Tíminn - 11.09.1987, Side 7
Föstudagur 11. september 1987
Tíminn 7
Ef staögreiöslukerfiö væri komið til framkvæmdæ
og eignarskátta í aðalatriðum sam-
kvæmt sömu lögum og giltu við
álagninguna 1987. Meginreglan
verði hins vegar sú að innheimta
skatta á öll venjuleg og eðlileg laun
á árinu 1987 falli niður á árinu 1988.
þar sem ekki gangi að ætla mönnum
að greiða á næsta ári bæði skatt af
launum ársins 1987 og 1988.
Skattstjóri lætur ekki
plata sig
Frá þessari meginreglu sé þó
undantekning varðandi laun sem
menn í atvinnurekstri reikna sér og
varðandi laun til manna scm eru
eigendur eða meðeigendur í fyrir-
tækjunum sem greiða þeim launin.
Hafi laun t.d. verið yfirfærð á árið
1987 skulu þau skattlögð sem svo-
kallaðar yfirfærðar tekjur eftir sér-
stökum reglum þar um.
Við álagningu 1988 verði að gæta
þess sérstaklega að skattgreiðendur
hafi ekki yfirfært launatekjur frá
öðrum tekjuárum yfir á áriö 1987.
Losnum ekki við
skattskýrslurnar
Og hafi einhverjir verið farnir að
hlakka til að sleppa við hina árlcgu
skattskýrslu eftir áramótin með til-
komu staðgreiðslukerfisins verða
þcir fyrir vonbrigðum. Framtals-
skyldan helst áfram - allir verða
áfram að skila sinni skattskýrslu
fyrir 10. febrúar ár hvert eins og
verið hefur. Út frá henni veröur svo
reiknuð lokaálagning í júlí að vanda
og þá kernur í ljós hvort menn hafa
ofgreitt skatta, sem þeir þá fá endur-
greidda í ágúst sama ár. eða að þeim
Helstu breytingar á skattalögum frá því í mars 1987.
Tekjuskattar:
SKATTSTIGAR: GILDANDILÖG LAGABREYTINGAR 1.1.1988
1) Tekjuskattur til rikisins 18°ouppaðkr 412 200 28.5%
28.5% kr 824 400
38.5% yfir kr 824 400
11 % (Hamark)
2) Tekjuskattur til sveitarfélaga
(útsvar miðað viö vergar tekjur)
3) Tsk til annarra (miðaður viö
utsvarsstofn eða utsvar)
a) SóknargjalrJ
b) Kirkjugarðsgjald
c) Sjukratryggingagjald
PERSÓNUAFSLÁTTUR
ÚTSVAR TIL SVEITARFÉLAGA
Skattstofn
0.20%-0.40%
0.16%-0.44% (Hamark)
2% yfir kr 544 100
Kr 58.370 áari Dregst fra reiknuðum
tekjuskatti; ef utkoma er neikvæð þa
raðstafað til greiðslu a esk . sjukratrgj
og útsvari Óráðstafaður personuafsláttur
millifæranlegur milli maka
Vergar tekjur
7.5% (Hamark)
Skattarskv 3 tl a-c inmfaldir i 28.5%
(auk gjalds i framkvæmdasjoð aldraðra)
Kr 138 000 (miðað við verðlag 1987)eða
kr. 11 500 a manuði
Dregst frá reiknuðum tsk ; ef utkoma
neikvæð þá ráðstafað til greiðslu a utsvari
Óráðstafaður persafsl millifæranlegur
að 80%
Ekki frádráttarbært
Ekki frádrattarbært
Frádráttarbært. þó ekki i staðgreiðslu
Ekki frádrattarbært
Ekki frádráttarbært
Ekki frádráttarbært
Frádrattarbært
Frádráttarbært
Frádráttarbært
Ekki frádráttarbært. en breytist i sjómanna-
afslátt frá skatti kr. 200 pr dag
Utborgaður ársfjórðungslega
Ekki frádráttarbært
Ekki frádráttarbært
Ekki frádráttarbært
Ekki frádráttarbært
Ekki frádráttarbært
Ekki frádráttarbært Breytist i húsnæðis-
bætur sem greiðast ut Kr 55 000 vegna
fyrstu íbúðar Vaxtaafsláttur frá skatti til
brb 1988-1993
Ekki frádráttarbært
Ekki frádráttarbært
Ekki frádráttarbært
Frádráttarbært. þó ekki i staðgreiðslu
Sami stofn og tekjuskattstofn til rikisins
TEKJUSKATTUR TIL RÍKISINS
FRÁDRÆTTIR FRÁ TEKJUM:
1) Skyldusparnaður
2) Fargjöld
3) V/risnufjar og ökutækjastyrkja
4) Frádr á móti hlunmndum i fatnaði.
