Tíminn - 16.08.1988, Qupperneq 1

Tíminn - 16.08.1988, Qupperneq 1
Vigdísferí heimsókn til Húnvetninga • Blaðsíða 3 Niðurtalning 1959 en síðan hefur flest farið upp • Blaðsíða 7 Mörkunum rigndi í leik ÍA og Þórs á Skipaskaga • Blaðsíður 10 og 11 Ólíklegt að pólitískur vilji sé fyrir því að fara að tillögum Hafrannsóknar: TAKMORK SEn VID ÞVÍ AÐ EFNAHAGUR BATNIVEGNA AFLA Enn ein stærð bættist inn í efnahags- umræðuna í gær þegar Hafrannsóknar- stofnun lagði fram tillögur sínar um aflamark hinna ýmsu tegunda fyrir næsta ár. Skýrsla stofnunarinnar er ekki svört og heldur hún með því að veidd verði 300 þúsund tonn af þorski á næsta ári. í ár er hins vegar búist við um 360 þúsund tonna þorskafla og sögðu stjórnmálamenn við Tímann í gær að ólíklegt væri að farið yrði eftir tillögum fiskifræðinga. Þó er Ijóst að þessar tillögur setja ákveðnar skorður möguleikum stjórnvalda til að rétta við erfiða efnahagsstöðu þjóðarbúsins út á við, með því að veita auknar veiðihei- mildir og draga á þann hátt úr viðskipta- halla. •Blaðsíða 5 Tillögur Hafrannsóknar munu virka sem rekakkeri á það hversu mikið er hægt að vega upp á móti viðskiptahallanum með auknum afla, sagði stjórnmálamaður og stuðningsmaður ríkisstjórnarinnar Tímanum i gær. Timumynd: C.unnar „Útsölubílar" Þrátt fyrir mikið framboð á bílamarkaði bjartsýni í góðærinu í fyrra. Þeir sem hefur bílaumboðum tekist furðuvel að losna auglýst hafa þessa bíla á vildarkjörum við bíla af árgerð 1988 sem pantaðir voru af virðast hafa losnað við þá. • Baksíða

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.