Tíminn - 24.03.1988, Qupperneq 13

Tíminn - 24.03.1988, Qupperneq 13
Fimmtudagur 24. mars 1988 Tímínn 13 ÚTVARP/SJÓNVARP llillllltllllil lllllllll Föstudagur 25. mars 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórtiallur Höskulds- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Frétta- yfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirfiti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Finnur N. Karisson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund bamanna: „Gúró" eftir Ann Cath.-Vestiy. Margrét Ömólfsdóttir lýkur lestri þýðingar sinnar (15). 9.30 Dagmál Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fomu minnin kær Umsjón: Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.35 Miðdegissagan: „Fagurt mannlíf", úrævi- sögu Árna prófasts Þórarinssonar. Þórberg- ur Þórðarson skráði. Pétur Pétursson les (3). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir 15.15 Eru fiskmarkaðir tímaskekkja? M.a. rætt við Sigurð P. Sigmundsson framkvæmdastjóra Iðnþróunarfélags Eyjafjarðar og Fiskmarkaðs Norðurlands og Hilmar Daníelsson sem rekur Fiskmiðlun Norðurlands. Stjórnandi: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Kemur mér þetta við? I tilefni af fræðsluviku um eyðni, „Láttu ekki gáleysið granda þér“. skoðar Barnaútvarpið vandann frá sjónarhóli barnsins. Umsjón: Vem- harður Linnet, Kristín Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. Leikin veröa þjóðlög og dansar frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið Siguröur Helgason og Óli H. Þórðarson sjá um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. 19.40 Þingmál Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 20.00 Lúðraþytur Skarphéðinn H. Einarsson kynnir lúðrasveitartónlist. 20.30 Kvöldvaka a. Stefán Islandi syngur íslensk lög, Fritz Weisshappel leikur á píanó. b. Úr Mímisbrunni. Þáttur íslenskunema við Háskóla íslands: Frá túngarði til kaffihúsa, um fyrstu smásögur Halldórs Laxness. Umsjón: Snæ- björg Sigurgeirsdóttir. Lesari: Björgvin E. Björg- vinsson. c. Karlakór Reykjavíkur syngur lög eftir Sigfús Einarsson, Guðrún A. Kristinsdóttir leikur á píanó; Páll P. Pálsson stjómar. d. Á Sauða- nesi við Siglufjörð. Erlingur Daviðsson flytur frumsaminn minningaþátt. Fyrri hluti. e. Fjórir söngvar eftir Pál P. Pálsson við Ijóð Nínu Bjarkar Árnadóttur. f. Hagyrðingur á Egilsstöð- um. Auðunn Bragi Sveinsson fer með stökur eftir Rögnvald Erlingsson frá Víðivöllum. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 23.00 Andvaka Þáttur í umsjá Pálma Matthíasson- ar. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturúrvarp á samtengdum rásum til morguns. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Dægumiálaútvarp með fréttayfiriiti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarardagblað- anna að loknu fréttayfiriiti kl. 8.30. Rás 2 opnar Jónsbók kl. 7.45. Margvíslegt annað efni: Umferðin, færðin, veðrið, dagblöðin, landið, miðin og útlönd sem dægurmálaútvarpið á rás 2 tekur fyrir þennan dag sem fyrri daga vikunnar. - Leifur Hauksson, Egill Helgason og Sigurður Þór Salvarsson. 10.05 Miðmorgunssyrpa Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.10 Á hádegi. Dagskrá Dægurmáladeildar og hlustendaþjónusta kynnt. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála Umsjón: Rósa Guðný Þórsdótt- ir. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarpið skilar af sér fyrir helgina: lllugi Jökulsson fjallar um fjölmiðla. Annars eru stjórnmál, menning og ómenning í víðum skilningi viðfangsefni dægurmálaút- varpsins í síðasta þætti vikunnar í umsjá Ævars Kjartanssonar, Guðrúnar Gunnarsdóttur, An- dreu Jónsdóttur og Stefáns Jóns Hafsteins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur. Skúli Helgason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. Laugardagur 26. mars 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórhallur Höskulds- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist. 9.25 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Tor- dýfillinn flýgur i rökkrinu" eftir Maríu Gripe og Kay Pollack. Þýðandi: Olga Guðrún Ámadóttir. