Tíminn - 27.04.1988, Blaðsíða 1
ítölskgataá Bankarnir borga Islandi
Hjónagérðunum út kaupið fyrir erspáð
veldur deilum fiskvinnsluna 10. sæti
• Blaðsíða 2 • Blaðsíða 3 • Baksíða
Stjórnun peningamála, einkum gráa fjármagnsmark-
aðarins, til umræðu á ársfundi Seðlabankans í gær:
Vilja leggja beisli við
fjármagnsófreskju
Á ársfundi Seðlabankans í gær kynntu
Jón Sigurðsson bankamálaráðherra og
Jóhannes Nordal seðlabankastjóri hug-
myndir sínar um nauðsyn aðhalds og
reglna um verðbréfasjóði og fjármögn-
unarleigufyrirtæki. Þetta er sá hluti ís-
lensks peningamarkaðar sem Stein-
grímur Hermannsson kallaði ófreskju í
frægri ræðu á sínum tíma. Jón Sigurðs-
son og Jóhannes Nordal undirstrikuðu
báðir nauðsyn þess að beisla þessa
ófreskju með lagasetningu og greindi
bankamálaráðherra frá því á fundinum
að hann hefði þá um morguninn kynnt í
ríkisstjórn frumvarp um verðbréfa-
miðlun. Seðlabankastjóri talaði um að
þessi hluti íslensk fjármagnsmarkaðar
hafi þjáðst af ýmsum barnasjúkdómum
og er það raunar í samræmi við nýjar
niðurstöður breska fyrirtækisins En-
skilda Securities, sem fengið hefur verið
til gera úttekt á íslenskum hlutabréfa-
markaði.
•S/aðs/ða 5
Yfirstjórn peningamála er verksvið þessara manna.Ráðherrabankamála.seðlabankastjórarogseðlabanka-
ráðsmenn Timamynd: Gunnar
hhhBEBSBI
NISSAN SUNNY 4x4
Boðberi áhyggjulausara lífs.
3ja ára ábyrgð.
Það er þitt að velja. Við
erum tilbúnir að semja.
' Fjórhjóladrifinn fólksbíll er einhver þægilegasti og öruggasti
ferðamátinn á íslandi. Á þetta einkum við þá, sem ýmist
þurfa eða vilja ferðast án mikils tillits til veðurfarðs og færðar.
25% út, eftirstöðvar á 30 mánuðum
Verð frá
kr. 624.000.-
Ingvar
Helgason hf.
Sýningarsalurinn,
Rauðagerði
Sími: 91 -33560