Tíminn - 16.10.1987, Qupperneq 10

Tíminn - 16.10.1987, Qupperneq 10
10 Tíminn Föstudagur 16. október Föstudagur 16. október 1987 lllllllllllllllllllllllllll ÍÞRÓTTIR (ÞRÓTTIR Sund: Ragnheiður Runólfsdóttir til liðs við Njarðvíkinga Ragnheiður Runólfsdóttir sund- Akraness og hefði auðvitað viljað myndu gera allt sem í þeirra valdi kona frá Akranesi befur skípt um keppa fyrir það félag en aðstæður stæði til að svo yrði. félag og gengið til liðs við UMFN. buðu bara ekki upp á það,“ sagði Ragnheiður hefur æft með í samtali við Tímann sagði Ragn- Ragnheiður. Njarðvíkingum og stundað nám í lieiður að takniark sitt væri að ná Friðrik Ólafsson þjálfari Njarð- Fjölbrautaskóla Suðurnesja Ólympíulágmörkunum. Friðrik víkinga sagðist fagna því að Ragn- undanfarna vetur. Hún hefur fram Ólafsson væri þjálfari hjá UMFN heiður væri komin íUMFN. Hann að þessu keppt fyrir ÍA en ekki og það ásamt góðri æfingaaðstöðu sagðist vonast til að hún næði þeim þótti lengur fært að afreksmaöur réði því að hún heföi skipti um takmörkum sem hún setti sér fyrir einsoghún æfði með einu félagi en félag. „Ég hef miklar taugar til Ólympíuleikana og Njarðvíkingar kcppti fyrir annað. f ms/HA sitronu þvottafögur i sítrónu PVattftiögur i vaskið upp. I vaskilí IAW1HALD: P«f»f»n*uffo«*ú fef stharawjlfat.nj GEVMIST PAB SEM »0» frtmiéití SérrmkM tyrw SVND hf. *** ^UPPVASKIÐ VERÐUR SPES era hreinu DREIFING SUND HF. VAGNHÖFÐA13. SÍMI672022 -f: Valur Ingimundarson er hér í baráttu við Björn Zoéga Valsmann í fyrra. Valur þjálfar íslandsmeistara Njarðvíkinga sem leika fyrsta leik íslandsmótsins í körfuknattleik sem hefst í kvöld. Selfyssingar með „hooliganabúðir“? í nýjasta tölublaði íþróttablaðsins er grein um 2. deildarkeppnina í knattspyrnu í sumar og er í henni haldið fram að Selfyssingar sendi “yngri flokkana á stuðn- ingsmenn aðkomuliðanna“. íslendingar hafa löngum fengið fréttir af ólátaseggjum, svonefndum hooligönum, á völlum í Bret- landi en fréttnæmt hlýtur það að teljast þegar íþróttablaðið segir okkur að ekki þurfi að leita langt yfir skammt, slíkir piltar séu aldir upp á Selfossi. íþróttablaðið fer hörðum orðum um stuðningsmenn liðanna úti á landsbyggð- inni, segir að allir bæjarbúar séu á línunni og það sé óþolandi fyrir „a.m.k. Reykjavík- urliðin" að þurfa að fara út land og fá hvern heimadómarann á fætur öðrum. Blaðið segir að landsbyggðarliðunum hafi gengið vel á heimavelli í sumar en gefið er í skyn að knattspyrnuleg geta eigi þar lítinn þátt, því „yfirleitt vegur þar þyngst að liðin þekkja vellina og áhorfendur styðja liðin í gegnum þykkt og þunnt“. Áhorfendur á Siglufirði og í Vest- mannaeyjum eru sagðir fara „offari“ og bent er á að ráðist hafi verið á dómara þar í sumar. Blaðið segir einnig að Ólafsfirðing- um hafi gengið svo vel heima m.a. vegna þess að fáir dómarar láti „sig dreyma um að dæma víti á þetta lið á heimavelli". íþróttablaðið gefur þó Selfyssingum einna verstu einkunnina því blaðið segir beinlínis að þeir stundi það skipulega að láta yngri flokka knattspymudeildarinnar ganga að áhorfendum aðkomuliðsins og munnhöggvast við þá. „Selfyssingar sýna einnig að mati margra leiðinlega framkomu og þeir eru t.d. þekkt- ir fyrir að senda yngri flokkana