Tíminn - 11.12.1987, Blaðsíða 18
18 Tíminn
Föstudagur 11. desember 1987
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SÍM116620
Þýðing: Kari Ágúst Úlfsson.
Lýsing: Lárus Bjömsson.
Tónlist: Kjartan Ólafsson.
Söngtextar: Karl Ágúst Úlfsson.
Leikmynd og búningar: Vignir
Jóhannsson.
Leikstjórn: Karl Ágúst Úlfsson.
Leikendur: Helgi Björnsson, Harald G.
Haraldsson, Inga Hlldur Haraldsdóttir,
Guðmundur Ólafsson.
i kvöld kl. 20.30
Ettir Birgi Sigurðsson.
Laugardag 12. des. kl. 20.00
Sf&ustu sýningar fyrir jól
Leikskemma L.R.
Meistaravöllum
ÞAR SEM
djóíLAí}^
RÍS
Sýningar hefjast að nýju þann 13 jan.
Munið gjafakort Leikfélagsins.
Óvenjuleg og skemmtileg jólagjöf.
FORSALA
Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti
pöntunum á allar sýningar til 31. jan. '88 í
síma 16620 á virkum dögum frá kl. 10 og frá
kl. 14 um helgar.
Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar
sýningar félagsins daglega í miðasölunni i
Iðnó kl. 14-19og fram að sýningu þá daga,
sem leikið er. Sfmi 16620
&
ysmHF
Járnhálsi 2 Sími 83266 110 Rvk.
F’ósthólf 10180
BILALEIGA
Útibú í kringum landið
REYKJAVIK:. 91-31815/686915
AKUREYRI:... 96-21715/23515
BORGARNES:......... 93-7618
BLÖNDUÓS:..... 95-4350/4568
SAUÐÁRKROKUR: . 95-5913/5969
SIGLUFJÖRÐUR:..... 96-71489
HUSAVÍK:......:.. 96-41940/41594
EGILSSTAÐIR: ...... 97-1550
VOPNAFJÖRÐUR: . 97-3145/3121
FASKRUÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166
HÖFN HORNAFIRÐI: ... 97-8303
í
iti
)j
ÞJÓDLEIKHÖSID
Les Miserables
Vesalingarnir
eftir Alain Boublii, Claude-Michel
Schönberg og Herbert Kretschmer
byggður á samnefndri skáldsögu eftir Victor
Hugo.
Þýðing: Böðvar Guðmundsson.
Hljómsveitarstjóri: Sæbjörn Jónsson
Æfingastjóri tónlistar: Agnes Löve
Hljóðsetning: Jonathan Oeans/Autograph
Dansahöfundur: Ingibjörg Björnsdóttir
Lýsing: Páll Ragnarsson.
Leikmynd og búningar: Karl Aspelund.
Leikstjóri: Benedikt Árnason
Leikarar: Aðalsteinn Bergdal, Anna
Kristin Arngrfmsdóttir, Asa
Svavarsdóttir, Edda Þórarinsdóttir, Egill
Ólafsson, Edda Heiðrún Backman, Ellert
A. Ingimundarson, Erla B. Skúladóttir,
Guðjón P. Pedersen, Helga E. Jónsdóttir,
Jóhann Sigurðarson, Jón Si'mon
Gunnarsson, Lilja Guðrún
Þorvaldsdóttir, Lilja Þórisdóttir, Magnús
Steinn Loftsson, Ólöf Sverrisdóttir,
Pálmi Gestsson, Ragnheiður
Steindórsdóttir, Randver Þorláksson,
Sigrún Waage, Sigurður Sigurjónsson,
Sigurður Skúlason, Sverrir Guðjónsson,
Tlnna Gunnlaugsdóttir, Valgeir
Skagfjörð, Þórarinn Eyfjörð, Þórhallur
Sigurðsson og Örn Árnason.
Böm: Dóra Ergun, Eva Hrönn
Guðmundsdóttir, Hulda B. Herjólfsdóttir,
Ivar Örn Sverrisson og Víðir Óli
Guðmundsson.
Laugardag 26. desember kl. 20.00.
Frumsýning. Uppselt
Sunnudag 27. des. kl. 20.00.2. sýning.
Uppselt f sal og á neðri svölum.
Þriðjudag 29. des. kl. 20.00.3. sýning.
Uppselt i sal og á neðri svölum.
Miðvikudag 30. des. kl. 20.00.4. sýning.
