Tíminn - 29.01.1988, Síða 16
16 Tíminn
Borgnesingar og nærsveitir
Spilum félagsvist í samkomuhúsinu I Borgarnesi föstudaginn 29.
janúar 1988 kl. 20.30.
Mætið vel og stundvíslega.
Framsóknarfélagið í Borgarnesi
Framsóknarfélagið á Selfossi
Spilakvöld verður haldið sunnudaginn 31. janúar og 7. febrúar að
Eyrarvegi 15, kl. 20.30.
Allir velkomnir - Mætið stundvíslega.
Nefndin
Suðurland Viðtalsfundir þingmanna Framsóknarflokksins verða sem hér segir: 1. Samkomuhúsinu ( Þykkva- bæ, Djúpárhreppi mánudaginn 1. febrúar kl. 21.00. 2. Heimalandi vestur Eyja- fjallahreppi fimmtudaginn 4. febr
Guðni Ágústsson Jón Helgason úar kl. 21.00.
ísfirðingar Ólafur Þ. Þórðarson og Pétur Bjarnason halda almennan stjórnmálafund á Hótel ísafirði sunnudaginn 31. janúar kl. 16.00 Allir velkomnir /V^ v w
Framsóknarvist
Framsóknarvist verður haldin á Hótel Sögu,
Súlnasal, sunnudaginn 31. janúar n.k. kl. 14.
Veitt verða þrenn verðlaun karla og kvenna.
Ingvar Gíslason ritstjóri Tímans mun flytja
stutt ávarp I kaffihléi.
Aðgangseyrir er kr. 350 (kaffiveitingar innifald-
ar).
Framsóknarfélag Reykjavíkur.
Félag framsóknarkvenna
í Reykjavík
Félagsfundur verður mánudaginn 1. febrúar kl.
20.30 að Nóatúni 21.
Gestur fundarins verður Valgerður Sverrisdóttir
alþingismaður.
Mætið vel.
Stjórnin
Ráðstefna um
málefni
fjölskyldunnar
Félag ungra framsóknarmanna I Reykjavík gengst fyrir ráðstefnu um
málefni fjölskyldunnar miðvikudaginn 3. febrúar að Nóatúni 21. Hefst
ráðstefnan klukkan 20.30.
Framsögumenn verða:
Stella Guðmundsdóttir skólastjóri I Kópavogi. Mun hún fjalla um
hvernig skólinn getur tekið þátt I uppeldi barna utan skólatíma.
Sigfús Ægir Árnason framkvæmdastjóri Tennis- og badmintonfélags
Reykjavlkur. Hann mun fjalla um hlutverk íþrótta og frjálsra
félagasamtaka í sameiginlegum tómstundum fjölskyldunnar.
Þóra Þorleifsdóttir ( Framkvæmdanefnd aldraðra mun fjalla um
málefni aldraðra.
Fundarstjóri verður Hallur Magnússon formaður Félags ungra
framsóknarmanna ( Reykjavík.
Ráðstefnan er öllum opin og munu fyrirlesarar svara spurningum
fundarmanna.
Stjórn FUF í Reykjavík
ÚTVARP/SJÓNVARP
lllllllllll
Föstudagur
29. janúar
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir.
7.031 morgunsárlð með Sigurði Einarssyni
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.16. Lesið úr forustugreinum
dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
Tilkynnlngar lesnar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30
og 9.00. Finnur N. Karlsson talar um daglegt
mál um kl. 7.55. g.oo Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Húslð á slétt-
unnl“ eftir Lauru Ingalls Wilder Herbert
Friðjónsson þýddi. Sólveig Pálsdóttir les (5).
9.30 Upp úr dagmálum Umsjón: Sigrún Björns-
dóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir,
10.30 Mér eru fornu minnin kær Umsjón: Einar
Kristjánsson frá Hermundarfelli og Steinunn S.
Sigurðardóttir. (Frá Akureyri)
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
(Einnig útvarþað að loknum fréttum á miðnætti).
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.35 Mlðdegissagan: „Óskráðar minnlngar
Kötju Mann“ Hjörtur Pálsson les þýðingu sína
(10).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúfllngslðg Svanhildur Jakobsdóttir kynnir.
15.00 Fréttir.
15.03 Upplýstngaþjóðfélagið - Þróun fjarsklpta
og fróttamlðlunar Þriðji þáttur af fjórum.
Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir og Anna G.
Magnúsdóttir. (Endurtekinn frá mánudags-
kvöldi). Tónlist. 16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpi - Klsta Drakúla og simafjör
Lokaþáttur Iramhaldsleikritsins um Drakúla
greifa, Edda varúlf, sör Arthúr, Boris, Loga
dreka og strákinn Fredda. Skari símsvari lætur
gamminn geysa. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas-
dóttir og Vernharður Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónllst á sfðdegl a. Þættir úr „Ævintýrum
Hoffmanns" eftir Jacques Oflenbach. Tony
Poncet, Giséle Vivarelli, Colette Lorand, René
Bianco og fleiri syngja með kór og hljómsveit
undir stjórn Roberts Wagners. b. Barnalög frá
ýmsum löndum. Hilde Gueden syngur með
Óperuhljómsveitinni i Vln: Georg Fischer
stjórnar.
18.00 Fréttir. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar.
Daglegt mát Endurtekinn þáttur frá morgni sem
Finnur N. Karlsson llytur.
20.00 Lúðraþytur Skarþhéðinn H. Einarsson
kynnir lúðrasveitartónlist.
20.30 Kvöldvaka a. Guðmundur Guðjónsson
syngur lög eftir Sigfús Halldórsson við undirleik
höfundar. b. Smásaga eftir Þórleif Bjarnason
Friðrik Guðni Þórleitsson les og llytur formáls-
orð. c. Svala Nielsen syngur lög eftir Sigurð
Ágústsson trá Birtingarhotti. Ólalur Vignir Al-
bertsson leikur á pianó. d. Gekk ég yfir sjó og
land Séra Kristján Róbertsson les úr bók sinni
um sögu Islenskra mormóna sem fluttust til
Vesturheims. e. Jón Sigurbjörnsson syngur
Islensk lög við undirleik Ólafs Vignis Albertsson-
ar. Kynnir: Helga Þ. Stephensen,
22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð
kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir.
22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar.
23.00 Andvaka Þáttur i umsjá Pálma Matthíasson-
ar. (Frá Akureyri)
24.00 Fréttir.
00,10 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum tll
00.10 Næturvakt Útvarpslns Guðmundur Bene-
diktsson stendur vaktina.
7.03 Morgunútvarplð Dægurmálaútvarp með
fréttayfirlitl kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og
veðurfregnum kl. 8.15, Rás 2 opnar Jónsbók kl.
7.45. Margvíslegtannaðefni: Umferðin, færðin,
veðrið, dagblöðin, landið, miðin og útlönd sem
dægurmálaútvarpið á rás 2 tekur fyrir þennan
dag sem fyrri daga vikunnar. - Leifur Hauksson,
Egill Helgason og Sigurður Þór Salvarsson.
10,05 Mlðmorgunssyrpa Umsjón: Kristin Björg
Þorsteinsdóttir.
12.00 Á hádegi Dægurmálaútvarp á hádegi hefst
með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur
skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjón-
ustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir
hlustendur með „orð í eyra". Slml hlustenda-
þjónustunnar er 693661.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Á mllll mála Umsjón: Gunnar Svanbergsson
og Snorri Már Skúlason.
16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarpið skilar at sér
fyrir helgina: Steinunn Sigurðardóttir flytur föstu-
dagshugrenningar, lllugi Jökulsson fjallar um
tjölmiðla. Annars eru stjórnmál, menning og
ómenning I vlðum skilningi viðfangsetni dæg-
urmálaútvarpsins I síðasta þætti vikunnar i
umsjá Ævars Kjartanssonar, Guðrúnar Gunn-
arsdóttur, Andreu Jónsdóttur og Stefáns Jóns
Hafsteins.
19.00 Kvöldlréttir
19.30 Eftlrlætl Umsjón: Valtýr Björn Valtýsson.
22.07 Snúningur Umsjón: Skúli Helgason.
00.10 Næturvakt Útvarpslns Eria B. Skúladóttir
stendur vaktina til morguns.
Fréttir kl.: 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,
18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07- 8.30 Svæðlsútvarp Norðurlands
18.03-19.00 SvæðlsútvarpNorðurlandsUmsjón:
Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal.
18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands Umsjón:
Inga Rósa Þórðardóttir,
Föstudagur
29. janúar
7.00- 9.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj-
an. Stefán kemur okkur réttu megin framúr með
góðri morguntónlist. Klkt I blöðin og tekið á móti
gestum.
