Tíminn - 11.09.1987, Side 20
URSLIT fara nú aö ráð-
ast í 2. deildarkeppninni í knatt-
spyrnu. í kvöld kl. 18.00 verður
stórleikur á Þróttarvellinum þar sem
eigast við Þróttur og Leiftur og skýr-
ast línur í deildinni eitthvað eftir þann
leik.
Sjá íþróttir bls. 11.
Stefán Valgeirsson um hugsanlega endurkomu í Framsóknarflokkinn:
Setmín
skilyrði
Stcfán Valgcirsson, þingmaður og margar spurningar um ákveðin
Samtaka jafnrcttis og fclagshyggju atriði í stjórnarsáttmálanum. Sagði
Stcfán skiptar skoðanir vcra innan
Samtakanna um þaó'hvort hann
ætti að ganga í Framsóknarflokk-
inn á ný og það færi cftir því
hvcrnig skilyrðum þcim scm Sam-
tökin scttu yrði mætt.
Sagöi Stcfán að ágreiningsefnin
lægju víða, t.d. varðandi landbún-
aðarstcfnu ríkisstjórnarinnar,
bankamálin og fjárfcstingarlána-
sjóðina. “Viö crum á móti samcin-
ingu þcssara sjóða. Okkur finnst
aö íslcnska þjóðin sc búin að borga
alveg nógu mikið í frjálshyggju-
skatta. þó þaö sc ckki á það bætt.
bá munum viö spyrja um framtíð
Búnaðarbankans og Landsbank-
ans og crum alfarið á móti sölu
þcssara stofnana.
Varðandi landbúnaðinn viljum
viö athafnir cn ckki bara orö, við
crum orðnir lciðir á því. Það þarf
að gcra citthvað í sambandi við
fiskcldismálin úti á landsbyggðinni
og rcyna að byggja upp annað
atvinnulíf þannig aö fólk þurfi ckki
sakir fátæktar og atvinnulcysis að
hvcrfa af landsbyggðinni.
I'á höfum viö hcyrt að fjármála-
ráðhcrra ætli að láta bændastcttina
taka alfarið við Búnaðarfclaginu
og ætli að skcra niöur fjárvcitingu
í sambandi við eftirlaun til aldraðra
bænda o.fl. Ég hcld nú að við og
margir fleiri kyngjum því núekki,"
sagði Stcfán Valgeirsson. -phli
og fyrrum þingmaður Framsóknar-
flokksins, íhugar nú inngöngu í
flokkinn á ný í kjöllar brcl's scm
forysta Framsóknarflokksins scndi
honum nokkru cftir kosningar.
Hins vcgar þvcrtckur Stcfán lyrir
að Samtök jafnrcttis og fclags-
hyggju vcrði lögð niður, vcrði af
inngöngu hans í Framsóknarflokk-
inn.
Scndi Stcfán Stcingrími Hcr-
mannssyni svarbrcf fyrir hönd
Samtaka jafnrcttis og fclagshyggju
30. ágúst um aö hann væri rciöu-
búinn ;iö mæta á fund mcð forystu
flokksins cinhvcrs staðar á
Noröurlandi cystra. Var farið fram
á að lundurinn yröi haldinn fyrirú.
scptcmbcr þar scm „göngur og
rcttir væru á næsta lciti".
Hclur fundinum nú vcrið frcstað
vcgna Kanadafcrðar Stcingríms
Hcrmannssonar. cn vcrður vænt-
arilcga haldinn við fyrsta tækilæri.
Stcfan Valgcirsson vildi í samtali
viö Tímann í gær, ckki scgja ncitt
ákvcðið um það hvort hann ætlaöi
að ganga aftur í Framsóknarflokk-
inn. „Það fcr cftir því hvcrnig þcssi
fundur vcröur. Eg sc nú ckki
hvcrnig cg á að styðja þcssa ríkis-
stjórn, cg hcld aö allir hljóti að
ciga í crfiðlcikum mcð það,“ sagði
Stcfán.