Uppselt f sal og á neðri svölum.
Laugardag 2. janúar kl. 20.00.5. sýning.
Uppselt í sal og á neðri svölum.
Sunnudag 3. jan. kl. 20.00.6. sýning.
Uppselt f sal og á neðri svölum.
Þriðjudag 5. jan. kl. 20.00.7. sýning.
Miðvikudag 6. jan. kl. 20.00.8. sýning.
Föstudag 8. jan. kl.20.00.9. sýning.
Aðrar sýningar á Vesallngunum f janúar:
Sunnudag 10., þriðjudag 12.,fimmtudag
14., laugardag 16., sunnudag 17.,
þriðjudag 19., miðvikudag 20., föstudag
22., laugardag 23., sunnudag.,
miðvikudag 27., föstudag 29., laugardag
30. og sunnudag 31. kl. 20.00.
f febrúar:
Þriðjudag 2., föstudag 5., laugardag 6. og
miðvikudag 10. kl. 20.00.
Brúðarmyndin
eftir Guðmund Steinsson
Laugardag 9., föstudag 15. og fimmtudag
21. jan.kl. 20.00.
Sfðustu sýningar
LITLA SVIÐIÐ - LINDARGÖTU 7:
Bíiaverkstæði Badda
eftir Ólaf Hauk Sfmonarson.
I kvöld kl. 20.30. Uppselt.
Laugardag 12. des. kl. 17.00. Uppselt.
Laugardag 12. des. kl. 20.30. Uppsell
40. sýning sunnud. kl. 20.30. Uppselt.
í janúar: Fi. 7. (20.30), lau. 9. (16.00 og
20.30), su. 10. (16.00), mi. 13.(20.30), fö.
15. (20.30), lau. 16. (16.00), su. 17.(16.00),
fi. 21. (20.30), lau. 23. (16.00) su. 24.
(16.00), þri. 26. (20.30), fi. 28. (20.30), lau.
30. (16.00) ogsu. 31. jan. (16.00)
Uppselt 7., 9., 10., 13., 15., 16., 17. og 23.
janúar.
Bflaverkstæði Badda f febrúar:
Mi.3. (20.30), fim. 4. (20.30), lau. 6. (16.00)
ogsu. 7. (16.00 og 20.30)
Miðasala opln f Þjóðlelkhúsinu alla daga
nema mánudaga kl. 13.00-20.00 Sfml
11200.
Miðapantanir einnig f sfma 11200
mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-
12.00 og 13-17.
Eftirsótt jólagjöf:
Leikhúsmiði eða gjafakort á
Vesalingana.
Visa Euro
HAROLD PINTER
HEIMKOMAN
í GAMLA BÍÓ
Frumsýning 6. janúar’88
Aðeins 14 sýningar
Forsala f slma 14920.
VlSA EUROCARD
P-leikhópurinn
LAUGARAS= -
Draumaiandið
a Timc íor,
'■ Thc Amval oí An Amirian Tail' is a Timc for Jubilation.
ó.l TV.W„SV..
Ný stórgóð teiknimynd um
músaflölskylduna sem fór frá Rússlandi til
Ameriku. í músabyggðum Rússlands var
músunum ekki vært vegna katta. Þær fréttu
að kettir væru ekki til I Ameríku. Myndin er
gerð af snillingnum Steven Spielberg.
Talið er að Speilberg sé kominn á þann stall
sem Walt Disney var á, á sínum tíma.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11 laugardag.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 sunnudag.
Miðaverð 250 kr.
Salur B
Furðusögur
Ný æsispennandi og skemmtileg mynd I
þrem hlutum gerðum af Steven Spielberg,
hann leikstýrir einnig fyrsta hluta.
Ferðln: Er um flugliða sem festist i skotturni
flugvélar, turninn er staðsettur á botni
vélarinnar. Málin vandast þegar þarf að
nauðlenda vélinni með bilaðan hjólabúnað.
Múmfu faðir: Onnur múmian er leikari en
hin er múmían sem hann leikur. Leikstýrð
af: William Dear.
Höfuð bekkjarins: Er um strák sem alltaf
kemurof seint i skólann. Kennaranum líkar
ekki framkoma stráks og hegnir honum. Oft
geldur likur líkt. Leikstýrð af: Robert
Zemeckis. (Back To The Future).