Fréttif kl. 7.00,8.00 og 9.00.
9.00-12.00 Páll Þorstelnsson á léttum nótum.
Föstudagspoppið allsráðandi með tilheyrandi
rokki og róli.
Fréttlr kl. 10.00 og 11.00.
12.00-12.10 Hádegisfréttlr.
12.10-15.00 Ásgelr Tómasson á hádegi. Föstu-
dagsstemmningin heldur áfram og eykst. Saga
dagsins rakin kl. 13.30.
Fréttlr kl. 13.00,14.00 og 15.00.
15.00-18.00 Pétur Stelnn Guðmundsson og sfð-
deglsbylgjan. Föstudagsstemmningin nær
hámarki.
Fréttlr kl. 16.00 og 17.00.
18.00-19.00 Hallgrímur Thorstelnsson I Reykja-
vlk sfðdegls. Kvöfdfréttatfmi Bylgjunnar.
Hallgrlmur lltur á fróttir dagsins með fólkinu
sem kemur við sögu.
19.00-22.00 Anna Björk Blrglsdóttlr. Bylgju-
kvöldið hafið með hressilegri tónlist.
Fréttir kl. 19.00.
22.00-03.00 Haraldur Gfslason nátthrafn Bylgj-
unnar sér okkur fyrir hressilegri helgartónlist.
03.00-08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Krlst-
ján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara mjög
seint I háttinn og hina sem fara mjög snemma
á fætur.
Föstudagur
29. janúar
07.00 Þorgelr Astvaldsson. Lífleg og þægileg
tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar auk
frétta oq viðtala um málefni llðandi stundar.
08.00 STJORNUFRÉTTIR. (fréttasimi 689910).
09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist, gam-
anmál og Gunnlaugur leikur á alls oddi.
10.00 og 12.00 STJORNUFRÉTTIR
12.00 Hádeglsútvarp. Bjarnl Dagur Jónsson.
Bjarni Dagur í hádeginu og fjallar um fréttnæmt
efni, innlent jafnt sem erlendu i takt við gæða
tónllst.
13.00 Helgl Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af
fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri
tóntist. Alltaf eitthvað að ske hjá Helga.
14.00 og 16,00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
16.00 Mannlegl þátturlnn Árni Magnússon með
tónlist, spjall, fréttir og fréttatengda atburði á
föstudagseftirmiðdegi.
18.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttaslmi 689910).
18.00 Islensklr tónar. Innlendar dægurflugur
fljúga um á Fm 102 og 104 I eina klukkustund.
Umsjón Þorgeir Ástvaldsson.
19.00 St|örnutimlnn. Gullaldartónlist fluttaf meist-
urum.
20.00 Jón Axel Ólafsson. Jón er kominn i helgar-
skap og kyndir upp fyrir kvöldið.
22.00-03.00 Bjarni Haukur Þórsson. Einn af yngri
þáttagerðarmönnum Stjörnunnar með góða
tónlist fyrir hressa hlustendur.
03.00-08.00 Stjörnuvaktln
Föstudagur
29. janúar
17.50 Rltmálsfréttlr.
18.00 Nllll Hólmgelrsson 49. þáttur, Sögumaður
örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
18.25 Börnln I Kandollm. (Barnen I Candolim)
Sænsk sjónvarpsmynd fyrir börn sem fjallar um
lifnaðarhætti fólks I litlu þorpi á Indlandi. Sögu-
maður: Guðrún Kristin Magnúsdóttir. Þýðandi:
Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Sænska
sjónvarpið).
18.40 Lltli höfrungurinn. (Den lilla delfinungen)
Finnsk teiknimynd um lítinn höfrung sem ákveð-
ur að kanna hvaðan vindurinn kemur. (Nordvis-
ion - Finnska sjónvarpið)
18.50 Fréttaágrlp og táknmátsfréttlr.
19.00 Statipastelnn. Bandarlskur gamanmynda-
flokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
19.25 Popptoppurinn. (Top of the Pops) Efstu lög
evrópsk/bandarlska vinsældalistans, tekin upp
i Los Angeles.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýslngar og dagskrá.
20.35 Þlngsjá. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason.
