Tíminn - 11.09.1987, Side 19
Fimmtudagur 10. september 1987
Tíminn 19 '
Prins
í lífs-
hættu
p
■ aul. scm nú væri krónprins
Grikklands, ef unnað hefði ckki
komiö til, lenti í slæmu umferðar-
slysi á dögunum og sveif milli
heims og helju í tvo sólarhringa.
Hann var einn á ferð síödegis í
Suður-Engltmdi og ók út af vcgin-
um. Bíllinn gjörcyðilagðist.
Anna-María móðir hans, sú
yngsta af dönsku prinscssunum,-
hcfur orðið fyrir fjölmörgum áföll-
um um dugana. en liettti scinasta
tók mjög á hana. Paul var nýfædd-
ur l%7, þegtir grísku konungs-
hjónin urðu að flýja land og
skömmu síöar missti Anná-María
fóstur. Nú hefur gríska ríkið lagt
Itald á allar eigur fjölskyldunnar í
Grikklandi.
Pegar Anna-María og Konstant-
ín giftust, var hún aðcins KS ára og
ætlaði að eignast mörg börn. Þau
eru raunar orðin fimm, Alexía er
clst, 22ja ára, en Philippos cr bara
fárra mánaða. Áður en Theodöra
fæddist. cn hún cr 2ja ára, missti
Anna-María fóstur í þrígang og
var ráðið frá að reyna að cignast
fleiri börn, það gæti kostað hana
lífiö. Hún fór augljóslega ckki að
þeim ráðum.
ÍMWiMp;
m s
Flytur DALLAS
frá Dallas?
Á IMalibuströndinni á hjónaband
þcirra J.R. og Suc Ellcn að
blónistra á nýjan leik og liann að
reyna að bæta sig og vcrða nýr og
bctri iiiaður.
Hjónaband Rosalynn og
Jimmy Carter á bláþræði
handalögmálum.
En þau gripu til einfalds ráðs,
scnt kannski er góð skýring a
langlífi hjónabands þeirra. Pau
unnu cinfaldlega sitt í hvoru lagi og
skiptust á. hvort með sinn kafla.
Og þau sátu eins langt frá hvort
- vegna endurminninga
öðru og þau komust innanhúss,
Rosalynn í kjallaranum og Jimmy
uppi á hanabjálka. Einá samband-
ið þeirra á milli var um tölvuskjá.
„Auðvitað héldum við áfram að
vera ósammála um ýrnsa hluti, en
a.m.k. gátum við ekki öskrað hvort
á annað um tölvurnar, hvað þá
látið hendur skipta," segir Jimmy
og heldur því fram að þetta ein-
falda ráð þeirra hafi bjargað hjóna-
bandinu.
Bókin er nú komin út í Banda-
ríkjunum og selst grimmt.
Á meðfylgjandi myndum cru Paul
prins, sem nú er óðum að hressast
og móðir hans með minnstu
börnin.
lllllllllllllllll!!' SPEGILL lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
Southfork á að brenna til grunna, svo allir flytji til Kaliforníu. Hcr sjáum
við hvar verið er að brenna módel af búgarðinum til að nota í myndina.
framkvæmdastjóri og auðvitað einhverju nýju til að hleypa nýju
snillingurinn JR - þ.c.a.s. Larry iffj { söguna.
Hagman, að reyna að finna upp á Helst hefur komið til grcina. að
Patrick Duffy kom aftur í þættina
og bjargaöi við vinsældunum í
fyrra, - en nú vcrða ráöamenn að
finna upp á einhverju nýju til að
DÁLLAS- þættirnir lognist ekki
út af.
láta Southfork-búgaröinn brcnna
til grunna (og þá er hægt að láta
sem þær hafi farist í cldsvoðanum
þær persónur, sem ekki cru taldar
æskilegar í nýrri útgálu af þáttun-
um).
Þegar búgarðurinn cr horfinn
vilja þeir sem eftir lifa ekki búa þar
lengur, - en flytjast til Kaliforníu
og taka sér aösctur viö Malibu-
ströndina, en þar er reyndar hci-
niili Larry Hagmans sjálls og
reyndar líka Lindu Gray (Sue
Ellen). Pví má tilvegeins búast viö
að nú á næstunni flytji DALLAS
frá Dallas.
^Ít^arry Hagman (JR í DALL-
AS-þáttunum) er óþreytandi í að
reyna að halda áfram vinsældum
sjónvárpsþáttanna í harðri sam-
keppni.
I fyrra þegar Patrick Duffy
(Bobby yngri bróðir JR) hætti um
tíma dvínuðu vinsældir þáttanna
samkvæmt skoðanakönnunum.
Pegar Hagman gat fengið Duffy til
að koma aftur til leiks urðu mikil
umskipti og Dallas endurheimti
aftur sína fyrri áhorfendur.
En jafnvel hörðustu stuðnings-
mcnn og aðdácndur Southforks-
bræðra og DALLAS-fólksins alls
verða að viöurkenna, að þátturinn
er orðinn „ hálf-lúinn" og nú eru
Jimmy og Rosalynn hafa lokið við
bókina og allt er aflur fallið í Ijúfa
löð á hcimilinu. Nú vinna þau
saman að bústörfum í sátt og
samlyndi eins og áður.
S
JL rúmlega 40 ár höfum við
lifað í góðu hjónabandi en þaö lá'
við að bókin legði það í rúst," segir
Jimmy Carter fyrrverandi Banda-
ríkjaforseti. Bókin sem olli þessurn
usla í gamalgrónu og farsælu hjón-
abandi þeirra Jimmys og Rosalynn
er 200 blaðsíðna rit um árin sem
þau eyddu í Hvíta húsinu.
Þau hjónin sitja nú á búgarði
sínum í smábænum Plains í
Gcorgiu og hvíla lúin beiti eftir
bókarskrifin, sem tóku mikið á
þau. Það kom nefnilcga í Ijós
þegar verkið var hafið að þau voru
síður cn svo sammála um ýmislegt
senr við hafði borið þcssi atburða-
ríku ár, 1976-1980. Og þessi sam-
hentu hjón voru allt í einu farin að
öskra hvort á annað og lá við