Fréttablaðið - 23.02.2009, Side 24
16 23. febrúar 2009 MÁNUDAGUR
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 462 3500
SÍMI 564 0000
12
12
L
L
L
L
12
L
12
L
HE´S JUST NOT THAT INTO YOU kl. 5.40 – 8 – 10.15
THE PINK PANTHER 2 kl. 5.45 - 8
BRIDE WARS kl. 10
12
L
L
HE´S JUST NOT THAT INTO YOU kl. 5.15 – 8 – 10.40
HE´S JUST NOT THAT INTO YOU LÚXUS kl. 5.15 – 8 – 10.40
THE PINK PANTHER 2 kl. 4 - 6
FANBOYS kl. 8 -10.10
BRIDEWARS kl. 6 - 8 -10
HOTEL FOR DOGS kl. 3.40
VALKYRIE kl. 10.30
SKÓGARSTRÍÐ 2 kl. 3.45
VILTU VINNA MILLJARÐ kl. 5.30 - 8
SKOPPA OG SKRÍTLA Í BÍÓ kl. 4
5%
FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR
BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI
50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ
KAUPIR BÍÓMIÐANN Á
12
14
12
14
L
MILK kl. 5.20 - 8 - 10.40
THE WRESTLER kl. 5.30 - 8 - 10.30
FROST/NIXON kl. 5.30 - 8 - 10.30
THE READER kl. 8 - 10.20
VICKY CRISTINA BARCELONA kl. 5.50
5%
5%
SÍMI 530 1919
SÍMI 551 9000
12
L
12
L
12
HE´S JUST NOT THAT INTO YOU kl. 6 - 9
THE PINK PANTHER 2 kl. 6 - 8 - 10
VALKYRIE kl. 8 - 10.30
BRIDE WARS kl. 6 - 8 - 10
REVOLUTIONARY ROAD kl. 5.30
- S.V., MBL
- L.I.L., TOPP5.-FBL.IS
FRÁBÆR GAMANMYND FYRIR
ALLA FJÖLSKYLDUNA
ERTU UNDANTEKNINGIN
SEM SANNAR
REGLUNA...
EÐA ERTU REGLAN?
- S.V., MBL - E.E., DV
- S.V., MBL
BÖKUM SAMAN OG SEGJA
ÓTRÚLEGA EN SANNA SÖGU H ARVEY
MILK OG AFRAKSTURINN E R EIN
BESTA MYND ÁRSINS OG
Ó8 SKARSTILNEFNINGAR
GUS VAN SANT OG SEAN PENN SNÚA
ÁLFABAKKA SELFOSS
AKUREYRI
KRINGLUNNI
KEFLAVÍK
BRIDE WARS kl. 8 - 10:10 L
DOUBT kl. 8 L
DEFIANCE kl. 8 16
CHIHUAHUA kl. 6 L
BENJAMIN BUTTON kl. 6 - 9 7
-Premiere-
TILNEFND TIL
ÓSKARSVERÐLAUNA
DEFIANCE kl. 5:30 - 8 - 10:20 16
DEFIANCE kl. 8 VIP
FRIDAY THE 13TH kl. 8 - 10:20 16
CHIHUAHUA m/ísl. tali kl. 5:50D L
BENJAMIN BUTTON kl. 6 - 9:10 7
HOTEL FOR DOGS kl. 5:50 L
DOUBT kl. 8:10 L
ROLE MODELS kl. 8:20 12
CHANGELING kl. 5:30 16
YES MAN kl. 10:20 7
DEFIANCE kl. 8 - 10:10 16
FRIDAY THE 13TH kl. 10:50 16
CHIHUAHUA m/ísl. tali kl. 6D L
BENJAMIN BUTTON kl. 7 - 10:10 7
BLOODY VALANTINE - 3D kl. 8(3D) 16
BEDTIME STORIES kl. 6 L
TAKEN kl. 10:10 16
FANBOYS kl. 8 - 10 L
SLUMDOG MILLIONAIRE kl. 8 12
UNDIRBÚÐU ÞIG UNDIR SVEFNLAUSA NÓTT
Hrikalegasti fjöldamorðingi sögunnar...
...er kominn aftur! Maðurinn með Hokkí grímuna – JASON! 13ÓSKARSVERÐLAUNA©TILNEFNINGARBESTA MYND ÁRSINS
-s.v. mbl-
★ ★ ★ ★
-l.i.b topp5.is-
★ ★ ★ ★
- bara lúxus
Sími: 553 2075
HE’S JUST NOT THAT INTO YOU kl. 5.30 og 8 12
THE PINK PANTHER 2 kl. 8 og 10.30 L
BEVERLY HILLS CHIHUAHUA kl. 6 L
VILLTU VINNA MILLJARÐ kl. 5.45, 8 og 10.15 12
★★★★★
- S.V., MBL
★★★★★
- L.I.L., Topp5.is/FBL
Til fundar við sjálfstæðismenn
Nánari upplýsingar um fundina og félagsstarf Sjálfstæðisflokksins má finna á heimasíðu flokksins, www.xd.is, eða í síma 515 1700.
Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, heldur fundi
út um allt land á næstu tveimur vikum þar sem farið verður
yfir stjórnmálaviðhorfið og verkefnin framundan.
Mánudagur 23. febrúar
Akureyri - fundur að Kaupangi kl. 20.
Þriðjudagur 24. febrúar
Húsavík - fundur að Veitingastaðnum Salka kl. 11.30.
