Tíminn - 14.08.1987, Side 11

Tíminn - 14.08.1987, Side 11
Landbúnaður nýrra tíma Stærsta landbúnaðarsýning á Islandi - BÚ ’87 Þekktir knapar, valdir góðhestar og kynbóta- hross (Fyrsta hrossa- kynbótasýningin), 20.-23. ágúst. Vaff 4, dráttarvéi á jámhjólum og fjöldamörg önnur tæki og tól. Mjaltir í nútíma mjaltafjósi (hefurðu séð slíkt?) alla daga kl. 18:00. Nýjasta tæknin í algleymingi, ásamt yfirliti yfir þróunina. Héraðsvökur landshlutanna. íbúar hinnaýmsu landshluta skiptast á um að skemmta með leik og söng. Fjöldamörg fyrirtæki kynna nýjungar í þjónustu við landbúnaðinn. Matreiðslukynningar þekktra veitingastaða. Fiskirækt og margar fleiri nýjar búgreinar. Grillveislur bændanna. Sumir kalla þær grillveislur aldarinnar. Gæðabrauð úr íslensku byggkomi sem nýlega hefur fengið erlenda viðurkenningu. Hrossamarkaður, 14af bestu hrossum landshlut- anna boðin upp - skylt að taka einu af 3 hæstu Vörukynningar á nýjum vörum og alls konar uppákomur. Spumingakeppni - kannski veistu meira en þú heldur. Lukkupottur - fólk veit aldrei hvenær það er á lukkubletti í húsinu. Góð kaup á vörum á tækifærisverði... oil. o.fl. SÝNINGARSVÆÐIÐ EROPIÐ: íkvöldkl. 18-22, kl. 14-22 virka daga, kl. 10-22 um helgar. DAGSKRÁ Föstudagur 14. ágúst Kl. 15:45 Kl. 16:10 Kl. 16:20 Kl. 16:25 Kl. 16:35 Kl. 16:40 Kl. 18:00 Kl. 20:30 Homaflokkur leikur íanddyri. Ávarp. Formaður sýningarstjómar JónasJónsson, búnaðarmálastjóri. Söngun „Lóuþrælar" söngflokkur úr V-Hún. Ávarp. Landbúnaðar- ráðherra Jón Helgason. Söngur: Söngflokkur bændaúr Kjalamesþingi. Forseti íslands VigdísFinnboga- dóttiropnar sýninguna. Forsetinn er vemdari BÚ’87. Veitingar Sýninginopnuð almenningi. Héraðsvaka Vestur-Húnvetninga. Ávarp: Form. Búnaðar- samb.V-Hún. ,JLóuþrælar“syngja. Stutturleikþáttur. Aðalbjöm Benedikts- son, héraðsráðunautur á Hvammstanga flytur gamanmál. yyy Landbúnaðarsýning í Reiðhölltnni, Víðidal, 14.-23. ágúst 1987 Það er líf og fjör í hverju homi á BÚ ’87 og margt skemmtilegt að gerast. Þar er tamdi platínu- refurínn Kalli og Stakkur og Spori - alvömtuddar frá Hvanneyri, úrvalskýr af Suðurlandi, ásamt öllu mögulegu búfé af gamla og nýja skólanum. Allir krakkar fá að fara á hestbak. Fjárhundamir Roy, Lars og Ríngó sýna listir sínar. Reiðsýningar, ungmenni úr reiðskóla sýna. Tískusýningar, þar á meðal stór pelsasýning. Engin mannamót njóta eins gífurlegra vinsælda og Landbúnaðarsýningar (allir muna sýninguna í Laugardal 1968). Nú er stefnan tekin á Víðidal með nýrri og glæsilegri reiðhöll. BÚ ’87 - stærsta sýningin til þessa - er stórfengleg og á erindi til allra. Lifandi og áhugaverð sýning, sem er allt í senn: Yfirlit yfir þróun og framtíðarhorfur í íslenskum landbúnaði og landbúnaðarvörum, skemmtun, þar sem allir leggja sitt af mörkum, skepnur og menn, sölumarkaður, á afurðum og skepnum á fæti, kynning á þjónustu og vöru og mannamót, þar sem menn blanda geði, kætast og njóta góðra veitinga. Einstakt tækifæri fyrir bömin til þess að komast í snertingu við dýrin - og fyrir þá fullorðnu til þess að kynnast landbúnaði nýrra tíma.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.