á stuðnings- menn aðkomuliðanna. Fátt er hvimleiðara á knattspyrnuleik en að heyra og sjá smástráka munnhöggvast við áhorfendur. Sýnu verra er þó þegar fullorðið fólk brýnir óvitana til þess að standa í skítverkunum fyrir sig“, segir íþróttablaðið í grein sinni. Hreinlega gattaður Tíminn hafði samband á Selfoss til að bera undir knattspyrnumenn þar fullyrðing- ar Iþróttablaðsins um uppeldi á ólátaseggj- um. Smári Kristjánsson gjaldkeri knatt- spyrnudeildarinnar sagðist vísa slíkum skrifum beint til föðurhúsanna: „Ég er hreinlega gáttaður á þeirri fullyrðingu að við skipuleggjum aðfarir að stuðn- ingsmönnum aðkomuliða og notum til þess okkar yngri knattspyrnumenn, þetta er hreinasta rugl“. Smári vildi taka það fram að vel væri staðið að unglingaþjálfun á Selfossi, nú væru t.d. tveir knattspyrnumenn þaðan í drengjalandsliði íslands og það væri hreint ægilegt til þess að vita að einhver skríbent íþróttablaðsins væri að reyna að koma „ólátastimpli“ á knattspyrnuunnendur á Selfossi. hb Handknattleikur, 19 ára landsliðið: Fullskipað landslið fer til V-Þýskalands - KR-ingarnir fara út með liðinu -Ákveðið að fresta heilli umferð í 1. deildinni íslenska 19 ára landsliðið í handknattleik verður fullskipað þegar það keppir á fjögu- rra liða móti í V-Þýskalandi í næstu viku. Heilli umferð hefur verið frestað í 1. deildinni og hafa KR-ingar í framhaldi af því ákveðið að senda sína leikmenn til mótsins. Eins og sagt var frá á íþróttasíðum Tímans ákvað stjórn handknattleiksdeildar KR í samráði við þá 6 leikmenn sem í hlut áttu að KR-ingar sendu ekki sína menn í för unglingalandsliðsins til V-Þýskalands. Ástæðan var sú að ekki þótti fært að missa þetta marga lykilmenn af æfingum félagsins í heila viku. Nú hefur verið ákveðið að fresta þeirri umferð 1. deildarinnar sem leika átti skömmu eftir heimkomu liðsins og mun unglingalandsliðið því fara fullskip- að til Þýskalands. Á tímabili stóð til að hætta við förina enda hefði tilgangur hennar verið fyrir bí án 6 sterkra leikmanna. Því var þó breytt og sjöttu umferð frestað. Var það gert vegna ferðar unglingalandsliðsins en einnig vegna þess að A-landsliðið verður á keppnisferð í Sviss um svipað leyti. Þá fá Víkingur og Stjarnan einnig lengri undir- búning fyrir leiki sína í Evrópukeppninni vikuna á eftir. Þetta mál er því til lykta leitt og keppir 19 ára landsliðið við Norðmenn og Tékka auk heimamanna í V-Þýskalandi í næstu viku. Éinnig verður æft daglega upp í tvisvar á dag í ferðinni. Þessi keppnisferð unglingalandsliðsins er liður í undirbúningi fyrir þátttöku í undankeppni HM u-21 árs næsta haust. Sama liði er ætlað að halda hópinn fram að því en strákarnir hafa þegar keppt saman lengi. Ekkert er æft meðan deildakeppnin stendur yfir en næsta æfi- ngatímabil verður í jólafríi 1. deildarinnar. Þvínæst taka við æfingar með A-landsliðinu eftir að deildinni lýkur í vor og fram að Ólympíuleikum. Þá verður farið á NM 20 ára í október og í framhaldi af því á undankeppni HM 21 árs landsliða þar sem liðið ætti að verða í toppformi. -HÁ Tíminn 11 Keppni í úrvalsdeildinni í körfuknattleik hefst í kvöld með leik UMFN og IR Keppm i urvalsdeildinm i korlu- urshtakcppnin verður þo ems og knattleik hefst í