Tíminn - 07.04.1987, Blaðsíða 20

Tíminn - 07.04.1987, Blaðsíða 20
Ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar hefur lagt grund- völl að nýju framfaraskeiði á íslandi Þú ákveður framhaldið Framsóknarflokkurinn stefnir að því: Að treysta framtíð unga fólksins með því að endurskoða menntakerfið frá grunni. Að stórefla nýsköpun í atvinnulífinu til að auka fjölda og fjölbreytni starfa handa nýliðum á vinnumarkaðinum. Að bæta kjör opinberra starfsmanna með nýju launakerfi og auknu sjálfstæði ríkisstofnana. VEUUM FRAMSÓKN í STAÐ ÓVISSU OG Að tryggja áfram jafnrétti til æðra náms með hagstæðum námslánum og námsstyrkjum. Að efla nýtt og róttækt húsnæðislánakerfi. Að meta heimilisstörf að verðleikum m. a. í formi launa- og lífeyrisréttinda. Að gæta hags allra launþega með samræmdu lífeyrissj óðakerfi. OG STÖÐUGLEIKA SUNDRUNGAR 1 i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.