Bönnuð Innan 12 ára
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Salur C
Frumsýning
Villidýrið
Ný hörkuspermandi mynd um nútíma
TARZAN. Myndin er um pilt sem hefnir
foreldra sinna en þau voru myrt að honum
sjáandi, þegar hann var þriggja ára.
Aðalhlutverk: Rob Knebber (Thats live)
Robert Davi (Goonies) og Betty Burkley
(Cats).
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Hinir vammlausu
(The untouchables)
Al Capone stjómaði Chicago með valdi og
mútum. Enginn gat snert hann. Enginn gat
stöðvað hann... Þar til Eliot Ness og lítill
hópur manna sór að koma honum á kné.
Leikstjóri Brian De Palma (Scarface).
AðalhluWerk: Kevin Costner, Robert De
Niro, Sean Connery.
irkirk Ef þú ferð á eina mynd á ári skaltu
fara á Hina vammlausu I ár. Hún er frábær
A.I. Morgunbl.
irkirki- Fín, frábær, æði, stórgóð, flott,
super, dúndur, toppurinn, smellur eða
meiriháttar. Hvað geta máttvana orð sagt
um slika gæðamynd.
SÓL. Tfminn
Sú besta sem birst hefur á hvíta tjaldinu á
þessu ári.
G.Kr. DV.
Sýnd kl. 5.05,7.30 og 10
ÚTVARP/SJÓNVARP
Föstudagur
11. desember
6.45 Veöurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Kristni Sigmundssyni.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Finnur N.
Karlsson talar um daglegt mál um kl. 7.55.
9.00 Fréttir.
9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1987. Flutt ný
saga eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur og hugað
að jólakomunni með ýmsu móti þegar 13 dagar
eru til jóla. Umsjón: Gunnvör Braga.
9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sigrún Bjöms*
dóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Frá fyrri tíð. Umsjón: Finnbogi Hermanns-
son. (Frá ísafirði)
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti).
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.35 Miðdegissagan: „Sóieyjarsaga" eftir
Elías Mar. Höfundur lýkur lestrinum (33).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir
kynnir.
15.00 Fréttir.
15.03 Deyjandi mál, eða hvað? Síðari þáttur um
íslenskt nútímamál í umsjá Óðins Jónssonar.
(Endurtekinn frá mánudagskvöldi).
15.43 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03Tónlist á síðdegi
18.00 Fréttir. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Finnur N. Karlsson flytur. Þingmál. Atli
Rúnar Halldórsson sór um þáttinn.
20.00 Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. Kvint-
ett í Es-dúr op. 16 fyrir píanó, óbó, klarinett,
horn og fagott. Friedrich Gulda leikur á píanó
með Blásarasveit Fílharmoníusveitar Vínar-
borgar.
20.30 Kvöldvaka. a. Húsavík i gamla daga. Þórar-
inn Björnsson ræðir við Vernharð Bjarnason um
verslun þar og útgerð föður hans, Bjama
Benediktssonar. (Hljóðritað á vegum Safna-
hússins á Húsavík). b. Sigrún Valgerður Gests-
dóttir syngur lög eftir Björgvin Þ. Valdimarsson.
Höfundurinn leikur á píanó. c. Ganga yfir
austfirska fjallvegi. Sigurður Kristinsson tók
saman eftir dagbókum Benedikts Sveinssonar
í Fjarðakoti í Mjóafirði eystra. d. Háskólakórinn
syngur íslensk lög; Hjálmar H. Ragnarsson
stjórnar. e. Ljóð Ólínu Andrésdóttur. Sigríður
Pétursdóttir les. Kynnir: Helga Þ. Stephensen.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Vísnakvöld. Herdís Hallvarðsdóttir kynnir
vísnatónlist.
23.00 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma Matthías-
sonar. (Frá Akureyri)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
00.10 Næturvakt Utvarpsins. Gunnlaugur Sigfús-
son stendur vaktina.
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með
fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og
veðurfregnum kl. 8.15. Rykið dustað af Jónsbók
kl. 7.45. Fréttaritari Útvarpsins í Suður-Landeyj-
um, Jón Bergsson, leggur eitthvað gott til
málanna milli kl. 9 og 10 en annars eru það
umferðin, færðin, veðrið, dagblöðin, landið,
miðin og útlönd sem dægurmálaútvarpið á rás
2 tekur fyrir þennan dag sem fyrri virka daga
vikunnar. Umsjón: Leifur Hauksson, Kolbrún
Halldórsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson.