kvöld með leik fyrr. Þar kcppa fjögur efstu lið Njarðvíkinga og ÍR-inga og má deildarinnar.Sigurvegarinnídeild- segja að þar með sé vertíð körfu- arkeppninni hlýtur titilinn úrvals- knattleiksmannahafinfyriralvöru. deildarmeistari en það lið sem Úrvalsdeildin er nieð nokkuð sigrar í úrslitakeppninni verður breyttu sniði frá því scm verið íslandsmeistari. Liðið sem verður hefur og leika nú 9 lið í deildinni í í neðsta sæti að lokinni dciidar- stað 6 áður. Þá vcrður leikin tvö- keppninni fellur í 1. deild en liðið föld umferð í stað fjórfaldrar en sem verður í næst neðsta sæti leikur aukaleiki um úrvalsdeildar- föw unlferð með átta liðum hefði sætið við næstefsta liðið í 1. deild. veriö betri breyting. Eftir á að Á máli þjáliara lidanna á blaða- reyna á það en Ijóst er að þessi mannafundi í fyrradag mátti heyra breyting er að einu ieyti til batnað- að Njarðvíkingar væru taldir sterk- ar, hver ieikur skiptir orðið meira astir en Keflvíkingar, Valsmenn, máli og ætti það út af fyrir sig að Haukar og KR-ingar líklegastir til gera mótið skemmtilegra. að berjast við þá um úrsiitasætin. - HÁ Stcrkar raddir voru einnig uppi um það aö niótið væri of drcift, fjór- 1987-88 jm i Njarðvik UMFN-ÍR 20.00 Í7.t0. Strandgötu Haukar-Þor 14.00 18.10. Gríndavík UMFG-KR 20.00 18.10. Hliðarenda Valur-UBK 20.00 22.10. Keflavík ÍBK-Haukar 20.00 23.10. Akureyri Þór-Valur 20.00 23.10. Digranesi UBK-UMFG 20.00 10.11. Hagaskóla KR-UMFN 20.00 30.10. Grindavík UMFG-Þór 20,00 30.10. Njarðvik UMFN-UBK 20.00 3U0. Seljaskóla ÍR-KR 14.00 01.11. Hliöarenda Valur-ÍBK 20.00 04.11. Digranes UBK-lR 20.00 05.11. KeflavOc IBK-UMFG 20.00 06.11. Akureyri Þór-UMFN 20.00 08.11 Strandgötu Haukar-Valur 14.00 12.11. Grindavik UMFG-Haukar 20.00 13.11. Njarðvík UMFN-ÍBK 20.00 M.lt Seljaskóla ÍR-Þór 14.00 15.11 Hagaskóla KR-UBK 20.00 19.11. Keflavik ÍBK-ÍR 20.00 21.11. Akureyri Þór-KR 14.00 2111 Strandgötu Haukar-UMFN 14.00 22.11 HJíðarenda Valur-UMFG 20.00 26.11 Hagaskóla KR-lBK 20.30 27.11 Digranesi UBK-Þór 20.00 27.11. Njarðvik UMFN-Valur 20.00 28.11 Seljaskóia IB-Haukar 14.00 03.12. Grindavik UMFG-UMFN 20.00 03.12. Keflavik tBK-UBK 20.00 06.12. Strandgötu Haukar-KR 14.00 06.12. Hliðarenda Valur-lR 20.00 11.12. Akureyri Þór-lBK 20.00 12.12. Digranesi UBK-Haukar 14.00 12.12. Seljaskóla ÍR-UMFG 14.00 mMi Hagaskóla KR-Valur 20.00 15.01 Akureyri Þór-Haukar 20.00 15.01. Digranesi UBK-Vaiur 20.00 16.01. Soljaskóla ÍR-UMFN 14.00 17.01. Hagaskóla KR-UMFG 20.00 30.01. Strandgötu Haukar-ÍBK 14.00 31.01. Grindavik UMFG-UBK 20.00 31.01 Hlidarenda Valur-Þór 20.00 31,01 Njarðvtk UMFN-KR 20.00 004.02. Keflavik ÍBK-Valur 20.00 05.02. Akureyri Þór-UMFG 20.00 06.02. Digranesi UBK-UMFN 20M 07.02. Hagaskóla KR-ÍR 20.00 11.02. Grindavik UMFG ÍBK 20.00 12.02. Njarðvik UMFN-Þór 20.00 13.02. Seljaskóla ÍR-UBK 14.00 14.02. HUðarenda Valur-Haukar 2000 kvöld Kðrfuknattleikur Úrvalsdeild: UMFN-lR Njarðvfk kl. 20.00 1. deild kvenna: UMFN-KR Njarðvík - 21.30 1. deild karla: UMFS-Léttir Borgarnesi - 20.00 UMFT-ÍA Sauiérkróki - 20.00 Handknattleikur 2. deild karla: Haukar-HK Hafnarfirði • 20.00 Heynir>UMFA Sandgerði - 20.00 Selfoss-Fylkir Soifossi - 20.00

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.