Tíminn - 22.09.1987, Blaðsíða 20

Tíminn - 22.09.1987, Blaðsíða 20
r- SAMVINNUBANKI ÍSLANDS HF. Auglýsingadeild hannar auglýsinguna fyrir þig Ókeypis þjónusta 686300 Tímimi 1917 1987 Tíminn Þingmenn á hjólum Nú fcr aö styttast í að Alþingi vcröi sctt, cn sú athöfn cr ráögcrð þann 10. októbcr næstkomandi. Viö þingmönnum numu þá blasa nýjar innrcttingar. ný borö og nýir stólar. Sökum þcss aö fullþröngt cr um þingmcnnina okkar scm og aö salargólfiö cr tcppaklætt, var gripiö til þcss ráös aö hafa alla stóla þingmanna á hjólum þannig aö þcir cigi auövcldara mcö aö mjaka scr frá borði og aö. bingmcnn vcröa því á hjólum í vctur og svo lcngi scm þcssi nýju hægindi þcirra cndast. Má búast viö aö þcir vcröi komnir vcl upp á lagiö mcö aö skauta um þingsalinn í vor og aö öll þingstörf vcröi mcö snaggara- lcgri hætti cn áður. Þá vcrður sú brcyting ;iö stólar ráðhcrra, scm hingaö til hafa boriö af öörum stólum í þingsalnum sökum stæröar og útflúrs vcröa fjarlægðir. Ráöhcrrar munu því ckki lcngur sitja til hliðar við ræöupúlt og snúa gcgn þingsal. hcldur fá þcir sín sæti í frcmstu röð meðal óbrcyttra þingmanna. Gcrir þctta ræðumönnum scm bcina vilja máli sínu að ráðhcrrum óncitan- lcga auöveldara fyrir. Þcir þing- mcnn scm viljað hafa sýna þá sjálfsögöu kurteisi aö líta framan í þá ráðherra scm þcir beina máli sínu aö, hafa hingað til þurft að líta aftur fyrir sig í ööru hvcrju orði. Hins vcgar hcfur þctta cinnig þær aflciöingar aö ráöhcrrar lcnda sjaldnar í mynd þegar sjónvarpaö vcröur frá Alþingi, og þykir mörg- um þaö sjónarsviptir. Ráöhcrrum scm sjá cftir gömlu stólunum, má það væntanlcga vcrða til huggunar að lcöurklæddu skrifstolustólarnir þcirra vcröa skrýddir innþrykktu skjaldarmerki í baki. Stólar þcirra munu því cnn bcra af öðrum. Nýju og gömlu stólarnir. Þeir nýju eru með hjólum og mun skrifstofulegri en þeir eldri. Lokið við faerri íbúðir en nokkru sinni í 15 ár Þótt lánveitingar Húsnæöisstofn- unar liafi aldrci vcriö mciri en á síðasta ári, var það minnsta íbúða- byggingaár scm komiö hcfur síðasta hálfan annun áratug, hvort scnt litiö cr á tölur um fullgcrðar íbúöir á árinu, íbúðir scm byrjað var á cða íbúðir í byggingu um áramót. Alls var lokið byggingu 1.487 íbúða, scm samtals voru um 706 þús. rúmmclrar að stærö. (En það svarar t.d. til rúmmáls um fjögurra og hálfrar Kringlu). Upplýsingar jtcssar cr aö finna í nýrri ársskýrslu Husnæöis- stofnunar. Þaö voru Itins vegar stórhuga mcnn scm á annað borö hófu fram- kvæmdir við einbýlis- cða raðhús í l'yrra, því meðalsfærð þcirra húsa var 566 rúmmetrar. Aðeins í kring- um áriö 1980 hefur mcðalstærö húsa áður verið svo mikil. Hiö sama á við um hús scm lokið var við á árinu. Meðalstærð fjölbýlishúsaíbúða scnr lokið var við cða byrjaö á var hins vcgar í kringunt 330 rúmmetrar. Scm áður scgir voru 1.487 íbúöir fullgcrðar á siðasta ári. Fara vcröur allt aftur til ársins 1971 til að finna færri fullgerðar íbúöir. Aö meðaltali hcfur vcrið lokið við um 1.710 íbúðir á ári frá 1981-85 