Tíminn - 06.05.1988, Blaðsíða 1
Vortískan: Að tala
illaumfiskvinnslu
yfir kaffibollanum
• Blaðsíða 2
Hefur þú kannað
hvort þinn bíll
má fá blýlaust?
• Blaðsfða 3
Hvað erkvenna•
landsliðið með
á prjónunum?
• Íþróttasíðan
Sigrún Magnúsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar við
afgreiðslu byggingarleyfis ráðhúss í borgarstjórn:
Sigrún Magnúsdóttirfulltrúi Framsóknarflokksins í borgarstjórn.
Sigrún Magnúsdóttir fulltrúi Framsókn-
arflokksins í borgarstjórn hefur frá upp-
hafi stutt byggingu ráðhúss við Tjörnina
í Reykjavík. Jafnframt hefur hún varað
við of miklum flýti á framkvæmdum og
bent á önnur og brýnni verkefni. Á fundi
borgarstjórnar í gær var samþykkt bygg-
ingarleyfi fyrir ráðhús. Sigrún Magnús-
dóttir greiddi atkvæði gegn bygging-
arleyfinu. Hún telur að nauðsynlegt sé
að fara hægar í sakirnar og undirbúa
verkið betur. Hún telur því ekki ráðlegt
að veita byggingarleyfi strax.
• Blaðsíða 5
rnœarniammmmnma&sttamuBammaammuBmmaaBn
______
SUBARU 4WD
IVIest seldi fjórhjóladrifsbíllinn
á íslandi í fjölda ára. Búinn öllu
því sem ökumaður getur óskað
sér.
25% út, eftirstöðvar á 30 mánuðum
Verð aðeins kr. 744.000.—
3ja ára ábyrgð.
Það er þitt að velja. Við
erum tilbúnir að semja.
Ingvar
Helgason hf.
Sýningarsalurinn,
Rauðagerði
Rírni- qi -.n .nRKn