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Tólfti og lokaþátt- ur: Gemini geminos quaerunt. Leikendur: Ragn- heiður Amardóttir, Aðalsteinn Bergdal, Jóhann Sigurðarson, Guðrún Gísladóttir, Valur Gísla- son, Ámi Tryggvason, Gunnar Eyjólfsson, Jill Brooke Ámason og Sigmundur öm Amgrims- son. (Áðurflutt 1983). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar, fréttaágrip vikunnar, hlustendaþjónusta, viðtal dagsins og kynning á helgardagskrá Útvarps- ins. Tilkynningar lesnar kl. 11. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 Hér og nú Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 8.45). 16.30 „Láttu ekki gáleysið granda þér“. - Fræðsluvika um eyðni: 7. hluti. Leikrit: „Eru tígrisdýr í Kongó?" eftir Johan Bargum og Bengt Alfors. Þýðandi: Guðrún Sigurðardóttir. Leikstjóri: Inga Bjarnason. Leikendur: Viðar Eggertsson og Harald G. Haraldsson. I fram- haldi af leikritinu er efnt til umræðuþáttar um efni þess, sjúkdóminn eyðni og þann vanda sem honum fylgir. Stjórnandi: Sigríður Ámadóttir. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 22.30). 18.00 Gagn og gaman. Umsjón: Sigrún Sigurð- ardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Tónlist. 20.00 Harmoníkuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 14.05). 20.30 Á degi Palestínuþjóðarinnar Séra Rögn- valdur Finnbogason tók saman. Elías Davíðs- son valdi tónlistina. Lesari: Baldvin Halldórsson. (Áður útvarpað 29. nóvember sl.) 21.30 Danslög 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma Séra Heimir Steinsson les 46. sálm. 22.30 Útvarp Skjaldarvik Leikin lög frá liðnum tíma. Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá Akureyri) 23.00 Mannfagnaður á vegum Leikflokksins á Hvammstanga. 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættið Sigurður Einarsson kynnir klassíska tónlist. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 02.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 10.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum í morgunkaffi, leikur tónlist og kynnir dagskrá Ríkisútvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Léttir kettir Jón Ólafsson gluggar í heimilis- fræðin... og fleira. 14.30 Spurningakeppni framhaldsskóla Þriðja umferð, fyrsta og önnur viðureign í átta liða úrslitum endurteknar: Menntaskólinn í Reykja- vík - Menntaskólinn á Akureyri, Menntaskólinn við Sund - Fjölbrautaskólinn í Garðabæ. Dóm- ari: Páll Lýðsson. Spyrill: Vernharður Linnet. ‘ Umsjón: Sigurður Blöndal. 15.30 Við rásmarklð Sagt frá íþróttaviðburðum dagsins og fylgst með ensku knattspyrnunni. Umsjón: IþróttafréttamennogSnorri MárSkúla- son. 17.00 Lög og létt hjal Svavar Gests leikur innlend og erlend lög og tekur gesti tali um lista- og skemmtanalíf um helgina. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lifið Gunnar Svanbergsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00,7.00,8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. Sunnudagur 27. mars Pálmasunnudagur 7.00 Tónllst á sunnudagsmorgnl a. Sinfónla nr. 1 I G-dúr fyrir strengi eftir Cari Philipp Emanuel Bach. The English Concert hljómsveitin leikur; Trevor Pinnock stjómar. b. „Himmelskönig, sei willkommen" (Velkominn, himnakóngur), kant- ata nr. 182 eftir Johann Sebastian Bach. Anna Reynolds alt, Peter Schreier tenor og Theo Adam bassi syngja með Bach-kórnum og Bach-hljómsveitinni í Múnchen; Karl Richter stjórnar. 