Fréttablaðið - 23.02.2009, Blaðsíða 28
23. febrúar 2009 MÁNUDAGUR20
MÁNUDAGUR
18.00 RV STÖÐ 2 BÍÓ
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
20.25 E.R. STÖÐ 2 EXTRA
21.00 Heroes SKJÁREINN
21.15 Sporlaust SJÓNVARPIÐ
22.10 The Lost Room STÖÐ 2
STÖÐ 2
18.15 Að norðan Endurtekið á klst. fresti
til kl. 12.15 daginn eftir.
N4 Sjónvarp Norðurlands
Digital Ísland rás 15
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego
Afram!, Dynkur smáeðla, Doddi litli og Eyrna-
stór og Krakkarnir í næsta húsi.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 La Fea Más Bella (258:300)
10.15 Wipeout (10:11)
11.10 Ghost Whisperer (38:44)
12.00 Men in Trees (4:19)
12.45 Neighbours
13.10 The Breakfast Club
14.45 ET Weekend
15.35 Galdrastelpurnar
15.58 Íkornastrákurinn
16.18 A.T.O.M.
16.43 Bold and the Beautiful
17.08 Doddi litli og Eyrnastór
17.23 Lalli
17.33 Neighbours
17.58 Friends (17:24)
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.24 Veður
19.35 The Simpsons (13:22) Þegar
Hómer og Bart tekst að umbreyta sirkus-
hesti í meistara í kappreiðum eiga þeir feðg-
ar ekki von á góðu frá knöpunum sem þeir
keppa við.
20.00 American Idol (12:40)
21.25 American Idol (13:40) Nú hefst
niðurskurðurinn í fyrsta undanúrslitaþættin-
um og við fáum að sjá hvaða þrír keppendur
komast áfram í 12 manna úrslitin.
22.10 The Lost Room (3:6) Joe Miller
er lögreglumaður sem vinnur að morðrannsókn
og finnur undarlegan lykil sem opnar honum
allar dyr sem þó alltaf ganga að einu og sama
mótelherberginu þar sem dulmagnaðir atburð-
ir eiga sér sér stað. Aðalhlutverk: Peter Krause,
Julianna Margulies og Kevin Pollack.
22.55 Réttur (6:6)
23.40 The Breakfast Club
01.15 Tremors
02.50 Ghost Whisperer (38:44)
03.35 ET Weekend
04.20 Friends (17:24)
04.45 The Simpsons (13:22)
05.10 Fréttir og Ísland í dag
Veljum íslenskt
BOLLA, BOLLA
fi skibollur 690 kr kg
ömmu fi skfars 590 kr kg
ýsuhakk 890 kr kg
nýbakaður þrumari frá selfossi
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Hannah Montana (22:26) (e)
17.53 Sammi (13:52)
18.00 Kóalabræðurnir (77:78)
18.12 Herramenn (40:52)
18.25 Fréttaaukinn (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.20 Stríð og friður í matjurtagarð-
inum (Guerre et paix dans le potager)
(1:2) Frönsk heimildarmynd í tveimur hlut-
um. Hér er matjurtagarðurinn myndaður
eins og um frumskóg væri að ræða og sagt
frá flóknu samspili plantna, þúsunda dýra
og nokkurra garðyrkjurisa.
21.15 Sporlaust (Without a Trace)
(20:24) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit
innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu
fólki. Aðalhlutverk leika Anthony La Paglia,
Poppy Montgomery, Marianne Jean-Bapt-
iste, Enrique Murciano og Eric Close.
22.00 Tíufréttir
22.20 Erfiðir tímar Stuttur þáttur með
heilræðum til fólks á krepputímum gerður á
vegum heilbrigðisráðuneytisins.
22.35 Aðþrengdar eiginkonur
(Desperate Housewives V) (e)
23.20 Spaugstofan (e)
23.45 Bráðavaktin (ER) (7:19) (e)
00.30 Kastljós (e)
01.10 Dagskrárlok
08.00 The Pink Panther
10.00 Over the Hedge
12.00 RV
14.00 The Pink Panther
16.00 Over the Hedge
18.00 RV Gamanmynd með Robin
Williams í aðalhlutverki. Bub Munro hefur
áhyggjur af samheldni fjölskyldu sinnar og
ákveður að þjappa henni saman með því
að skipulegggja ferðalag.
20.00 Fallen. The Destiny
22.00 Blast!
00.00 Rennie‘s Landing
02.00 Bodywork
04.00 Blast!
06.00 Lake House
16.30 PGA Tour 2009 Útsending frá
Northern Trust mótinu í golfi.
20.00 World Supercross GP Sýnt frá
World Supercross GP en að þessu sinni fór
mótið fram á Qualcomm Stadium í San
Diego.
20.55 Atvinnumennirnir okkar Síð-
astur en jafnframt alls ekki sístur er sjálf-
ur Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður Bar-
celona á Spáni. Eiður sýnir áhorfendum á
sér nýjar hliðar og fylgst verður meðal ann-
ars með undirbúningi fyrir leik Barcelona og
Real Madrid.
21.30 Þýski handboltinn Hver umferð
gerð upp í þessum flotta þætti um þýska
handboltann. Handknattleikur á heimsmæli-
kvarða.
22.00 Spænsku mörkin Allir leikirnir og
öll mörkin úr spænska boltanum skoðuð.
Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport kryfja alla leiki
helgarinnar.
22.30 UFC Unleashed Í þessum þáttum
eru bestu bardagar í sögu Ultimate Fighting
Champion skoðaðir.
23.10 Main Event Sýnt frá World Series
of Poker þar sem mæta til leiks allir bestu og
snjöllustu pókerspilarar í heiminum.
