Tíminn - 11.10.1987, Síða 14

Tíminn - 11.10.1987, Síða 14
14 Tíminn Sunnudagur 11. október 1987 POPP ||||!ll!!,i"i""..................||ii!!! Meistaraverk meistarans JETHRO TULL eiga plötu vikunnar... Crest Of A Knave er besta plata Jethro Tull til þessa... Gerði einhver ráð fyrir þessu, eða að þetta gæti verið mögu- Iegt?... Og svo framvegis, o.s.frv. Ekki hef ég orðið tölu á því hvernig við höfum reynt að byrja þessa umfjöllun um nýjustu plötu Jethro Tull. Ekki eru vandræðin fólgin í því I ABURÐINN: kempEr Haugsugur.............kr. 210.000,- /íHmpsr Tankdreifarar.........kr. 264.000,- BELRRUS Dreifarar.............kr. 130.000,- oc ALFA-LAVAL Haugdælur.............kr. 155.000,- Keðjukastdreifari 4,53 . ... kr. 164.000,- IMs! NYR Snigilkastdreifari í þykkt sem þunnt 4500 I.. kr. 340.000,- BSA dæludreifarar og haugsugur Snekkjudreifari PTW 4=40001. með HD130/100 dælu kr. 278.000,- Snekkjudreifari PTW 5 = 50001. með HD150/110 dælu kr. 340.000,- hvernig platan er heldur hvernig á að segja hversu frábær þessi plata er. En hér er farið af stað eina ferðina enn og vonandi tekst þokkalega til. Æ,,\KI Forsendurnar fyrir þessari plötu voru ekki glæsilegar. Síðasta plata hljómsveitarinnar var ekki góð (mjög léleg?) og síðan hún kom út eru liðnir ansi margir mánuðir. Hljómsveitinni hafði hnignað hægt og rólega og voru flestir á því að hún væri hætt störfum. Nú lan Anderson er Jethro Tull, hvað sem hver segir og eina sólóplata hans hvorki fugl né fiskur. Tuttugu ár eru liðin frá því að Jethro Tull var stofnuð og á þessum tíma hefur hljómsveitin sent frá sér nokkrar frábærar plötur. Plötur sem í dag kasta miklu af nýja „stöffinu" út í ystu myrkur. Og ef þú trúir því ekki skaltu gera samanburð. Og ekki nóg með það. Nýjasta afurð hljómsveitarinnar gefur þessum gömlu meistaraverkum ekkert eftir nema síður sé. Platan er hreint út sagt alveg dásamlega góð og skulum við líta nánar á hvers vegna. EÐA HYAÐ? í fyrsta lagi er tónlist þessarar plötu afturhvarf til þeirrar tónlistar sem flokkurinn var að spila á árunum 1970-75. Á þessum tíma gaf sveitin út margar af sínum athyglisverðustu plötum. Þetta gerist án þess að nýja platan hljómi gamaldags eða sem endurtekning og það eitt er einstak- ur sigur fyrir þá félaga. Þá eru öll lögin á plötunni mjög sterk. Og til að hjálpa til eru útsetningarnar fá- dæma góðar og platan í heild sinni mjög vel unnin. Útsetningarnar eru Hörður Torfason er frumkvöðull á sviði trúbador tónlistarinnar á íslandi. Hann sendi sína fyrstu plötu frá sér 1971 og heitir hún HörðurTorfason syngureigin lög. Tveimur árum eftir að Hörður sendi fyrstu plötuna frá sér kom út önnur í sama dúr sem kaiiaðist „Án þín“ og sú þriðja kom út árið 1976 og nefnist „Dægradvöl". Eftir það kom langt hlé enda hefur Hörður aðallega fengist við leiklist, leikstjórn og skyld störf frá því hann útskrifaðist úr Leiklistarskóla Þjóðleikhússins árið 1970. Á undanförum árum hefur hann ver- ið búsettur í Kaupmannahöfn en ætíð komið heim með reglulegu millibili til að setja upp leikrit. Hörður hefur leikstýrt fjölmörgum sviðsetningum fyrir áhugamanna- leikfélög vfðsvegar á landinu síðan 1972, leikið í útvarpsleikritum, sjónvarpsleikritum auk ýmiskonar annarra starfa við leikhús