Tíminn - 10.02.1988, Síða 16

Tíminn - 10.02.1988, Síða 16
16 Tíminn Jón Helgason Guðni Ágústsson Unnur Stefánsdóttir. Suðurland Viðtalsfundir þingmanna og varaþingmanns Framsóknarflokksins verða sem hér segir:. Gunnarshólma fimmtudaginn 11. kl. 21 Góðir gestir í heimsókn Elln Líndal og Unnur Stefáns- dóttir, varaþingmenn, verða gestir Félags framsóknar- kvenna ( Árnessýslu næst- komandi miðvikudagskvöld 10. febrúar kl. 21 á Eyrarvegi 15, Selfossi Allir velkomnir S.F.A. Suðurland Skrifstofa kjördæmissambandsins að Eyrarvegi 15, Selfossi er opin á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 15-17. Sími 99-2547. Kjördæmlssambandlð í umræðunni Guðmundur Bjarnason heilbrigðisráðherra mun verða í umræðunni á Gauki á Stöng kl. 12-13 miðvikudaginn 10. febrúar. Guðmundur mun fjalla um baráttuna gegn sjúkdómnum EYÐNI, en (jan- úar síðastliðnum sat ráðherra alþjóðlega ráð- stefnu í London þar sem fjallað var um þennan alvarlega sjúkdóm. Eftir framsögu mun ráðherra svara fyrirspurnum fundargesta. Fundurinn er öllum opinn. Léttur málsverður á boðstólum. SUF, LFK og FUF í Reykjavík Þorrablót Reykvíkinga Framsóknarfélögin í Reykjavík munu halda árlegt Þorrablót sitt ( Risinu að Flverfisgötu 105 föstudaginn 19. febrúar kl. 20.00. Dagskrá verður auglýst síðar. Framsóknarfélögin f Reykjavfk Keflvíkingar - Fundur Fundur verður haldinn n.k. miðvikudag 10. febr. kl. 20.30 í Framsóknarhúsinu ( Keflavík. Dagskrá: 1. Fjárhagsáætlun: bæjarfulltrúar reifa málin. 2. Fréttirfrá alþingi: N(els Árni Lund. 3. Önnur mál. Framsóknarfélögin f Keflavfk Reykjanes j: Kjördæmissamband framsóknarmanna ( Reykja- neskjördæmi hefur ráðiö framkvæmdastjóra, Sig- urjón Valdimarsson. Aðsetur hans verður að Hamraborg 5 í Kópavogi. Skrifstofan verður opin: Þriðjudaga kl. 16.30 - 19.00 Fimmtudaga kl. 16.30-19.00 Föstudaga kl. 16.30 - 19.00 Stjórnarfundur SUF Stjórnarfundur Sambands ungra framsóknarmanna verður haldinn á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hafnarstræti 91, á Akureyri laugar- daginn 13. febr. 1988 og hefst kl. 10. Framkvæmdastjórn SUF ________________________________________________________________________________________________Miðvikudagur 10. febrúar 1988 llllllllllllllllllliil DAGBÓK llllilllllM Hallgrímskirkja - Starf aldraðra Opið hús verður í safnaðarsal kirkjunn- ar á morgun, fimmtudag, og hefst kl. 14:30. Dagskrá: Helga Hálfdanardóttir les sögu og nemendur Guðrúnar Tómas- dóttur, þau Margrét Ponzi og Ólafur Á. Bjarnason, syngja nokkur lög. Kaffiveitingar. Þeir sem óska eftir bílfari tilkynni það sama morgun í síma kirkjunnar 10745. Félagsvist Húnvetningafélagsins Húnvetningafélagið í Reykjavík heldur félagsvist í félagsheimilinu Skeifunni 17, laugardaginn 13. febr. Spilamennskan hefst kl. 14:00. Vetrarfagnaður F.Í. Ferðafélag fslands efnir til vetrarfagn- aðar á Flúðum um næstu helgi, 13.-14. febr.. Gist verður í smáhúsum (heitur pottur). Sameiginlegur þorramatur og kvöldvaka með skemmtiefni, sem félags- menn leggja til og stiginn verður dans. Gönguferðir fyrir þá sem vilja verða bæði á laugardag og sunnudag. Tilkynnið þátttöku í dag, þriðjud. 9. febr. á skrifstofu félagsins, Oldugötu 3. Símar 19533 og 11798. Aðalfundur íþróttafélagsins Leiknis lþróttafélagið Leiknir heldur aðalfund sinn í Menningarmiðstöðinni við Gerðu- berg þriðjudaginn 16. febr. kl. 20:30. Venjuleg aðalfundarstörf, lagabreytingar og önnur mál. Monor á Akureyrj kynnir: Aðalsteinn Svan Sigfússon Menor, Menningarsamtök Norðlend- inga og Alþýðubankinn h.f. kynna að þessu sinni myndlistarmanninn Aðalstein Svan Sigfússon. Aðalsteinn er fæddur 1960. Hann stundaði nám við Myndlista- skólann á Akureyri 1982-’84, en þá sest hann í málaradeild Myndlista- og hand- íðaskóla íslands og lýkur námi þar 1986. Að námi loknu hefur Aðalsteinn verið búsettur að Kristnesi í Eyjafirði, en um þessar mundir er hann að vinna að list sinni á Spáni. Aðalstcinn hefur haldið tvær einkasýn- ingar á Akureyri og hann hefur tekið þátt í nokkrum samsýningum, bæði á Akur- eyri og í Reykjavík. Á listkynningunni eru 6 verk unnin í olíu á striga. Kynningin er í útibúi Alþýðubankans á Akureyri, Skipagötu 14 og lýkur 26. febrúar. Illllll ÚTVARP/SJÓNVARP 'iiniiiii Miðvikudagur 10. febrúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ingóllur Guómunds- son llytur. 7.00 Fréttir. 