Tíminn - 11.09.1987, Page 2
2 Tíminn
Föstudagur 11. séptember 1987
Söluskattsskyldum
f jölgar um fjórðung
Söluskattsgreiðcndum fjölgaði
um rúmlega fjórðung frá síðustu
mánaðamótum þegar um 2.350
þjónustufyrirtæki, sem gert erskylt
að innheimta fyrir ríkið 10% sölu-
skatt, bættust við þau rúmlega
9.290 söluskattskyld fyrirtæki sem
áður voru á skrá. Af þessum 2.349
nýju aðilum cru 1.477 í Reykjavík
og aðeins 322 utan suðvcsturhorns
landsins. Af þeim söluskattsskyldu
fyrirtækjum sem fyrir voru, scm
fyrst og fremst cru vcrslanirnar,
cru hins vegar um 47% í Reykjavík
en þriðjungur utan R-kjördæm-
anna.
í Ijósi þess að söluskattinn grciða
landsmenn sjálfir bcint eða óbcint
cr athyglisvcrt að söluskattskyld
fyrirtæki (og cinstaklingar) skuli
vera 11.641 talsins. En það þýðir
að aðeins um 21 íslcndingur stcnd-
ur á bak við hvcrn söluskattsaðila
og þar af aðcins um hclmingúrinn
á vinnumarkaðnum. Þeir 2.349
scm nú bættust við cru lögfræði-
stofur, fasteignasölur, cndur-
skoðcndur, vcrkfræðingar og arki-
tektar, viðskiptafræðingar, auglýs-
ingastofur og fleiri. Þótt aðeins
væri rciknað með 2 starfsmönnum
að mcðaltali í starfi hjá hverju
þessara fyrirtækja væri þarna um
að ræða nær hátt á 5. þúsund af alte
um 100 þúsund manns í starfi hjá
öðrum en ríki og bæ.
Starfsemi auglýsingastofa cr t.d.
mcðal þeirra greina sem hvað örast
hcfur „blómstraö" á undanförnum
árum. í þeirri grein eru 175 skráðir
söluskattsgreiðcndur hjá skatt-
stjóra. Miöað við að þær starfi 250
daga á ári, samsvarar þaö því að
hverjar 2 fjölskyldur í landinu
standi undir rckstri auglýsingastofu
einn dag á ári. En þann kostnað
greiöa landsmenn í gegnum vöru-
verð, fjölmiðlaáskriftir og fleiri
slíkar leiöir. Svipað má raunar
segja um góðan hluta þcirra þjón-
ustufyrirtækja sem nú eru að bæt-
ast við á söluskattsgreiðslulista
skattstjóranna. -HEI
Flugvél í sjóinn:
Flugmaður
hífður
upp úr
köldum sæ
Fjögurra sæta, Cessna Skyhawk
vél frá Bandaríkjunum hrapaði í
sjóinn, um 160 mílur vestur af Kefla-
vík. Flugvélin var að koma frá
Mainfylki í Bandaríkjunum á leið til
Evrópu í ferjuflugi.
Tilkynning barst flugstjórninni í
Keflavík á þriðja tímanum í fyrri-
nótt, og sagðist flugmaðurinn vera
mjög tæpur á bensíni og óttast að ná
ckki til Keflavíkur. Flugvél Flug-
málastjórnar fór til móts við flugvél-
ina og var yfir henni þegar flugmað-
urinn nauðlenti henni stórglæsilega
á sjónum. Þá var klukkan orðin
rúmlega 4.
Maðurinn var í flotbúningi og
dólaði í sjónum í tæpan klukkutíma,
eða þar til þyrla frá varnarliðinu
kom og hífði hann úr köldunt sæ.
Hercules vél frá varnarliðinu var þá
einnig kontin á vettvang, en sncri
við.
Flugmaðurinn var kominn á Borg-
arspítalann um það leyti sem fólk fór
á fætur í gærmorgun. Honum líður
vel eftir atvikum. -SÓL
Áætlaður fjöldi gjaldskyldra þjónustuaðila
til sérstaks söluskatts eftir atvinnugreinum
og skattumdæmum
- einstaklingar og félög
841 842 843 845 849
lögfr. lógg.end. verkfr. aug- viðskfr.
fast- bokhalds- tæknifr. lysinga- tölvuvinn. Hlutfallsl.
eignas. þj. o.fl. arkit. o.fl. þjónusta o.fl. Samtals skipt. %
Reykjavik 261 201 624 123 268 1 477 62,88
Reykjanes 80 74 220 38 138 550 23.42
Vesturl. 9 19 20 1 2 51 2.17
Vesttiröir 2 14 9 0 3 28 1.19
Norðurl v 2 12 7 0 1 22 ‘ 0,94
Norðurl. e. 13 26 57 9 21 126 5,36
Austurl. 1 17 15 1 5 39 1.66
Suðurl. 8 11 19 2 4 44 1,87
Vestm eyj. 3 5 1 1 2 12 0,51
SAMT 379 379 972 175 444 2 349 100,00
Fljótstungurétt:
Réttum
flýtt
Síödegis á morgun og á sunnudag
verður réttað í Fljótstungurétt á
Hvítársíðu í Mýrasýslu.