og á árunum 1973-80 var áriega lokiö við 2.045- 2.300 íbúðir árlega. íbúðir scm byrjað var á í fyrra voru cnn færri, cða 1.198. Svo fáum íbúðum hefur ckki vcrið Itafin smíði á síðan árið 1969. íbúðir í smíðum um áramót voru 3.767, scm einnig er lægsta tala í hálfan annan áratug. Af þcint íbúðum sem lokið var við voru 910 scrbýlisíbúðir, samanborið viö um 1.225 að meðaltali frá árinu 1981. íbúðir í fjölbýlishúsum voru nú 577, scm cr um 90 íbúðum fleira cn að meðaltali næstu 5 ár á undan. Undanfarin 2 ár hefur aðcins veriö byrjað á um 650 einsbýlis- og rað- húsat'búðum, samanborið við 1.090 til 1.440 hús á árununt 1980-1984. Á síðustu tveim áratugum hcfur íbúðunt fjölgað hátt í cins mikið og landsmönnum. Frá árinu 1965 hefur vcrið lokið við smíði urn 40.360 íbúða, scm samtals eru að rúmmáli unt 16,5 milljónir rúntmctra. En það gæti svarað til unr 22 fermetra á hvcrn landsmann auk þeirra íbúða scm þá voru fyrir í landinu. -HEI Vísitöluhækkanir um 1,1%: Um 15.000 kr. aukaskattur Vísitölur þærscm ntæla bygging- arkostnað og lánskjör hækkuðu nær það sama, eða um 1,09% og 1,07%, milli ágúst og scptcmbcr. Lánskjaravísitala 1797 gildir fyrir októbermánuð n.k. Nær hclmingur af hækkun bygg- ingarvísitölunnar. tæplega 0,5% stafar af álagningu 10% söluskatts á þjónustu arkitckta og vcrklræð- inga frá I. september, cn það samsvarar um 15.000 kr. auka- skatti á litla blokkaríbúð. Litlu mciri hækkun varð vegna vcrð- hækkunar á ýmsu byggingarefni. Undanfarna mánuði hcfur láns- kjaravísitalan hins vcgar hækkað mun meira cn byggingarkostnaður- inn. Þannig hefur sú fyrrnclnda mælt tæplcga 19% vcrðbólgu undanfarna 3 mánuði en bygging- arvísitalan aðcins 10% verðbólgu. Síðustu 12 mánuöi hcfur bygging- arkostnaöurinn hækkað um 16,7% cn lánskjaravísitalan um 19,1%. -IIEI Fulltrúar SÍS og KR-inganna: Banka upp á hjá ráðherra Fundur vcrður haldinn í viö- skiptaráðuneytinu í dag um kaup á hlutabréfum í Útvegsbankanum hf. Á fundinum mæta scm fyrr málsaðilar.þ.c. viðskiptaráðherra Jón Sigurðsson og samkcppnisaðil- arnir um kaupin. SÍS og fulltrúar hinna 33ja aðila í íslcnsku fjár- mála- og athafnalífi. Þcssir sömu aðilar hittust fyrir um viku síðan og var þá ákveöiö að hvor aðili um sig færi betur ofan í saumana á tillög- um ráðhcrra fram að fundinum í dag. Guðjón B. Ólafsson forstjóri SÍS vildi lítið sem ckkcrt tjá sig um fyrirhugaðan fund. þar væri allt í deiglunni ennþá. Fundurinn for- ystumanna SÍS var fyrirhugaður í morgun og átti þar að leggja línurn- ar enn frekar fyrir fundinn í dag. Kristján Ragnarsson, frkst. LÍÚ, formaður bankaráðs Útvcgs- bankans hf. og helsti talsmaður KR-inganna 33ja, sem við hann hafa vcrið kenndir, sagði að innan þcirra hóps hcfðu enn ekki verið teknar neinar cndanlcgar ákvarð- anir. Hins vcgar taldi hann enga ástæðu til að ætla að ákvörðun í þessu máli ætti eítir að dragast á langinn. þó hann teldi ótrúlegt að ákvörðun lægi fyrir cftir fundinn í dag. -phh

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.