Tíminn - 14.08.1987, Page 18

Tíminn - 14.08.1987, Page 18
18 Tíminn Föstudagur 14. ágúst 1987 — Nú, útsölurnar eru líklega búnar — þú er farin að eyða peningunum í góðan mat á ný - Heyrirðu þetta óhuggulega högg í nótt elskan? LT/l=ll • STERKARI • ÖRUGGARf • ÓDÝRARI BUNABARDEILO HMBAHDSINS IARMULA 3 REVKJAV1K SiMI 3S000 WÖMLPSmHF Járnhálsi 2 Sími 83266 110 Rvk. Pósthólf 10180 BÍLALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVIK:. 91-31815/686915 AKUREYRI:..... 96-21715 23515 BORGARNES:......... 93-7618 BLÖNDUOS:..... 95-435G/4568 SAUÐARKROKUR: . 95-5913/5969 SIGLUFJORÐUR:...... 96-71489 HUSAVIK: ..... 96-41940 41594 EGILSSTAÐIR: ...... 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: . 97-3145/3121 FASKRUÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 HÖFN H0RNAFIRÐI: .. 97-8303 irrterRent ÞJÓDLEIKHÚSID Hvar er hamarinn Króksfjaröarnes í kvöld Búðardalur 25. júní Stykkishólmur 26. júní Grundarfjöröur 27. júní Hellissandur 28. júní Borgarnes 29. júni Akranes 30. júní llll BÍÓ/LEIKHÚS llll LAUGARÁS = Salur A Folinn IUMIISI. iviynu sem iremur Diooinu a hreyfingu. -kirk-k ChicagoTribune kkk'h Daily News. kkk New York Post. Leikstjóri Jónathan Demme. Aðalhlutverk Melanie Griffith, Jeff Daniels, Ray Liotta. Sýnd kl. 7,9 og 11.10. Bönnuð Innan 16 ára Dolby Stereo Bradley er ósköp venjulegur strákur, - allt of venjulegur. Hann væri til í að selja sálu sínatil að vera einhver annar en hann sjálfur og raunar er hann svo heppinn að lá ósk sina uppfyllta. Útkoman er sprenghlægileg. Aðalhlutverk: John Allen Nelson, Steve Levitt og Rebeccah Bush. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur B Andaborð Ný bandarísk dulmögnuð mynd. Linda hélt að andaborð væri skemmtilegur leikur. En andarnir eru ekki allir englar og aldrei að vita hver mætir á staðinn. Kyngimögnuð mynd. AðalhluÞ/erk: Todd Allen, Tawny Kitaen, Stephen Nichols. sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Salur C Meiriháttar mál Morð er ekkert gamanmál, en þegar það hefur þær afleiðingar að maður þarf að eyða hálfri milljón dollara fyrir mafiuna, verður það alveg sþrenghlægilegt. Aðalhlutverk: Steve Donmeyer, Joe Phelan, Christina Cardan. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 T^sa- HÁSKáUBW ■t Wl^wimtaiitg simi 2 21 40 Frumsýnir grin og spennumyndina Something wild Villtir dagar llllllllllllllllll ÚTVARP/SJÓNVARP Föstudagur 14. ágúst 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin - Hjördís Finnbogadóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður lesið úr forustugreinum dagblaðanna. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Þórhallur Bragason talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Óþekktarorm- urinn hún litla systir" eftir Dorothy Edwards Magnúsdóttir les þýðingu sína (4). 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fornu minnin kær Umsjón: Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Þátturinn verður endurtekinn að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Dagskrá . Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Akureyrarbréf Annar þáttur af fjórum í tilefni af 125 ára afmæli Akureyrarkaupstaðar. Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri) 14.00 „Jarðarför41, smásaga eftir John Stein- beck Andrés Kristjánsson þýddi. Sigríður Pét- ursdóttir les. 14.30 Þjóðleg tónlist 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Siðdegistónleikar 17.40 Torgið Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur Bragason flytur. Náttúruskoðun. Veiðisögur. Jóhanna^. Stein- grímsdóttir í Árnesi segir frá. 20.00 20. aldar tónlist 20.40 Sumarvaka Samfelld dagskrá úr verkum vestfirskra höfunda, hljóðrituð á M-hátíð á Isafirði 5. júní í sumar. a. Þættir úr „Manni og konu“ eftir Jón Thoroddsen. Félagar úr Litla leikklúbbnum flytja. b. Ljóð úr „Þorpinu" eftir Jón úr Vör. Jakob Falur Garðarsson les. c. smásaga eftir Fríðu Á. Sigurðardóttur. Pétur Bjarnason les. Leikstjórn og efnisval annaðist Oddur Björnsson. Tónlist valdi Jónas Tómasson og leikur hann á flautu milli atriða. Umsjón með samsetningu dagskrárinnar: Finnbogi Her- mannsson. 