Fréttablaðið - 24.02.2009, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 24.02.2009, Blaðsíða 22
18 24. febrúar 2009 ÞRIÐJUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Þetta verður ekki umflúið! Ég verð að fá mér þenn- an nýja HM 2006 leik! Sá gamli er ömurlegur! Léleg grafík? Hann er of LÉTTUR! Ég vann Brasilíu 6-0 í úrslita- leiknum! Það geta nú allir sem spila eitthvað að ráði! Ég var Fiji-eyjar! Þú þarf nýja áskorun! Hvað með að skora eins og eitt mark fyrir liðið okkar? Væri það ekki eitthvað? Ég er meiddur og þú veist það! Að sjálfsögðu. Annað en að vinna fyrir þeim, að sjálfsögðu! Ég geri hvað sem er! Nefndu það bara! Allt! Get ég það?Pabbi! Ég verð að fá lánaða peninga! Við þurf- um að fá hugmynda- kassa á þetta heimili. Jæja krakkar. Það er komið nóg af áflogum! Ans- ans! Ósann- gjarnt. Fimm mínútur til og einhver hefði farið að gráta. Fimm mínútur til og þú hefðir þurft sjúkra- flutningamenn til að ná mér af gólfinu. Mér finnst bara eins og allir vilji stjórna mér. Nei, nú farið þið að sofa. Koma svo!Oooo. Bara fimm mínútur? Yngsti meðlimur heimilisins hefur komið sér upp ákaflega sérstökum matarvenjum, þrátt fyrir ungan aldur. Hann neitar að láta neitt ofan í sig nema hann fái að horfa á klippur af YouTube. Fyrstu kynni hans af þessu veraldar- sjónvarpi voru bresku barnaþættirnir Tele- tubbies sem hafa notið mikilla vinsælda hjá ungviði heimsins. Þeir virðast vera framleiddir af einhverjum dáleiðslumeist- urum sem hafa legið yfir skynjun barna enda fara börnin í hálfgert dá þegar Dipsy, Tinky Winky, Po og La-La birtast á skjánum, þessar fjórar óskilgreindu og kynlausu verur í fjórum litum. Þar að auki er sólin lítið barn sem hlær öðru hverju og hér og þar má sjá kan- ínur á höttunum eftir káli og gul- rótum. Teletubbies er týpískt nútíma- legt barnaefni, kynlaust og framleitt eftir þeirri formúlu að særa hvorki einn né neinn, það megi ekki minna börnin á hver þau eru heldur að allir séu steyptir í sama mót. Barnaefni sem elur á pólitískri rétt- hugsun af verstu sort. Þess vegna hafa fjórmenningarnir verið kvaddir. Í stað þess horfir sonurinn nú á valdar klippur úr Prúðuleikurunum. Þar sem Svínka reynir allt hvað hún getur til að heilla græna froskinn Kermit upp úr skónum á meðan Dýri lemur trumburnar og Gonzo forðast sitt klúður með misjöfn- um árangri. Og þótt sumt af því sem Prúðuleikararn- ir bjóða upp á falli ekki undir skilgreining- ar uppeldisfræðinga um hvað sé hentugt og hvað óhentugt, þá eru Prúðuleikarnir, þess- ir rúmlega þrjátíu ára gömlu brúðuþættir, nær raunveruleikanum en sú vitleysa sem framleidd er ofan í börn í dag. Kynlausir barnaþættir NOKKUR ORÐ Freyr Gígja Gunnarsson • Bakarí með margar verslanir. Ársvelta 300 mkr. • Heildverslun og þjónustufyrirtæki með rekstravörur fyrir fyrirtæki. Ársvelta 120 mkr. • Rótgróin bílaleiga í eigin húsnæði. Ársvelta 120 mkr. EBITDA 30 mkr. • Narfeyrarstofa. Glæsilegt veitingahús í eigin húsnæði á besta stað í Stykkishólmi. Góður og vaxandi rekstur. Góður hagnaður. • Rótgróin heildverslun með neytendavörur. Ársvelta 160 mkr. EBITDA 45 mkr. • Eitt vinsælasta vínveitingahús landsins. Ársvelta 250 mkr. EBITDA 90 mkr. Engar skuldir. Mjög hagstætt dæmi fyrir fjárfesta. • Sölustjóri-meðeigandi óskast að FIAT umboðinu á Íslandi. Sjá nánar á www.kontakt.is. • Stórt innfl utnings- og framleiðslufyrirtæki með miklar erlendar skuldir, sem gert er ráð fyrir að verði afskrifaðar að hluta við eigendaskipti. • Meðfjárfestir óskast við kaup á rótgrónu dönsku framleiðslufyrirtæki. Samþykkt kauptilboð, fjármögnun og áreiðanleikakönnun liggur fyrir. Viðkomandi þyrfti að leggja fram 20 millj. DKK.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.