7.50 Morgunandakt Séra Tómas Guðmundsson prófastur í Hveragerði flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund Þáttur fyrir börn i tali og tónum. Umsjón: Kristín Karisdóttir og Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fróttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Bókvlt Spurningaþáttur um bókmenntaefni. Stjómandi: Sonja B. Jónsdóttir. Höfundur spurn- inga og dómari: Thor Vilhjálmsson. 11.00Messa í Breiðholtskirkju. Prestur: Séra Gísli Jónasson. Tónlist. 12.10 Dagskrá. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Aðföng Kynnt nýtt efni í hljómpíötu- og hljómdiskasafni Útvarpsins. Umsjón: Mette Fanö. Aðstoðarmaður og lesari: Sverrir Hólm- arsson. 13.30 „Nú er ég kominn af hafi“. Einar Benedikts- son, maðurinn og skáldið. Fjórði og síðasti þáttur. Handritsgerð: Gils Guðmundsson. Stjórnandi flutnings: Klemenz Jónsson. Sögu- maður: Hjörtur Pálsson. Aðrir flytjendur: Hjalti Rögnvaldsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Pálmi Gestsson, Róbert Arnfinnsson og Klemenz Jónsson. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Klassísk tónlist af léttara taginu. 15.10 Gestaspjall Þáttur í umsjá Sigrúnar Stefáns- dóttur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Pallborðið Stjórnandi: Broddi Broddason. 17.10 Frá opnunartónleikum í tilefni 750 ára afmælis Berlínarborgar 1. maí sl. Diverti- mento nr. 17 í D-dúr KV 334 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Fílharmoníusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjómar. 18.00 örkln Þátturumerlendarnútímabókmenntir. Umsjón: Ástráður Eysteinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35Skáld vikunanr - Jón Ólafsson, Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtimatónlist. 20.40 Úti í heimi Þáttur í umsjá Ernu Indriðadóttur um viðhorf fólks til ýmissa landa. (Frá Akureyri) 21.20 Sígild dægurlög 21.30 Útvarpssagan: „Göngin", smásaga eftir Graham Swift. Guðjón Guðmundsson þýddi. Kristján Franklín Magnús les síðari hluta. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál Soffía Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Tónlist á miðnætti Sinfónía nr. 4 í f-moll op. 36 eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Fílharmoníusveitin í Ósló leikur; Mariss Jansons stjómar. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 02.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 10.05 L.I.S.T. Þáttur í umsjá Þorgeirs Ólafssonar. 11.00 Úrval vikunnar Úrval úr dægurmálaútvarpi vikunnar á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Spilakassinn Umsjón: Ólafur Þórðarson. 15.00 Gullár í Gufunni. Guðmundur Ingi Kristjáns- son rifjar upp gullár Bítlatímans og leikur ma. óbirtar upptökur með Bítlunum, Rolling Stones o.fl. 16.05 Vinsældalisti Rásar 2 Tíu vinsælustu lögin leikin. Umsjón: Snorri Már Skúlason. 17.00Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir 19.30Spurningakeppni framhaldsskóla. Þriðja umferð, þriðja viðureign átta liða úrslita: Fjöl- brautaskólinn á Sauðárkróki - Flensborgarskóli. Dómari: Páll Lýðsson. Spyrill: Vernharður Linnet. Umsjón: Sigurður Blöndal. 20.00 Tekið á rás. Samúel örn Erlingsson og Arnar Björnsson lýsa leikjum í undanúrslitum Bikarkeppni Handknattleikssambands Islands. 22.07 Ekkert mál. „Láttu ekki gáleysið granda þér" - Fræðsluvika um eyðni, 8. og síðasti hluti. Þátturinn Ekkert mál færist um set og opnuð þar símalína milli unglinga og lækna. Umsjón: Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal. 23.00 Endastöð óákveðin. Gunnar Svanbergsson kynnir tónlist úr öllum heimshomum. 24.10 Vökudraumar 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. Mánudagur 28. mars 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bjöm Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Má Magnússyni. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fróttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Finnur N. Karisson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Fyrir austan sól og norðan jörð". Kristín Helgadóttir les fyrri hluta sænsks ævintýris í þýðingu Sigurjóns Guðjónssonar. 