21.30 Tifandi tónar Haukur Ágústsson leikur létta tónlist af 78 snúninga plötum. (Frá Akureyri) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Gömlu danslögin 23.00 Andvaka Umsjón: Pálmi Matthíasson. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. iÉl 00.10 Næturvakt Útvarpsins Gunnlaugur Sigfús- son stendur vaktina. 6.00 í bítið - Guðmundur Benediktsson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála Umsjón: Gunnar Svanbergsson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. 16.05 Hringiðan Umsjón: Broddi Broddason og Snorri Már Skúlason. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Eftirlæti Valtýr Björn Valtýsson flytur kveðjur milli hlustenda. 22.07 Snúningur Umsjón: Vignir Sveinsson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Þorsteinn G. Gunn- arsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl.: 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Umsjón: Margrét Blöndal og Kristján Sigurjónsson. Föstudagur 14. ágúst 7.00- 9.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan. Pétur kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Sumarpoppið á sínum stað, afmælis- kveðjur og kveðjur til brúðhjóna. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Þorsteinn ræðir við fólkið sem ekki er í fréttum og leikur létta hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og föstudags- poppið. Ásgeir hitar upp fyrir helgina. Fréttir kl. 14.00,15.00,16.00. 17.00-19.00 Salvör Nordal í Reykjavíksíðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-22.00 Anna Björk Birgisdóttir á Flóamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl. 19.03og 19.30. Tónlist til kl. 22.00. Fréttir kl. 19.00. 22.00-03.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn Bylgjunnar kemur okkur í helgarstuð með góðri tónlist. 03.00-08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Ólafur Már Björnsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. 07.00-09.00 Þorgeir Ástvaldsson Snemma á fæt- ur með Þorgeiri Ástvalds. Laufléttar dægur- flugur frá þvi í gamladaga fá að njóta sín á sumarmorgni. Gestir teknir tali og mál dagsins í dag rædd ítarlega. 08.30 STJÖRNUFRETTIR. (Fréttasími 689910) 09.00-12.00 Gunnlaugur Helgason. Jæja... Helgason mættur!!! Það er öruggt að góð tónlist er hans aðalsmerki. 09.30 og 11.55 STJORNUFRÉTTIR (fréttasími 689910) 12.00-13.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið hafið.... Pia athugar hvað er að gerast á hlustunarsvæði Stjörnunnar. Matur oq vín. 13.00-16.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Lagalistinn er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Helgi fylgist vel með því sem er að gerast. 13.30 og 15.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 16.00-19.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi hressi sveinn fer á kostum með kántrý tónlist og aðra þægilega tónlist, (þegar þið eruð á leiðinni heim). Spjall við hlustendur er hans fag og verðlaunagetraun er á sínum stað. Síminn er 681900. 17.30 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910) 19.00-20.00 Stjörnutíminn. Gullaldartónlistin í einn klukkutíma. „Gömlu" sjarmarnir á einum stað, uppáhaldið þitt. Elvis Prestley, Johnnye Ray, Connie Francis, The Marcels, The Platters og fleiri. 20.00-22.00 Árni Magnússon. Árni er kominn í helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00-02.00 Jón Axel Ólafsson. Og hana nú... Það verður stanslaust fjör í fjóra tíma. Kveðjur og óskalög á víxl. Hafðu kveikt á föstudags- kvöldum. 