Tíminn - 22.09.1987, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.09.1987, Blaðsíða 16
16 Tíminn Framsóknarfólk Austurlandi 28. kjördæmisþing framsóknarmanna á Austurlandi verður haldið á Hótel Höfn, Hornafirði dagana 9. og 10. október nk. og hefst kl. 20.00. Nánari upplýsingar í síma 97-11584. KSFA SAMVINNU TRYGGINGAR ARMOLA 3 108 REYKJAVUC SIMl (9l)(j8U1l Skrifstofustarf hjá tryggingafélagi Viljum ráða starfsmann til almennra skrifstofu- starfa nú þegar. Við leitum að starfsmanni með reynslu í skrifstofu- störfum sem er á aldrinum 30-40 ára. Umsóknareyðublöð og upplýsingar hjá starfs- mannahaldi, Ármúla 3, sími 681411. Samvinnutryggingar g.t. Skrifitofur: Laugavegi 103 105 Reykiavik Sfmi 25055 Heiðurslaun Brunabótafélags íslands 1988 í tilefni af 65 ára afmæli Brunabótafélags íslands, 1. janúar 1982, stofnaði stjórn félagsins til stöðu- gildis hjá félaginu til þess að gefa einstaklingum kost á að sinna sérstökum verkefnum til hags og heilla fyrir íslenskt samfélag hvort sem er á sviði lista, vísinda, menningar, íþrótta eða atvinnulífs. Nefnast starfslaun þess, sem ráðinn er: Heiðurslaun Brunabótafélags íslands Stjórn B.(. veitir heiðurslaun þessi samkvæmt sérstökum reglum og eftir umsóknum. Reglurnar fást á aðalskrifstofu B.í. að Laugavegi 103 í Reykjavík. Þeir, sem óska að koma til greina við ráðningu í stöðuna á árinu 1988 (að hluta eða allt árið) þurfa að skila umsóknum til stjórnar félagsins fyrir 10. október 1987. Brunabótafélag íslands Þakka ættingjum og vinum gjafir og hlýjar kveðjur á sjötugsafmæli mínu 10. september sl. Lifið heil. Kristbjörg Hrólfsdóttir Þjórsártúni, Ásahreppi t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Einars Vernharðssonar HKðarvegi 12, Kópavogl Systkini og aðrir vandamenn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför móður okkar Sesselju Guðlaugar Slgfúsdóttur Hulda Brynjúlfsdóttlr Þóra Krlstfn Jónsdóttlr Slgrún Gróa Jónsdóttlr DAGBÓK Þriðjudagur 22. september 1987 BÓKAVARDAN Yfir 2100 bœkur í bókaskrá Bókavarðan - vcrslun í Rcykjavík mcð gamlar og nýjar bækur - hcfur nú scnt frú sér bóksöluskrá, hina stærstu frá upphafi, cn fyrirtækið hcfurstarfað rúman áratug. Alls cru í skránni yfir 2100 bækur og rit frá sfðustu 2-300 árum og ti! ársins 19X7. Efnisflokkar cru m.a. ættfræði og héraða- saga, mörg hundruð ævisögur, crlcndar þýddar skáldsögur, barnahækur, bækur unt lögfræði, lækningar, atvinnumálcfni, hagsögu, garðrækt og skögrækt, banka- mál, stjörnmál. Grænland o.m.fl. Af cinstökum fágætum vcrkum má ncfna: (slcnzkt fornbrcfasafn, Almanak Þjóðvinafélagsins, mikið af bökum um sögu Rcykjavfkur, Kvcnnafræðarann og margar crlcndar og innlendar mutrciðslu- og heimilisfræðubækur, Danmarks fuglc 1 - II og ötal margt fleira. Bökávarðan sendir þcssa 60 blaðsfðnu skrá ókcypis til allra scm þcss öska utan Stór-Rcykjavíkursvæðisins, cn afhcndir liana ððrum scm ósku í vcrsluninni á Vutnsstíg 4. Námsstefna um sálmafræði Dugana 27.-29. septcmbcr vcrður haldin Námsstcfna um sálmafræði. Þar vcrða kynntar mcð fyrirlcstrum norskra og fslcnskra fræöimannu stcfnur og straumur (sálmukvcðskap og sálmusöng á Norður- löndum. Námsstefnan hcfst mcð sálmadagskrá ( Hallgrímskirkju. Mötcttukör Hallgrfms- kirkju og hljóðfæralcikurar kynna nýju sálma og sálmalög og flytju þá mcð kirkjugcstum. Fyrirlcstrur og umræöur fara fram f Norrænu húsinu 2X. og 29. septembcr og stcndur dagskráin frá kl. 10:00 til 18:00 báða dagunu. Fyrirlcsarur verða Svcin Ellingscn sálmaskáld. Trond Kvcrno tónskáld og Knut Ödegaard skáld frá Norcgi og sr. Sigurjön