Tíminn - 07.10.1987, Side 11

Tíminn - 07.10.1987, Side 11
Miðvikudagur 7. október 1987 ÍÞRÓTTIR lllllllll Illllll Dregið í aðra umferð Evrópukeppninnar: VíkingarogStjörnumenn fá mótherja frá Norðurlöndum - Víkingar gegn Kolding og Stjarnan mætir Urædd-Sterkari en við á pappírunum segir Gunnar Einarsson - Sé ekki betur en við fáum sterka andstæðinga segir Árni Indriðason Dregið var í 2. uniferð Evrópu- keppninnar í handknattleik í gær- morgun. íslcnsku liðin eru tiltölu- lega heppin með mótherja, Víkingar keppa við danska liðið Kolding og Stjörnumenn mæta Urædd frá Nor- egi. Búast má við jöfnum og spenn- andi leikjum en bæði íslensku liðin eiga heimaleiki sína á undan. í liði Urædd eru fjórir norskir landsliðsmenn. Liðið hefur náð í bikar á hverju ári síðustu árin, ýmist orðið bikarmeistarar, Noregsmeist- arar eða sigrað í úrslitakeppni deild- arinnar. Urædd sló út sænskt lið í 1. umferð Evrópukeppninnar í ár og segir það kannski eitthvað um styrk þess. Heimavöllur Urædd er sann- kölluð ljónagryfja enda heyrir til stórtíðinda ef þeir tapa leik þar og áhorfendur eru vel með á nótunum. „Mér líst svona sæmilega á þetta," sagði Gunnar Einarsson þjálfari Stjörnunnar í samtali við Tímann í gær. „Þetta er sterkt lið þetta Urædd lið. Þeir buðu mér reyndar að þjálfa þetta lið rétt áður en ég kom heim þannig að ég þykist nú þekkja nokk- uð vel til þess. Á pappírnum mundi ég segja það að þetta væri sterkara lið en Stjarnan. Það skiptir höfuð- máli að við náum toppleik hér heima og reynum svo að spila af skynsemi úti,“ sagði Gunnar. Kolding, mótherjar Vtkinga, urðu danskir meistarar í fyrra og ljóst er að lið þeirra er mjög sterkt. „Ég get ekki betur séð en að við fáum mjög sterka andstæðinga. Ég þekki samt ekki nægilega mikið til þessa liðs, ég á eftir að kynna mér það nánar," sagði Árni Indriðason þjálfari Vík- inga í samtali við Tímann í gær. „Þeir eru með eitt af sterkustu ef ekki sterkasta lið á Norðurlöndum. Ég þarf að kynna mér liðið áður en ég svara því hvaða möguleika við eigum,“ sagði Árni. _ HÁ Enski deildabikarinn: Ellefu-núll Yuri Sedov þjálfarí 1. deildarliðs Víkinga í knattspyrnu var glaðhlakkalegur þegar Ijósmyndari Tímans hitti hann við veiðar í Hvammsvík í Hvalfirði á mánudaginn. Sedov hafði veitt 6 silunga í þessari „veiðiparadís fjölskyldunnar“ og var hæstánægður með aflann og ákveðinn í að fara aftur. Hér hampar hann hluta aflans. Tímamynd pjcmr íþróttirnar í kvöld: Landsleikur við Portúgali samtals hjá Watford Önnur umferð enska deildabik- arsins í knattspyrnu var leikin í gærkvöldi og var hér um að ræða síðari leiki liðanna. Watford vann stærsta sigurinn í 2. umferð, þeir sigruðu Darlington 8-0 í síðari leikn- um eða 11-0 samtals. Úrslit urðu mestmegnis eftir bókinni nema hvað 1. deildarlið Southampton tapaði fyrir 2. deildarliði Bournemouth. Úrslit í 2. umferð enska deildabik- arsins (samanlögð úrslit í sviga, liðin sem halda áfram eru feitletruð): íslenska Ólympíulandsliðið í knattspyrnu keppir í kvöld gegn Portúgölum ytra. Leikurinn er liður í undankeppni Ólympíuleikanna. Leikurinn hefst kl. 20.00 að íslensk- um tíma og verður honum lýst beint á rás 2. Heil umferð verður í 1. deild karla á Islandsmótinu í handknatt- leik í kvöld og einnig fjórir leikir í 1. deild kvenna. íslenska landsliðið ætti að eiga þokkalega möguleika gegn Portú- gölum í kvöld. Má því til marks renna yfir úrslit í leikjum liðanna í riðlinum til þessa. íslendingar hafa unnið A-Þjóðverja (2-0), gert jafn- tefli við Hollendinga (2-2) og tapað fyrir ítölum (0-2). Portúgalir hafa gert jafntefli við A-Þjóðverja (0-0) ——1 í kvöld Handknattleikur 1. deild karla: Valur-Þór Valsh. kl. 18.00 Stjarnan-UBK ... .. Digranesi kl. 20.00 ÍR-FH .. Seljaskóla kl. 20.00 KR-Víkingur .... ... HöllinniWL 20.15 KA-Fram ... Akureyri kl. 20.00 1. deild kvenna: Fram-Stjarnan .. .... Höilmni ki. 19.00 Haukar-KR ... Hafnarf. kl. 20.00 FH-Valur ... Hafnarf. kl. 21.15 Víkingur-Þróttur . ... HöUinmkl. 