20.55 Annlr og appelsfnur. Að þessu slnni eru
það nemendur Fjölbrautaskólans I Vestmanna-
eyjum sem sýna hvað I þeim býr. Umsjónar-
maður Eiríkur Guðmundsson.
21.25 Mannaveiðar. (Der Fahnder) Þýskur saka-
málamyndaflokkur. Leikstjóri Stephan Meyer.
Aðalhlutverk Klaus Wennemann. Þýðandi Jó-
hanna Þráinsdóttir.
22.2 Á hálum fs (The Double McGuffin) Banda-
rísk spennumynd frá 1979. Leikstjóri Joe Camp.
Aðalhlutverk Ernest Borgnine, George Kennedy
og Elke Sommer. Nokkrir unglingar komast 1
óvænt á snoðir um að fyrirhugað er að ráða
erlendan ráðherra af dögum. Þau taka til sinna
ráða en gengur illa að fá lögregluyfirvöld á sitt
band. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson.
00.00 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok.
STÖÐ-2
Föstudagur
29. janúar
16.25 úpprelsnarmennirnlr á fljótlnu. White
Water Rebels. Framkvæmdamenn hyggjast
vlrkja fljót til byggingar raforkuvers.
17.55 Valdstjórlnn Captain Power. Leikin barna-
og unglingamynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðar-
dóttir. IBS.
18.20 Föstudagsbltlnn. Blandaður tónlistarþáttur
með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum
uppákomum.___________________________________
19.1919:19 Frétta og fréttatengt efni ásamt umfjöll-
un um þau málefni sem ofarlega eru á baugi.
20.30 Bjartasta vonln. The New Statesman. Nýr,
breskur gamanmyndaflokkur um ungan og
efnilegan þingmann. Yorkshire T elevision 1987.
21.00 Þegar mamma kemur. Wait Till Your Mother
Gets Homel Mynd þessi fjallar á gamansaman
hátt um hlutverkaskiptingu kynjanna. Aðalhlut-
verk: Paul Michael Glaser, Dee Wallace og
Peggy McKay. Leikstjóri: Bill Persky. NBC
1983. Sýningartfmi 100 mín.
22.30 Hasarleikur Moonlighting. David verður fyrir
miklum vonbrigðum þegar Maddie tilkynnir
honum að henni hafi ekki verið alvara kvöldið
góða. Þýðandi: Ólafur Jónsson. ABC.
23.15 Vargarnir. Wolfen. Einkaspæjari I NewYork
fær það verkefni að rannsaka óhugnanleg og
dularfull morð. Aðalhlutverk: Albert Finney,
Rebecca Neff og Eddie Hott. Leikstjóri: Michael
Wadleigh. Framleiðandi: Rubert Hitzig. Wamer
1981. Sýningartími 95 mln. Stranglega bönnuð
bömum.
01.10 Aprfldagar. The April Fools. Gamanmynd
um kaupsýslumann sem býr við mikið ofriki á
heimili slnu. Hann hittir fagra konu I hanastéls-
boðl og verður ástfanginn.
02.45 Dagakrárlok.
Föstudagur 29, janúar 1988
llllllll DAGBÓK lllllllllllll
Glugginn:
Ragna Róbertsdóttir sýnir
í kvöld kl. 21 opnar Ragna Róberts-
dóttir sýningu í Glugganum, Glerárgötu
34, Akureyri. Á sýningunni eru nýstárleg-
ir skúlptúrar en Ragna hefur alla tíð
fengist við textíl. Ragna var valin borgar-
listamaður Reykjavíkurborgar 1987.
Sýning Rögn stendur til sunnudagsins
7. febrúar. Glugginn er opinn daglega kl.
14-18, en lokað er á mánudögum.
Laugardagsganga Hana nú
Vikuleg laugardagsganga Hana nú í
Kópavogi verður á morgun, laugardaginn
30. janúar. Lagt af stað frá Digranesvegi
12 kl. 10. Samvera, súrefni, hreyfing.
Reynið einfalt frístundagaman í góðum
félagsskap á þorranum. Nýlagað mola-
kaffi.
Samtók gegn astma og ofnæmi
halda félagsfund að Norðurbrún 1 laug-
ardaginn 30. jan. kl, 14.00. Fundarefni:
Davíð Gfslason læknir fjallar um ofnæmi
gegn aukaefnum í matvælum. Kaffiveit-
ingar. Allir velkomnir. Stjórnin.