Guöjönsson, Bjttrni Sigurðsson döscnt, Hörður Áskelsson lcktor, Þröstur Eiríksson organisti og sr. Kristján Valur Ingölfsson. Námsstcfnan crcinkum ætluð prcstum. organistum og guðfræðincmum. en cr opin öllu áhugafólki. Skráning fer fram á uöulskrifstofu Há- skólu (slands, sími 694306. Allar núnari upplýsingar cru vcittur á skrifstofu cndurmcnntunarstjöra Háskól- ans, sími 23712 og 6X7664. Þeir scm standa að námsstefnunni cru: Háskóli íslands, Guðfræðidcild ogcndur- mcnntunarncfnd, Norræna húsið, Prcsta- félag Islands, sálmabókarnefnd og Söng- málastjórn þjöðkirkjunnar. Sorg og sorgarviðbrögð Samstarfshópur áhugafólks um sorg og sorgarviðhrogö hcldur kvðldvöku í Templárahöllinni í kvöld, þriöjud. 22. scptcmber kl. 20:00. Dagskrá: 2 stuttir fyrirlcstrar. Sr. Sig- finnur Þorlcifsson sjúkrahúsprcstur og Páll Eiríksson læknir tala. Fyrirspurnuni svurað. Almcnnar umræöur. m.a. um formlcga stofnun samtakanna. Kaffi. Allt áhugufölk velkomiö. Aögangur ö- kcypis. Undirbúningsncfnd Fundur í Kvenfélagi Kópavogs Kvenfélag Köpavogs hcldur fyrsta fund vctrarins fimmtudaginn 24. scptcmbcr kl. 20:30 í Félagsheimilinu. Rætt vcrður um vetrarstarfið. Féiagsstarf aldraðra í Neskirkju Laugardagssamverustundir hcfjast næsta laugardag í félugsstarfi aldraðra í Ncskirkju. Farin vcrður skoðunarfcrð upp á Akruncs laugard. 26. sept. Farið verður frá kirkjunni kl. 12:30 álciðis aö m/s Akraborg. Vinsamlegast skráið ykkur hjá kirkju- vcrði f sfma 16783 milli kl. 17:00 og 18:00 f dag og næstu daga. Bridgedeild Húnvetninga Vctrarstarfiö byrjar miðvikudaginn 23. septcmhcr kl. 19:30 mcð eins kvölds tvímenning. 30. sept. byrjar svo aðal- tvfmcnningskcppni dcildarinnar. scm stcndur i 4-5 kvðld. . Spilað cr aö vcnju í Skcifunni 17. 3. hæö. Upplýsingar hjá Valda 37757 og Óla 75377. Hin árlega haustferð aldraðra í Bústaðasókn vcrður farin miðvikudag 23. scpt. nk. Lagt verður af stað frá Bústaðakirkju kl. 14.00. Sýning SÍM í Garðastræti 6 Samband fslenskra myndlistarmanna, SÍM, minnir á myndlistarsýningu sína f Garðastræti 6, en opið cr alla daga frá kl. 14.00-19.00. Á sýningu þessari cru myndverk scm myndlistarmenn hafa gcfið til samtaka sinna til aðstyrkja stöðu SlM. Myndverk- in scljust öll á góðu vcrði. Margir af okkar bestu myndlistarmönn- um ciga vcrk á sýningunni, þeir cru m.a.: Hringur Jóhannesson, Ragnheiður Jónsdóttir, Borghildur Óskarsdóttir, Ág- úst Petersen, Ása Ólafsdóttir, Jón Reyk- dal, Jóhanna Bogadóttir, Guttormur Jónsson, Björg Þorstcinsdóttir, Guðberg- ur Bcrgsson, Sigrún Guðjónsdóttir, Sig- rún Eldjárn, Kolbrún Kjarval, Daði Guð- björnsson, Guðný Magnúsdóttir, Jón Axcl Björnsson, Arnar Hcrbcrtsson, Örn Þorsteinsson, Sigurjón Jóhannsson og margir fleiri. Frá Indversku barnahjálpinni Aö gcfnu tilefni vill lndvcrska barna- hjálpin taka fram. að rcikningsnúmcr hcnnar cr 72700, sparisjóðsrcikningur í Búnaðarbanka, Austurbæjarútihúi. Gjaldkcri ncfndarinnar cr Ármann Jó- hannsson. kaupmaður f Jasmín. Formaður nefndarinnar, Þóra Kinurs- dóttir, er á förum til Indlands um mánaða- mótin, og hyggst aö dvelja í Suður-Ind- lundi f 6 múnuði til að vinna að vcrkcfni ncfndarinnar. Sfmar hjá form. ncfndarinnar, Þöru Einursdóttur, cru: ( Hvcragcrði 99-4683 og í Rcykjavfk 91-16442. Söngnámskeið Ágústa Ágústsdóttir söngkonu hcldur tvö sðngnámskeið ( vctur, ætluð lcngra komnuni söngncmcndum. Námskciðin standa í 6 vikur hvort, og fcr kcnnslun fram á laugardögum frá kl, 11:00 til kl. 14:00. Auk hcnnarstarfar pfanóleikuri að námskciðum þcssum. Áætlað cr að sex ncmcndur vcrði virkir á hvoru námskciði og