fæði. husnæði o fl
5) Handverkfærafrádráttur iðnaðar-
manna og frádráttur hljoðfæraleikara
6) Meðlog með bornum
7) Fenginnarður
8) Stofnsjóðstekjur i samvinnufélagi
9) Fjárlesting i atvmnurekstri
10) Sjómannafrádráttur
15% af launum manna á aldrinum
16-25 ára
í samræmi við matsreglur RSK
i samræmi við matsreglur RSK
í samræmi við matsreglur rikisskattstjora.
t d. 123 kr a dag v/fæðispenmga
Eftir reglum ríkisskattstjóra
Helmingur frádráttarbær
10% af nafnverði hlutabréfa; hámark
kr. 57.375 hjá einstaklingi og kr 114 750
hjá hjónum
7% af viðskiptum utan rekstrar.
Kr 45 900 hjá einstaklmgi og
kr 91.800 hjá hjónum
Kr. 330 pr dag auk 12% af tekium
11) Námsfrádráttur
12) Giftingarfrádráttur
13) Lifeyrisiðgjóld
14) Iðgjöld til stéttarfélaga o.fl
15) Iðgjald af liftryggingu
Kr 58 530 innanlands.
kr 117.060 v/náms erlendis
Kr 35.800 fyrir hvort hjóna
Hæst 11 % af viðmiðunarlaunum.
Hæst 5% af viðmiðunarlaunum
Hæst 7.730 kr.
16) Vaxtagjöld til öflunar ibuðarhúsnæðis Hæst kr. 292 600 hjá einstaklingi en
I eigin nota kr. 585 200 hjá hjónum
17) Gjafir til mennmgarmála o s frv Hæst 10% af skattstofm.
18) Helmingur husaleigu V'leigu ibuðarhúsnæðis til eigin nota
19) 10% fastur fradráttur frá luunatekjum Að vah skattþegns i stað frádráttar
skv. tl 13-18 hér að framan
20) Beinn kostnaður við oflun annarra Utan atvmnurekstrar. t d vegna utleigu
tekna en launatekna ibuðarhúsnæðis. innan ákv marka
Skattskýrslum þarf áfram að skila í
ársbyrjun.
bcr að borga mcira cn þcir cru búnir
mcð staðgrciöslunni, scm þá veröur
innhcimt hjá þeim á bilinu ágúst-dcs-
cmbcr. Almennt cr þó stcfnt að því
aö í lok hvcrs árs hafi mcnn að fullu
grcitt skatt af tckjum ársins.
Einn skattur í stað margra
Breyti Alþingi ckki lögunum um
staðgrciðslukcrfið í haust er reiknað
með að fyrir tekjuskatt til ríkisins og
útsvar til sveitarfclaganna vcrði einn
samciginlcgur skattstofn og síðan
verði einn almcnnur skattafrádráttur
- persónuafsláttur.
Skatthlutfallið vcröur samtals
36% af tckjum (28,5% til ríkisinsog
7,5% til svcitarfélaganna). Innifaliö
í þessum 36% skatti cru aörir núvcr-
andi skattar cins og sóknargjald,
kirkjugarðsgjald, sjúkratryggingar-
gjald og gjald í framkvæmdasjóð
aldraðra.
Frá rciknuöum 36% skatti drcgst
svo 11.500 kr. persónuafsláttur á
mánuði (138.000 kr. á ári), miðað
við vcrðlag í febrúar 1987. Allt að
80% af pcrsónuafslættinum má færa
á ntilli hjóna, þannig að t.d. hjá karli
sem á heimavinnandi konu gæti
hann orðið allt að 20.700 krónur.
