Tíminn - 18.08.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.08.1988, Blaðsíða 1
Áfjórðahundrað gjaldþrotþað semaferárinu • Blaðsíða 3 Zia-ubHaq her- foringiléstí flugslysi í gær • Blaðsíða 12 Ákvörðun Dana í Jan Mayen málinu kommjogáóvart • Baksíða Úr verslunarskýrslum Hagstofunnar má sjá ótrúlega aukn- ingu innflutnings sem ekki telst til brýnustu lífsnauðsynja: Milljón t af loðnu tjj leikfangakaupa Viðskipti Íslendinga við útlönd Séu menn að leita eftir skýringum á ótrúlegum viðskiptahalla á síðasta ári er fróðlegt að skoða verslunarskýrslur Hagstofunnar. Þar kemur í Ijós hreint ótrúleg aukning á innflutningi nær allra vörutegunda, nema helst skóáburðar. Á móti kemur að innflutningur á skóm jókst veru- lega og svaraði til þess að hvert einasta manns- barn á landinu hafi fengið fimm pör af nýjum skóm í fyrra. Hafa menn talað um „Imeldu-ein- kenni“ eða „lmeldu-syndróm“ hjá þjóðinni í þessu sambandi, til heiðurs Imeldu Marcos sem fræg er fyrir skóeign sína. Ef íslendingar hefðu takmarkað sig við 10% aukningu á innflutningi, sem víðast þætti rífleg, á fatnaði, húsgögnum, bílum og leikföngum hefðu sparast sem svarar til þess sem ríflega tvöföld milljón tonna loðnuvertíð gefur þjóðarbúinu. Það sem er umfram þessa 10% aukningu má með sanni kalla óþarfa, leikföng fyrir ýmist fullorðna eða börnin. 0 BlaÓSÍða 5 Kerfið á fúkkalyfjum? Verslunarskýrslur Hagstofunnar eru fróðlegt plagg fúkkalyfjanotkun í kerfinu kannaðist enginn við að og þar kemur m.a. fram að í fyrra var flutt inn 10 aukning hafi átt sér stað, hvorki hjá mönnum né tonnum meira af sérlyfjum sem innihalda fúkkalyf en skepnum. árið áður. Þegar Tíminn spurðist fyrir um aukna • Baksíða

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.