21.30 2. deild kvenna: ÍBK-HK ... Keflavík kl. 20.00 3. deild: ÍA-ÍS .. . Akranesi kl 20.00 Þróttur-ögn . . . . . Seljaskóla kl. 21.15 Blak Reykjavikuxmót: HSK-ÍS Hagaskóla ki. 19.30 ÍS-Þróttur (kv.) . . . . Hagaskóla kl. 20.45 og Hollendinga (1-1) en tapað fyrir Itölum (0-2). Önnur umferð íslandmótsins í handknattleik verður leikin í kvöld. Nýliðar ÍR og Þórs lenda aftur í krumlum sterkra andstæðinga þar sem eru FH og Valur. Stjörnumenn hyggjast án efa fylgja eftir sigri sínum á KA þegar þeir mæta Blikum. KA-menn verða örugglega grimmir eftir tapið síðast og gætu reynst vængbrotnu Framliði erfiður ljár í þúfu. KR og Víkingur eru einu taplausu liðin sem eigast við í kvöld og má búast við spennandi leik þó Víkingar verði að teljast líklegri sigurvegarar. (kvennaboltanum mætast íslands- meistarar Fram og Stjarnan en bæði lið unnu sína leiki í 1. umferð. Frjálsar íþróttir, keppni unglingaliða: Þrír á pall Þrír íslenskir keppendur náðu verðlaunasæti á félagamóti ungl- ingaliða í Amsterdam um helgina. íslenska liðið hafnaði í 8. sæti með 114 stig en Bayer Uerdingen frá V-Þýskalandi sigraði með 182 stig. Bjarki Viðarsson HSK varð í 2. sæti í kúluvarpinu með 13,32 m. Sigurvegarinn var v-þýskur og kast- aði 1 cm lengra en Bjarki. Frímann Hreinsson FH varð 3. í 3000 m hlaupi á 8:41,16 mín., tæpum 2 sek. á eftir V-Þjóðverjanum sem sigraði. Þá varð Steinn Jóhannsson FH þriðji í 800 m hlaupi á 1:56,00 mín. en hollenski sigurvegarinn hljóp á 1:53,89 mín. - HÁ Haukar sem töpuðu naumt fyrir Stjörnunni keppa við KR sem vann Þrótt. Þróttarar keppa við Víking og eldsnöggt lið FH inætir sterku liði Vals. - HÁ Arsenal-Doncaster Coventry-Cambridge . . . . Gillingham-Stoke ....... Liverpool-Blackburn .. . . Luton-Wigan ............ Mansfield-Oxford ....... Millwall-QPR............ Newport-Crystal Palace . . Plymouth-Peterborough . . Rotherham-Everton....... Scunthorpe-Leicester . . . . ShefTiled Wed.-Shrewsbury Southampton-Bournemouth Walshall-Charlton .... Watford-Darlinglon . . . Wimbledon-Rochdale . . Wolves-Manchester City York-Lceds .......... . 1-0 (4-0) . 2-1 (3-1) . 0-1 (0-3) . 1-0 (2-1) . 4-2 (5-2) . 0-2 (1-3) . 0-0 (1-2) . 0-2 (0-6) . 1-1 (2-5) . 0-0 (2-3) . 1-2 (2-4) . 2-1 (3-2) , 2-2 (2-3) . 2-0 (2-3) 8-0(11-0) 2-1 (3-2) 0-2 (2-3) 0-4 (1-5) GETRAUNIR Sjötta leikvika var metvika þessa tímabils hjá íslenskum getraunum. Seldar voru 160.444 raðir. Níu þeirra gáfu eigendum sínum 12 rétta (kr. 98.455.-) og 227 voru með 11 rétta (kr. 1.017.-). Um 50 hópar skráðu sig í hópleik getrauna sem hófst í vikunni og var einn hópurínn meðal þeirra sem fengu 12 rétta. Hann hefur því tekið forystuna í keppninni. Verðlaunin eru ferð fyrir 5 á stórleik í Evrópu í vor. Fjöldi hópa var með 10 og 11 rétta. Fimmtán bestu vikurnar gilda í vor svo nægur tími er fyrir nýja hópa að taka þátt. LEIKVIKA7 Leikir 10. október 1987 Tíminn -Q 2 > Q > *o 'O 'nT Dagur RÚV. Bylgjan C\J o o co Stjarnan 1. Arsenal-Oxford 1 1 1 1 1 1 1 1 1 2. Coventry-Southampton 1 1 1 1 1 1 1 1 X 3. Derby-Nott’m Forest 2 2 X X X X 2 1 2 4. Everton-Chelsea 1 1 1 1 1 1 1 1 X 5. Norwich-Tottenham 2 2 2 2 2 2 2 2 2 6. Porsmouth-Luton 1 X 1 1 2 1 1 2 X 7. Sheff. Wed.