02.00-08.00 Bjarni Haukur Þórsson. Þessi hressi tónhaukur vaktar stjörnurnar og gerir ykkur lífið létt með tónlist og fróðleiksmolum. Föstudagur 14. ágúst 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Nilli Hólmgeirsson. 28. þáttur. Sögumaður Örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.55 Litlu Prúðuleikararnir (Muppet Babies) Lokaþáttur teiknimyndaflokks eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.20 Á döfínni Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 19.25Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Rokkarnir geta ekki þagnað Umsjón: Hendrikka Waage og Stefán Hilmarsson. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Rainbow Warrior málið (The Rainbow War- rior Affair). Nýsjálensk heimildamynd um örlög flaggskips Greenpeace-samtakanna sem sökkt var í Auckland í júlí 1985 er það var á leið til Mururoa-rifs þar sem Frakkar stunda kjarnorku- sprengingar í tilraunaskyni. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 21.40 Derrick Þrettándi þáttur. Þýskur sakamála- myndaflokkur í fimmtán þáttum með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýð- andi Veturliði Guðnason. 22.40 Stjörnuglópar (Stranger’s Kiss) Bandarísk bíómynd frá 1983. Leikstjóri Matthew Chapman. aðalhlutverk: PeterCoyoteog Victor- ia Tennan. Um ástir í kvikmyndaverum Holly- woodbæjar á sjötta áratugnum. Þýðandi Reynir Harðarson. 00.15 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps. 0 STÖÐ2 Föstudagur 14. ágúst 16.45 Astarsaga (Love Story). Bandarísk kvik- mynd frá 1970 eftir sögu Eric Segal. I aðalhlut- verkum eru Ryan O'Neal og Ali MacGraw. Ein frægasta ástarsaga sem birst hefur á hvíta tjaldinu. Myndin var tilnefnd til 7 óskarsverð- launa. Leikstjóri er Arthur Hiller. 18.45 Knattspyrna -SL mótið-1. deild. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 20.00 Sagan af Harvey Moon (Shine On Harvey Moon). Breskur framhaldsmyndaflokkur með Kenneth Cranham, Maggie Steed, Elisabeth Spriggs, Linda Robson og Lee Whitlock í aðalhlutverkum. í lok seinni heimsstyrjaldar snýr Harvey Moon heim frá Indlandi. Hann kemst að því að England eftirstríðsáranna er ekki samt og fyrr. 20.50 Hasarleikur (Moonlighting). Bandarískur framhaldsmyndaflokkur með Cybill Shepherd og Bruce Willis í aðalhlutverkum. Viðskiptavinur nokkur býður Maddie og David góða summu fyrir að finna sér brúði, en þau geta ekki komið sér saman um hver muni vera sú eina rétta. 21.40 Einn á móti milljón (Chance In A Million). Breskur gamanþáttur með Simon Callow og Brenda Blethyn í aðalhlutverkum. Héraðsblað- inu tekst ekki að koma tilkynningunni um trúlofun Tom og Alison rétt frá sér. Þegar Tom fer að kvarta, lendir hann i vandræðum. 22.05 Ég giftist fyrirsætu (I married aCenterfold). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1984, með Teri Copley, Timothy Daly og Diane Ladd í aðalhlut- verkum. Ungur verkfræðingur sér fagra fyrir- sætu í sjónvarpsþætti og fellur þegar fyrir henni. Hann veðjar við vin sinn um að honum muni takast að fá hana á stefnumót með sér, Leikstjóri er Peter Werner. 23.35 Borgin sem aldrei sefur (City that never Slepps). Bandarísk kvikmynd með Gig Young, Mala Powers og William Talman í aðalhlutverk- um. Johnny Kelly er virtur lögreglumaður eins og faðir hans og er giftur fallegri konu sem elskar hann, en næturlífið heillar Johnny og nótt eina ákveður hann að gjörbylta lífi sínu, sú nótt reynist örlagarík. Myndin er bönnuð börnum. 01.05 Hættuspil (Avalanche Express). Bandarísk njósnamynd frá árinu 1979 með Lee Marvin, Linda Evans, Robert Shaw, Maximilian Schell og Joe Namath í aðalhlutverkum. Snældur með upplýsingum um skipulegar hernaðaraðgerðir Sovétmanna berast bandarísku leyniþjónust- unni frá heimildarmanni. sem vill flýia land. Það reynist hægara sagt en gert að koma manninum úr landi. Myndin er bönnuð bömum. 02.55 Dagskrárlok. ■■■—H2»

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.