Tíminn - 11.09.1987, Síða 16

Tíminn - 11.09.1987, Síða 16
16 Tíminn Föstudagur 11. september 1987 Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur veröur haldinn mánudag- inn 14. september aö Nóatúni 21, kl. 20.30 Stjórnin Látum fara vel um barrncL og aukum öryggi þess um leið! ||U^1FER0AR Slys gera ekki boð á undan sér! ______ _____ llUST""" ör.uu CNS OO IWMt Laxveiði - Laxveiði Laxveiöi viö nýtt veiðisvæði. „Norðlingafljót Borgarfirði“ Nógur lax, falleg veiöiá og fagurt umhverfi. Örfá óseld veiöileyfi veröa seld næstu daga hjá eftirtöldum aöilum. 1. Sveinn Jónsson, s. 84230-673737 2. Þorgeir Jónsson, s. 685582 3. Fljótstunga Hvítársíðu, s. 93-51198 Verö veiöileyfa kr. 5000 pr. stöng pr. dagur Læknisbústaður á Hvolsvelli Tilboð óskast í að reisa læknisbústað á Hvolsvelli. Húsið er einnar hæðar og um 225 m2. Skila skal byggingunni frágenginni utanhúss en ófrágenginni að innan. Húsið sé fokhelt 1. mars 1988 og verður lokið 1. júlí 1988. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgar- túni 7, Reykjavík, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 24. sept. 1987 kl. 11.00. INNKAUFASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMt 26644 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug viö andlát og útför bróður okkar Helga Ketilssonar frá Álfsstöðum, Skeiöum. Heimahaga 9 Selfossi Sérstakar þakkir færum viö starfsfólki Elli- og hjúkrunarheimilinu Ljósheimum, Selfossi fyrir frábæra umönnun honum veitta í veikind- um hans. Systkini hins látna t Maðurinn minn Einar Eggertsson kafari, Álftamýri 48, Reykjavík er látinn Sveinbjörg Árnadóttir Sigurveig Vigfúsdóttir, Freyjugötu 38, Reykjavík frá Dvergasteini í Reyðarfirði verður 80 ára í dag, föstud. 11. septcm- ber. Eiginmaður hennar var Pétur Jó- hanncsson, frá Kvennabrekku í Dölum. Sigurveig starfaði um árabil í þvotta- húsi Landsspítalans. Hún mun taka á móti gcstum á vcitingahúsi dóítur sinnar og tengdasonar, Gullna Hananuin, Laugavegi 178 sunnudaginn 13. septem- ber milli kl. 14.00 og 18.00 (frá kl. 2-6). Tónlistarfélagið í Reykjavík: Fyrirhugaðir tónieikar á starfsárinu Nýtt starfsár er að hcfjast hjáTónlistar- félaginu. Tónleikahald félagsins, sem hófst árið 1932. mun að sjálfsögðu halda áfram og vonandi á sama stað og áður. ef Bíóborgin (áður Austurbæjarbíó) reynist jafngóður tónleikasalur cftir breytingarn- ar sem gerðar voru síðastliðið vor. Fyrstu tónleikar vctrarins verða í Bíó- borginni laugardaginn 12. september n.k. kl. 14.30, þar seni kanadíski flautusnill- ingurinn Kohcrt Ailkcn ftcr í liö mcð sér þrjá íslcnska hljóðfæralcikara, Gerði Gunnarsdótlur, fiðlulcikara, Helgu Þór- arinsdóllur, lágfiðlulcikara og Noru Kornblueh, scllóleikara. Á cfnisskránni eru m.a. vcrk eftir J.S. Bach, W.A. Mozart og Max Rcgcr. Aðrir tónleikar vctrarins vcrða: 10. október, Kristján Jóhannssun. tenor og Lára Rafnsdóttir, píanóleikari. 21. nóvcmber. Yuval Yaron, fiðluleikari. 9. janúar. Gí»li Magnússon, píanóleikari. 13. fcbrúar, I’aata Burchuladze, bassi ásamt píanólcikara. 16. apríl, Misha Maisky, sellóleikari og Pavel Gillilov. píanóleikari. 23. april. Ursula Ingólfsson, píanóleikari og dætur hennar, Judith og Miriam sem leika á fiðlu og sclló. 14. maí. Marianne Ekluf, mezzo sópran og Stefan Itoysten, píanóleikari. Nýir áskrifendur geta tilkynnt sig í síma 17765 (símsvari) og aukamiðar verða lil sölu við innganginn. Tónleikar í Gerðubergi Lokatónlcikar frá óperu- og ljóðanám- skeiði Svanhvítar Egilsdóttur og Wassilis Kotulas. sem staðið hcfur yfir s.l. tvær vikur í Tónlistarskólanum. verða í Tón- vcrkamiðstöðinni að Gerðubergi á morgun, laugardaginn 12. september kl. 17:00. Hana nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Frístunda- hópsins Hana nú í Kópavogi verður laugardaginn 12. seþtember. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10:00. Haustlitir í göröum og skemmtilegur félagsskapur. Nýlagað molakaffi á boöstólum. Allir velkomnir. Járnhálsi 2 Sími 83266 110 Rvk. Pósthólf 10180 Sýning Eydísar að Kjarvaisstöðum S.l. laugardag 5. sept. opnaöi Eydís Lúövíksdóttir myndlistarsýningu í vest- urforsal Kjarvalsstaöa. Sýningin er opin daglega ki. 14:00- 22:00 og stendur til 20. september. Á sýningunni eru 37 verk sem Eydís hefur unnið á verkstæði sínu í Mosfells- sveit, stórar skálar og veggmyndir. Verk- in eru unnin í postulínsleir með 2 litum í kóbalt og koparoxíðum. Öll verkin á sýningunni eru til sölu. Eydís Lúðvíksdóttir er fædd í Reykja- vík 1950. Hún var í Myndlista- og hand- íðaskóla íslands og lauk kennaraprófi þaðan 1971. Hún stundaði síðan mynd- listarkennslu og hefur starfað við hönnun og vöruþróun. Frá árinu 1979 hcfur Eydís starfað sem listráðunautur hjá Gliti h.f. í Reykjavík. 1985 var Eydís valin úr hópi listamanna til að hafa umsjón með List- asmiðju Glits. Þar vann hún myndverk í postulínsleir, brenndan í háhitaofnum. Vakti sú sýning athygli og seldust flest verkin. Sýning Rögnu Hermannsdóttur í Nýlistasafninu { kvöld kl. 20:(X) opnar Ragna Hcr-- mannsdóttir sýningu sína í Nýlistasafninu Vatnsstíg 3b í Reykjavík. Ragna sýnir bækur, grafík, málverk og klippimyndir dagana 12.-27. september. að báðum dögum meðtöldum. Ragna Hcrmannsdóttir lauk námi frá Myndlista- og handíðaskóla íslands 1983 og hefur síðan dvalið að mcstu erlendis, eitt ár í New York og síðustu þrjú árin í Hollandi. Gallerí Borg: Seinni sýningarhelgi Gests og Rúnu í Gallerí Borg, Pósthússtræti 9, stendur nú yfir sýning á verkum Gests og Rúnu. Á sýningunni sýnir Gestur höggmyndir unnar á síðustu þremur árum. Rúna sýnir veggmyndir úr brenndum leir og blekt- eikningar á japanskan pappír. Sýningin cr opin virka daga kl. 10:00- 18:00 og um helgina kl. 14:00-18:00. Petta er síöasta sýningarhelgin. Sýning- unni lýkur þriðjudaginn 15. september. BÍLALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVIK:. 91-31815/686915 AKUREYRI:....... 96-21715 23515 BORGARNES: .......... 93-7618 BLÖNDUOS:....... 95-4350/4568 SAUÐARKROKUR: .. 95-5913/5969 SIGLUFJORÐUR:....... 96-71489 HUSAVIK:........ 96-41940 41594 EGILSSTAÐIR: ........ 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: . 97-3145/3121 FASKRUÐSFJÖRÐUR: . 97-5366 5166 HÖFN HORNAFIRÐI: .... 97-8303 irrterRent Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga - föstudaga kl. 7.00-20.30. Laugardaga kl. 7.30-17.30 og sunnudaga kl. 8.00-17.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga- föstudaga kl. 7.20-20.30 og laugardaga kl. 7.30- 17.30. Sunnudaga kl. 8.00-17.30. Lokun- artími er miðaður við þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 mín. til umráða. Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga- föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga: 7.00-9.00, 12.00-21.00. Föstu- daga kl. 7.00-9.00 og 12.00-19.00. Laugardaga 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnudaga 9.00- 12.00. Kvennatímar þriðjudaga og fimmtudaga 19.30- 21.00. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 7.00-9.00 og kl. 14.30-19.30. Laugar- daga kl. 8.00-17.00. Sunnudaga kl. 8.00-12.00. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20.00-21.00. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-21.00. Laugardaga frá kl. 8.00-16.00 og sunnudaga frá kl. 9.00-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00, 12.00-13.00 og 17.00- 21.00. Á laugardögum kl. 8.00- 16.00. Sunnu- dögum 8.00-11.00. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.10-20.30. Laugardaga kl. 7.10- 17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Hvenær byrjaðir þú .Jp*

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.