Tíminn - 12.02.1988, Page 1

Tíminn - 12.02.1988, Page 1
Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjötíu ár FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1988 - 34. TBL. 72. ÁRG. Siglingaleiðir teppast að öllum líkindum á næstu dögum: Landsins forni fjandi leggst að Norðurlandi Hafísinn úti fyrir Norður- landi er nú meiri en hann hefur verið í tæp 10 ár. Þegar eru siglingaleiðir fyrir norðan orðnar mjög varasamar. Samfrosta ís- hellan er um 60 mílur norð- ur af Grímsey og gisnari ís hefur þegar umlukið eyna. Um 20 sjómílur norður af Melrakkasléttu er þéttur ís, en vegna slæms veðurs hefur gengið illa að kort- leggja nákvæmlega alla ís- röndina. Að sögn Þórs Jakobssonar veðurfræð- ings er ríkjandi vindátt óhagstæð og ísinn rekur mjög hratt að landi, eða allt að einni sjómílu á klukku- stund. Því má búast við að ísinn þokist að landi á mörgum stöðum á næstu dögum. 0 Blaðsíða 5 Siglingaleiðin norður af Melrakkasléttu var orðin sérstaklega varasöm í gær, enda aðeins um 20 sjómílur millí lands og þétts íss og gisnari ís þar á miili. Flugvél Landhelgisgæslunnar leiðbeindi skipum í gegnum ísinn. Hér sést hvar Ólafsfjarð- artogarinn Ólafur Bekkur ÓF 2 nýtur slíkrar leiðsagnar síðdegis. Tfmamynd Pjetur Kópavogur nýtir sér Verðkðnnun mælirmeð k Þrýstingur innan forkaupsréttinn á þvíað soðningin sé stjórnarflokka um Smárahvammslandi keypt í fiskbúðum efnahagsaðgerðir 0 Blaðsíða 2 0 Blaðsíða 3 ! 0 Baksíða

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.