fær hvcr þeirru hálfrar klukkustundar kennslu, cn jafn- framt cr ætlast til, að hvcr um sig fylgist mcð kcnnslu hinna ncmendannu. Áhcyr- cndur að kennslunni cru og vclkomnir. Nánari upplýsingar og skráning fcr fram hjá Ágústu Ágústsdóttur. Garða- stræti 36, í síma 29105. „Hvað er á seyði" í Þjóðminjasafni „Hvað cr á scyði", sýning um eldhúsið fyrr og nú stendur cnn i Þjóðminjasafn- inu. Sýningunni lýkur 11. októbcr. Hall- gcrður Gfsludóttir sugnfræðingur flytur crindi í tcngslum við sýninguna fimrntu- daginn 24. scptcmbcr og hefst það kl. 20:30. Sjóminjasafn íslands Vesturgötu 8, Hafnarfirði Opið allu daga ncrna mánudaga kl. 14-18. Sími 52502. Laus staða Á Tilraunastöð Háskólans í meinafræði er laus staða skrifstofustjóra, sem sér um daglegan rekstur, bókhald og fjármál. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um mennt- un og starfsreynslu, skulu sendar forstöðumanni fyrir 15. okt. 1987. Vélhjól til sölu Yamaha YZ 250 árg. 1982. Ný upptekin vél - í góðu standi. Upplýsingar í síma 41224 milli kl. 17-19. Minningarkort Hjartaverndar Útsölustaðif Minningarkorta Hjarta- vcrndar cru: Rcykjuvík: Skrifstofa Hjartavcrndar, Lágmúla 9, 3. hæð, sími 83755. Reykja- víkur Apótck, Austurstræti 16, Dvalar- heimili aldraöra, Lönguhlfð, Garös Apöt- ck. Sogavcgi 108, Bókabúðin Embla. Völvufelli 21. Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102a, Bökabúð Glæsibæjar, Álfhcimunt 74, Vesturbæjar Apötck, Mclhaga 20-22, Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Ilafnarfjörður: Bökabúö Olivcrs Stcins, Strandgötu 31. Kópavogur: Kópavogs Apötek, Hamra- borg 11 Kcflavík: Rammar og glcr, Sólvallag. ! 1 - Samvinnubankinn Akrancs; Hjá Kristjáni Sveinssyni, Sarn- vinnubankanum Borgarnes: Verslunin Ögn Stykkishólmur: Hjá Scsselju PálsdöKur, Silfurgötu 36. ísafjörður: Hjá Pósti og síma Strandusýslu: Hjá Rósu Jcnsdöttur, Fjarðarhorni. Siglufiröi: Vcrslunin Ögn Akureyri: Bókabúðin Huld, Hafnarstr. 97- Bókavcrsl. Kaupv.str. 4 Kuufurhöfn: Hjá Jönu Ósk Pétursdóttur. Ásgötu 5 Egilsstöðum: Hannyrðavcrslunin Agla Eskifiröi: Hjá Pósti og sfma Vestmannueyjum: Hjá Arnari Ingólfs- syni. Hrauntúni 16 Minningarkort Landssamtaka hjartasjúklinga Minningarkort Landssamtaka hjarta- sjúklinga fást á cftirtöldum stöðum. Reykjavík - Skrifstofu Landssamtak- anna, Hafnarhúsinu, Bókabúð lsafoldar. Vcrsl. Framtfðin, Rcynisbúð, Bókabúð Böðvars. Grinduvík - Sigurði OlafssvnL Hvassahrauni 2. Keflavík - Bókabúð, Keflavfkur. Sandgerði - Pósthúsinu Sandgerði. Selfossi - Apótekinu. Hvols- velli - Stellu Ottósdóttur. Norðurgarði 5., Olufsvík - Ingibjörgu Pétursdóttur, Hjarðartúni 36. Grundarlirði - Halldór Finnsson. Hrannarstfg 5. ísnfiröi - Urði Ólafsd., Versl. Gullauga,'Versl. leggurog Skcl. Vestmunnaeyjum - Skóbúð Axcls Ó Akureyri - Gísla J. Eyl. Víði„8. Blönduósi-Helgu A. Ólafsd. Holtabr. 12 Sauöárkróki - IMargréti Sigurðard. Raftahlfð 14. AAogAL-ANON -á Egilsstöðum Samtökin á Egilsstöðum hafu símsvara allan sólarhringinn. Síminn er 97-11972 Járnhálsi 2 Sími 83266 110 Rvk. Pósthólf 10180 BÍLALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVIK:.. 91-31815/686915 AKUREYRI:.... 96-21715/23515 BORGARNES: ......... 93-7618 ' BLONDUOS:...... 95-4350/4568 SAUÐARKRÖKUR: . 95-5913/5969 , SIGLUFJORÐUR:...... 96-71489 , HUSAVÍK:..... 96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ...*... 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: . 97-3145/3121 FASKRUÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ... 97-8303 interRent U

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.