Tíminn - 24.07.1987, Síða 18

Tíminn - 24.07.1987, Síða 18
18 Tíminn BÍÓ/LEIKHÚS ..- .l^' .... .... . ... Velgengni er besta vörnin Hann var virtur fyrir starf sitt, en allt annað gekk á atturfótunum. Sonurinn algjör hippi, og fjárhagurinn i rusli. Hvað er til ráða?? Mögnuð mynd sem allir verða að sjá. Aðalhlutverk: Michael York, Anouk Aimee, John Hurt. Leikstjóri: Jerzy Skolimowski. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. SIALLOHE Á toppinn Sumir berjast fyrir peninga, aðrir berjast fyrir frægðina, en hann berst fyrir ást sonar síns. Sylvester Stallone f nýrrl mynd. Aldrei betri en nú. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Robert Loggia, David Mendenhall. DOLBYSTEREO Sýnd kl. 3.05, 5.05,7.05 Dauðinn á skriðbeltum - Þeir voru dæmdir til að tapa, þótt þeir ynnu sigur... Hörku spennumynd, byggð á einni vinsælustu bók hins fræga striðssagnahöfundar Sven Hassel, en allar bækur hans hafa komið út á islensku. - Mögnuð stríðsmynd, um hressa kappa i hrikalegum átökum - Bruce Davison - David Petrick Kelly - Oliver Reed - David Carradine. Leikstjóri: Gordon Hessler. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9.05 og 11.05 & HAStflftABfð u SÍMI 2 21 40 Frumsýnir verðlaunamynd ársins: Herdeildin Hvað skeði raunverulega í Víetnam? Mynd sem fær fólk til að hugsa. Mynd fyrir þá sem unna góðum kvikmyndum. Platoon er handhafi Óskarsverðlauna og Golden Globe verðlaunanna, sem besta mynd ársins, auk fjölda annarra verðlauna. Leikstjóri og handritshöfundurOliverStone. Aðalhlutverk: Tom Berenger, Willem Dafoe, Charlle Sheen. Bönnuð Innan 16 ára. DOLBYSTEREO Mynd sem vert er að sjá. ★★★★ S.V. Morgunblaðið Sýnd kl. 445,7.00,9.05 og 11.15 mi DOLBYSTEREQ l Ath. breyttan sýnlngartíma LAUGARAS Á eyðieyju Tvö á eyðieyjul! Þau eru þar af fúsum vilja, en hvernig bregðast þau við, því það er margt óvænt sem kemur upp við slíkar aðstæður. - Sérstæð og spennandi mynd sem kemur á óvart. Oliver Reed Amanda Donohoe Leikstjóri: Nicolas Roeg Sýnd kl. 9 og 11.15 Hættuástand Það skeður margt furðulegt þegar rafmagn fer af sjúkrahúsinu, og allir „vitleysingjarnir" á geðdeild sleppa út... Sprenghlægileg grínmynd, þar sem Richard Pryor fer á kostum við að reyna að koma viti i vitleysuna. Richard Pryor, Rachel Tictin, Rubin Blades. Leikstjóri: Michael Ápted Frábær grínmynd með Richard Prior. Sýndkl. 3.15,5.15,9.15 og 11.15 Þrír vinir Eldhress grín- og ævintýramynd. Þeir eru hetjur á hvíta tjaldinu. Þeir geta allt... Kunna allt... Vita allt Væru þeir flokksforingjar myndi stjórnarmyndun ekki vefjast fyrir þeim... Aðalhlutverk: Chevy Chase (Foul Play) Steve Martin (All of me) Martin Short. Leikstjóri: John Landis (Trading Places) Sýnd kl. 3.10,5.10. Gullni drengurinn Grin, spennu- og ævintýramyndin með Eddie Murphy svíkur engan. Missið ekki af gullna drengnum. Leikstjóri: Michael Ritchie. Aðalhlutverk. Eddie Murphy, Charlotte Lewis, Charles Dance. Sýnd kl. 3,5, 9 og 11.15 Herbergi með útsýni „Myndin hlaut þrenn Óskarsverðlaun um daginn... Hún á það skilið og meira til“. „Herbergi með útsýni er hreinasta afbragð". ★★★ A.I. Mbl. Maggie Smith, Denholm Elliott, Judi Dench, Julian Sands. Leikstjóri: James Ivory. Sýnd kl. 7 Bönnuð innan 12 ára. íslenskar kvikmyndir með Hrafninn fiýgur enskum texta. Rokk í Reykjavík Revenge of The Barbarians Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. Rokk In Reykjavik Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson. Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 7 Salur A Gustur Ný hrollvekja i óvenjulegu umhverfi. Myndin er um ungan rithöfund sem finnur ekki það næði sem hún þarfnast til að starfa. Aðalhlutverk: Meg Foster, Wings Hauser og Robert Marley Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Salur B Meiriháttar mál Morð er ekkert gamanmál, en þegar það hefur þær alleiðingar að maður þarf að eyða hálfri milljón dollara fyrir mafiuna, verður það alveg sprenghlægilegt. Aðalhlutverk: Steve Donmeyer, Joe Phelan, Christina Cardan. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Salur C Martröð í Elmstræti 3 Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð Innan 16 ára Föstudagur 24. júlí 1987 Glettur - Já, og svo er svo stutt fyrir börnin í skólann - aðeins steinsnar... -Jáherra! Éggeri svolítiðað því aðtalaviðblómin.... - Kæra ungfrú, - vildir þú gera svo vel að vekja athygli þjónsins á því að ég er að reyna að komast í samband við hann? - Jú, ég er alveg viss um að skrifstofu- fólkið hatar mig. Það leið yfir mig í dag og allir komu þjótandi og hertu að mér bæði bindið og beltið.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.