Tíminn - 16.09.1987, Page 1
MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1987 - 203. TBL. 71. ÁRG.
ftÍÍPpw
ig|T”
'WíÉMmSmSlgmsðÉ.
■■I
Við höfðum sigur í hvalveiðimálinu:
Þeir sögðu 0.K
Lausn fékkst í hvalveiðimálinu um kvöld-
matarleytið í gær. Þá lá fyrir samkomulag
milli ríkisstjórna okkar og Bandaríkjanna í
þremur liðum. Hvalveiðimenn voru ekki að
itvínóna við hlutina og héldu skipin úr höfn
skömmu síðar til að Ijúka við fyrirhugaðar
veiðar á sandreyði. Fundahöld voru mjög
mikil í allan gærdag og klukkan 21 efndi
sjávarútvegsráðherra til blaðamannafund-
ar um málið og gerði grein fyrir lausn þess.
Samkomulagið felur
í sér að samstarf
muni verða með
þjóðunum tveimur í
að efla vísindanefnd
Alþjóðahvalveiði-
ráðsins og efla trúna
á hana. Þá láta
Bandaríkjamenn af
því, sem grúfði yfir
málinu, að leggja
fram svokallaða
staðfestingarkæru á
hendur okkur.
Menn Kristjáns Loftssonar fóru
út í gærkvöldi.
Sjá bls. 3
Hnefahöggið skall á kinnbeini Guðjóns eins og myndin sýnir.
Tímamynd Brein
Æ
Löggan fer í hart
kjaftshöggi
Lögregluþjóni var veittur alvarlegur áverki gengið frá formlegri kærii á hendur mannin-
er hann var að annast skyldustörf í nafni um eftir að lögfræðingur lögreglufélagsins
laganna aðfaranótt mánudags. Ökumaður hefur fengið málið til umfjöllunar. Lögreglan
grunaður um ölvun sló lögregluþjóninn erstaðráðin í þvíaðfara í hart í þessumáli.
Guðjón Garðarsson kjaftshögg sem hafnaði
á kinnbeininu og sprakk beinið. í dag verður