Tíminn - 16.10.1987, Síða 1

Tíminn - 16.10.1987, Síða 1
Kaffistofa „kósí“en ekki flökunarsalur • Blaðsíða 2. Keyraófull'• nægðir hraðast allra? • Blaðsíða 8. „Hooliganar“ aidirupphjá Selfyssingum? • Íþróttasíðan Hefur boðað frjálslyndi og framfarír i sjötiu ár iilllf WM ; 'íwÆi ■ ■ ■... : . • : FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1987-229. TBL. 71. ÁRG. Ahrifa stefnu Jóns Kristinssonar gætir nú þegar: Hæstiréttur dæmir gegn ríkjandi dóms- kerfi um saksóknara Fimm sakadómar- ar hafa sent dóms- máiaráðherra bréf þess efnis að hann flytji svo fljótt sem verða má frumvarp á Al- þingi sem miðar að því að koma á svokölluðu ákæru- réttarfari sem flest Evrópuríki búa við nú á dögum. Tilefni þessa bréfs er nýlegur dómur Hæstaréttar þar sem dæmt er gegn ríkjandi dómskerfi um saksóknara. • Blaðsíða 5. Opnar Davíð ábyraðar póst frá atkvæðunum? Skrifstofur Reykjavíkurborgar hafa nú sent íbúum í Safamýri 52, 54 og 56 ábyrgðarbréf, þar sem þeir eru spurðir áiits á fyrirhugaðri iðnaðarbankabyggingu, sem rísa mun á græna svæðinu fyrir framan blokkina þeirra. Sumt af þessu fóiki hefur þurft að kaupa sér ieigubíla eftir póstinum og segir Tíminn frá einni slíkri. Reiði hefur blossað upp vegna þess að fram- kvæmdir við bygginguna eru þegar hafnar og fyrirspurnir núna séu því sýndarmennska ein. Mun Davíð borgarstjóra nú berast ábyrgðarbréf á móti, þar sem greiðslu er krafist fyrir leigubílaferðir á pósthúsið, enda séu bréfin með öllu marklaus. $ B b b o9 e%>10

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.