9.30 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjöms- dóttir. 9.45Búnaðarþáttur. Ólafur R. Dýrmundsson ræö- ir við Gísla Karisson hjá Framleiðsluráði land- búnaðarins. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr söguskjóðunni - Rjómabúln í byrjun aldarinnar. Umsjón: Lýður Pálsson. Lesarar: Egill Ólafsson og Ásgeir Hilmar Jónsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Kynnturtónlistarmaðurvikunn- ar, Atli Heimir Sveinsson. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Umgengnlsvenjur íslend- inga. Umsjón: Erna Indriðadóttir. (Frá Akur- eyri). 13.35 Miðdegissagan: „Fagurt mannlíf", úr ævi- sögu Árna prófasts Þórarinssonar. Þórbergur Þórðarson skráði. Pétur Pétursson les (4). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktlnnl Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. Tónlist. 15.20 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Ávaxtaland sótt heim. Kann- aðir nýir, girnilegir og dularfullir ávextir og þeir saxaðir, kramdir, marðir, sneiddir og borðaðir. Leiðbeint verður um matreiðslu einfaldra rétta. Einnig skroppið í páskaeggjaverksmiðju. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Hummel og Mozart. a. Píanókonsert í a-moll op. 85 eftir Johann Nepomuk Hummel. Stephen Hough leikur á píanó með Ensku kammersveitinni; Bryden Thomson stjórnar. b. Strengjakvartett nr. 22 í B-dúr KV 589 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Orlando kvartettinn leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 Vfslndaþáttur. Umsjón: Jón Gunnar Grjet- arsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. 19.40 Um daginn og veginn Þórólfur Antonsson talar. (Frá Akureyri). 20.00 Aldakliður Ríkarður örn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Hvunndagsmennlng Umsjón: Anna Mar- grét Sigurðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudegi). 21.10 Gömul danslög 21.30 Sögur eftir Anton Tsjekof. I þýðingu Geirs Kristjánssonar. Fyrsti hluti af fjórum. Leiklistar- nemar á þriðja námsári lesa. Cristine Carr flytur formála og les söguna “Gleði". Steinunn Ólafs- dóttir les söguna „Apótekarafrúin". 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma Sóra Heimir Steinsson les 47. sálm. 22.30 Vlðhorf til aldraðara. Krisján Sigurjónsson stjórnar umræöuþætti. (Frá Akureyri). 23.05 Frá tónleikum á flæmsku tónlistarhatíð- inni í Sint Gilliskerk 1. ágúst 1986. Fyrri hluti hljóðritunar frá belgíska útvarpinu. „La Guir- lande“, balletttónlist eftir Jean Philippe Ram- eau. Emma Kirkby sópran, Emily van Evera sópran og Charles Daniels tenór syngja með Rundadinella kammerkómum í Gentog Barokk- sveit Lundúna. Charles Medlam stjómar. Síðari hluta tónleikanna verður útvarpað kl. 23.10 á skírdagskvöld. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurðar- dóttir. Kynntur tónlistarmaður vikunnar, Atli Heimir Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 01.00 Vökulögln Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Vaknað eftir helgina: Fréttaritarar í útlöndum segja tíðindi upp úr kl. 7.00. Síðan farið hringinn og borið niður á ísafirði, Egilsstöðum og Akureyri og kannaðar fréttir landsmálablaða, héraðsmál og bæjarslúður víða um land kl. 7.35. Steinunn Sigurðardóttir flytur mánudagssyrpu að loknu fréttayfiriiti kl. 8.30. - Leifur Hauksson, Egill Helgason og Sigurður Þór Salvarsson. 10.05 Miðmorgunssyrpa Meðal efnis er létt og skemmtileg getraun fyrír hlustendur á öllum aldri. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.10 Á hádegi Dagskrá Dægurmáladeildar og hlustendaþjónusta kynnt. Sími hlustendaþjón- ustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála Umsjón: Rósa Guðný Þórsdótt- ir. 16.03 Dagskrá Dægurmálin tekin fyrir: Ævar Kjart- ansson, Guðrún Gunnarsdóttir og Stefán Jón Hafstein njóta aðstoðar fréttaritara heima og erlendis sem og útibúa Útvarpsins norðan- lands-, austan- og vestan-. Illugi Jökulsson gagnrýnir fjölmiðla og Gunnlaugur Johnson flytur pistil sinn. Andrea Jónsdóttir velur tónlist- ina. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 í 7-unda himni Skúli Helgason flytur glóð- volgar fréttir af vinsældalistum austan hafs og vestan. 24.10 Vökudraumar 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá fimmtudegi þátturinn „Fyrir mig og kannski þig“ í umsjá Margrótar Blöndal. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttlr kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands Föstudagur 25. mars 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Sindbað sæfari. (Sindbad's Adventures) - Þriðji þáttur - Þýskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.25 Rauði hatturinn. (Den röde hatten) Norsk mynd fyrir börn. Martin er tíu ára gamall. Hann á stól sem honum er mjög kær. Foreldrar hans vilja endurnýja húsgögnin og dag einn losa þau sig viö allt sem gamalt er og þar á meðal stólinn góða. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Steinaldarmennimir Bandarísk teiknimynd. Þýðandi ólafur B. Guðnason. 19.30 Staupasteinn Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þingsjá Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 20.55 Annir og appelsínur Nemendur Mennta- skólans á Isafirði. Umsjónarmaður Eiríkur Guðmundsson. 21.25 Derrick Þýskur sakamálamyndaflokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.25 Sjón ersögu ríkari (Strangerthan Paradise) Bandarísk bíómynd frá 1984 sem sýnd var á kvikmyndahátíð Listahátíðar 1985. Leikstjóri Jim Jarmusch. Aðalhlutverk John Lurie, Eszter Balint og Richard Edson. Ungverji nokkur hefur búið í New Vork í tíu ár er sextán ára gömul frænka hans kemur til landsins. Hún hyggst búa hjá ættingjum í öðru ríki en dvelur hjá honum í nokkra daga og kynnist einnig vini hans og spilafélaga. Að ári liðnu heimsækja þeir stúlk- una sem er heldur óhress í vistinni og halda þau öll þrjú til Florida þar sem þau hyggjast freista gæfunnar. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 23.50 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Laugardagur 26. mars 13.30 Fræðsluvarp. 1. Próf í nánd. Undirbún- ingsþáttur fyrir nemendur í 9. bekk sem gangast undir grunnskólapróf á þessu vori. 2. Alnæmi - Það sem allir verða að vita. Bandarísk mynd sem lýsir því sem vitað er um alnæmi en einnig ýmsum bábiljum um sjúkdóminn. Myndin er sérstaklega ætluð nemendum á grunnskóla- og framhaldsskólastigi. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 3. Lærið að tefla - 2. þáttur. Skákþáttur fyrir byrjendur, 12 ára og eldri. Umsjón: Áskell öm Kárason. 4. Bíllinn, öku- maðurinn og náttúrulögmálið 2 þáttur. Þýsk/ sænsk mynd um umferðarmál. Myndin er sér- staklega ætluð þeim sem eru að undirbúa sig fyrir ökupróf eða vilja rifja upp umferðarfræðin. 14.30 Hlé 14.55 Enska knattspyrnan. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 15.30 Bikarúrslit í blaki. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 16.55 Ádöfinni 17.00 Alheimurinn (Cosmos) — Fjórði þáttur - Ný og stytt útgáfa í fjórum þáttum af myndaflokki bandariska stjörnufræðingsins Carls Sagan en hann var sýndur í Sjónvarpinu árið 1982. Þýðandi Jón 0. Edwald. 17.50 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Hringekjan. (Storybreak) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimars- son. Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Annir og appelsínur. Endursýning Menntaskólinn á Akureyri. Umsjónarmaður Eir- íkur Guðmundsson. 19.25 Yfir á rauðu. Sýnd frá „Free-Style“ dans- keppni. Umsjón: Jón Gústafsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Landið þitt - ísland. Umsjónarmaður Sig- rún Stefánsdóttir. 20.45 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show). Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 21.10 Maður vikunnar. 21.30 í iðrum jarðar. (At the Earth's Core) Bresk bíómynd frá 1976 gerð eftir samnefndri sögu Edgars Rice Burroghs, höfundar Tarzans. Leik- stjóri Kevin Connor. Aðalhlutverk Doug McClure, Peter Cushing, Caroline Munro og Cy Grant. Vísindamaður nokkur útbýr farartæki sem hefur þá eiginleika að komast undir yfirborð jarðar. Hann fer ásamt nemanda sínum í reynsluferð en tækið reynist svo kraftmikið að þeir eru komnir inn að miðju jarðar fyrr en varir. Þar mætir þeim afskræmdur heimur frumstæðra manna og dýra. Þýðandi Reynir Harðarson. 23.00 Flugrán. (Skyjacked) Bandarísk bíómynd frá 1972. Leikstjóri John Guillermin. Aðalhlut- verk Charlton Heston, Yvette Mimieux, James Brolin og Claude Akins. Grunur leikur á að sprengja sé um borð í bandarískri farþegaflug- vél og er henni stefnt til Alaska. Þegar þangað er komið krefst vopnaður maður þess að flogið verði til Sovétríkjanna án tafar en áhöfnin á úr vöndu að ráða þar sem þarlendir ráöamenn hafa í hótunum að skjóta vélina niður. Þýðandi Baldur Hólmgeirsson. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 27. mars 17.55 Sunnudagshugvekja. Sr. Hjalti Guðmunds- son flytur. 18.00 Stundin okkar. Gáfnaljósið kemur í heim- sókn. Helga kennir krökkunum að búa til fíl og Andrés og strákamir gera tilraun. Kolkrabbinn, froskurinn og litli fiskur skoða kerið með sjávar- dýrunum og að lokum er landkynning. Lilli kemur líka við sögu og auk þess fugl sem enginn veit hvað heitir. Umsjónarmenn: Helga Steffensen og Andrés Guðmundsson. Stjórn upptöku: Þór Elís Pálsson. 18.30 Galdrakarlinn í Oz (The Wizard of Oz) - Sjötti þáttur - Smaragðsborgin. Japanskur teiknimyndaflokkur. Sögumaður Margrét Guðmundsdóttir. Þýðandi Yrr Bertelsdóttir. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 Fífldjarfir feðgar. (Crazy Like af Fox) Fram- hald bandarísku þáttanna um einkaspæjarann Harry Fox og lögfræðinginn son hans. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Dagskrárkynning. Kynningarþáttur um út- varps- og sjónvarpsefni. 20.50 Hvað heldurðu? I þessum þætti keppa Barðstrendingar og Kjalnesinaar í Hlégarði, Mosfellsbæ. Umsjónarmaður Ömar Ragnars- son. 21.50 Buddenbrook-ættin - Annar þáttur - Þýskur framhaldsmyndaflokkur í ellefu þáttum gerður eftir fyrstu skáldsögu Thomasar Mann og því verki sem færði honum Nóbelsverðlaun- in. Leikstjóri Franz Peter Wirth. Aðalhlutverk Ruth Leuwerik, Martin Benrath, Volker Kraeft, Reinhild Solf, Gerd Böckmann, Noélle Chatelet, Adam Rimpapa og Carl Raddatz. Sagan hefst árið 1835 og fjallar um Buddenbrook-fjölskyld- una í nokkrar kynslóðir. Fylgst er með uppgangi hennar og hnignun meðal verslunarstéttarinnar í Lúbeck. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.50 Úr Ijóðabókinni. Tinna Gunnlaugsdóttir les Ijóðið Þjóðlag eftir Snorra Hjartarson. Páll Valsson kynnir skáldið. Umsjónarmaður Jón Egill Bergþórsson. 23.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 28. mars 17.50 Ritmálsfróttir. 18.00 Töfraglugginn Endursýndur þáttur frá 23. mars. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 íþróttir Umsjónarmaður Jón Óskar Sólnes. 19.30 Vistasklpti (A different World) Ný, banda- rískur myndaflokkur. Aðalhlutverk Lisa Bonet, Ted Koss og Mirisa Tomli. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Andlit Islands Þáttur um íslenskar kvik- myndirerlendis. Umsjón: EiríkurThorsteinsson. 21.15 Kastalinn (Das Schloss) Þýsk kvikmynd gerð eftir sögu Franz Kafka. Leikstjóri Rudolf Noelte. Aðalhlutverk Miximillian Schell, Cordula Trantow og Trudik Daniel. Umkomulaus maður reynir að finna sér samastað í tilverunni en leiöin til „fyrirheitna landsins" er þyrnum stráð og ekki á hvers manns færi að komast þangað. Þýðandi Kristján Árnason. 22.45 Útvarpsfréttir i dagskrárlok

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.