18,9540 Vestur-þýskt mark.....21,3246 21,3904 ítölsk líra.......... 0,02994 0,03003 Austurrískur sch..... 3,0345 3,0439 Portúg. escudo....... 0,2759 0,2767 Spánskur peseti...... 0,3046 0,3055 Japansktyen.......... 0,26612 0,26694 írskt pund...........57,036 57,212 SDR þann 20.03 .......49,9390 50,0931 Evrópumynt............44,3263 44,4630 Belgískurfr. fin..... 1,0265 1,0297 Samt. gengis 001-018 ..292,18596 293,08787

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.