10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg
Þorsteinsdóttir.
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi
hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein
flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlust-
endaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars“ og
vettvang fyrlr hlustendur með „orð í eyra“.
Simi hlustendaþjónustunnar er 693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála Umsjón: Gunnar Svanbergsson
og Snorri Már Skúlason.
16.03 Dagskrá. Illugi Jökulsson fjallar um fjölmiðla.
Annars eru stjórnmál, menning og ómenning í
víðum skilningi viðfangsefni dægumálaútvarps-
ins í síðasta þætti vikunnar í umsjá Einars
Kárasonar, Ævars Kjartanssonar, Guðrúnar
Gunnarsdóttur og Stefáns Jóns Hafsteins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Eftirlæti. Umsjón: Valtýr Björn Valtýsson.
22.07 Snúningur. Umsjón: Skúli Helgason.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þröstur Emilsson
stendur vaktina til morguns. (Frá Akureyri)
Fréttir kl: 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
Föstudagur
11. desember
7.00- 9.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj-
an. Stelán kemur okkur réttu megin Iramúr meö
tilheyrandi tónlist og lítur ylir blöúin
Fréttlr kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00-12.00 Valdls Gunnarsdóttlr á léttum
nótum. Morgunpoppiö á slnum stað, almælis-
kveðjur og kveðjur til brúðhjóna.
Fréttlr kl. 10.00 og 11.00.
12.00-12.10 Fréttir.
12.10-14.00 Páll Þorstelnsson á hádegl Létt
hádegistónlist og sitthvað fleira.
Fréttlr kl. 13.00.
14.00-17.00 Ásgelr Tómasson og föstudags-
poppið. Ásgeir hitar upp lyrir helgina.
Fréttir kl. 14.00,15.00,16.00.
17.00-19.00 HallgrímurThoretelnsson i Reykja-
vík sí ðdegis. Leikin tónlist, litið yfir Iréttirnar og
spjallað við fólkið sem kemur við sögu.
Fréttir kl. 17.00.
18.00-18.10 Fróttir.
19.00-22.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju-
kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustend-
ur.
Fréttir kl. 19.00.
22.00-03.00 Haraldur Gislason nálthrafn Bylgj-
unnar kemur okkur i helgarstuð með góðri
tónlist.
03.00-08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Krist-
ján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem lara seinl
i háttinn og hina sem fara snemma á (ætur.
Föstudagur
11. desember
07.00 Þorgeir Astvaldsson. Morguntónlist, (réttir
og upplýsingar. Tónlistin á svo sannarlega uppá
pallborðið hjá morgunhönum.
08.00 STJÖRNUFRÉTTIR. (fréttasími 689910).
09.00 Jón Axel Ólafsson.Góð tónlist, gamanmál
og Jón Axel leysir Gunnlaug af um tíma.
10.00 og 12.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími
689910).
12.00 Hádegísútvarp. Rósa Guðbjartsdóttir við
stjórnvölinn.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af
fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri
tónlist. Alltaf eitthvað að ske hjá Helga.
14.00 og 16.00 Stjömufréttir (fréttasími 689910)
16.00 Mannlegi þátturinn Jón Axel Ólafsson með
tónlist, spjall, fréttir og fréttatengda atburði á
föstudagseftirmiðdegi.
18.00 STJORNUFRÉTTIR (fréttasími 689910).
18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægurflugur
fljúga um á Fm 102 og 104 í eina klukkustund.
Umsjón Þorgeir Ástvaldsson.
19.00 Stjörnutíminn. Gullaldartónlist flutt af meist-
urum.
20.00 Árni Magnússon. Árni er kominn í helgar-
skap og kyndir upp fyrir kvöldið.
22.00-03.00 Kjartan Guðbergsson. Einn af yngri
þáttagerðarmönnum Stjörnunnar með góða
tónlist fyrir hressa hlustendur.
03.00-08.00 Stjörnuvaktin.
Föstudagur
11. desember
17.50 Ritmálsfréttir.
18.00 Nilli Hólmgeirsson 45. þáttur. Sögumaður
örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
18.25 Albin Sænskur teiknimyndaflokkur gerður
eftir samnefndri sögu eftir Ulf Löfgren. Sögu-
maður Bessi Bjarnason. (Nordvision - Sænska
sjónvarpið)
18.40 Orlögin á sjúkrahúsinu. (Skæbner í hvidt).
Lokaþáttur. Danskur framhaldsmyndaflokkur í
léttum dúr. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
(Nordvision - Danska sjónvarpið)
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Matarlyst - Alþjóða matreiðslubókin. Um-
sjónarmaður Sigmar B. Hauksson.
