Tíminn - 24.07.1987, Qupperneq 10
10 Tíminn
Föstudagur 24. júlí 1987
ÍÞRÓTTIR
llllllllllllllllllll
lllllllllllllí
lillllllllll
llllllll
lllllllllll
8 liða úrslit
Leiftur-Fram ...............1-3
Þór-ÍBK ....................4-3
Víðir-KR....................2-0
(Grótar Einarason, Hlíðar Sœmundsson)
Valur-Völsungur.............4-3
(Guðni Bergsson, Sœvar Jónssson, Ólafur
Jóhannesson. Ingvar Guðmundsson, allt >
í vítaspymukeppni) ~ (Jónas Hallgríms-
son, Bjöm Olgeirsaon, Skarphéðinn ívars-
son, alit í vitaspymukeppni)
Bikarkeppni KSl,
mfl. kvenna:
8 liða úrslit
Úrslit leikja í 8 liða úrslitum í
bikarkeppni KSÍ, meistaraflokki
kvenna:
Stjarnan-Valur0-1
(Arney Magnúsdóttir)
ÍBK-KR 3-2
(Inga Bima Hákonardóttir, Helga
Eiríksdóttir.
Ágústa Jónsdóttir)
KA-ÍAO-2
(Ragnheíður Jónasdóttir, Vanda
Sigurgeirs dóttir)
UBK-Skallagrímur
(Skallagrimur gaf leikinn)
íslandsmótið
í tennis
íslandsmótið í tennis hefst um
helgina (24.-26.7.) með keppni í
ungiingaflokkum 11-13 ára og
14-16 ára. Keppt verður í einliða-
og tvíliðalcik. Um sömu helgi fer
einnig fram keppni í tvíiiðaleik
karla en keppni í öðrum flokkum
fer fram hálfum mánuði síðar.
Mótið vcrður haldið á tenn-
isvöllum Víkings í Fossvogi.
Þátttaka tilkynnist í síma 82266
(TBR).
Said Aouita:
Fyrstur undir
þrettán mín.
Reutcr
Said Aouita varð í fyrrakvöld
fyrstur til að hlaupa 5000 m á
innanvið 13 mín. Hann setti nýtt
heimsmet, 12:58,39 mín. á stiga-
móti í Róm eins og sagt var frá í
Tímanum i gær og bætti eigið met
um tvær sek. Þróun heimsmetsins
í 5000 m hlaupi hefur orðið þessi
undanfarin ár:
min. nafn land dap.
13:24,2 Keiuo (Keuýa) 30-11-65
13:16,6 Clarke (Ástralíu) 05-07-66
13:16,4 Viren (Finnlandi) 14-09-72
13:13,0 Puttemans (Belgíu) 20-09-72
13:12,86 Quax (N-Sjílandi) 05-07-77
13:08,4 Kono (Kenýa) 08-04-78
13:06,20 Rono (Kenýa) 13-09-81
13:00,41 Moorcroft (Rretl.) 07-07-82
3:00,40 Aouita (Marokkó) 27-07-85
12:583 Aouita (Marokkó) 23-07-87
UMSJÍÖN:
Hiördis
Ámadóttir
'BLAÐAMABUR
Bikarkeppni KSÍ, 8 liða úrslit:
Ótrúlegur bikarleikur Vals
og Völsungs að Hlíðarenda
- Valsmenn sóttu án afláts án þess að skora mark en unnu svo í vítaspyrnukeppni
Boltinn virðist á leið í netið hjá Val eftir skot Sigurðar Illugasonar en Guðmundi Baldurssyni tókst á ótrúlegan hátt að slá hann frá rétt áður en hann
fór yfir línuna. Þetta var langbesta færi Völsunga í leiknum. Tímamynd Pjetur.
Leikur Vals og Völsungs í bika-
rkeppni KSÍ í gærkvöldi var aldeilis
ótrúlegur. í fyrri hálfleiknum gerðist
nánast ekki neitt en í þeim síðari
sóttu Valsmenn án afláts. Allt of
langt mál væri að telja upp öll færin
sem þeir fengu en Völsungar vörðu
einum fjórum sinnum á línu og hvað
eftir annað ónýttust ótrúlegustu færi.
Auk þess áttu Valsmenn tvö stangar-
skot. Engu var líkara en að æðri
máttarvöld hefðu tekið í taumana og
að Valsmönnum væri hreinlega ekki
ætlað að vinna leikinn. Fyrri hálf-
leikur framlengingar leið með sama
Víðismenn sigruðu KR-inga með
tveimur mörgum gegn engu í 8 liða
úrslitum bikarsins í Garðinum í
gærkvöldi. Þaðvar GrétarEinarsson
sem skoraði fyrra mark Víðismanna
í fyrri hálfleik og Hlíðar Sæmunds-
son gulltryggði þeim sigurinn með
marki rétt fyrir leikslok.
Víðismenn höfðu vindinn í bakið
í fyrri hálfleik og nýttu þeir sér það.
Fyrsta færið áttu þó KR-ingar er
Gunnar Skúlason skaut í þverslá.