36% skattur af öllum
tekjum umfram 33.800
krónur á mánuði
Persónuafslátturinn á að hækka
tvisvar á ári miðað við lánskjaravísi-
tölu í júní ogdesember. Væri kerfið
nú þegar komið til framkvæmda
næmi persónuafsláttur einstaklings
því 12.170 krónum síðari hluta þessa
árs. Til að einfalda hlutina má scgja
að sá 12.170 kr. frádráttur svari til
reiknaðs 36% skatts al’ um 33.800
kr. mánaöarlaunum, sem yrðu því
skattlaus. Af öllunt tekjum þar unt-
fram vcrða mcnn svo að greiða 36%
skatt - t.d. 3.600 kr. skatt af 4.3.800
króna mánaðarlaunum og 36 þús.
kr. skatt af 133.800 kr. mánaðar-
launum. Hjá Itjónum þarscm annað
hcfur cngar tekjur gæti hitt halt allt
að 60.850 kr. skattlausar tckjur en
síðan 36% skatt af öllum tekjum þar
umfram.
Nær allir frádráttar-
liðir úr sögunni
Til tekna teljast hcr laun almennra
launamanna, reiknuð laun cinstak-
linga í atvinnurekstri og ýmisskonar
bætur og slyrkir. Segja má að nær
allir núverandi frádráttarliðir frá
skattskyldum tekjum falli niður með
staðgreiðslukerfinu, svo sem skyldu-
sparnaður ungmcnna og nántsfrá-
dráttur, sjómannafrádráttur, barna-
mcðlög, giltingarfrádráttur, lífcyris-
iðgjöld, vaxtagjöld vegna húsnæðis-
lána, húsalciga sem og gamli 10%
fasti frádrátturinn.
Sjómen 200 kr. á dag
frá ríkinu
Frádráttur vegna risnu og bíl-
styrkja vcrður veittur áfram í sam-
ræmi við reglur ríkisskattstjóra.
Hann drcgst þó ckki af hinum ntán-
aðarlcga staðgreiðsluskatti, heldur
vcrður rciknaöur cftir á. Sjómcnn
vcrða sömulciðis að borga stað-
grciðsluskatt af öllum sínum tekjurn
mánaðarlcga cn fá á móti 200 kr.
sjómannaafslátt á dag, sent þeir eiga
að fá borgaðar út 4 sinnum á ári. í
stað vaxtafrádráttar sent fellur niður
er rciknað mcð 55.000 króna hús-
næðisbótum, scnt grciddar vcrða út
við kaup fyrstu íbúðar. Bráðabirgða-
ákvæði gilda að vísu um vaxta-
frádráttinn til ársins 1993.
Launagreiðendur að fá
1. plaggið þessa dagana
Ríkisskattstjóri skal halda skrá
yfir alla launagreiðendur í landinu.
Nú í septcmber ciga allir launagreið-
endur að fá scnt eyðublað sem þeint
cr gert að senda útfyllt til skattstjóra
fyrir 1. október. Fái einhver launa-
grciðandi ekki slíkt eyðublað bcr
honum sjálfum að að sækja það og
skila fyrir sama tíma. Þeir sem inna
af hcndi sínar fyrstu launagrciðslur
cftir 1. októbcr skulu tilkynna sig til
skattstjóra innan átta daga frá því
hún var innt af hendi. Það sama
gildir um þá sem hætta launagreiðsl-
um á staðgrciðsluári.
0g launþegar skattkortið
í desember
Að launþegunum (og lífeyrisþeg-
um) kemur síðan um mánaöamótin
nóvcmber/desembcr n.k., en þá eiga
þeir að fá send skattkort sín frá
ríkisskattstjóra, sem þeirsíðan þurfa
að afhenda launagreiðendum sínum
(þar með töldum lífeyrissjóðum og
Tryggingastofnun) í desember. Þeint
ber svo að draga staðgreiðsluskatt-
inn frá við útborgun janúarlauna -
36% af öllum launum, hverju nafni
sem þau nefnast, að persónu-
afslættinum frádregnunt. Því sem
eftir verður í „launaumslögunum"
ættu þá flestir að geta „eytt“ án
áhyggna af eftirágreiddum sköttum.
- HEI