Tíminn - 10.02.1988, Page 11

Tíminn - 10.02.1988, Page 11
LANDSB Y GGÐ ARFÓLK Förum út á land með námskeið ef óskað er. Miðvikudagur 10. febrúar 1988 Tíminn 11 Berglind Bjarnadóttir úr UMSS var atkvæðamikil og fór heim með verðlan í 5 greinum. sama tölurnar segja sitt um frammistöðu KR-liðsins. Þær gerðu þó 13 af síðustu 15 stigunum í leiknum. Helstu tölur: 0-2, 2-2, 2-8, 4-26, 12-40 — 19-48, 19-73, 20-74, 31-74, 33-76. Stigin, KR: Hrönn Sigurðardóttir 9, Asta K. Sveinsdóttir 7, Guðrún Gestsdóttir 6, Helga Arnadóttir 5, Hildur Dungal 4, Dýrleif Guð- jónsdóttir 2. ÍBK: Björg Hafsteinsdóttir 26, Kristín Blöndal 16, Ánna María Sveinsdóttir 14, Auður Rafnsdóttir 8, Margrét Sturlaugs- dóttir 6, Bylgja Sverrisdóttir 4, Elínborg Herbertsdóttir 2. Staðan ÍR 11 10 1 614-501 20 ÍBK 11 8 3 656-487 16 ÍS 11 8 3 533-448 16 Haukar 11 4 7 552-576 8 UMFG 12 4 8 421-564 8 UMFN 11 3 8 402-452 6 KR 11 2 9 451-601 s * 1 MENNT ER MÁTTUR Guðrún setti Islandsmet í langstökki án atrennu DAGSKRÁ * Grundvallaratriði við notkun PC-tölva. * Stýrikerfíð MS-DOS. * Ritvinnslukerfíð WordPerfect. * Töflureiknirinn Multiplan. * Umræður og fyrirspumir. Logi Ragnarsson tölvunarfræðingur. MtttNKMMHMtMP tmUiB Tunl: 16., 18., 23. og 25. febrúar kl. 20-23 Upplýsingar og innritun í súnum 687590 og 686790 VR og BSRB styðja sína félaga til þátttöku í námskeiðinu 2. Gestur Gudjónsson HSK...........1,45 3. Hjörleifur Sigurþórsson HSH.....1,35 Langstökk m. atr.: 1. Hreinn Karlsson UMSE............6,26 2. Bernharð Klæmentsson HSH........6,02 3. Arnar Sæmundsson UMSS...........5,97 Langstökk án atr.: 1. Eggert Sigurðsson HSK...........2,82 2. Bernharð Klæmentsson HSH........2,82 3. Gunnar Smith FH ................2,81 Þrístökk án atr.: 1. Pétur Friðriksson UMSE..........8,46 2. Baldur Rúnarsson HSK...........8,41 3. Hreinn Karlsson UMSE...........8,36 Kúluvarp: 1. Kristinn Karlsson HSK..........12,84 2. Arni Ó. Ásgeirsson HSH.........11,81 3. Einar Marteinsson ÍR...........11,65 - HÁ Allt við það Engar breytingar urðu á stöðunni í 1. deild kvenna á íslandsmótinu í körfuknattleik eftir leiki helgarinn- ar. ÍBK vann stórsigur á KR eins og búist var við, 76-33, og ÍS sigraði Hauka 52-37. ÍS gerði nánast út um leikinn gegn Haukum strax í upphafi, komst í 14-2 og hafði 15 stiga forskot í leikhléi. Fyrir miðjan síðari hálfleik var bilið orðið 21 stig. Það var öðru fremur stórgóð vörn sem að baki sigri ÍS lá en vörnin hjá Haukum var galopin. Vigdís Þórisdóttir lék best í liði ÍS, einkum í fyrri hálfleik og Hafdís Helgadóttir og Helga Guð- laugsdóttir tóku mörg fráköst. Þá byrjaði Helga K. Friðriksdóttirmjög vel en lenti fljótlega í villuvandræð- um. Hjá Haukum var Herdís Gunn- arsdóttir einna skæðust en Hauka- stúlkur mættu þarna ofjörlum sínum. Helstu töhir: 0-6, 2-14, 9-24, 13-28-18-36, 20-41, 26-47, 33-47, 37-52. Stigin, Haukar: Herdís Gunnarsdóttir 13, Sigrún Skarphéðinsdóttir 11, Guðbjörg Norð- fjörð 8, Hafdís