Grétar Einarsson skoraði á 38. mín.
er hann komst einn innfyrir KR
vörnina. Vildu KR-ingar meina að
þar hefði átt að dæma rangstöðu.
Víðismenn bökkuðu eftir markið
og snérist leikurinn þá upp í miðju-
þóf. Heimamenn sóttu þó fljótlega í
sig veðrið aftur og fengu nokkur
ágæt færi en tókst ekkiaðnýtaþau.
í seinni hálfleik átti Vilberg Þor-
valdsson gott skot að KR markinu
en KR-ingum tókst að bjarga á línu.
Skömmu síðar átti Andri Marteins-
son skot rétt yfir Víðismarkið og sex
mínútum síðar varð nánast endur-
tekning á því færi en þá varði Jón
Örvar Arason mjög vel.
Sókn KR-inga þyngdist mjög eftir
því sem leið á leikinn. Gunnar
Skúlason náði útsparki Jóns Örvars
og óð upp allan völl, aleinn, en skaut
í stöng. Boltinn barst út aftur og
gekk mikið á en boltinn vildi ekki í
hætti og einnig sá síðari, Valsmenn
sóttu og Völsungar vörðust á ótrú-
legan hátt. Leikurinn var flautaður
af án þess að mark væri skorað og
vítaspyrnukeppni tók við.
Jónas Hallgrímsson tók fyrstu
spyrnuna fyrir Völsunga og skoraði
örugglega en Hilmar Sighvatsson
Valsmaður skaut himinhátt yfir.
Björn Olgeirsson svaraði með því að
senda Guðmund í vitlaust hom og
skora örugglega en Þorfinnur varði
frá Guðna Bergs. Friðgeir Hall-
grímsson dómari taldi hann hafa
hreyft sig og lét endrtaka spyrnuna
og nú mistókst Guðna ekki. Helgi
Helgason Völsungur var næstur en
Guðmundur varði og nú sá Friðgeir
ekkert athugavert. Nokkuð vafa-
samur dómur því ekki var að sjá að
neinn munur væri á þessum tveimur
atvikum. Skarphéðinn ívarsson
skoraði úr næstu spyrnu Völsunga
og Ólafur Jóhannesson svaraði mjög
örugglega. Guðmundur varði frá
Birgi Skúlasyni og Ingvar Guð-
mundsson tryggði Völsungum sigur
með öruggu víti.
„Það er aldeilis ótrúlegt að þessi
leikur hafi farið í vítaspyrnukeppni,
netið. Víðismenn bættu svo við
síðara markinu tveimur mínútum
fyrir leikslok. Grétar Einarsson óð
upp kantinn og lék á tvo KR-inga,
gaf góða sendingu inn á Hlíðar
Sæmundsson sem skallaði í netið.
Óli Olsen dómari hafði ágæt tök á
leiknum og veifaði gula spjaldinu
óspart.
Sigur Víðismanna var sanngjarn
þó KR-ingar hefðu sótt stíft. Endah-
nútinn vantaði á sóknir þeirra.
Knattspyrna, 2. deild:
Blikasigur
Breiðablik vann Víking 2-0 í leik
liðanna á Laugardalsvellinum í
gærkvöld. Jón Þórir Jónsson (15.
mín.) og Ingjaldur Gústafsson (30.
mín.) skoruðu mörk Blikanna.
Leikurinn var mjög harður og fóru
þrír leikmenn meiddir af leikvelli,
þar af einn með heilahristing. Blik-
amir börðust mjög vel og tók einn
Blikinn svo til orða að þar hafi tekið
sig upp gamalt spil!
við óðum í færum“ sagði Ian Ross
þjálfari Vals eftir leikinn. „Náðuð
þið að telja þau?“ spurði Ross og
bætti því við að nær hefði verið að
vinna leikinn sjálfan í stað þess að
fara útí taugatrekkjandi vítaspyrnu-
keppni.
Þorfinnur Hjaltason var besti
maður Völsunga í leiknum en liðið
barðist í heild vel. Um Valsmenn
verður það eitt sagt að þeim tókst
það ómögulega, að skora ekki í
leiknum. - HA
Frjálsar íþróttir:
Sexkeppendur
á NM öldunga
Sex íslendingar verða meðal
keppenda á Norðurlandamóti öld-
unga í frjálsum íþróttum sem verður
í Finnlandi um verslunarmannahelg-
ina. Ólafur Þórðarson Umf. Skipa-
skaga keppir í kúluvarpi, Guðmund-
ur Hallgrímsson UÍA í 200 og 400 m
hlaupi, Jón H.. Magnússon ÍR í
sleggjukasti, Ólafur Unnsteinsson
HSK í kúluvarpi og kringlukasti,
Trausti Sveinbjörnsson FH í 200,
400 og 400 m grindahlaupi og Elías
Sveinsson KR í kúluvarpi og kringlu-
kasti.
íslensku keppendurnir á NM öld-
unga, frá vinstri: Eh'as Sveinsson,
Jón H. Magnússon, Trausti Svein-
björnsson, Ólafur Þórðarson og
Olafur Unnsteinsson. Á myndina
vantar Guðmund Hallgrímsson.
Bikarkeppnin, Víöir-KR:
Sanngjarn Víðissigur