07.00 Liverpool - Man. City Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
16.05 Stoke - Portsmouth Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
17.45 Premier League Review 2008
Allir leikir umferðarinnar í ensku úrvalsdeild-
inni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrif-
in á einum stað.
18.45 PL Classic Matches Liverpool -
Arsenal, 1997. Leikur Liverpool og Arsenal var
fín skemmtun þar sem Paul Ince skoraði tvö
mörk fyrir Liverpool.
19.15 PL Classic Matches Man Utd -
Leeds, 1998. Hápunktarnir úr bestu og eftir-
minnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar.
19.50 Enska úrvalsdeildin. Hull - Tot-
tenham Bein útsending frá leik Hull og Tot-
tenham í ensku úrvalsdeildinni.
22.00 Premier League Review 2008
23.00 Coca Cola-mörkin 2008 Allir leik-
irnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoð-
að í þessum magnaða markaþætti.
23.30 Hull - Tottenham Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
06.00 Óstöðvandi tónlist
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Spjallið með Sölva (1:6) (e)
09.45 Vörutorg
10.45 Óstöðvandi tónlist
16.55 Vörutorg
17.55 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem
Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar
gómsæta rétti.
18.40 Game Tíví (3:8) Sverrir Bergmann
og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýj-
asta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. (e)
19.20 Charmed (22:22) Bandarískir
þættir um þrjár fagrar og kyngimagnaðar ör-
laganornir. (e)
20.10 One Tree Hill (5:24) Bandarísk
þáttaröð um hóp ungmenna sem ganga
saman í gegnum súrt og sætt.
21.00 Heroes (11:26) Bandarísk þátta-
röð um fólk sem býr yfir yfirnáttúrlegum
hæfileikum. Sólmyrkvi hefur áhrif á hæfi-
leika hetjanna. Arthur skipar Sylar og Elle að
finna Claire. Matt, Hiro og Ando taka hönd-
um saman og elta Daphne til heimabæj-
ar hennar, Lawrence í Kansas og komast að
leyndarmáli hennar. Nathan og Peter Pet-
relli fara til Haiti í leit að eina manninum
sem getur stöðvað faðir þeirra við að gjör-
eyða heiminum.
21.50 CSI (6:24) Bandarískir þættir um
störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las
Vegas. Morð í Kóreu-hverfinu í Las Vegas en
vitnin þora ekkert að segja. Ungur drengur
gæti verið lykillinn að morðgátunni og rann-
sóknardeildin er í kapphlaupi við tímann að
bjarga honum áður en það er um seinan.
22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum
nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til
sín góða gesti og slær á létta strengi.
23.30 Californication (3:12) (e)
00.05 Painkiller Jane (3:22) (e)
00.55 Vörutorg
01.55 Óstöðvandi tónlist
> Ozzy Osbourne
„Miðað við það hvað ég
misnotaði fíkniefni og áfengi
lengi þá ætti ég náttúrlega
að vera fyrir löngu látinn.“
Stöð 2 extra sýnir nú aftur
raunveruleikaþættina með
hinni stórskrítnu Osbourne-
fjölskyldu.
▼
▼
▼
▼
Hvernig sem á það er litið þá er aldrei hægt að skálda eitthvað
sem tekur lífinu fram. Það sem hugmyndaflugið gerir okkur kleift
nær aldrei að skapa eitthvað sem er fallegra en það sem nú þegar
er til. Skiptir þá engu hvort það er náttúran, fólkið eða mannlífið.
En þá er bara hálf sagan sögð.
Ég sá heimildarmynd um fyrri heimsstyrjöldina á
Discovery. Ég held að þá hafi ég fengið sönnur þess að
enginn þarf að deyja til að fara til helvít-
is. Hér vitna ég til viðtala við þýska,
breska og franska hermenn sem
lifðu hildarleikinn af. Allir voru þeir á
tíræðisaldri þegar viðtölin voru tekin en
upplifun þeirra af atburðunum stóð þeim ljóslifandi
fyrir hugskotssjónum. Bardaginn sem þeir lýstu er
kenndur við lítinn bæ í Frakklandi sem heitir Verdun.
Þá tíu mánuði sem var barist 1916 er talið að 300.000
hermenn hafi fallið og hálf milljón þeirra særst. Á
sama tíma var barist við Somme. Fallnir, særðir og týndir hermenn
þess bardaga voru á aðra milljón. Þessar tölur byrja þó ekki að
segja manni nokkurn skapaðan hlut fyrr en gömlu hermennirnir
settu þetta allt í samhengi. Einn þeirra sagði: „Fyrir hvert lík sem
lá á vígvellinum á milli skotgrafanna í Somme voru 100 rottur.
Rotturnar átu andlitin fyrst. Við skutum þá særðu áður en þeir
voru étnir lifandi.“ Um sumarið „kraumaði líkhrúgan af
möðkum og rottum“, sagði einn gamli maðurinn sem
barðist við Verdun. „Við þurftum að hlaupa yfir líkin, en
pössuðum okkur á því að stíga ekki á kviðinn. Þar fyrir
innan voru rotturnar.“
Sjaldan hef ég verið eins snortinn og við að
hlusta á öldungana og horfa á myndskeið frá þessu
fullkomna brjálæði sem þeir upplifðu. Svo má hafa
hugfast að einn hermaðurinn sem barðist við Somme
hét Adolf Hitler. Ég hlýt því að spyrja: Hvað þarf eiginlega
til?
VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON FÓR AFTUR TIL ÁRSINS 1916
100 rottur fyrir hvern fallinn hermann