Siglufjörður - fundur á Allanum við Aðalgötu kl. 17.00
Sauðárkrókur – fundur á Ljósheimum (2km frá Króknum) kl. 20.00
Miðvikudagur 25. febrúar
Skagaströnd – morgunfundur kl. 08.15
Fimmtudagur 26. febrúar
Reykjanesbær - fundur í Sjálfstæðishúsinu kl. 20
Fundirnir í fyrstu vikunni í mars verða auglýstir síðar.
Búið er að draga saman
lönd í undanþætti Euro-
vision í ár og verður Ísland
á fyrra kvöldinu. Jóhanna
Guðrún syngur Is It True
að kvöldi þriðjudagsins 12.
maí í Ólympísku íþrótta-
höllinni í Moskvu. Frið-
rik og Regína kepptu á
fimmtudagskvöldi í fyrra.
Átján flytjendur keppa við
Jóhönnu Guðrúnu, en tíu
efstu lögin komast í úrslita-
þáttinn 16. maí.
Nú er búið að velja 25 af 43 Euro-
visionlögum ársins. Allt virðist
vera á sínum stað, smástelpu poppið,
þjóðlega poppið og ofurballöðurn-
ar. Meðal þeirra sem keppa við
Jóhönnu er söngkonan Susanne
Georgi frá Andorra, söngkonan
Hadise frá Tyrklandi og hljóm-
sveitin Waldo‘s People frá Finn-
landi, sem spilar popp með rapp-
ívafi. Af þeim lögum sem komin
eru fram er ekkert sem gæti kall-
ast „öðruvísi“ eða „flippað“. Í
fyrra voru óvenju mörg „flippuð“
lög en engu þeirra gekk vel svo
kannski eru menn brenndir á því.
Ef einhverja ályktun má draga af
lögunum sem komin eru fram er
það helst að óvenju mikið er af ball-
öðum í ár.
Is It True hefur fengið misjafna
dóma hjá Euro-nördunum sem
hanga á Esctoday-síðunni. „Mjög
grípandi lag sem staldrar við í haus-
num á manni. Fullt af góðum ball-
öðum í ár. Ef Ísland vinnur þá getur
landið ekki haldið næstu keppni því
þjóðin er gjaldþrota,“ skrifar Bret-
inn Jim Hegarty sem þykist með
allt á hreinu. Annar Breti, „Nordic
sheep“, skrifar: „Ég veit ekki hvað
skal segja. Þetta er íslenskt og ég
elska allt sem er íslenskt, söngkon-
an er sæt og getur sungið, og lagið
er eitt það besta í keppninni … en
samt, ég fell í dá í hvert skipti sem
ég heyri það. Ég veit ekki hvernig
ég á að lýsa tilfinningum mínum
þegar ég heyri lagið … Það er eins
og að kýla í risastóran sykurpúða.
Maður getur notað allan þann kraft
sem maður vill í höggið en samt
skemmir maður ekki neitt.“
drgunni@frettabladid.is
Óvenju mikið af ballöðum
EKKERT FLIPP, BARA BALLÖÐUR Svo virðist sem Íslendingar hafi gengið í takt með
öðrum Evrópuþjóðum þegar við völdum ballöðu Óskars Páls og Jóhönnu Guðrúnar í
Eurovision. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
Undirbúningur er í fullum
gangi fyrir næstu Airwaves-
hátíð sem verður haldin í haust
eins og undanfarin ár. Að sögn
Þorsteins Stephensen hjá Hr.
Örlygi eru þrjátíu umsóknir
komnar frá ýmsum hljóm-
sveitum um að spila á
hátíðinni. „Við ætlum
að sjá hvað kemur
best út. Við erum með
mörg spennandi mál á
borðinu,“ segir hann.
Breska tónlistar-
biblían Music Week
sagði nýverið að enn
ætti eftir að borga
tveimur breskum hljóm-
sveitum fyrir síðustu
hátíð og að Hr. Örlygur hefði
óhreint mjöl í pokahorninu.
Þorsteinn játar að enn eigi
eftir að borga þremur til fjór-
um aðilum sem tóku þátt í
hátíðinni síðasta haust. Telur
hann að heildargreiðslan
nemi 3-400 þúsund
k rónum. Spurður
hvort orðspor hátíð-
arinnar hafi ekki
beðið hnekki erlend-
is segir Þorsteinn
svo ekki vera. „Orð-
spor hátíðarinnar hefur ekkert
skaðast. Þegar við tölum við okkar
umboðsmenn og skrifstofur er það
mjög augljóst að það líta allir á
Airwaves sem eina bestu tónlistar-
hátíð í heiminum. Það urðu tafir á
greiðslum út af þessu bankahruni
og það voru einn eða tveir sem
tóku því eins og það væri verið að
svíkja þá. En þetta eru bara sömu
afleiðingar og önnur íslensk fyrir-
tæki hafa þurft að ganga í gegn-
um,“ segir hann. „Auðvitað hafa
menn haft áhyggjur þegar það er
verið að bóka bönd. Menn úti hafa
minni tiltrú á að það sé hægt að
láta hlutina ganga á Íslandi. Við
finnum fyrir því eins og aðrir.“
- fb
Þrjátíu umsóknir liggja fyrir
ÞORSTEINN STEPHENSEN
Þorsteinn er í óða önn að
undirbúa Iceland Airwaves-
hátíðina sem verður haldin
í haust.