Félag áhugamanna
um bókmenntir
heldur fund í Norræna húsinu laugardag-
inn 30. jan. kl. 14. Fundurinn ber yfir-
skriftina „Eftir flóðið“ og er hugsaður
sem eins konar uppgjör við bókavertíð
liðins árs. Fundurinn er öllum opinn.
Neskirkja
Félagsstarf aldraðra
Samverustund á morgun, laugardag kl.
15 í safnaðarheimili kirkjunnar. Mjöll
Snæsdóttir fornleifafræðingur segir frá
fornleifauppgreftri að Stóru-Borg.
Skaftfellingafélagið
Reykjavík
heldur árshátíð sína á morgun, laugardag.
Nokkrir miðar verða seldir í Skaftfellinga-
búð, Laugavegi 178 kl. 12-14 á morgun
Norræna húsið:
Sýning á verkum Tuma
Á morgun, laugardag verður opnuð í
kjallara Norræna hússins sýning á mál-
verkum eftir Tuma Magnússon. Sýningin
stendur til 14. febrúar og er opin daglega
frá kl, 14-19.
Sýning í Slúnkaríki
Á morgun, laugardag, opnar Birgir
Andrésson sýningu á myndverkum sínum
í Slúnkaríki á ísafirði. Sýningin verður
opin f mánuð á auglýstum opnunartíma
sýningarsalarins.
Sýningar í Nýlistasafninu
Ingólfur Arnarson opnar sýningu á
lágmyndum og teikningum í Nýlistasafn-
inu við Vatnsstíg á morgun. Sýningin er
opin virka daga kl. 16-20 og um helgar kl.
14-20. Henni lýkur 14. febrúar.
Þá verður líka opnuð sýning á verkum
fjögurra erlendra listamanna í Nýlista-
safninu á morgun. Listamennirnir eru
Alan Johnston, Franz Graf, Jussi Kivi og
Wolfgang Stengl. Upphaflega voru þessi
verk sýnd í Ganginum, Rekagranda 8.
Listasafn ASÍ:
Vinna og mannlíf
1 Listasafni ASÍ verður opnuð á morg-
un sýningin Vinna og mannlíf. Á sýning-
unni eru listaverk frá ýmsum tímum, sem
öll eiga það sameiginlegt að fjalla um
mannlegar athafnir, leik og störf.
Sýningin er opin virka daga kl. 16-20 en
um helgar kl. 14-20. Hún verður opin til
28. febrúar. Aðgangur er ókeypis og heitt
verður á könnunni.
íslenska óperan:
Litli sótarinn
frumsýndur á Akranesi
Á morgun frumsýnir íslenska óperan
Litla sótarann eftir Benjamin Britten á
Akranesi. Frumsýningin er kl. 14 og
síðan er önnur sýning kl. 17. 3. sýning
verður svo á sunnudag kl. 15. Miðasala er
í Bíóhöllinni.
Fyrsta sýning á Litla sótaranum í
Reykjavík er 3. febrúar.
Hljómsveitarstjóri er Jón Stefánsson,
leikstjóri Þórhildur Þorleifsdóttir, leik-
mynd gerði Una Collins og lýsingu annast
Jóhann Pálmason.
Kvikmyndasýning MÍR
Sunnudaginn 31. jan. kl. 16 verður
sýnd í bíósal MlR, Vatnsstíg 10, sovéska
kvikmyndin „Einn af okkur meðal ókunn-
ugra, ókunnugur okkar á meðal". Leik-
stjóri er hinn kunni kvikmyndagerðar-
maður Nikita Mikhalkov, en með aðal-
hlutverkin fara auk hans þeir Júrí Bogat-
yrév og Anatólí Solonitsin.
Skýringar með myndinni eru á ensku.
Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.
Háskólafyrirlestur
um elli og sjúkdóma
Dr. Miller Brown, prófessor í heim-
speki við Trinity College í Connecticut í
Bandaríkjunum, flytur fyrirlestur í boði
heimspekideildar Háskóla íslands og Fé-
lags áhugamanna um heimspeki sunnu-
daginn 31. jan. kl. 14.30 í stofu 101 í
Lögbergi.
Fyrirlesturinn nefnist „Ageing and Dis-
ease“ og fjallar um eðli sjúkdóma og
hvort rétt sé að líta á elli sem einhvers
konar sjúkdóm.