Tíminn - 11.02.1988, Page 1

Tíminn - 11.02.1988, Page 1
Var rændur öllum Verkamannasambandið skjölum en kaupir styður einhuga kastala á morgun # Blaðsíða 3 nýja kröfugerð # Blaðsíða 3 Byltingarandi barinn niður í Suður-Afríku # Blaðsíða 13 Staðgreiðsla skatta gæti orsakað óvænta þenslu á vinnumarkaði og samdrátt í framleiðslu: Afnema skattkortin yf irvinnu og næturvinnu sjálfkrafa? Þórður Friðjónsson forstjóri Þjóð- hagsstofnunar telur að áhrif stað- greiðslukerfis skatta geti leitt til minni heildarframleiðslu og óvæntrar þenslu á vinnumarkaði á þessu ári. Þó forstjórinn telji enn of snemmt að fullyrða nokkuð, þá segir hann það líklegt að endurmeta verði í heild sinni þensluhorfur á vinnumarkaði. Ástæðan er einfaldlega sú að fólk virðist farið að minnka verulega við sig aukavinnu þegar það sér strax á útborgunardegi hversu stór hluti kaupsins fer í skatt. Fjölmörgum finnst eftirvinnan þá ekki borga sig og „stimpla sig út“ að lokinni dagvinnu. • Blaðsíða 5 Tímamynd: Gunnar Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjötíu ár

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.