7.03 (morgunsárlð með Ragnheiði Áslu Péturs- dóttur. Fréttaylirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesiðúrforustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. 8.45 (slenskt mál Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Endurtekinn frá laugardegi). 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húslð ð slétt- unnl" eftir Lauru Ingalls Wilder Herborg Friðjónssóttirþýddi. Sólveig Pálsdóttir les (13). 9.30 Dagmál Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttlr. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnlr, 10.30 Óskastundin Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra. Teklð er við óskum hlustenda á miðvikudögum milli kl. 17 og 18 I slma 693000. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05Samhljómur Umsjón: Edward J. Frederik- sen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 ( dagslns önn - Hvunndagsmennlng Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað nk. mánudagskvðld kl. 20.40). 13.35 Mlðdeglssagan: „Á ferð um Kýpur“ eftlr Ollve Murray Chapman. Kjartan Ragnars þýddi. Marla Sigurðardóttir les (3). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmonlkuþáttur Umsjón: Bjarni Marteins- son.(Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturlnn - Frá Vestf|örðum.Um- sjón:Finnbogi Hermannsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókln Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarplð - Mannréttlndabrot á börnum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á sfðdegi - Biber, Boccherini og Haydn. a. Serenaða I C-dúr fyrir strengjasveit og bassarödd eftir Heinrich Ignaz Biber. Karl Ridderbusch syngur með Hátlðarstrengjasveit- inni I Lucerne; Rudolf Baumgartner stjórnar. b. Strengjakvintett op. 13 nr. 5 eftir Luigi Boccher- ini. Giinther Kehr og Wolfgang Bartels leika á fiðlur. Erlch Sichermann á vlólu og Bernard Braunholz og Friedrich Herzbruch á selló. c. Kvartett I E-dúr op. 2 nr. 2 fyrir gltar, fiðlu vlólu og selló eftir Joseph Haydn. Jullan Bream leikur á gltar með félögum úr Cremona strengjakvar- tettinum. 18.00 Fréttir. 18.03 Torglð - Leysir tæknln allan vanda? Annað erindi Harðar Bergmann um nýjan fram- faraskilnlng. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynnlngar. 19.35 Glugginn - Menning f útlöndum Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 20.00 Nútfmatónllst. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.40 Islensklr tónmenntaþættlr. Dr. Hallgrlmur Helgason flytur 22. erindi sltt. 21.30 Að tafll. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagslns. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passfusálma. Séra Heimir Steins- son les 9. sálm. 22.30 Sjónauklnn Af þjóðmálaumræðu hériendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.10 DJassþáttur Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.05). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Edward J. Frederik- sen. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til 01.00 Vökulögln Tónlist af ýmsu tagi I næturút- varpi. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarplð Dægurmálaútvarp með frettayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttaylirliti kl. 8.30. Tiðindamenn Morgun- útvarpsins úti á landi, I útlöndum og I bænum ganga til morgunverka með landsmönnum Mið- vikudagsgetraunin lög fyrir hlustendur. 10.05 Mlðmorgunssyrpa. 12.00 Á hádegl Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „Orð I eyra". Slmi hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á mllll mála Umsjón: Rósa Guðný Þórsdótt- ir. 16.03 Dagskrá Hugað að mannllfinu I landinu: Ekki ólfklegt að svarað verði spurningum frá hlustendum, kallaðir til óljúgfróðir og spakvitrir menn um ólfk málefni. Sólveig K. Jónsdóttir gagnrýnir kvikmyndir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Iþróttarásln. 22.07 Staldrað vlð Að þessu sinni verður staldrað við á (safirði, rakin saga staðarins og leikin óskalög bæjarbúa. 23.00 Af flngrum fram - Skúli Helgason. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögln. Tónllst af ýmsu tagi i næturút- varpi til morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttlr kl.: 2.00, 4.00, 5.00,6.00,7.00,7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðlsútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðlsútvarp Norðurlands Miðvikudagur 10. febrúar 17.50 Rltmálsfréttlr 18.00 Töfraglugglnn. Guðrún Marinósdóttir og Hermann Páll Jónsson kynna myndasögur fyrir böm. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Fréttaágrlp og táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn 19.30 Blelkl parduslnn (The Pink Panther) Banda- risk teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréftlr og veður. 20.30 Auglýslngar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tæknl og vlslndi.Sýnd verður myndin „Orka og Norðurlönd". Þýðandi og þulur Guðrún Skúladóttir. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.05 Listmunasallnn (Lovejoy). Breskur fram- haldsmyndaflokkur I léttum dúr. Aðalhlutverk lan McShane og Phyllis Logan. Þýðandi Trausti Júllusson. 22.00 Rokkarnlr geta ekkl þagnað - Endursýn- Ing. Hljómsveitin Kukl leikur nokkur lög. Umsjón Jón Gústafsson. Stjóm upptöku Björn Emilsson. Þessi þáttur var áður á dagskrá 2. mal 1986. 22.25 Útvarpsfréttlr I dagskrárlok. Háskólafyrirlestrar Danski rithöfundurinn Dan Turéll flyt- ur tvo opinbera fyrirlestra í boöi heim- spekideildar Háskóla íslands dagana 10. og 12. febrúar. Fyrri fyrirlesturinn verður fluttur í dag, miðvikud. 10. febr. kl. 17:15 í stofu 101 í Odda. Hann nefnist „The American and English Crime Novel“. Síðari fyrirlesturinn nefnist „Dan Tur- élls egne krimier”, og verður fluttur á dönsku föstud. 12. fcbr. kl. 17:15 í stofu 101 í Odda. Dan Turéll kemur hingað til landsins í þetta sinn til að vera viðstaddur frumsýn- ingu kvikmyndar sem gerð var eftir sögu hans „Mord i mörke”. Fyrirlestrarnir eru öllum opnir. Sundlaugarnar I Laugardal eru opnar mán- udaga - föstudaga kl. 7.00-20.00. Laugardaga kl. 7.30-17.30 og sunnudaga kl. 8.00-15.30. Sundlaug Vesturbæjar er opin mánud.-föstud. kl. 07.00-20.00, laugardaga 07:30-17.30 og sunnudaga 08.00-15.30 Sundhöll Reykjavlkur eropi mánud.-föstud. kl. 07.00-19.30, laugardaga 07.30-17.30 og sunnu- daga 08.00-13.30. Sundlaugar Fb. Brelðholtl: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20-09.30 og 16.30-20.30, laugar- daga kl. 7.30-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-15.30. Lokunartfmi er mlðaður við þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 mln. til umráða. Varmárlaug I Mosfellssvelt: Opin mánudaga- föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga: 7.00-9.00, 12.00-21.00. Föstu- daga kl. 7.00-9.00 og 12.00-19.00. Laugardaga 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnudaga 9.00- 12.00. Kvennatimar þriðjudaga og fimmtudaga 19.30-21.00. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 7.00-9.00 og kl. 14.30-19.30. Laugar- daga kl. 8.00-17.00. Sunnudaga kl. 8.00-12.00. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20.00-21.00. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-21.00. Laugardaga frá kl. 8.00-16.00 og sunnudaga frá kl. 9.00-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00, 12.00-13.00 og 17.00- 21.00. A laugardögum kl. 8.00- 16.00. Sunnu- dögum 8.00-11.00. Slmi 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga - löstudaga kl. 7.10-20.30. Laugardaga kl. 7.10- 17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Heimilisiðnaðarskólinn Heimilisiðnaðarskólinn hefur verið starfræktur í næstum áratug og hafa verið haldin námskeið íþjóðlegum handmennt- um og einnig bryddað upp á nýjungum af ýmsu tagi. 1 vetur hafa verið margs konar nám- skeið í skólanum, og enn eru eftir nám- skeið t.d. f prjóntækni, námskeið verður fyrir leiðbeinendur í handavinnu aldr- aðra, jurtalitun, vefnaði, útskurði og körfugerð. Námskeiðin eru í eina viku í senn, frá mánudegi til föstudags og eru kenndar tvær námsgreinar á hverju. Við- bótarnámskeið eru ráðgerð. Það fyrra hefst 14. mars og er þar kennd bandagerð (spjaldvefnaður o.fl.) og leðursmíði og hið seinna hefst 11. apríl og þar verður körfugerð og útskurður á dagskrá. Heimilisiðnaðarskólinn er að Lauf- ásvegi 2 og sími er 17800. Listasafn Einars Jónssonar Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 13:30-16:00. Höggmyndagarðurinn er opinn alla dagafrákl. 11:00-17:00. KVENNAATHVARF Húsaskjól er opið allan sólarhringinn og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Síminn er 21205 - npinn allan sólar- hringinn. Frímerkjaskipti: ísland - ísraei Frímerkjasafnari í ísrael hefur sent Tímanum bréf þar sem hann óskar eftir að nafn hans verði birt í blaðinu, vegna þess að hann hefur áhuga á frímerkja- skiptum við safnara hér á landi. Utaná- skrift til hans er: Sam Baum P.O.B. 1316 52113 Ramat-Gan Israel

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.