Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.02.2009, Qupperneq 23

Fréttablaðið - 23.02.2009, Qupperneq 23
MÁNUDAGUR 23. febrúar 2009 15 ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Skoðaðu MÍN BORG ferðablað Icelandair á www.visir.is Vinningar verða afhendir hjá ELKO Lindum – Skógarlind 2. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 199 kr/skeytið. SENDU SMS EST BCD Á NÚMERIÐ 1900 - ÞÚ GÆTIR UNNIÐ EINTAK! VINNINGAR ERU: 100 ÍSLENSKAR BALLÖÐUR, GOS, GEISLADPLÖTUR, DVD MYNDIR OG MARGT FLEIRA! WWW.SENA.IS/100SERIA 9. HVERVINNUR! Allar uppáhalds ballöðu rnar þínar á 5 geislaplötum! NOKKUR ORÐ Þórunn Elísabet Bogadóttir Mér er sagt að það sé að koma ísöld. Ég vona að þessi séu nothæf í hálku. Jæja? Hvað finnst þér? Ótrúlega skemmtileg? Já, ekki satt? Eeeee sko... Ég er búinn að senda teiknimyndasöguna til ýmissa fjölmiðla úti í heimi! Ég heyri næstum hlátrasköllin og lófatakið frá Spáni og víðar! Þetta er nú meiri vitleysan! Þetta er álíka trúlegt og að... ... það færi að ... Bókaklúbbur Mjása Rós er rós er rós er rós Maður sá þetta nú fyrir. „Ganga frá“? Stofan var eins og eftir loftárás! Hvernig tókst þér að týna allt saman og ganga frá á svo skömm- um tíma? Í alvöru?! Þökk sé mér getum við nú gengið í gegnum stofuna án þess að detta um leikföngin. Um þetta leyti á hverju einasta ári byrja að sjást auglýsingar fyrir fegurðar-samkeppnir. Og annað árið í röð kemur fram hugrakkur fyrrum þátttak- andi í fegurðarsamkeppni og segir okkur það sem sum okkar vissu reyndar fyrir. Nefnilega það að allt tal um að þátttaka sé ávísun á góða skemmtun, aukið sjálfstraust og sterkari sjálfsímynd sé bull. Báðar þess- ar stúlkur eru hins vegar sammála um að þátttaka geti verið ávísun á einhvers konar átröskun. Það er eiginlega átakanlegt að lesa lýsing- ar á því hvernig farið er með keppendur, og gefur gagnrýninni um að um gripasýningu sé að ræða sannarlega byr undir báða vængi. Allar stúlkurnar eru sett- ar í sama herbergið og látnar sitja í hring með vigt í miðjunni þar sem ein í einu er tekin fyrir. Þar eru þær dæmdar og gagnrýndar, og af lýsingunum að dæma hreinlega niðurlægðar, fyrir að hafa ein- hvern ákveðinn líkamsvöxt. Þeim er sagt að grennast til að passa í þetta eina sanna mót sem fegurðardrottning verður að passa í. Til að passa í mótið er samt ekki nóg að vera ótrúlega grannur, heldur þarf líka að vera brúnn með skjannahvítar tennur og gervineglur, auk þess sem hár virðist verða að vera litað og sítt. Ég held að okkur hafi flestum verið kennt að dæma ekki bókina af kápunni – dæma fólkið ekki eftir útlitinu. Af hverju finnst fólki það samt í lagi á þessum árstíma og í þessum búningi þegar hópi af ungum stúlkum er smalað saman, þær látnar koma fram á sundfötum og dæmdar eftir engu öðru en einmitt útlitinu? Blekkingar fegurðarsamkeppna Palli...? Gleymdu því, ég geri það sjálf. Því meiri fýla, þeim mun minni vinna!F Ý L A

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.