19.10 Ádöfinni.
19.25 Popptoppurinn. (Top of the Pops) Efstu lög
evrópsk/bandaríska vinsældalistans, tekin upp
í Los Angeles.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Þingsjá. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason.
21.00 Annir og appelsínur. Að þessu sinni eru
það nemendur Menntaskólans við Hamrahlíö
sem sýna hvað í þeim býr. Umsjónarmaður
Eiríkur Guðmundsson.
21.40 Mannaveiðar. (Der Fahnder) Þýskur saka-
málamyndaflokkur. Leikstjóri Stephan Meyer.
Aðalhlutverk Klaus Wennent. I þessum þáttum
stendur Faber rannsóknarlögreglumaður í
ströngu í samskiptum sínum við afbrotamenn.
Þýðandi Veturiiöi Guðnason.
22.35 Náttvíg. (Nightkill) Bandarísk spennumynd
frá 1980. Leikstjóri Ted Post. Aöalhlutverk
Robert Mitchum. Jaclyn Smith, James Faranc-
iscus og Mike Connors. Ung, vansæl eiginkona
iðnjöfurs og elskhugi hennar brugga eigin-
manninum launráð en ekki fer allt eins og ætlað
er. Atriði í myndinni eru ekki talin við hæfi
ungra barna. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. i
00.10 ÚtVorpsfréttir í dagskrárlok.
4
STÖÐ2
Föstudagur
11. desember
16.40 Shamus. Auðugur maður rasður til sín
einkaspæjara. verkefnið er að finna stolna
gimsteina og hafa hendur í hári morðingja.
Aðalhlutverk: Burt Reynolds, og Dyan Cannon
Leikstjóri: Buzz Kulik. Framleiðandi: Robert M.
Weitman. Þýðandi: Ásgeir Ingólfsson. Columbia
1972. Sýningartími 95 mín.
18.15 Stálknapar. Steelriders. Nýsjálenskur fram-
haldsflokkur fyrir böm. og unglinga í 8 þáttum.
2. þáttur. Lögreglan grunar föður Söndru og
Mike um skartgripastuld. TVNZ.
18.45 Valdstjórinn. Captain Power. Teiknimynd.
IBS.________________________________________
19.1919:19 Ferskur fréttaflutningur ásamt innslög-
um um þau mál sem hæst ber hverju sinni.
20.30 Sagan af Harvey Moon. Shine On Harvey
Moon. Leo sýnir á sór nýja hlið þegar hann
lendir í slagsmálum á bjórkrá. Maggie verður
svo hrifin af tilþrifunum að hún biður hann um
að gefa Alfie nokkur góð ráð. Þýðandi: Ásthildur
Sveinsdóttir. Central._________________________
21.25 Spilaborg. Léttur getraunalaikur. Umsjónar-
maður er Sveinn Sæmundsson. Stöð 2.
21.55 Hasarlelkur. Moonlighting. Rona Barrett er
frægur slúðurdálkahöfundur í Hollywood. Hún
kemur fram í þættinum í kvöld og leiðir okkur í
allan sannleikann um samband þeirra Maddie
og David. Þýðandi: Ólafur Jónsson. ABC.
22.45 Utla systir. Baby Sister. Marsha býr með
ungum og myndarlegum lækni. Þegar sambýl-
ismaðurinn og yngri systir hennar hittast, bloss
ar upp gagnkvæm ást milli þeirra. Aðalhlutverk
Ted Wass. Phoebe Cates og Pamela Bellwood
Leikstjóri: Steven Hillard Stem. Framleiðandi
Frank Von Zemeck. Þýðandi: Kristín Ómars-
dóttir. ITC Entertainment 1983. Sýningartími
100 mín.
00.15 í hefndarhug. Revengers. Aðalhutverk: Will-
iam Holden, Emest Borgnine og Susan Hay-
ward. Leikstjóri: Daniel Mann. Framleiðandi:
Martin Rackin. Þýðandi: ÖmólfurÁrnason. CBS
1972. Sýningartími 105 mín.
02.05 Dagskrárlok.