Tíminn - 01.07.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.07.1988, Blaðsíða 1
f 1 1 Einarspjótkastari áttilengstakastið á heimsleikunum • Íþróttasíðan — Verður menntamála- ráðherra að hafa vit fyrir HMólki? • Baksíða * ^ Kostir Hermanns fáir ogslæmir.Áfrýjuneða 11 mánaða fangelsi? • Blaðsíða 2 í-!j, > , Rætt við Halldór Asgrímsson, sjávarútvegsráðherra og Þorstein Pálsson, forsætisráðherra um gagnrýni Davíðs á stjórnina: Þarf orðabók yfir rósa- mál íhaldsforystunnar? Sú gusa af gagnrýni er Davíð Oddsson borgarstjóri sendi ríkisstjórninni nýlega útleggst á margvíslegan hátt. Sjálf- stæðismenn telja hann hafa átt við framsóknarmenn. Aðrir telja hann hafa átt við ríkisstjórnina og höfuð hennar, forsætisráðherra, þegar hann veittist að stjórninni fyrir dugleysi. Halldor Ásgrímsson segir í Tímanum í dag að hann kunni ekki innanflokks rósamál íhaldsins, þar sem Þorsteinn Pálsson telur einsýnt að Davíð átti við framsóknarmenn þar sem hann nefndi ríkisstjórnina. Rósamál íhaldsforystunnar er torskilið og spurning hvort ekki þarf orðabók til að skilja fyrirbærið. • Blaðsíða 5 Islendingar methafar í klessuakstri Ýmislegt bendir nú til þess að 60% hækkun iðgjalda ábyrgða- trygginga bifreiða í ár, dugi ekki til að rétta af það tap sem verið hefur á slíkum tryggingum síðustu ár. Stærðfræðingur hefur gert samantekt á afkomu tryggingafélaganna á síðasta ári og miðað við hlutfallslega aukningu umferðarslysa, má búast við annarri verulegri hækkun á næsta ári. Að sögn stærðfræðingsins veit hann ekki um slík dæmi erlendis frá, yfir tjónatíðni. Það verður því að segjast eins og er að við erum methafar í klessuakstri. • Blaðsíða 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.