Sagði lumn að málið hcfði vcriö
rætt málcfnalcga innan Samtak-
anna og það yrði komið mcð
ákvcðin skilyrði til fundarins, scm
Jón Helgason landbúnaðarráöherra um tillögur
fjármálaráðherra:
„Er mjög óhagkvæm
og röng ákvörðun“
„Ég tcl nú
æskilegt að
ræða þctta inn-
an ríkisstjórn-
arinnar áður en
farið cr að
fjalla mjög um
þctta í fjölmiðl-
um. Hinsvegar
er lækkun
niðurgrciðslna
á
búvörum hér
innanlands mjög óhagkvæm og
röng ákvörðun sem ég óttast að
myndi hafa mikil áhrif,“ sagði Jón
Helgason landbúnaðarráðherra
aðspurður um tillögur Jóns Baldv-
ins Hannibalssonar um að draga úr
niðurgreiðslum á landbúnaðaraf-
urðum scm eina leið til þess að
minnka hallann á ríkissjóði.
„Það eru margar ástæður fyrir
því að þetta yrði röng ákvörðun.
Það myndi draga úr sölu og kalla á
meiri útflutningsbætur cf standa á
við greiðslur á sama magni á búvör-
um samkvæmt gildandi samningi
við bændur. Mcð því móti væri
verið að beina fjármagninu út úr
landinu í stað þcss að koma því
innlendum ncytendum til góða.
Jafnframt þyrfti að flytja inn cin-
hvcr matvæli í stað þcirra sem flutt
væru út. Það sem svo skiptir ckki
minnstu máli cr aö ef viðvarandi
samdráttur verður á innanlands-
markaði vegna lækkaðra niður-
grciðslna, þá myndu mörg hundruð
manns missa sína atvinnu þcgar
tímabili búvörusamningsins lyki.
Ef verðlagi cr raskað mikið frá
því sem gengið var út frá þegar
búvörusamningurinn var gerður þá
kippir það fótunum undan grund-
velli samningsins", sagði Jón
Helgason ennfremur. ABS
Stefnir í yfir 140 þús. utanlandsferðir í ár:
Nær 10% íslendinga
í útlöndum í ágúst
Alls 21.620 íslendingar komu
hcim frá útlöndum í ágústmánuöi
s.l., en það samsvarar því að hátt í
10. hluti landsmanna hafi vcrið
crlcndis í þcssum eina mánuði.
Þarna cr um að ræða fjölgun um
nær 5 þús. manns á milli ára. eða
um 28%. Sumarmánuðina júní-ág-
ústfór nú nær fjóröungur þjóðar-
innar til útlanda. cða hátt í 57
þúsund manns, samanborið við um
44 þús. manns í sama mánuði í
fyrra og um 39 þús. manns árið þar
áður.
Það sem af er árinu hafa um
91.500 tslendihgar brugðið sér út
fyrir landsteinana, sem cr um 20
þús. manns fleira cn í fyrra og yfir
27 þús. manns flcira cn í ágústlok
1985. Raunar hafa næstum eins
margir farið út núna í ágústlok og
allt árið 1985.
Verði fjölgunin jafn mikil það
sem eftir er ársins má gcra ráö fyrir
að um 143 þúsund íslendingar
brcgði sér til útlanda á þcssu ari,
sem svarar þá til um 58% þjóðar-
innar cða hvers einasta íbúa höl'uð-
borgarsvæðisins. Til samanburðar
má eeta þcss að utanlandsferðir
voru um 112 þús. í fyrra, um 90
þús. árið 1984 og um 69 þúsund
talsins allt árið 1980, eða innan við
helmingur þess sem verður væntan-
lega í ár.
Þótt heimsóknum crlendra
ferðamanna hingað fjölgi vcrulega
liafa þeir ekki roð við okkur
sjálfum. Erlendir ferðamenn hing-
að í ágústmánuði voru 21.270. sem
cr 14% fjölgun frá í fyrra. Banda-
ríkjamenn komu nú um 5.400 í
ágúst og^úafði fjölgað um 20% frá
í fyrra og Norðurlandabúar komu
um 6.300 sem var um 16% fjölgun.
Báðir þessir hópar gista jafnaðar-
lega að mcstu leyti á hótelum í
Rcykjavík. Ferðamönnum ^ frá
Þýskalandi og Bretlandi fjölgaði
hins vegar ekki á milli ára.
Frá áramótum hafa rúmlcga 99
þús. útlendingar komiö til landsins,
sem er um 15% fjölgun frá árinu
áður og um 31% fjölgun frá árinu
1985. -HEI