og kvik- myndir á íslandi og í Danmörku. Árið 1983 hljóðritaði Hörður 10 lög við eigin texta sem kom síðan út á plötunni „Tabu“ árið ’84. Þessi tónlist varð til í tengslum við stuttan söngleik sem Hörður samdi og setti upp fyrir íslendinga í Danmörku og voru það meðlimir hljómsveitarinnar Kamarorghestar sem önnuðust undirleikinn á plöt- unni. Fyrir tveimur árum kom Hörður Torfa hingað til lands til að halda uppá fertugsafmælið sitt með eftirminnilegum tónleikum í Aust- urbæjarbíói. Meðal þeirra sem heiðruðu Hörð með tónlistarlegu flestar einfaldar og það sama má segja um hljóðfæraleikinn. Hann er óaðfinnanlegur og mjög smekklegur ef undanskilinn er gítarleikur Martin Barres. Þessi hlédrægi gítarleikari er svo stórkostlegur á plötunni að þig langar til að gráta yfir einföldum, smekklegum og tilfinningaríkum leik hans. Dálítið sem þú mátt ekki missa af. GOTT, BETRA, BEST Ef við lítum svo á þau lög sem standa uppúr, þá eru þrjú lög eftir- minnilegust. Farm On the Freeway er mjög heillandi með ágætlega gríp- andi laglínu sem hvetur þig til að hlusta aftur á alla plötuna. Textinn er góður og hér sem annarsstaðar fer Martin Barre á kostum í gítarleik sínum. Budapest er 10 ntín. langt og er hver mínútan annarri frábærari. Þetta frekar rólega lag segir okkur stutta sögu. Ástarsögu sem er sungin og sögð af frábærum listamanni og er flutt af mikilli tilfinningu. Ef þetta Iag höfðar ekki til þinna tilfinninga þá skaltu leita læknis. Einstaklega gott lag. Fádæma frábært. Skiluru? Said she was a dancer „hookaði" mig fyrst af öllu. Þetta lager ákaflega „Dire Strait“ legt. Svo mikið að við fyrstu hlustun gæti þetta verið nýtt lag frá þeim bæ. En ef við lítum aftur og athugum hvað lan Anderson var að gera löngu fyrir tíð „Dire Strait" þá kemur í ljós að þetta er ekki nýtt á þessum bæ. Og þeir sem halda einhverju öðrurn fram ættu að hugsa sig tvisvar um áður en þeir blaðra slíka vitleysu. En þetta er, sem og öll önnur lög plötunnar, ákaflega fallegt og ættu kannski að vera þín fyrstu kynni af Jethro Tull. Hljóm- sveit sem sannar að lengi lifir í gömlum glæðum. Tryr«ta P'ata Har*ar trulJJStalbesta'sÍ trubadorp/atan til þé innleggi sínu voru Bubbi Morthcns og Megas. Nú er Hörður Torfa aftur kom- inn til landsins með nýja vandaða plötu í pússi sínu og mun kynna efni hennar með tónleikahaldi víðs vegar um landið. Hefst þetta hljómleikahald með tónleikum í Norræna húsinu 4. september. Nýja platan ber heitið „Hugflæði" og mun koma út þann 15. septem- ber. Þár-syngur Hörður 12 ljóð við eigin lög og nýtur aðstoðar færustu manna. Upptökustjóri plötunnar P.H. Juul er kunnur í heimalandi sínu Danmörku fyrir störf sín við gerð klassískra hljómplatna. Hljóðfæraleikararnir eru allir í fremstu röð danskra tónlistar- manna og er vel til allra hluta vandað. Um leið og nýja platan kemur út fær fólk tækifæri til að eignast hina rómuðu fyrstu plötu HarðarTorfa- sonar sem hefur verið ófáanleg um margra ára skeið, en Hörður hefur 1 nýverið eignast útgáfurétt plötunnar. og endurútgefið hana á eigin kostnað. Það eru Steinar hf. sem gefa hina nýju plötu Harðar Torfasonar út og annast jafnframt dreifingu á henni og fyrstu plötu Harðar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.