-Man. United 1 2 2 X 2 1 2 X 2 8. Watford-Newcastle X 2 1 2 X 1 X 2 1 9. WestHam-Charlton 1 1 1 1 X 1 1 1 X 10. Wimbledon-Liverpool 2 2 2 2 2 2 2 2 2 11. Leicester - Barnsley 1 1 1 1 1 X 1 X 1 12. W.B.A.-Bradford X X 1 2 X 1 2 1 1 Staðan: 26 33 35 30 29 29 30 31 33 Tíminn 11 Molar ■ Útsendarar v-þýska knatt- spyrnuliðsins Bayern Múnchen hafa að undanförnu fylgst mcð Clive Allen, leikmanni Totten- ham og hyggjast þeir reyna að fá hinn sókndjarfa Allen til liðs við sig. Bayernliðið hefur á undan- förnum árum þrátt fyrir góðan árangur verið án markaskorara á borð við Alien sem skorar alltaf reglulega. Allcn er markahæstur í ensku 1. deildinni um þessar mup.dir. ■ Úrslitakeppnin í bandaríska hafnaboltanum (baseball) hefst í þessari viku. Það eru sigurvcgar- ar austur- og vesturriðla deild- anna tveggja sem nú cigast við, annarsvegar St. Louis Cardinals gegn San Francisco Giants og hinsvegar Minnesota Twins gegn Detroit Tigers. Leikið verðurupp á fjóra sigra en úrslitaleikurinn sjálfur verður svo milli þcirra tveggja liða sem sigra í þessum viðureignum. ■ Franski knattspyrnulands- liðsmaðurinn Patrick Battiston hefur ákvcðið að hætta uð leika með landsliðinu. Sagði hann í samtali við blaðamenn að nú væri kominn tími til að hleypa nýrri kynslóð að. Battiston er sá síðasti úr Evrópumeistaraliðinu frá 1984 sem leggur landsliðsskóna á hill- una. ■ Eitthundrað og ellefu lands- lið hafa tilkynnt þátttöku sína í Heimsmcistaramótimi í knatt- spymu sem verður haldið á Ítalíu árið 1990. Skiptingin erþessieftir heimsálfum (aðildarlönd FIFA innan sviga): Asía 26(35), Afríka 23 (47), Mið- ogNorður Anieríka og Kyrrahafið 14(24), S-Ameríka 10 (10), Evrópa 33 (34), Eyjaálía og ísrael 5 (7). Dregið verður i riðla 12. desember. ■ Framherjadúettinn Ian Rush- Mark Hughes veröur fremstur í flokki þegar Walesbúar keppa við Dani í Kuupmannahöfn í næstu viku. Leikurinn er í 6. riðli Evrópukeppninnar í knattspyrnu og dugir Walesbúum jafntefli til að svo gott sent tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Wales hefur aldrei tapað leik sem þeir Rusli og Hughes leika saman í, 10 leikjum alls en Dunir eru rnjög sterkir á heimavelli og gætu breytt þessari þróun. ■ Cyrille Regis var valinn í cnska landsliðið í knattspyrnu fyrir Evrópuleik liðsins gegn Tyrkjum í næstu viku. Þykirþetta tíðindum sæta því fimm ár eru síöan Rcgis var síðast í landslið- inu. Bobby Robson frant- kvæmdastjóri valdi Regis í stað Mark Hateley sem cr meiddur. ■ Tveir íslcndingar ljúka í vor námi í íþróttastjórnun frá íþröttaháskólanum í Osló. Þetta eru þeir Stefán Konráðsson borð- tennismaður og Gústaf Björns- son knattspyrnumaður sem báðir eru íþróttakennarar. Þetta fag er nú kennt í fyrsta skipti í háskólan- unt og snýr nteira að “viðskiptu- sviði“ íþróttanna. M.a. er kennd markaðsfræði, lög íþróttahrey- finganna, almannatengsl ofl. ■ Tvöhundruð og ijórtán ís- lundsmet í sundi voru sett á sfðastliðnu ári (júl.-júl.) Flest voru metin í cinstaklingsgreinum karla og kvenna, 109, 61 í ein- staklingsgreinum unglinga, 21 í boðsundsgreinum karla og kvenna og 23 í boðsundsgreinum unglinga. Unga fólkið á greini- lega framtíðina fyrir sér, bætir 84 met á einu ári, met sem mörg hver voru einmitt í eigu þess sundfólks sem er á toppnunt í dag. ■ Á ársþingi Sundsambands ís- lands sem haldið var fyrir skömmu kom fram að rekstur sambandsins skilaði hagnaði á sl. ári. Um 40% af tekjum sam- bandsins komu frá Lottó. Af gjaldaliðum má nefna mót erl- endis (42%), innlend mót (17,2%) og kennslu/þjálfun (7%). Sjórn sambandsins var að mestu endurkjörin á þinginu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.