Hafberg 3, Sólveig Pálsdóttir 3. ÍS: Vigdís Þórisdóttir 17, Helga Guðlaugs- dóttir 9, Hafdís Helgadóttir 8, Helga K. Friðriksdóttir 7, Kolbrún Leifsdóttir 5, Þórdís Hrafnkelsdóttir 5, Hanna Birgisdóttir 1. Leikur KR og ÍBK er einn sá jafnleiðinlegasti íþróttaviðburður sem undirrituð hefur augum barið og þarf ekki mörg orð um hann. Keflvíkingar léku alls ekki vel og Guðrún Amardóttir úr UBK setti Islandsmet í langstökki án atrcnnu á MÍ15-18 ára í frjáisum íþróttum sem haldið var um síðustu helgi. Guðrún stökk 2,82 m og sló 15 ára gamalt met Sigurlínu Gísladóttur. Hún sýndi mikið öryggi í keppninni, stökk auk metstökksins 2,81 m, 2,80 m og 2,78 m. Ágætur árangur náðist líka í mörgum öðrum greinum. Guðrún sigraði einnig í 50 m hlaupi og varð í 2. sæti í langstökk- inu. Hlutskörpust þar varð Berglind Bjarnadóttir UMSS en hún var mjög atkvæðamikil í stúlknaflokknum. Keppendur á mótinu voru 146 talsins, flestir frá HSK eða 36. Snæfellingar og Skagfirðingar voru einnig fjölmennir. Eyjamenn hafa fyrir nokkru hafið þátttöku á frjáls- íþróttamótum að nýju eftir langt hlé og þeir eignuðust einn íslandsmeist- ara á þessu móti. Úrslit Stúlkur (17-18 áraj: 50 m hlaup: tak. 1. Guðrún Arnardóttir UBK ............6,7 2. Berglind Bjarnadóttir UMSS.........6,9 3. Halldóra Narfadóttir UBK...........7,0 50 m grindahlaup: 1. Berglind Bjarnadóttir UMSS.........8,5 2. Guðbjörg Tryggvadóttir HSK.........8,8 3. Helen Ómarsdóttir FH ..............9,3 Hástökk: m 1. Björg össurardottir FH............1,56 2. Helen Ómarsdóttir FH .............1,56 3. Berglind Bjarnadóttir UMSS........1,53 Langstökk m. atr.: 1. Berglind Bjarnadóttir UMSS........5,26 2. Gudrún Arnardóttir UBK ...........5,21 3. Guðrún Asgeirsdóttir ÍR...........4,84 Langstökk án atr.: 1. Guðrún Arnardóttir UBK ...........2,82 (íslandsmet stúlkna og kvenna) 2. Elín Jóna Traustadóttir HSK.......2,50 3. Guðbjörg Viðarsdóttir HSK.........2,32 Kúkivarp: 1. Guðbjörg Viðarsdóttir HSK........11,43 2. Berglind Bjarnadóttir UMSS......10,09 3. Kristín Lárusdóttir USVS.........10,02 Drengir (17-18 ára); sek. 50mh!aup: 1. Einar Þór Einarsson Armanni .... 6,1 2-3. Sigurðiu: Þorleifsson ÍR..........6,3 2-3. Þóroddur Ottesen FH...............6,3 50 m grindahtaup: 1. Arnar Þór Bjömsson HSK..............8,0 2. Ástvaldur óli Ágústsson HSK.........8,3 Guðrún Arnardóttir sýndi öryggi í langstökkinu og stökk fjórum sinn- um yfir 1,78 m. Lansstðkk m. atr.: m 1. Haukur Snær Guðmundsson HSK . . 6,32 2. Arnar Þór Björnsson HSK........6,08 3. Þóroddur Ottesen FH ...........6,07 Langstökk án atr.: 1. Bjarki Viðarsson HSK...........2,91 2. Björn Traustason FH............2,86 3. Ágúst Andrésson UMSS...........2,84 Hástökk m. atr.: 1. Sæþór Þorbergsson HSH..........1,85 2. Kristjón Erlendsson UBK........1,85 3. Guðjón Bjömsson UDN............1,76 Hástökk án atr.: 1. Björn Traustason FH............1,45 2. Finnbogi Gylfason FH ..........1,40 3. Sæþór Þorbergsson HSH..........1,40 Þristökk án atr.: 1. Bjöm Traustason FH.............8,48 2. Ágúst Andrésson UMSS...........8,31 3. Haukur Snær Guðmundsson HSK . . 