Við greindum frá því að fyrirhug-
aðar réttir þar yrðu mánudaginn 14.
september cn réttum var flýtt og
verður því byrjað að rétta síðdegis á
morgun og svo byrjað aftur eld-
snemrna á sunnudag. ABS
Háskólabóka-
safnið fær
stóra bókagjöf
Jolin M. Harrington, sendiherra Kanada færði bókasafni Háskóla
íslands um 100 kanadískar bækur að gjöf fyrir hönd kanadísku
þjóðarinnar. Signiundur Guðbjarnason rektor H.í. og Einar Sigurösson
bókavöröur Háskólabókasafns tóku á móti bókagjöfinni í gær. Bóka-
safninu var gefinn kostur á að velja bækurnar sjálft af lista yfir bækur sem
varða kanadi.sk málcfni og eru bæði á ensku og frönsku. Bækurnar fjalla
m.a. um sögu, landafræði, ævisögur, mannfræði og bókmenntir.
Tíinamynd C>unnar
Þorskaflinn yfir
300 þúsund tonn
Bráðabirgðartölur Fiskifélagsins:
Vestmannaeyjar í öðru sæti. með
4.044 tonn. Sé litið yfir allt árið,
verður útkoman allt önnur. Vest-
mannaeyjar hafa veitt tæp 140 þús-
und tonn og eru langaflahæsta sjáv-
arplássið samkvæmt venju. -SÓL
Flnífamaðurinn
á Dalvík:
Laus en í
farbanni
Eins og lesendur Tímans minnast.
greindi blaðið frá útlendingi búsett-
um á Dalvík, sem lenti í ryskingum
við bæjarbúa eftir dansleik og brá þá
m.a. hnífi á loft og lagði í brjóst eins
bæjarbúans.
Rannsókn málsins er nú á lokastigi
hjá Rannsóknarlögreglunni á Akur-
eyri og fer von bráðar rétta boðleið í
íslensku réttarkerfi.
Útlendingnum hefur verið sleppt
úr varðhaldi, en cr í farbanni þar til
málinu er lokið.
Hann hafði skallað einn ballgesta
og síðan stungið hann í brjóstið. Sá
sem varð fyrir stungunni slapp mjög
vel. ' ~ -SÓL
Fyrstu átta mánuði ársins hefur
þorskafli landsmanna farið yfir 300
tonn, sem eru þau mörk sem Haf-
rannsóknarstofnunin setti sem há-
marksafla fyrir allt árið. Setti stofn-
unin þessi mörk mcð tilliti til vaxtar
hrygningarstofnsins og varaði við
rneiri veiði.
Ljóst þykir að þorskafli lands-
manna verði ekki undir 370 þúsund-
um tonna, miðað við 369 þúsund
tonn í fyrra.
Heildarþorskfiskafli allra skipa í
ágústmánuði var tæp 37 þúsund tonn
og veiddu togarar tæp 26 þúsund
tonn af því. Heildarafli báta í mán-
uðinum var 22.868 tonn af þorski og
öðrum botnfiski, rækju, hurnri og
hörpudiski. Tögararnir vciddu hins
vegar tæp 41 þúsund tonn af botn-
fiski.
Það sem af er árs hafa togarar því
veitt samtals 285 þúsund tonn af
ýmsum sjávardýrum, og bátar rúm
747 þúsund tonn. Heildarafli allra
skipa er orðinn 1.033.130 tonn.
Á sama tíma í fyrra höfðu öll skip
veitt samtals rúm 900 þúsund tonn.
Hins vegar var þorskatli landsmanna
fyrstu átta mánuði síðasta árs ekki
nema 276.029 tonn.
Reykjavík er staða aflahæstur í
ágústmánuði, með 4.286 tonn og
Pétur Friörik viö eina mynda sinna.
Pétur Friðrik sýnir
sölu og eru þær llestar málaðar í ár
Pétur Friðrik opnar á laugardag-
inn málverkasýningu í einum sala
Holliday Inn. sem nafnið bcr Sigtún.
Sagði Pétur í samtali við Tímann að
þetta væri Irckar lítil sýning hjá sér í
þctta sinnið, aðcins um 30 niyndir.
Sagði Pétur að myndirnar væru til
og tyrra. Petur, sem hélt sýna tyrstu
sýningu 12 ára gatnall í Málaraglugg-
anurn, sagðist ekki hafa lengur töl-
una á jreirn sýningum sent hantj hef-
ur haldið. Hann sagðist ekki stunda
aðra vinnu cn þessa og ekki hafa gert
Tíniamynd: Brcin
í Sigtúni
í mörg ár.
Myndirnar eru allflestar landslags-
myndir og crtt m.a. frá Þingvöllum.
Rcykjavík, Grindavík ogHafnarfirði.
Sýningin setn opnar kl. 15. á laugar-
dag verðun opin í lOdaga. Aðgangur
er ókeypis.