8,29 Kúluvarp: 1. Bjarki Viðarsson HSK..........14,81 2. Ágúst Andrésson UMSS...........10,85 3. Jón Gunnarsson HSH..............9,94 Björg Össurardóttir úr FH vann hástökkið. Meyjar (15-16 ára): 50 m hlaup: sek. 1. Heiða B. Bjarnadóttir UMSK.......6,7 2. Ágústa Pálsdóttir HSÞ ..........6,7 .3. Fanney Sigurðardóttir Ármanni .... 6,8 50 m grindahlaup: 1. Fanney Sigurðardóttir Ármanni .... 7,8 2. Þuríður Ingvarsdóttir HSK........8,0 3. Inga Friða Tryggvadóttir HSK.....8,4 Hástökk: 1. Vigdís Sigurðardóttir ÍBV........1,56 2. Auður Á. Hermannsdóttir HSK .... 1,53 3. Borghildur Ágústsdóttir HSK.....1,50 Langstökk m. atr.: 1. Fanney Sigurðardóttir Á .........5,26 2. Sigrún Jóhannsdóttir KR.........5,12 3. Snjólaug Vilhelmsdóttir UMSE .... 4,96 Langstökk án atr.: 1. Snjólaug Vilhelmsdóttir UMSE .... 2,62 2. Ágústa Pálsdóttir HSÞ ..........2,60 3. Hrefna Frimannsdóttir ÍR .......2,60 Kúluvarp: 1. Sigrún Jóhannsdóttir KR.........10,97 2. Halla Heimisdóttir Ármanni .....9,88 3. Steinunn Sveinsdóttir HSK.......8,69 Sveinar (15-16 ára): 50 m hlaup: sek. 1. Hreinn Karisson UMSE..............6,2 2. Guðmundur örn Jónsson HSÞ........6,2 3. Hilmar Frímannsson USAH..........6,4 50 m grindahlaup: 1. Gunnar Smith FH ..................8,5 2. Gestur Guðjónsson HSK............9,2 3. Ingólfur Arnarson UDN ..........10,0 Hástökk m atr.: m 1. Gunnar Smith FH .................1,76 2. Þorvarður L. Björgvinsson.......1,70 3. Ármann Jónsson HSH..............1,65 Hástökk án atr.: 1. Gunnar Smith FH ..................1,48 á PC tölvur KjÖnð tækifæri fyrir þá, sem vilja kynnast hinum frábæru kostum PC- tölvanna, hvort heldur sem er, í leik eða starfi. Kvennalandsliðið í handknattleik: Fyrri hálfleikur réð úrslitum - Töpuðu fyrir Svíum með 13 mörkum gegn 26 í síðasta leik íslenska kvennalandsliðið í íslenska liðinu í leiknum en mörkin handknattleik lck síðasta leik sinii gerðu: Guðríður Guðjónsdóttir í keppnisferð til Finnlands og Nor- 6(4), IngaLára Þórisdóttir3, Krist- egs uni hclgina. Leikið var öðru ín Pétursdóttir 2, Fva Baldursdótt- sinni gegn Svíum og lauk leiknum ir 1, Guðný Gunnsteinsdóttir 1. með sigri heimamanna, 26-13 eftir Kolbrún Jóhannsdóttir varði 10 að staðan í lcikhléi var 16-3. skot og Halla Geirsdóttir 4. Islenska liðið var mjög seint í Landsliðið mun halda áfram gang í leiknum eins og hálfieikstöl- æfingum undir stjórn júgóslav- ur bera glögglega með sér en þær ncska þjálfarans Slavko Bambir og börðust vel í þeim síðari og héldu er stefnt að því að leika nokkra jöfnu þá, 10-10. Það var bara allt landsleiki áður en farið verður á of seint og því fór sem fór. HM-c. -HÁ Erna Lúðviksdóttir var best í Körfuknattleikur, 1. deild kvenna: Meistaramót íslands í frjálsum íþróttum 15-18 ára:

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.